Tíminn - 16.09.1967, Blaðsíða 14
14
LAUGARDAGUR 1G. sept. »67.
SKAFTAFELL
Framhald af bls. 1
nlátfcúrufegurð stórfenglegn,
en á rtokkru öðru byggðu
bóli á landinu ;_að sínu áliti,
og andstæður íslands kæmu
þar óvenjulega skýrt fram, fag
ur gróður, eyðisandar, stór-
fljút, hrikafjöll og jöklar. „Ég
veit ekki annað landsvæði
heppilegra tii friðunar,"
sagði Birgir. „Hér er sem
nláttúran sjálf leggi sig fram
til að vernda þessa dlásamlegu
vin.“
Síðan kvaðst hann afhenda
menntamálaráðherra þjóðgarð-
inn Skaftafell í von um, að
þjóðdn mætti vel njóta.
Gylfi Þ. Gfislason, menntamáia
ráðherra tók næst til máls, og
kvað sér véra það óblandið
ánægjuefni að veita viðtöku
fyrir hönd ráikisins landsvæði,
SKIPAUTG6RO RÍKISINS
M.s. Herðubreið
fer vestur um land til Djúpa
víkur 20. þ. m. Vörumóttaka
daglcga til Patreksfjarðar,
Tálknafjarðar, Bíldudals, Þing
eyrar, Flateyrar, Suðureyrar,
Bolumgarvíkiir, ísafjarðar, Ing
ólfsfjarðar, Norðurfjarðar og
Djúpavíkur.
M.s. Blikur I
fer austur um 'land til Þórshafn
ar 25. þ. m. Vörumóttaka dag
lega til Hornafjarðar, Djúpa-
vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar
fjarðar, Fáskrúðsfjarðar. Reyð
arfjarðar, Eskifjarðar, Norð-
fjarðar, Mjóafjarðar, Seyðis-
fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna-
fjarðar og Þórshafnar.
M.s. Baldur
fer til Snæfcllsncss- og Breiða-
fjarðahafna 22. þ.m. Vörumót
taka daglega.
Næstu ferðir til Vestmannaeyja
eru 18. — 20. 9. og 25. 9. Vöru
móttaka daglega.
þar sem Menzik náttúra er einna
ffegurst og stórferotnust, þar sem
ísland væri íslenzkara en viðast
hvar annars staöar. Hann
kvaðst vita, að íslenzka þjóðin
fagnaði öll þeirri fyrirætlan að
giera þennan reit að þjóðgarði,
friðuðu svæði, þar'sem náttór
an fengi að haldast ósnortin, tign
þess órofin. Sagðist hann vona, að
mörg slík spor yrðu stigin á
nœstu árum. „Þeim mun betur,
sem við gætum landsins, þeim
mun fremur eigum við skflið
að eiga það,“ sagði ráðlherraun.
Síðan var haldið heim að Skafta
felli, og þágu gestir þar hress-
ingu í boði Náttúruivemdar-
ráðs, en að því loknt.' var geng
ið um nágrennið, en leið var
lokuð í Bæjarstaðaskóg, þar
sem Skeiðará rennur nú alveg
upp við brekkuna.
Skaftafal er með viðlendustu
jörðum á landdnu talm hartnær
hundrað ferknómetrar eða um
eitt prósent af flatarmáli landsins
alls.
Ýmsir Öræfingar voru í fylgd
með gestum í Skaftafelli, þar á
meöal Eagnar bóndi í Skafta-
felli og Páll Þorsteinsson alþing
iismiaður á flnappavöllum.
GLÆPIR
Kramnan- af bls. 1.
kyrrþáttaóeirðir á þessu sumri
í Bandarikjunum sé ekki nema
um 100 milljónir dollarar (4
—5 milljarðar íslenzkra króna)
sem er lægri tala en ertendir
fi'éttaritarar höfðu gizkað á.
Þá kom fram í dag, í frétt frá
Washington, að glæpum hefur
fjölgað um 177o í Bandaríkiun
um á fyrra helmingi þessa ár.s,
frá því sem var á sama tíma í
fyrra. Ránum hefur fjölgað urh
30%, morðum um 20%, líkams-
árásum úm 11%, og nauðgunum
um 7%.
AFLI
Framhald af bls. 16
ur aflahæstur með 10 lestir.
Bfldudalur: 3 dragnótabátar
reru frá Bíldudal og 3 trillur
með handfæri, og varð mánaðar-
aflinn 102 lestir. Pétur Guð-
mundsson aflaði 36 lestir, og
Freyja 31 lest og Jörundur
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför,
Maríu Jónasdóttur,
frá Brandgili.
Aiúðarþakkir til forstöðukonu á Hrafnistu og allra þar, sem veittu
henni aðhlynningu síðustu stundirnar.
Sigrún Sigurbjörnsdóttir, Jón Guðmundsson,
Sigmundur Sigurbjörnsson, Vilborg Sveinsdóttir,
og barnabörn.
Móðir okkar,
Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir,
Efra.Hrepp í Skorradai,
lézt í sjúkrahúsi Akraness 14. september.
Börnin.
Faðlr okkar og tengdafaðir,
Emil Tómasson,
Brúarósi, Kópavogi,
sem andaðist að Landakoti 11. september s. I. verður iarðsettur
frá Fossvogskapellu mánudaginn 18. september kl. 10.30.
Athöfninni verður útvarpað.
Börn og tengdabörn.
'1 'AUiHllflWM—————B———i
Faðir okkar,
Sveinn Einarsson
frá Ólafsvík,
lézt að Hrafnistu miðvikudaginn 13. þessa mánaðar. Minningarat-
höfn fer fram í 'Fossvogskirkju, mánudaginn 18. september n. k.
kl. 13.30. Jarðsett verður í Ólafsvík.
Börn og tengdabörn.
TllVllNN
Bjarnason 18 lestir, en þes.úr
bátar stunduöu allir veiöar með
dragnót.
Þingeyri: Aifli 11 handfæra-
bába, sem gerðir voru út frá
Þingeyri í ágniist varð 162 lestir.
Aflalhæstir voru Þorgriímur með
30 lestir Björgvin 24 lestir og Búi
20 lestir.
Flateyri: 3 bátar reru með línu
og 10 með handfæri, og varð heild
arafli þeirra 219 lestir. Ásgeir
Torfason aflaði 63 lestir í 21 róðri
Þonsteinn 31 lest á llnu og færi,
en af færaibátunum var Berg-
mundur aflahæstur með 16
lestir, Sigurvon fékk 15 lestir,
og Klári 14 lestir.
Suöureyri: 21 bátur reri fré
Suöureyri í mánuðinum, 15 meö
handifæri og 6 með Mnu. í fyrra
y»ru 14 bátar byrjaðir róðra
með línu um sarna leyti. Hefldar
afil!imi í mánuðinum vaið 440
lestir. Aflahæstir línubátanna
voru Sigurfari meö 01 lest
í 28 róðrum, Víllborg 53 lestir
í 22 róðrum og Jón Guð-
mundsson 28 lestir í 23 róðrum.
Gyllir féikk 40 lestir á línu1 og
flæri í 13 róðrum. Friðlbert Guð-
mundsson 38 lestir og Svanur
29 lestir á handfæri.
Bolungavík: 26 bátar stunduðu
róðra frá Bolungavík, allir meö
handfæri nema einn bátur, sem
reri með línu. Varð mánaCar
aflinn 427 lestir. Aflahæstir voru
Einar Hálfdán meö 42 lestir,
Hrímnir með 38 lestir og Guð-
jón 27 lestir. Ölver aflaði
27 lestir á línu.
Hnífsdalur: 4 bátar stunduðu
róðra í mánuðinum, 3 með færi
og einn með dragnót. Öfluðu
þessir bátar 130 lestir í mánuð
mum. Pólstjarnan var aflahæst
með 42 lestir á handfæri, en Gylfi
fékk 38 lestir í dragnót.
ísafjörður: 35 bátar stunduð.u
róðra í mánuðinum, 32 mcð
handfæri og 3 með Mnu. Varð
heildaraflinn í mánuðinum 693
lestir, Er aflinn yfir sumarmán
í'ðina á júní ágúst þá orðdnn 1916
lestir, en var 1313 lestir yfir sama
tímaibil í fyrra. Afiaihæstu bát.irn
ir eru Guðný með 42 lestir,
Víkingur II. 39 lestir, Ver 38
lestir, Þristur 37 lestir, Gissur
hvíti 36 lestir, og Örn 36
lestir, en þessir bátar sbunduðu
allir handfæraveiðar. Af línubat-
unura var Straumnes aflahæst
með 61 iest i 22 róðrum.
Súðavík: Þrír handfærabátar öfl
uðu 53 lestir í mánuðinum. Aíla
hæstur var Trausti með 23 lest
ir.
Hólmavík: 5 bátar stund-
uðu veiðar með handfæri og
öfluðu 90 lestir í mánuðinum.
Aflalhæstir voru Hilmir með 32
lestir, Sigurfari 27 lestir, og
Guðmundur frá Bæ 25 lestir.
Drangsnes: Þrír handfæratoát-
ar öfluðu 93 lestir í mánuðin-
um, Guðrún fékk 50 lestir, Pól-
stjarnan 23 lestir og Sólrún 20
lestir.
GJÖRBYLTING
FramhalO <n o;s lö
óvarkárni i sambandið við akst
ur yfir gangbrautir. Þeir sem
sýndu vítavert aðgæzluleysi,
voru teknir til yfirhevrslu'
hjá lögreglunni og í einu
tilfellinu - var mál öku-
manns sent strax inn í s^ka
dóm, þar sem fulltrúi yfir
sakadómara tók málið Þsgar,
fyrir.
Þessum sérstöku aðgcrð-
um til að leiðbeina fólki
yfir akbrautir og hafa hendur
í hári þeirra ökumanna, sem
sýna vítaverða óvarkárni i sam
bandi við akstur yfir gang
brautir verður haldið ifrf'm
nú um óákveðinn tíma, og
eins og áður segir þá starla
óeinkennisklæddir lögregiu-
menn að bessu og eri. í bíí-
um, sem merktir eru LÖG-
REGLAN.
VÖRUBÍL HVOLFDI
Framhald af bls. 16
fimm á sjúkraihúsið þar. Liggja
nú tveir verkamannanna á Landa-
ikotsspítala og aðrir tveir á sjúkra
(hiúsinu á Selfossi, en hinir fóru
dnn í Búrfell að lokinni læknis-
rannsókn.
Bifreiðaeftirlitið á Selfossi mun
hafa gert at'hugasemdir við notk-
iun þessara bfila til mannflutninga,
og farið fram á að þeir yrðu' út-
búnir sem sifiikir og mun hafa ver
dð búið að setja skýli yiftr einn
bílinn.
Einn verkamannanna sem slas-
aðist, var aðeins búinn að vinna
í tvo tíma við Búrfell og aðorár
tveir mjög stutt. Sextán menn
munu bafa átt að fara með bfln-
um frá mámunni og niður í kamp-
inn, «i annar bfll kom óvænt og
tók fimm menn niðureftir.
Ökumaður bílsins er sterklega
grunaður um að hafa verið undir
áhrifum áfengis. Banst lögreglunni
á Sefflossi grunur um að svo væri,
þegar ökumaðurinn var á leiðinni
tfl Reykjavikur í sjúkrabílnum,
og voru gerðar ráðstafanir til að
taka blóðsýnfishorn úr ökumanni,
og hann síðan settur í fanga-
geymslu. Rannsóknarlögregílian í
Reykj avík mun rannsaka miál
ökumannsins.
Þetta mun vera fyrsta alvar-
lega slysið, sem verður á virkjun-
arstaðnum við Búrfell.
ÍBK
Framihald af bls. 13.
leikjum hefiur verið varið til
eflingar íþróttaMfi á Akureyri.
f ár er það í 4. sinn að
þessi leikur fer fram, og bafia
félögin KR, Valur og Akrames
leikið fyrstu þrjá leikina. f
dag kl. 5 leika Keflvíkingar
við Akureyringa á Akureyrar-
velli og má búast við góðum
leik frá beggja hálfu.
Þessir minningaleikir hafa
verið ákafilega vel sóttir af
bæjarbúum, og er vonandi að
svo verði einnig í dag.
AKRANES
Framhald af bls. 13.
ur gaman að vita hvort ,,gömlu
mönnunum tekst að komast
áfram í bikarkeppninni, en
þeir bafa sigrað B-lið ÍBK og
A-lið Þróttar í keppninni bing
að til.
Á þriðjudaginn 19. septemb
er leikur svo Víkingur, A- Mð,
við B-lið KR og hefst sá leák
ur kl. 18.00. Þau lið sem sigra
í þessum tveim leikjum halda
áfram keppni við 1. deildarlið
in, dregið verður um hvaða lið
mœtast þá að loknum leik KR
og Víkings.
KSÍ-MENN
Framnala af bls. 13
merkilegt bréf um leið og við
biðjum hann og félaga hans
afsökunar á því að hafa sett
lið hans í þriðja, en ekki ann
að sætið i riðlinum, sem þeir
át.tu þó alveg réttilega.
„Litla“ brot okkar í þessu
úlv'iki var, að okkur vantaði
úrslit . tveim leikjum í b-riðl
inum og hringdum við því í
einn af forráðamönnum Breiða
oliks, sem gaf það upp að leik
ur lA og FH hefði farið 5;0 en
ekki 5:3 eins og rétt er, og því
reiknuðum við markatöluna
þannig út. Var þá ÍA ofar, en
með þessum 3 mörkum, sem nú
oirtast er auðvitað Breiðablik
óðru sæti með hagstæðari
markatölu. eða rétt útreiknað
2,11 en ÍA er með 1,33. Það
má altliaf búast við að fá örlítið
ojöguð úrslit af leikjum yngri
flokkanna úti á landsbyggð-
tnni, þegar ekki gengur að kom
ast i leikjaskýrslur KSÍ.
i sambandi við skrif um nið
urröðunina á leikjum sumars-
ins, er rétt að geta þess að
það getur verið erfitt að koma
ölktm leikjum sumarsins þann
ig fyrir að öllum líki vel og
ekki sízt þegar aðeins er um 4
leiki að ræða hjá einu liði, þá
er erfitt að deila réitt niður.
í sambandi við skrifin um að
markatalan skuli gilda í ár en
ekki í fyrra. er rétt að geta
nýjustu upplýsinga um það mál
en því mun vera þannig hátt-
að að KSÍ-menn „lásu“ ekki
reglugerðina um skipulag,
landsmóta í knattspyrnu fyrir
yngstu flokkana á síðasta ári,
og „héldu“ þeir því að marka
talan gilti ekki. En bún gerði
það nú samt, samkvæt lögum
KSÍ. sem þeir sömu menn
stóðu að á KSÍJþingi fyrir
tveimur árum síðan. Til betri
glöggvunar skal á það bent
bvað þetta athugunarleysi KSÍ-
manna hefur kostað eitt lítið
lið.
í fyrra voru í A-riðli 3. fl.
, Víkingur og Fram efist og jöfn
að stigum, en Víkingur hafði
mun Ihagstæðari markatölu, og
átti því með réttu að leika úr-
slitaleikinn en þá tilkynntu KSÍ
menn að annar leikur ætti að
fara fram, og voru þeir þá ekki
búnir að „lesa“ lögin sín. Fram
sigraði svo í aukaleiknum, og
komst í úrslit og má segja, að
, ,athugunarleysið“ hafi fært
Fram bikarinn það árið.
20 LEIKIR
Framihald af bls. 13.
sem er með 4 stig, og þurfa KR-
imgar að signa þá til að verða sigur
vegarar í mótinu, en tapi þeir
leiknum og Fram sigsri Vílring í
sínum leik, emi 3 lið jöfn og verða
að leika aufaaleik sín á milli.
4. flokkur B. Þar á Fram beztu
möguleifeana á að sigra ef þeir
vinna Víking í dag, en þeir eru
með 4 stig, en tapi þeir afitur á
móti og Valur sigri KR em 3 !ið
jöfin að stigum, Fram, Valur og
Víkingur.
5. flokkur A. Þar á Víkingur
beztu möguleikaina á að sigra í
mótínu. Þeir eiga að leifca við
Fram í dag og þurfa aðeins 1 stig
tfl siguirs, tapi þeir leifcnum við
Fram og KR vinni sfinn leik við
Val eru KR og Víkngur jöfn að
stigum.
í 5. filokki B er eikfci haegit að
áætla neitt þar eru 4 félög jöfn
með 2 stíg hvert og er jafnvel
möguleiM á að þnrfi að leflca allt
mótíð upp að nýju, ef báðir leik
imir í dag enda t. d. með jafn-
tefili, en þó era mestar Mkrar á að
þrarfi einn ankaieÆk, en ekki er
hægt að segja emn nm hvaða lið
þurfa að keppa.
í 5. flofcki C era ER og Fraan
jöfn að stigum með 3 stíg hvort,
og fer allt efitir því hvemig liðun
um gengur í dag, KR á að lefifca
við Val og Fram við VOdng.
Það má af þessari upptalningu
sjá að mikið verður um að vera
á knaittspyrnusviðinu hér í borg
inni í dag, 20 leikir, og filestir úr
slitaleikir. Þetta er eins og fyrr
segir siðustu leikirnir í ár hjá
ungu knattspymumönnunum okk
ar, en þó getur orðið eitthvað um
aukaleiki um næstu helgi, ef
ekki fást hrein úrslit í dag.
.014,
URA- OG
SKARTGRIPAVERZL
K0RNELÍUS
JÓNSS0N
SKÓLAVÖRDUSTÍG 8 - SÍML 18588