Alþýðublaðið - 06.01.1988, Side 6
6
Miövikudagur 6. janúar 1988
Skip til sölu
Tilboð óskast í Vitaskipið Árvakur, þar sem það ligg-
ur við Suðurhöfnina í Hafnarfirði, í því ásigkomulagi
sem skipið er í núna.
Skipið verður til sýnis eftir nánara samkomulagi við
forstöðumann vita hjá Vitamálastofnun og gefur
hann jafnframt allar nánari upplýsingar: sími 27733.
Tilboð leggist inn á skrifstofu vora eigi síðar en 20.
jan. n.k. kl. 11:30 f.h. og verða þau þá opnuð í viðurvist
viðstaddra bjóðenda.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
Borgartuni 7. simi 26844
FLUGMÁLASTJÓRN
Flugmálastjórn auglýsir:
Námskeið fyrir verðandi flugkennara hefst á Reykja-
víkurflugvelli þriðjudaginn 19. janúar og lýkur 26.
mars. Próf verða haldin laugardaginn 9. apríl.
Kennt verður sem hér segir:
Þriðjudaga kl. 17.30—20.30
Fimmtudaga kl. 17.30—20.30
Laugardaga kl. 09.00—13.00
Rétt til þátttöku eiga þeir sem þegar hafa lokið bók-
legu námi til atvinnuflugmanns III. flokks og blind-
flugsréttinda og þeir sem eru í slíku námi og áætla
að Ijúka því á árinu.
Áætlaðurkostnaðurerkr. 25.000 fyrirhvern nemanda
Innritun og frekari upplýsingar hjá flugmálastjórn /
loftferðaeftirliti, flugturninum, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91—694100.
Auglýsing
Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skilafresti launa-
skýrslna o. fl. gagna samkvæmt 92. gr. laga nr.
75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt.
Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra laga hefur
skilafrestureftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu
1988 vegna greiðslna á árinu 1987, verið ákveðinn
sem hér segir:
I. Til og meö 20. janúar 1988:
1. Launframtal ásamt launamiðum.
2. Hlutafjármiðar ásamt samtalningsblaði.
3. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtalningsblaði.
4. Bifreiðahlunnindamiðar ásamt samtalningsblaði.
II. Til og með 22. febrúar 1988:
1. Afurða- og innstæðumiðar ásamt samtalnings-
blaði.
2. Sjávarafurðamiðar ásamt samtalningsblaði.
III. Til og með síðasta skiladegi skattframtala 1988,
sbr. 1. — 4. mgr. 93. gr. nefndra laga:
Greiðslumiðar yfir hvers konar greiðslur fyrir leigu
eða afnot af lausafé, fasteignum og fasteignaréttind-
um, sbr. 1. og 2. tl. C-liða 7. gr. sömu laga. (Athygli
skal vakin á því að helmingur greiddrar leigu fyrir
íbúðarhúsnæði til eigin nota vegna tekjuársins er til
frádráttar í reit 70 á skattframtali skv. 3. tl. E-liðar 30.
gr. nefndra laga enda séu upplýsingar gefnar á full-
nægjandi hátt á umræddum greiðslumiðum.)
Reykjavík 1. janúar 1988
Ríkisskattstjóri
+
Eiginmaður minn,
Ragnar H. Ragnar,
ísafirði,
verður jarðsungin frá ísafjarðarkapellu fimmtudaginn 7.
janúar kl. 2 síðdegis.
Sigríður Jónsdóttir Ragnar
SMAFRETTIR
Minnstu
birgðir um
árabil
Samkvæmt skýrslu Fram-
leiðsluráðs landbúnaðarins
og sláturleyfishafa um kinda-
kjötsbirgöir 1. desember
siðastliðinn voru þær þá alls
9.792.080 kg og hafa ekki ver-..
ið minni á þessum árstíma
um langan aldur.
Birgðirnar skiptust þannig
að 9.240. 494 kg voru vegna
ársins 1987 og 551.586 kg
vegna ársins 1986. í fyrra
voru birgðir 11.000.000 kg en
árið 1986 voru þær um
9.800.000 kg.
Hækkun
vísitölu
húsaleigu
Samkvæmt ákvæðum í
lögum nr. 62/1984 hækkar
leiga fyrir íbúðarhúsnæði og
atvinnuhúsnæði, sem lög
þessi taka til, um 9,0% frá og
með janúarbyrjun 1988.
Reiknast hækkun þessi á þá
leigu, sem er í desember
1987. Janúarleigan helst
óbreytt næstu tvo mánuði,
það er í febrúar og mars
1988.
Sérstök athygli er vakin á
því, að þessi tilkynning Hag-
stofnunnar snertir aðeins
húsaleigu, sem breytist sam-
kvæmt ákvæðum i fyrrnefnd-
um lögum.
REYKJKMIKURBORG
Stödcci
Þjónustuíbúðir aldraðra,
Dalbraut 27
Okkur vantar gott starfsfólk í eldhús og ræstingar
nú þegar.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377.
Auglýsing frá ríkisskattstjóra
Vísitala jöfnunarhlutabréfa
Samkvæmt ákvæðum 5. og 6. málsl. 1. mgr. 9. gr.
laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt hefur
ríkisskattstjóri reiknað út vísitölu almennrar verð-
hækkunar í sambandi við útgáfu jöfunarhlutabréfa
á árinu 1988 og er þá miðað við að vísitala 1. janúar
1979 sé 100.
1.janúar
1.janúar
1.janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1980
1981
1982
1983
1984
1985
1986
1987
1988
vísitala
vísitala
vísitala
vísitala
vísitala
vísitala 1.109
vísitala 1.527
vísitala 1.761
vísitala 2.192
156
247
351
557
953
Við útgáfu jöfnunarhlutabréfa skal annars vegar
miða við vísitölu frá 1. janúar 1979 eða frá 1. janúar
næsta árs eftir stofnun hlutafélags eða innborgunar
hlutafjár eftir þann tima, en hins vegar viö vísitölu
1. janúar þess árs sem útgáfa jöfnunarhlutabréfa er
ákveðin.
Reykjavík 2. janúar 1988
Rikisskattstjóri
AUGLYSING
frá Borgarskipulagi Reykjavíkur
TILLAGA AÐ DEILISKIPULAGI:
Reitur sem markast af Bankastræti og Laugarvegi, Smiðjustíg, Hverfisgötu og Ingótfsstræti
Eldri byggingar sam standa skv. tillögunni
Ný- aöa breyttar byggingar skv. tillögunni
Gangstígar og torg
Tillaga að deiliskipulagi reits sem markast af Laugavegi, Bankastræti, Ingólfsstræti,
Hverfisgötu og Smiðjustíg er hér með auglýst samkv. 17. og 18. gr. skipulagslaga nr.
19/1964.
Uppdráttur, skýringarmyndir og greinargerð verður almenningi til sýnis frá og með
miðvikudeginum 6. jan. til miðvikudagsins 17. febr. 1988 hjá Borgarskipulagi Reykja-
víkur, Borgartúni 3, frá kl. 8.20—16.00 alla virka daga.
Athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags eigi síðar en kl. 16.00, 2. mars
1988.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Reykjavík, 6. jan. 1988.