Tíminn - 07.10.1967, Blaðsíða 10
I DAG
10
DENNI
D/ÍMALAUSI
— M skalt ekki borða of mik-
ið af kökum Jói. M verður að
hafa pláss fyrir eftirréttinn.
í dag er laugardagurinn
7. okt. — Marcus og
Marcianus
Tungl í hásuðri kl. 15.45 ,
Árdegisháflæði í Rvík kl. 7,24
HeiUugazla
SlysavarðstotaD Hellsuverndarstöð
tnnl er optn allan sólarhrlnglnn, stm'
21230 - aðeins móttaka slasaðra
•h Nætnrlæknli kl 18—8
siml 21230
frNeyðarvaktin: Stmi 11510 opiO
hvern virkan (lag frö kl »—12 >e
1—5 oema laugardaga ki 9—12
Upplýsingai um jæknap.iónustuna
Dorginnl getnai 1 stmsvara Lækna
félag- ttevklavlkui slma 18888
Kópavogsapótek:
Opið virka daga tra kl »-7 Laug
ardaga rrá ki 9—14 Helgidaga fra
kl. 13—15
Næturvai-zlan > Stórholt) ei oplr
frá mánudegi r.tl töstudag. kl 21 a
kvöldin ti) 9 á morgnana Laugardaga
og helgidaga frá ki 16 a daglnn t.ii
10 a morgnana
Blóðbankinn
Blóðbankmn tekur a móti olóð
v’öfum • dag kl 2—4
Hejigarvörzlu í Hafnarfirði laugardag
til mánudagsmorgun 7.10.-—9 10. ann
ast Grímur Jónasson, Smyrlahrauni
44, sími 52315.
Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt 10.10. annast Kristján Jó
hannesson Smyrlahrauni 18, sími
50056
Næturvörzlu í Keflavík 7.10. og 8.10
annast Jón K. Jóhannesson. 9. — 10.
anmast Kjartan Ólafsson.
Næturvörziu Apóteka í Reykjavík
7. — 14. okt. annast Apótek Austur
bæjar — Garðs Apótek.
TÍMINN
Kirkjan
Frfkirkjan í Reykjavík.
Messa kl. 2. Séra Gísli Brynjólfsson.
Grensásprestakall.
Bamasamkoma í Breiðagerðisskóla
kl. 10.30. Messa kl. 2. Felix Ólafsson
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2. (Ath. bréyttan messu
tímaj Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.
h. Séra Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11. Séra Grímur Grímsson
messar.
Fríkirkjan í Hafnarfirði.
Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjón
usta kl. 2. Ræðuefni uppeldishlut-
verk foreldranna. Séra Bragi Bene
diktsson.
Kópavo9skirkja
Messa kl 2 Gunnar Árnason.
Elliheimilið Grund.
Guð9þjónusta með altarisgöngu kl.
10 f. h. Heimilisprestur þjónar fyr
ir altari, Ólafur Ólafsson kristni-
boði prédikar.
Neskirkja.
Barnasamkoma kl. 10. Guðsþjón-
usta kl. 11. Séra Sigurjón Einars-
son prédikar. Frank M Halldórs-
son.
Hallgrímskirkja.
Barnasamkoma kl. 10. Systir Unnur
Halldórsdóttir, Mesisa kl. 11. Séra
Lárus Halldórsson umsækjandi um
Hallgrímsprestakall. Útvarpsmessa.
Sóknamefndin.
Ásprestakall.
Messa í Dómkirkjunni kl. 11 Séra
Grímur Grímsson.
Reynivallakirkja.
Guðsþjónusta kl. 2.
Aðalsafnaðarfundur eftir messu
Séra Jón Einarsson
Mosfellsprestakall.
Barnamessa í Árbæ.iarskóla víð
Hlaðbæ kl. 11. Barnamessa að
T.áeafelli kl. 2 Séra Bjarni Sigurðs
son.
Bústaðaprestakall:
Barnasamkoma í Réttarholtsskóla
kl. 10,30. Hátíðaguðsþjónusta kl. 2.
f tilefni af því að Bústaðakirkja hef
ur verið reist, dómprófastur Jón
Auðuns predikar. Séra Ólafur Skúia
son.
Háteigskirkja;
Messa kl 2. Séra Arngrímur Jóns-
son.
í DAG
Langholtsprestakall.
Bamasamikoma kl. 10.30. Séra Áre
líus Níelsson.
Guðsþjónusta kl. 2.
Séra Sig Haukur Guðjónsson.
Kirkja Óháða safnaðarins
Fermingarmessa kl. 2. Fermd verða
tvö börn. Ragna Ingadóttir, Laufás
vegi 15,
Baldur Gunnarsson Austurbrún 2
Hjónaband
Hinn 30. sept s. I. voru gefin sam-
an i hjónaband i Akureyrarkirkju
af séra Birgi Snæbjörnssyni, ungfrú
Katrín Friðriksdóttir hjúkrunar-
nemi Kollugerði 2 og Frans Árna
son vélvirki, Strandgötu 45 Akur-
eyri.
(Filman, I jósmyndastofa, Hafnar-
stræti 101, Akureyri,1 sími 12807).
Flugikfllnir
Loftileiðir h. f.
Bjarni I-Ierjólfsson er væntanlegur
frá NY kil. 07.30. Fer til baká til
NY kl. 03.30. Snorri Þorfinnsson fer
til Oslóar og Helsingfors kl. 08.30.
Er væntanlegur til baka kl. 02.00
Þorfinnur karlsefni fer til Gauta
borgar og Kaupmannahafnar kl. 08.
45. Vilhjálmur Stefánsson er vænt
anlegur frá NY kl. 10.00. Heldur á-
fram til Luxemborgar kl. 11.00. Er
LAUGARDAGUR 7. október 1967
væntanlegur til baka frá Luxemborg
kl. 02.15. Heldur áfram til Luxem
borgar kl. 11.00. Er væntanlegur til
baka frá Luxemborg kl. 02.15. Held
ur áfram til NY kl. 03.15. Guðriður
Þorbjarnardóttir er væntanleg frá
NY kl 11.30. Heldur áfram til Lux
emborgar kl. 12.30. Er væntanleg
til baka frá Luxemborg kl. 03.45.
Heldur áfram til NY M. 04.45 Eirik
ur rauði er væntanlegur frá Kaup
mannahöfn og Gautaborg kl. 02.00.
Siglingar
Ríkisskip:
Esja fer frá Reykjavík á mánudag
inn austur um land í hringferð.
Herjólfur fór frá Reykjavík kl. 20.00
í gærkvöldi vestur um land til ísa
fjarðar. Blikur er á AustfjörSum
á norðurleið. Herðuhreið er í Reyikja
vík.
Fólagslíf
Prentarakonur.
Kvenfélagið Edda heldur fund
mánudaginn 9. okt. kl. 8.30 í Félags
heimili HÍP, Hverfisgötu 21. Rætt
um föndurnámskeið og fleira
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Fundur fyrir pilta 13—17 ára verð
ur í Félagsheimilinu, mánudagsikvöld
9. okt. kl. 8.30. Opið hús frá kl.
7.30 Frank M Halldórsson
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Saumafundir á þriðjudag og fimmtu
dag. Námsikeið er að byrja. Stjómin.
Kvenfélag Búsfaðasóknar.
Aðalfupdur félagsins verður hald-
inn í Réttarholt'sskóla mánudags-
kvöld kl. 8.30. Stjórnin.
Kvenfélag Langholtssafnaðar.
heldur fund mánúdaginn 9.10. í Safn
aðarheimilinu kl. 8.30. Stjórnin
Bræðrafélag Langholtssafnaðar
heldur fund miðvikudaginn 11 oikt.
kl. 8.30 í Safnaðarheimilinu.
Stjórnin.
Óháði söfnuðurinn:
Aðalfundur safnaðarins verður hald
inn sunnudaginn 8. okt. kl. 3 að
lokinni messu Fundurinn haldinn i
félagsheimili safnaðarins. Stjómin.
__ Ég get ekki staðið hér og beðið. Ég — Ég vildi, að Kiddi kæmi fljótt — Ég kom til þess að iækna höfuðverk
verð að fá að vita vissu mína. Þið vitið — Bo, hvað ert þú að gera hér? þinn.
hvað þið eigið að gera, ef einhver kemur.
Kvenfélag Ásprestakalls.
Fyrsti fundur vetrarins verður
þriðjudaginm 10. okt. kl. 8.30 í Safn
aðarheimilinu Sólheimum 13.
Frú Vigdís Pálsdóttir, handavinnu-
kennari sýnir föndur. Mætið stund
víslega. Stjómin.
í R
Frúarleikfimi i Langholtsskóla.
Þriðjudaga kl. 8.30.
Fimmtudaga kl. 8.30.
Kennari: Aðalheiður Helgadóttir.
Frá Kvenfélagi Grensássóknar:
Kvenfélag Grensássóknair heldur
aðalfund í Breiðagerðisskóla mánu
daginn 9 okt. kl. 20,30. Aðalfund
arstörf. Konur fjölmennið. Stjórnin.
Frá Húsmæðraféiagi Reykjavíkur
5 vikna matreiðslunámskeið byrjar
10. okt. nánari uppl. í síma 14740
12683 og 14617.
Kvenfélag Kópavogs.
Frúarleikfimi hefst mánudaginn 9.
okt. Upplýsingar i símum 40839.
Nefndin.
Orðsending
Minningarspjöld Dómkirk junnar
eru afgreidd á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli
Verzl. Emma, Skólavörðustíg 3.
Verzl. Reynimelur, Bræðraborgar-
stfg 22.
Hjá Aágústu Snæland, Túngötu 38
og prostkonunum.