Alþýðublaðið - 15.01.1988, Page 4

Alþýðublaðið - 15.01.1988, Page 4
4 Föstudagur 15. janúar 1988 SMÁFRÉTTIR Málm- og skipasmíðasambandið segir að innlendar skipasmiðastöðvar hafi mjög takmörkuð og óviss verkefni. „Það er Ijóst að endurnýjun fiskiskipastólsins, sem nú fer fram er framkvæmd að meginhluta er- lendis og keypt þar fyrir dýrmætan erlendan gjaldeyri," segir m.a. i ályktun frá Málm- og skipasmíðasambándinu. Fyrirlestur: Bókmenntir og bókaútgáfa Prófessor Heikki A. Reenpaá, frá Finnlandi, held- ur fyrirlestur í dag, föstudag, í Norræna húsinu. Fjallar hann um bókmenntir og út- gáfustarf í Finnlandi og á öðrum Norðurlöndum. Reenpáá hefur í mörg ár stjórnað finnska útgáfufyrir- tækinu Otava, sem stofnaö var árið 1890 og hefur síðan alltaf verið f einkaeign. Fyrir- lesturinn hefst kl. 17.00 og verður fluttur á sænsku. Prófessor Reenpáá mun fjalla um bæði listrænt gildi og sögulegt gildi bóka. Gera grein fyrir almennum bók- menntum í Finnlandi stöðu skáldsögunnar og Ijóðsins. Hann veltir einnig fyrir sér hver sé framtíö bókmennta á málum, sem fáir lesa, skrifa eða skilja. í því sambandi ræðir hann sérstöðu íslensk- unnar og tungumál annarra fámennra þjóða. Einnig ræðir hann hvaða leiöir eru til úr- bóta. Meðal annars ætlar Reenpáá að vekja máls á hugmynd sem komi hefur fram um norræna bókmennta ritröö. Óhagstæð vöruskipti í nóvembermánuði sl. voru fluttar út vörur fyrir 4,162 milljónir króna en inn fyrir 4.890 milljónir. Vöruskipta- jöfnuðurinn í nóvember var því óhagstæður um 728 millj- ónir en í nóvember 1986 var vöruskiptajöfnuðurinn óhag- stæður um 333 milljónir kr. á sama gengi. Fyrstu ellefu mánuði árs- ins 1987 voru fluttar út vörur fyrir tæpa 48,2 milljarða kr. en inn fyrir tæpa 48,4 millj- arða kr. fob. Vöruskiptajöfn- uðurinn var á þessum tíma óhagstæður um 190 millj. kr. á sama gengi. Fyrstu ellefu mánuði árs- ins 1987 varverömæti vöruút- flutningsins 16% meira á föstu gengi en á sama tíma áriö áður. Sjávarafurðir voru um 77% alls útflutningsins og 15% meiri að verðmæti en á sama tíma áriö áður. Út- flutningur á áli var 22% meiri, en útflutningur kísil- járns var svipaðpr og á sama tíma árið áður. Útflutnings- verðmæti annarrar vöru var 18% meira fyrstu ellefu mán- uði ársins 1987 en á sama tfma árið áður, reiknað á föstu gengi. Verðmæti vöruinnflutn- ingsins tímabilið janúar- nóvember 1987 var 30% . meira en á sama tfma árið áður. Innflutningur til álverk- smiðjunnár var 24% meira en árið áður, en hins vegar var olíuinnflutningur sem kemur á skýrslur fyrstu ellefu mán- uði ársins svipaður og árið áður. Innflutningur til stóriðju og olíuinnflutningur ásamt innflutningi skipaog flugvéla er jafnan breytilegur frá einu tímabili til annars. Séu þessir liðir frátaldir reynist annar innflutningur (85% af heild- irini) hafa orðið um 31% 'meiri eh árið áður, reiknað á föstu gengi. . • Óskiljaníegur hamagangur Samtökin „Tjcirnin lifi“ hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa undrun.sinni á „óskiljanlegum hamagangi - við flutning á húsi, Tjarnar- . götu 11, þó enn hafi ek-ki ver- ið sótt um byggingarléyfi til handa fýrirhuguóu ráðhúsi.“- „Samtökfn kveðja húsið að sinni og bjóða það hjartan- ■ lega-velkomið aftur á sinn rétta stað,“ segir í yfirlýsing- unni. Lítill hlUtur inniendra skipa- smíðastöðva t • ' Miðstjórn Málm- og skipa- smíðasambands íslands hef- ' ur sent frá sér ályktun þar sem skorað er á stjórnvöld að beita sér fyrir því að inn- lendum skipasmíðastöðvum verði falin veigameiri hlutur Við.endurnýjun fiskiskipa- stolsins heldur en nú er gert. í ályktuninni segir: Samkvæmt upplýsingum frá Fiskveiðasjóði, sem komu fram f DV 9. jan. s.l. og upp- lýsingum, frá Iðnaðarráðherra á Alþingi nýlega hafa Fisk- veiöasjóði þorist um 100 lánsumsóknir til breytirrga og endurbóta á fiskiskipum og um 40 lánsumsóknir vegna- nýsmíði fískiskipa. Jafnframt er upplýst að Fiskveiðasjóð- ur hefur veitt lán til 23 fiski- skipa, 70 til 900 tonna sem eru f smíðum erlendis að upphæð um 1,8 milljarður kr. Heildarverð þessara skipa er rúmlega 3 milljarðir. í smíð- um innanlands eru aðeins 16 þilfarsskip og af þeim eru 14 tíu ,tonn eða minni. Samkvæmt þessum upp- lýsingum-er Ijóst að endur- nýjun fiskiskipastólsins, serg nú fer fra'rrr ér framkvæmd að- megin hluta erlendis og keypt þarfyrir dýrmætan er- lendan gjaldeyri. Á sama tíma hafa innlendar skipa- smíðastöðvar mjög takmörk- uð og óviss verkefni. 'Miðstjórn M.S.Í. átelur .harðlega að þannig skuli' staðiö að endurnýjun fiski- skipastófsins og skorar á stjórnvöld að. beitá sér fyrir þvi áð innlendum.skiþa- smíðastöðvum verði falin veigámeiri-hlutur við endur- nýjun íslénska fiskiskipa- . • stólsins heldur en nú er gert'. Samtök fólks meðglúten- ofnæml Næstkomandi láugardag 16. jánúar kl- 2 verður haldinn stofnfundur samtaka’þeirra sem haldnjreru glúten- ofnæmi. Fundurinrl-verður haldinn i félagsheimili Sjálfs- bjargar, Hátúni 12, Reykjavik, inn'gangur um vesturdyr. í fréttatilkynningu frá und- irbúningsnefnd segir: Glútén er proteinefni (eggjahvífuefni) sem finnst j. hveiti, heilhveiti.-rúgmjöli, höfrum og byggi. Hjá þeim sem þjásf af glútenóþoli hef- ur glúten þau áhrif að við neyslu á því rýrnar eiginleiki . slímhúðar smáþarmann'a tU. að soga upp næringarefni fæðunnar. Því er nauðsynlegt að þeir sem haldnir eru glútenóþoli forðist neyslu glútens. Alþjóölegt vörumerk-i glútenlausrar fæðu er kornax . með skástriki.yfir lukið hring. Engin íslensk matvæli eru merkt á þahn hátt svo vitað sé. Ekki er.vitað hversu rhargir • eru haldnir glútenóþoli hér á landi, eh í riti sem kom ut i Brétlancfi 1986 er skýrt frá körinun sem leiddi í Ijós að 1* af hverjum 2000 Bretum eru haldnir glútenóþoli eða um 25.000 manns. Á írlandi er hins vegar glútenóþol mun algengara því 1 af iwerjum *. 300 Irum eru haldnir glutenó- þolí. Það.er álit höfundar rits- ins að giútenóþol sé álíka út- breitt á öðrum Vesturlöndum þar sem fæðuval er svipað. Glútenóþol.er næstum óþekkt í Afríku og Asíu þar sem fæðan er svo.til glúten- • laus. Það var ungur hollensk- ur læknir,.Dicke að nafni, sém gerði sér fyrst’ur fiianna grein fyrir að matarræði hefði ■ áhrif- á glútenóþol. Það var i ’ kringum’1950. Út frá niður- stööum Bretánna mætti álíta að hér á íslandi væru um 100 einstaklingar með glúten- óþol, en ef-ástand hér væri svipað og á írlandj myndu 8 ’\ til’900 einstaklingárvera með glútenópol. Tilgahgur samtakanna er m. a. að vinna 'að fjölbreytni ( matarúrvali, þar spm framboð . á glútenlausu tilbúnu fæði - hér á landi e/ mjög lítið. - Mikill kostriaður er samfara neyslu glútenlaugs fæðis’eða um 3 svar til 9 sinnum meiri en ef neytt er almenns fæðis ’ og því mikill áhugi.fyrir ’að leysa þann vanda. Frðeðsla til annarra er eínnig verulegt verkefni. Allt-áhugafólk er velkomið á fundinn. • Alþjóðalegt vörumerki glútenlausrar faeðu er kornax. með skástriki yfir umlukið _ hring. Engin íslensk matvæij eru merkt á þennan hátt svo vitað sé. Alltaf á laugardögum! Upplýsingasími: 685111

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.