Tíminn - 07.10.1967, Blaðsíða 2
Sjónvarpstækin skila
afburða hljóm og mynd
FESTIVAL SEKSJOIM
Þetta nýja Radionette-sjón-
varpstæki fæst einnig með
FM-útvarpsbylgju. — Ákaf-
lega næmt. — Með öryggis-
læsingu.
ÁRS ÁBYRGÐ
Radionette-verzlunin
Aðalstræti 18, sími 16995.
eykur gagn og gleði
Kaupum
Harmonikkur
Sioot.um á tiljoðfærum
kevptum hjá okkur.
RIN FRAKKASTlG 16.
Sími 17692.
RAFVIRKJUN
Nýlagmr og viðgerðir. —
Stun 41871. — Þorvaldur
Haíherg. rafvirkjameistari.
HflRÐVIÐAR
OTIHURÐIR
TRÉSMIÐJA
Þ. SKOLASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75
M0T0R0LA
De Luxe sjónvörp
viðurkennd fyrir gæði
★ 23“ SKERMIR
★ LANGDRÆG
★ rÓNGÆÐI SÉRSTÖK
★ EINS ÁRS ÁBYRGÐ
★ FULLKOMIN
VIÐGERÐAR
ÞJÓNUSTA
★ MÓTOROLA EB
AMERÍSK
GÆÐAVARA
Húsgagnaverzlun
GUÐMUNDAR H.
HALLDÓRSSONAR
Brautarholti 22.
v /Nóatún
Sími 13700
FYRIR HEIMIU OG SKRIFSTOFUR
DE
LiUXE
■ FRÁBÆR GÆSI ■
■ FRÍTT STANDANDI ■
■ STÆRÐ: 90x160 SM ■
■ VIÐUR: TEAK ■
■ FOLlOSKÚFFA ■
■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■
GLERI A
■ SKÚFFUR ÚR EIK ■
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI J1940
i «ULOFUNARH«INGAR
P|jó* afgreiðsia.
Sendum gegn póstt röfu
Guðm. Þorsteinsson
guOsmiðu*
Bankastræti 12.
TÍIVIINN LAUGARDAGUR 7. október 1967
SJÖTUGUR:
5TEFÁN HALLGRÍMSS0N
skrifstofustjóri, Dalvík
Mér fmnst það fremur undar-1
leg staðreynd, að Stef-án Hallgríims
son vinur minn á Dalvík sé orð-
in-n sjötugur að aldri. Enda
rnunu það fáir ætla sern s-já hann.
Svo vel ber hann árin. Þó hefir
heils-a han-s etoki ætíð verið sem
bezt. En vel gerð-ur m-aður, sprott
inn úr hollum jarðvegi og vígður
heilibrigðum iífisháttum, eldist oft
ast seint og vel. Svo er um Stefán
O-g er þá að visu margt að meta
og þakka. En bvað s-em því líður,
og þótt ko-mið sé undir da-gsset-
ur, langar mig til að senda hon-
um s-tutta kveðju.
Stefán Ha-llgrím-sson er f. á
HrafnsstÖðum í Sv-arf-aðardal 4.
akt. 1897 (kirkj-ubók segir h-ann
fæddan 19. okt. sem mun skakkt,
og því kemur þessi kveðja seinna
en vera átti). Voru íoreldrar h-ans
búandi hjón þar, þau Hal-lgrím-ur
Sigurðsson Ólafssonar Fnjóskd-æi
ings Ólafssonar bónd-a í Tungu,
og íkonu h-ans Hallfríðar J-ónsdótt
ur bónda í Syðra-Holti í Svarfaðar
da-1 Björnssonar, og Helga Hall-
grímsdóttir frá Bakka Jónssonar.
En kona Hallgríms og m-óðir
Stefáns var Þorláksína Sigurðar-
dóttir frá Ölduhrygg í Svarfaðar-
dal Jónssonar og Guðrúnar Frið-
riksdóttur frá Hálsi. Er á ættar-
meiði þeirra hj-óna margur kjarna
'kvis-tur, þótt eigi verði það frek
ar rakið hér. Og undarleg-a sam
fléttaðir þræði-r í föðvirkyni okkar
Stefáns, þar sem Sigurður afi
hans varð seinni maður fpður-
ömmu minnar, Guðlaugar Gunn-
laugsdótt-ur frá Heliú, en seinni
kona Sigurðar og am-ma Ste-fáns,
He-lgia frá B-akka, dóttir af-asystur
minnar, Solveigar frá Syðra-Garðs
horni.
Þau Hallgrímur og Þorláksína
bjugg-u lengi góðu búi á Hrafns
stöðu-m, þótt ekki væri það stór-
bú, enda jörðin ekki stór, en
notasæl samt, og bættu þa-u hana
mikið. Og víst var um það, að
þeim leið þar vel, voru rik af
h-amingju, hvað sem veraldlegum
fjármun-um leið. Vissu það allir
kunnugir að betra hjónaiband
mundi vandfundið, enda bæði vel
gefin og gerð, og því var oft
glatt í kringum þau. Minnist ég
þess frá un-glingsárum, að mér
jfádu
PJÁRBYSSUR
«iFFLAR
HAGLABYSSUR
sKOTFÆRl
ALLSKONAR
Stærsta og f jölbreyttasta
úrva* landsins.
Póstsendum
GOÐABORG,
Freyjugötu 1
sími 1-90-80.
þ-ótiti sem lifn-aði yifir skemmti-
samkomum er þau Hrafnsstaða-
hjón kom-u í hópinn. Og a-lls stað
ar voru þau aufúsugestir.
Á h-eimili þeirra hjóna ríkti
hinn góði andi glaðværðar og iðju
semi, andi góðvildar og prúð-
mennsku, og -var því vissulega holl
ur reitur þeim er þar uxu ur
grasi. Og þess skal enn minnzt
o-g aldrei gleymt, að þeir sem
höfð-u áhuga á skól-a- og félags-
m-áluim í sveitinni á morgni aldar-
innar, áttu þar hauik í horni. Þá
v-ar o-ft gott að hitta að máli
Hr-afnstaðabónd'ann og ræða við
h-ann og elztu synina u-m hu-gðar
málin, sem þeir ungir tóku brátt
þátt í. Og fáir eggjuðu f-astar til
starfs og dáða. Því er þess gott
að minnast og með þakklátum
h-ug. Koma þá að sjálfsögðu marg
ir fleiri í hópinn, sem ekki eru
tök á að nefna hér. En blessað'.r
séu og veri þeir allir.
Þau Hrafns-staðahjón eignuðust
6 syni o-g komust 4 þeir-ra til fuil
orðinsaldurs, ailt ve-1 gefnir og
vasikir menn. Má m-eð sanni segja
að vel ha-fi þar samanofi-st í þess
-um niðjum þeirra, hinn litríki
þráður frá Syðra-Holti og hinir
traustu og hald-góðu frá Öldu-
hrygg og Bakka. Eru nú á lífi
trveir af sonum þeirra, þeir Stefán
skrifstofustjóri og d-r. Snorri pró-
fessor, einn af úrv-alsmönnum
samtíðar sinnar. Hinir sem upp
kom-ust en horfnir eru, þeir Gunn
laugur kennari og Gunnar tann-
læknir, sem fórst með flugvél
1947, vor-u báðir gl-æsimenni í
sjón og raun. Ennfremur ei-ga þau
hjón fósturdóttur, Jónínu Árna-
dóttur sem þau ólu upp frá
bernsikualdri.
Um Stefán skal það sagt strax
-að hann hefir f-rá fyrstu kynnum
orðið mér hu-gstæður og kær
Hann var einn af mínum fyrstu
nemendum á langri kennaraæ-vi.
Hlýnar mér enn í brjósti er cg
minnist þessa fallega og greiniar
lega dren-gs, sem drakk í sig fróð
leik og sýndi snemm-a jafnvægi
skapsmuna sinn-a og heillandi hug
arfar og framkomu. Og ég ætla
að svo hafi hann jafnas reynzt.
Heima á búi foreldra sinna tók
Stefán snem-ma til starf-a og vann
þar fram yfir tvítugt, en s-at þó
við nám á vetrum í gagnfræöa-
skólanum á Akureyri og lauk
þaðan góðu prófi 1919. Og enn
vann hann heima um stund, ötull
og umhyggjus-am-ur, en ræðs-t þá
til sýslumannsins á Borðeyri,
Halldórs Júlíussonar, og er þar
á skrifstofu um eins árs skeið.
Gerðist hann þá starfsmaður hjá
vestfirzku félagi, sem Jóhann Ey-
firðin-gur stýrði og var rnjög at-
hafnasamt um tíma. Vann Stefán
hjá því u-m stund, bæði í Rvík
og á ísafirði. Sá ég bann þá þ-ar
-ve-stra og vi-ssi hv-e prýðileg-a hann
kynnti sig þar og v-ar m-etinn. Þótt
ist ég þó skilja, að hugur han-s
stefndi hei-m. Glad-di það mig þá
innilega ef æskustöðvarnar
fengju að njóta slí'ks efnismanns.
Og sem bet-ur fór varð sú raunin
á. Því að h-app te-1 ég það hafa
orðið s-veitungum hans, að hann
vann ævistarfið heima.
Stefán HaHgrímss-on tó-k un-gur
ástfóstri við hugsjón Ungm-enna-
fél-aganna og hefir reynzt henni
trúr s-onur. Ótald-ar eru og verða
þær sbundir s-ern hann hefir fórn
að á aitari hennar með starfi sínu
x Ungmennaféiagi S-varfd-æla um
áratugi. Er óþarft að tína þar
ti-1 neitt sérstakt, end-a seint up-p
talið. Þó g-et ég ekki annað en
minnzt þess, hversu dijúpt það
snart mig, er ég aftur og aftur
varð hans var í trjálundi féiagsins
á Holtsmóum, þar sem hann al-
einn varði sto-pulum frástundum
til þess að hlúa að gróðri, sem
átti þar örðugt uppdráttar.
Og svo voru það Samvinnumál
in sern tók-u hug han-s, hin m-ann
bætandi h-ugsjón, sem sveit hans
gæti notið góðs af. Þeim batzt
hann tryggðab-önd-um, og þeim
he-fir hann þjónað á fimmta tu-g
ára. Allan þennan tíma, um 44
ára skeið, hefir hann verið s-tarfs
m-aður við útibú Kaupféla-gs Ey-
firðinga á Dalvík, vinnufús, glögg
ur og reglusam-ur svo af ber.
Þannig hefir s-veitin og Sam-vinn
an n-o-tið hans. Og það haf-a ekki
farið af því sögur. að hann hafi
reynzt kröfufrekur um eigin kjör
og kosti. Hitt mun heldur, að
h-ann hafi jafnan gert miklar kröf
ur tii sjá-lf-s sín, kröf-ur um sívök
ult starf og óhvikula þegnholl-
ustu. Þannig hefir hann reynzt.
Og samstarf þeirra félaga, Bald-
vins Jóhannss-onar útiibússtjóra og
han-s, mun jafnan hafa reynzt vel
þessu mnkilsverða fyrirtæki Svarf-
dælinga, sem orðið h-efir sveitinni
ómetanle-g lyftistöng..
Stefán Hallgrímsson er maður
þéttur á velli og þéttur í lund,
fasprúður, sviphreinn og skemmti
lega spau-gsamur, sanngj-arn og
tillitssamur og fullur góðvild-ar og
greiðasemi. En ofar öllu er sam-
vizkusemi han-s og réttsýni, hins
prýðilega gefna drengskapar-
manns, sem hvergi vill vamm sitt
vita.
í árslok 1926 kvæntist Stefán
Rannveigu Stefánsdóttur Hall-
grímssonar frá Hámundarstöðum
og Lilju Jóhannsdóttur hrepps
stjóra frá Ytra-Hvarfi Jónssonar.
Er hún hin m-esta ágætiskona og
heimili þeirra hlýlegt og gestris
ið menningarheimili. Kjörson eiga
þau hjón, Gunnar að nafni Stef
ánsson, nú við háskólanám, og
taiinn með hinum efnilegustu þar
í sv-eit.
Að svo mæltu vildi ég mega
hyll-a þennan ágæta Svarfdæiing,
Stefán Hallgrímsson, er hann nú
siglir skipi sínu fyrir sjötugan
múlann og inn á víkurnar og vog-
inn, árna honum heilla með róð-
urinn og aflabrögðin, þakka hon-
um hollustu við hugðare-fni æsku
og ævileið-ar og langa og ágæta
s-amfylgd. Og að síðustu bið ég
honum og skylduliði hans bless
unar á ófarinni leið.
Snorri Sigfússon.