Alþýðublaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 28. nóvember 1987 - LIST HELGARSJÓNVARP BÖRG Galleri Svart á hvitu Á fimmtudag veröur opnuð sam- sýning ýmissa listamanna. Stend- ur sýningin fram að jólum. Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10 Sími: 9(1)-24211,101 Reykjavík. ífyrradag varopnuðsýning áverk- um Louisu Matthíasdóttur i saln- um við Austurvöll. Um leið og sýning Louisu varopn- uð kom út hjá Máli og menningu bókin „Louisa Matthíasdóttir, smærri málverk", sem gefin var út í Bandaríkjunum á síðastaári. Sig- urður A. Magnússon þýddi bókina og skrifaði formála. Á sýningunni eru ný olíumálverk, flest af smærri gerðinni og nokkur stærri. Sýningineropninvirkadagafrá kl. 10.00-18.00 og frá kl. 14.00-18.00 um helgar. Henni lýkur8. desemb- er. Louisa Matthiasdóttir opnaði sýn- ingu i fyrradag. úimm Georg Guðni er einn þeirra lista- manna sem verða með verk á sýn- ingu gallerisins. Sænsk grafík i Norræna húsinu. Sýningin er hingað komin frá Svi- þjóð á vegum „Grafiska sállskap- et", sem er félag grafiklistamanna þar í landi og er það elsta grafíkfé- lag í heiminum. Sýningin verður opin daglega kl. 14—19 fram til 15. desember. Kvikmyndin „26 dagar í lífi Dostoj- evskis“ verðursýnd í MIR-salnum, Vatnsstíg 10 á morgun, sunnudag kl. 16. Aðgangur er ókeypis og myndin er með íslensku tali. Ásta Erlingsdóttir, grasalæknir opnaði sýningu á vatnslitamynd- um í Gerðubergi fyrir nokkru. Sýn- ingin stendurtil 6. des. Um helgina opnar Helgi Vilberg sýningu á nýjum málverkum. Helgi er Akureyringur fæddur 7. nóvember 1951. Hann lauk námi við Myndlista-og handiðaskólaís- lands 1973. Á sýningunni verða rúmlega tutt- ugu akrýlmálverk, flest máluö á þessu ári. Sýningin mun standatil 6. desember. Glugginn, Glerárgötu 34, 1. hæð er oþinn daglega kl. 14.00-20.00, en lokaður á mánudögum. Listasafnið hefurgefið út litprent- uð kort með eftirprentunum eftir Gunnlaug Scheving, Jón Stefáns- son, Louisu Matthiasdóttur og Svavar Guðnason. Helgi Vilberg hefur verið drífandi á listasviðinu fyrir noröan. Hann opnar sýningu um helgina. Guðrún Kristjánsdóttir sýnir 33 myndir 1 Útvarpshúsinu við Efsta- leiti. Fer vel á að skreyta veggi hússins með málverkum og er sýningGuðrúnarmjög forvitnileg. Sigrún Úlfarsdóttir sýnir búninga í Kristalssal Þjóöleikhússins. Sig- rún, sem er tískuteiknari og bún- ingahönnuður, lauk námi í París i vor og hannaði búninga í „Flaks- andi falda". Minnum á að síðasta sýning er í kvöld. Á morgun, fyrsta sunnudag I að- ventu, verður vígður kross í Bú- staðakirkju, sem Leifur Breiðfjörð hefur gert. Krossinn er unninn ( steypu og gler. „Bátur á heimleið", eftir Gunnlaug Scheving. Á FJÖLUNUM Laugardagur 28. nóv. 1987 14.55 Enska knattspyrnan 16.45 íþróttir 17.00 Spænskukennsla 18.00 (þróttir 18.30 Kardimommubærinn 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfr. 19.00 Stundargaman 19.30 Brotið til mergjar 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.45 Fyrirmyndarfaðir 21.15 Maður vikunnar 21.35 Töfrakassinn 23.20 Neyðarúrræði 00.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok Sunnudagur 29. nóv. 1987 15.05 Annirog appelsinur 15.35 Arthur Rubinstein 0 STOÐ2 22.05 Vinur vor, Maupassant 23.05 Ravi Shankar 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok • Laugardagur 28. nóv. 1987 09.00 Með afa 10.35 Smávinir fagrir 10.40 Perla 11.05 Svarta Stjarnan 11.30 Mánudaginn á miðnætti 12.00 Hlé 13.20 Fjalakötturinn Viðtal tekið við pianósnillinginn Arthur Rubinstein að heimili hans í Paris. Einnig leikur hann tónlist eftir Grieg og Saint-Saéns. 17.05 Samherjar 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Stundin okkar 18.30 Leyndardómar gullb. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfr. 19.05 Á framabraut 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning 20.45 Á grænni grein 21.15 Hvað heldurðu? Glataður her. Ein af þessum mögnuðu myndum eftir pólska kvikmynda- snillinginn, Adnrzey Wajda. Ingólfur Margeirsson flytur aðfararorð. Framlag Stöðvar 2 með Fjalakettinum er lofsvert. 16.20 Nærmyndir 17.00 Ættarveldið 17.45 Golf 18.45 Sældarlíf 19.19 19.19 19.55 íslenski listinn 20.40 Klassapíur 21.05 Spenser 21.55 Cal 23.35 Póstbrúðurin 01.00 Morðin i Djöflagili 02.35 Dagskrárlok 14.45 Geimálfurinn 15.10 Undur alheimsins 16.10 Óvenjulegar hefðir 17.40 Heilsubælið 18.15 Ameríski fótboltinn 19.55 Sherlock Holmes 20.50 Nærmyndir 21.30 Benny Hill 21.55 Vísitölufjölskyldan 22.20 Svona gera þeir... 22.45 Þeir vammlausu 23.30 Ludwig Sunnudagur 29. nóv. 1987 09.00 Momsurnar 09.20 Stubbarnir 09.45 Sagnabrunnur 10.00 Klementína 10.25 Tóti töframaður 10.55 Þrumukettir 11.15 Albert Feiti 11.40 Heimilið 12.05 Sunnudagssteikin 13.00 Stevie Nicks 14.00 1000 Volt LKiKFElAC RFYKjAVÍKllR SiM116620 Hremming sunnudagskvöld kl. 20.30 Dagur vonar í kvöld kl. 20.00 Djöflaeyjan.Því miður uppselt á næstu sýningar. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ Uppselt á einþáttungana fram í desember. Reyndu samt að fá þér miða 6. des. Þá verður sýning kl. HADEGISLEIKHÚS Tigrisdýrin sýnt i dag og á morgun kl. 13. Ath. sýningarnareru í Kvos- inni, veitingahúsi. Eru tígrisdýr í Kongó? Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir Spanskfluguna í kvöld kl. 21.00 í mm iti )j ÞJÓDLEIKHÚSID Það er mikið að gera á „Bilaverk- stæðinu". Næsta sýning sem ekki er uppselt á er 7. janúar. Siöasta sýning íslenska dans- flokksins á „Flaksandi föidum" er í kvöld. Brúöarmyndin er sýnd annað kvöld kl. 20.00 Við minnum á Vesalingana, sem verða frumsýndir á annan I jólum. Þröstur Leó Gunnarsson og Maria Sigurðardóttir eru meðal leikenda hjá Alþýðuleikhúsinu. Sætabrauðskarlinn er sýndur i dag kl. 15.00 og á morgun á sama tíma. Sýningarnar eru í Gamla biói. Söngleikurinn Sætabrauðskarlipn er fyrir börn á öllum aldri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.