Tíminn - 07.10.1967, Blaðsíða 8
8
Þann 1. okt. s. 1. andaðist Davíð
Þorsteinsson, hireppstjóri frá Arn
bjargarlæk, að Grund í Skorradal,
þar sem hann dvaldi á heimili dótt
ur sinnar.
Hann var faJtlur 22. sept. 1877
á Arnbjargarliæk í Þverárihlíð, og
var því rúmlega níræður, er hann
lézt.
Foreldrar hans voru Þorstieinn
Davíðsson, hreppstjóri á Arn-
bjaigarlæk og kona hans, Guðrún
Guðimundsdióttir.
Davíð ól því naer allan aldur
sinn á Arnbjargarlæk. Fram yfir
þrítugsaldur var hann hjá foreldr
uim sínuim, en tók þá við búi og
bjo þar til ársins 1946, er hann
fékk Aðalsteini syni sínum jörð
ina í hendur, en dvaldi áfram á
Ambjargarlæk, þar til síðustu
fimun árin, er hann dvaldi lengst
af hjá dætrum sínum í Norð-
tumgu og á Grúnd. Sdðustu ævi-
árin var hann alfarið á Grund
þrotinn að heittsu og kröftum, og
rúmliggjandi síðustu miánuðina.
Flest eldra fólk mun kannast við
Daivíð á Arnbjargarlæk af afspurn,
því hanm var landiskunur atlhafna
maður. Hann var góðum gáfum
gæddur, sjálfmenntaður vel og
einn af atkvæðamestu bændum
landisins, forustumaður í félags-
málium í sveit sinni og héraði um
áratuga skeið, frægur fyrir hnitti
svör, og höfðingi heim að sækj'a.
Áður en Davíð hóf búskap, var
hann rómað'ur sem fésýsiumaður.
Árið 1910 er þess getið í Frey, að
hann sé rikasti vinnuimaður á
landinu. Átti þá tvær jarðir, 500
fjiár og 30 hross.
TÍMINN
LAUGARDAGUR 7. október 1967
OAVlD ÞORSTEINSSON
ARNBJARGARLÆK
Bftir að Davíð hóf búskap á
Arnibjargarlæk var hann um langt
árabil einn fj'árríkasti bóndi ís-
lands og rak bú á fleiri stöðum
en heimajörð, og átti á tímabili
7 jarðir, þóbt hann nytjaði þær
eikki aMar. Hann byggði eitt
stærsta í'búðiarhús á Arnbjargar-
læk, sem til mun vera í sveit
hér á landi, ennfremur öll útihús
þeirrar jarðar. Ræktunarmaður
var hann einnig mikill á þeirrar
tíðar mælikvarða. Var búskapur
þar aliur til fyrirmyndar,, fjárbúið
afurðagott ,enda var Davíð mikiTl
fjárræktanmaður. Ræktaði hann
bústofn sinn með tilliti til beitar-
þoilk jafmblið'a afurðagetu, og
munu fáir bændur hafa komizt
til jafns við hann á þessu srviði.
Félagsmáilastörf Davíðs voru
margþætt og tímafrek á þeim ár-
um, þegar hesturinn var eina farar
tækið og samigöngur ekki góðar.
Hann var hreppstjóri, oddviti,
sýslunefndarmaður og búnaðarfé-
lagsformaður Þverórhlíðarttirepps
um áratugasikeið. Hann var og
einn af forgönguimönnum í sam-
göngiumálum héraðsins og lagði
fram úr eigin vasa mikla fjlár-
muni til kaupa á skipi, er var í
förum milli Reykjavíkur og Borg-
amess um marga áratugi. Átti
hann sæti í stjórn þess fyrirtækis
lengst af og í mörg ár stjórnar-
formaður.
Um tíu ára skeið rak hann Hvít
árbdkkaskóiann ásamt nofckrum
valinfcunnum hugsjónamönnum í
hóraðinu. Má fullyrða, að sjaldan
hafi verið meiri fórn færð til efl
ingar menningu og andilegum
þroska ungmenna í Borganfirði,
en þessir atlhafnasömu menn
sýndu þama í verki.
Davíð á Arnbjargarlæk kom
mjög við sögu Kaupfélags Borg-
firðinga, fyrst sem endunsíkoðandi
frá 1911—1923, og í stjóm félags
ins næstu 20 árin, þar af formað-
ur féiagsstjómax síðustu 10 árin.
Á ámnum 1918 og fram yfir
1920 var árferði slæmt fyrir sveit
ir pessa lands og verðlag óhag-
stætt. Áttu kaupfélögin mjög í vök
að verjast á þeim árum, bændur
MINNING
ftisíjí'okl
iv<i
Arnþrúður Stefánsdóttir
F. 25. 4. 1893.
d. 28. 9. 1967.
Sá, sem víða ratar í æsku, elgn-
ast eins og að ráði forlaganna dá-
látinn hóp vandalausra vanda-
manna, ef hægt er að taka svo
til orða um fólk, sem opnar hon-
um heimiii sitt án tortryg'gni,
veitir honum að óverðskulduðu
vináttu sína og umivefur hann
hlýju og trygglyndis fram á enda
dægur.
Vinfcona min af þessari góðu
gerð, Amþrúður Stefánsdóttir
frá Raufarhöfn, lézt í viikunni
sem leið og verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju í dag.
H)ún var fædd að Skinnalóni á
SLéttu 25. apríl 1893, dóttir Stef-
áns Jónssonar bónda þar og
Kristinar Jónsdóttur, konu hans.
Skinnalónssystkin voru 11 að
töttu og er þeirra frændalið fjöl-
mennt nyrðra sem nærri má geta.
Amþrúður ólst upp í föðurhús-
um fram undir tvítugt. Þá brá
hún sér út yíir pollinn, og hefur
jafn djanfmannlegt áræði ungrar
bóndadóttur áreiðanlega þótt tíð-
indum sæta norður á Melrafcka-
sléttu fyrir meira en háifri öld.
Hún dvaldist í Kaupmannahöfn
fram að byrjun fyrri heimsstyrj-
aldar, en hvarf þá að nýju heim
í átthagana. Hinn 21. febrúar
1916 giftist Arnþrúður Sigurði
Ingimundarsyni, húsasmið frá
Brekku í Núpasveit. Hjónaiband
þeirra stóð aðeins tæpt ár, því
að Sigurður andaðist 11. janúar
1917. Þau eignuðust eina dóttur
barna, Kristínu Sigriði, sem gift
er Guðmundi Þorsteinssyni, verk-
fræðingi, búsett í Reykjavík.
Næstu árin eftir fráfall manns
síns dvaldist Arnþrúður með dótt
ur sina heima í Skinnalóni. Hiún
giftist öðru sinni 10. desember
1923 Sigurði Áraasyni frá Odds-
stöðunx. Hann lifir konu sína, 77
ára gamattJ.
Vorið 1924 stofnuðu þau heimili
á Raufarhöfn, reistu sér hús fvrir
botni hafnarinnar og nefndu Sand
gerði. Hafa kunnugir löngum
kennt þau við heimili sitt eins
og siður er í þorpum og kattlað
þau Sigga og Þrúðu í Sandgerði.
Þar áttu þau heima í full fjörutíu
ár og nokkum veginn jafn lengi
vann Sigurður Kaupfóiagi Norður
Þingeyinga af rómaðri elju og
trúmennsku.
Arnþrúður og Sigurður eignuð
ust firnm born: Geirhildur dó á
barnsaldri, Valborg er gift Guð-
mundi Magnússyni kennara við
Skógaskóla, Jón er járnsmiður á
Raufarhöfn, ókvæntur, Hóimfríð-
ur er gift Grími M. Helgasyni
cand. mag. í Reykjavík, Margrét
Anna er gift Einari Sigurðssyni,
bókaverði við Háskólabókasafnið,
búsett í Kópavogi. Auk þess ólst
dóttir Arnlþrúðar af fyrra hjóna-
bandi upp hjá móður sinni og
stjúpa, og son hennar, Sigurð
Ingimundarson, ólu þau upp að
öllu eins 02 sit.t bam Hann pr
kvæntur Guðrúnu Þórarinsdóttur
og býr á Alkranesi. Barna- og
barnalbarnabörnin em orðin 22, hið
mannvænlegasta fólk.
Mig bar ungan til Raufarihafn-
ar í átvinnuleit eins og margan
skólasvein fyrr og síðar. Strax á
fyrsta degi lágu spor min heim
til þeirra Þrúðu og Sigga í Sand-
gerði, og einhvern veginn finnst
mér sem ég hafi aidrei farið það-
an að fulliu, þó að 27 sumur séu
liðin siðan og óneitanlega hafi
maður gengið í marga hringi stóra
og smáa á þessum ógnar langa
tmna. Þau voru þá á bezta aldri,
hjónin, og stýrðu stóru heimili:
fimm barnanna enn á bernsku-
skeiði, en Sigríður líðlega tvítug
— átta heimamenn alls. Samt
létu þau sig ekki muna um að
taka yfir tuttugu manns í fæði
sumarlangt ár eftir ár, fyrst á
heimili sínu, síðar í öðru hús-
næði. Er torvelt að bogsa sér
öllu erfiðara og erilsamara starf
en halda uppi risnu fyrir tugi
þurftafrekra erfiðismanna, einkan
lega þegar unnið er á vöktum næt
ur sem daga. Hl'aut ég einatt að
undrast, hvernig þeim tókst að
seðja allt það lið, löngum við
óhægar aðstæður. En hjónin
voru samhent, húsfreyjan stjórn-
lagin og stórmyndarileg til verka
og viðmót beggja með þeim hætti,
að annað krydd hefði ekki þurft.
Þau Arnþrúður og Sigurður
unnu Raufarhöfn og Sléttu allt
sitt ævistarf. Eftir að börn þeirra
öil voru uppkomin og flest setzt
að hér í þéttbýlinu, sátu gömlu
hjónin syðra á vetrum i skjóli
þeirra, en þegar vora tók, héldu
þau norður til að huga að sínu
og taka þátt í atbafnalifinu.
Vegna sjóndepru hefur Sigurður
orðið að neita sér um þá ánægju
seinustu tvö árin. en Arnþrúður
leitaði átthaganna á hverju sumri
Framhald á 15. síðu
flestir efnalitlir og enga aðstoð
að flá, þótt hart væri í ári. Söfnuð
ust skuldir, sem urðu lítt viðráð-
anlegar. Mjög vildi það við brenna
að þeir sem bezt voru stæðir,
reyndu að draga sinn hknt frá
borði og vildu ógjiarnan taka á sig
ábyrgðir fyrir þá, sem efnalitiir
voru. Davíð á Arnbjargarlæk var
þá tvímælalaust efnaðasti bónd-
inn á félagssvæði Kaupfélags Borg
firðinga. Þá sýndi hann trú 9Ína
á mátt samtakanna með því að
ganga fram í fylkingarbrjósti á
erfiðri stundu, þegar margir skár
uist úi leik í björgunarstarfinu.
Munu samvinnumenn ávalt minn
ast Davíðs með hlýhug, virðingu
og þakklæti fyrir störf hans í þágu
samvinnufélagisskapari'ns. Eftir að
Davið hætti stjórnarstörfum í KB
sat hann alla aðalfundi félagsins,
meðan heilsa hans leyfði. og fylgd
ist af áhuiga með störfum þess.
Kona Daví'ðs var Guðrún Er-
lendsdóttir frá Sturlureykjum, hin
mætasta kona, sem hefur reynzt
ein af athafnasömustu og færustu
húsmæðrum, enda heimili þeirra
hjóna mannmargt og gestkvæmt.
Hún ufir mann sinn. Þau eign-
uðust þrjú börn: Guðrúnu, sem
var gift Pétri Bjarnasyni, bónda
á Grund í Skorradal. en hann lézt
fyrir mörgmr árum. Hefur Guð-
run búið þar síðan. Andreu, hús-
freyju í Norðtungu, gift Magnúsi
Kristjánssyni frá Hreðavatni, og
Aðalstein, bónda á Arnbjargarlæk,
kvæntur Brynhildi Eyjólfsdóttur,
ættaðri úr Breiðafjarðareyjum.
Öll eri’ börn þeirra þekkt fyrir
duigmaf og myndarskap.
Davíð var hjúasæll. Hafa þau,
eftir brottför sína, haldið vináttu
böndum við Arnbjargarlækjar-
fólkið.
Kímniigáfa Davíðs er víða þekkt
og hnyttisvör hans mörg hver
landskunn. Hann var ekki mál-
skrafsmaður á fumdum. Em ráð
hans brugðust efcki. Meðfædd
greind, samfara mikilli lífsreynslu
voru á við langa skólagöngu. Hann
var glöggur reikningsmaður og oft
faiin endurskoðun reikninga. Á
yngri árum var Davíð íþróttamað
ur, t.d. sundmaður ágætur, enda
reyndist hann þolinn og harðdug-
legur við alla vinmu.
Við, sem þekktum Davíð á Arn
bjargarlæk, höfum margs að minn
ast við leiðarlok. Hann mun ávallt
standa okkur fyrir sjónum sem
traustur og sérstæður persónu-
leiki, sem aldrei brást og alltaf
hélt sína eigin götu, em áreitti
aldrfi samferðamenn sina. Hann
var sannkallaður bændahöfðingi,
srveltin hans og héraðið voru hon-
um allt.
Síðustu árin óskaði barnn eftir
aðstoð við að koma upp skóg-
í æktargirðingu á fögrum stað i
Arnbjargarlækjarlandi. Einnig
óskaði hann þess, að skógræktar-
starfið vfirieitt bæri góðan árang
ur. Þessa atriðis get ég bér til að
sýna. að Davíð á Arnbjargarlæk
lét sér ekkert óviðkomandi sem
horæði fram á leið.
Ég votta Guðrúnu konu hans og
börnum hennar samúð. Að síðustu
þakka ég Davíð á Ambjargarlæk
trausta vináttu og fyrir störf hans
í þágu héraðsins.
Daníel Kristjánsson.
SEXTUGUR I GÆR:
STEFÁN ISLANDI
OPERUSÖNGVARI
Stefán íslandi, óperusöngvari,
vaið sextugur í gær. Hann er fædd
ur 6. okt. 1907 að Krossanesi i
Seyluhreppi í Skagafirði, sonur
Guðmundar Jónssonar vinnumanns
þar og Guðrúnar Stefánsdóttur,
konu hans. Stefán lærði söng í
Mílanó á árunum 1930—33. En
söng næstu ár í söngleiikjum í
mörgum löndium Evrópu en réðst
söngvari að Konunglega leikhús
inu í Kaupmannahöfn 1940, óg
komunglegur hirðsöngvari varð
hann 1949 Söng hann síðan þar
aðaáhlutverk í mörgum hinum
frægustu söngleikjum við mikinn
orðiitir. Hann varð siðan söngkenn
ari við Konunglegu óperuna í
Höfn. Stefán fluttist til íslands
alkominn heim 1966 og gerðist
kennari við Tónlistarskólann
Kona hans er Kristjana Sigurðar
dóttir úr Reykjavík.
Þrátt t'yrir mikinn og langan
trægðarferii erlendis, var Stefán
ætið mikill íslendingur. Hann
gerði tíðföruÞ til íslands eftir þvi
sem amnir leyfðu og fór þá gjarn
an heim ’ Skagafjörð og oft hélt
hann konserta hér heima, ætíð við
mifcla aðd'áun og aðsókn. Hann
söng einnig * Rigóletto í Þjóðleik
h&inu 1951.
Enyinn vaf' er á því, að Stefán
isiandi er einn mesti söngvari.
sem Isiendingai hafa eignazt. Rödd
hans er bæði sérstæð og fögui.
gæud óvenjuleguim glæslbrag og
töfrarn