Alþýðublaðið - 05.02.1988, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.02.1988, Blaðsíða 5
Föstudagur 5. febrúar 1988 5 SJAVARSIÐAN ii Umsjón: Þórleifur Ólafsson P1 Frekar rólegt á fiskmörkuðunuml FISKSALAVERÐ FYRIR ÝSUNA í HAFNARFIRÐI Tæplega 300 tonn af fiski hafa verið seld á fisk- markaðnum í Hafnarfirði frá því sl. fimmtudag en á Faxa- markaðnum í Reykjavík voru einungis seld 88 tonn á sama tíma. Meðalverð á Faxamark- aði fyrir allar tegundir var kr. 38,30 á kíló, en í Hafnarfirði 35,63. Alls voru seld 288,5 ton'n i Hafnarfirði fyrir 10,3 millj. kr. og í Reykjavík fengust 3,4 millj. kr. fyrir 88,2 tonn. Meðalverð fyrir þorsk í Hafnarfirði var kr. 44,28, en þar komst verð hæst í 51 kr. Á Faxamarkaði var meðalverð fyrir þorsk kr. 42,16. Ýsan var í nokkru hærra verði. Meðal- verðið á Faxamarkaði var kr. 47,44 og í Hafnarfirði kr. 49,47, þar var hæst greitt fyr- ir ýsu kr. 86 — sannkallað fisksalaverð —, en lægst fór verðið í kr. 35 kr. á kfló. Rúmlega 2 tonn af lúðu voru seld á Faxamarkaði og var meðalverðið fyrir hana kr. 112,81 á kíló. Ufsaverð var mjög svipað á báðum mörk- uðunum eða góðar 23 kr., en karfaverð var nokkru hærra I Hafnarfirði en i Reykjavík. .Verð fyrir steinbít var svipað á báðum mörkuðunum eða um 21 kr. Togarinn Otur hf. á að landa á Hafnarfjarðarmarkaði í dag. Er togarinn með 80—90 tonn. Eftir helgi er reiknað með bátafiski til sölu á báðum mörkuðunum. Tæplega 300 tonn af fiski voru seld á Fiskmarkadnum í Hafnarfirði i síð- ustu viku. Bretland: MEÐALVERÐ UPPÍ 95.50 KR. Á KÍLÓ Gott verð hefur fengist fyr- ir ferskan fisk á mörkuðunum í Hull og Grimsby í þessari viku og hefur verö hækkað eftir þvi sem á vikuna hefur liðið. Þórarinn Guðbergsson hjá Fylki Ltd. i Grimsby sagði í samtali við Alþýðublaðið, að á mánudag hefðu fengist um 70 krónur fyrir kílóið af þorski og um 80 kr. fyrir ýsukílóið. Verð hefur svo haldið áfram að hækka á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Sem dæmi nefndi hann, að Fylkir hefði selt blandaðan fisk úr einum gámi á mið- vikudag og meðalverðið hef- ur verið 95,50 á kíló. Að sögn Þórarins þá lítur vel út með sölu í næstu viku. Ekki nema 50 til 55 gámar eru á leiðinni eða svipaöur fjöldi og í þessari viku og brælu er spáð í Norðursjón- um, þannig að framboð frá heimaskipum verður með minna móti. Gert er ráð fyrir að eitt íslenskt skip selji í Bretlandi í næstu viku. Er það ottó Wathne frá Seyðis- firði. A EKKI VON Á HÆKKUN “M Á RÆKJUMÖRKUÐUNUM S»™ — segir Ingimar Valdimarsson hjá ísl. útflutningsmiðstöðinni Ekki er búist við að rækja hækki í verði á heimsmörk- uðum á næstunni og jafnvel er reiknað með að smárækja lækki í verði. Vitað er að Verð á jurtaolium lækkaði skyndilega í byrjun vikunnar og er útlit með sölu á loðnu- lýsi ekki eins gott og áður. Kaupendur halda að sér höndum og sömuleiðis selj- endur á lýsi hér á landi. Ljóst er að ef ætti að selja loðnu- lýsi í dag, þá fengist verulega lægra verð fyrir það, en fyrir nokkrum dögum. Pétur Pétursson hjá Fisk- afurðum hf. sagði í samtali við Alþýðublaðið, að soyaolía hefði allt í einu lækkað um 14 dollara tonnið og pálma- olia um 25 dollara eða úr 430 dollurum I 405 dollara hvert tonn. „Við höfðum selt loðnulýsi sölufyrirtæki Grænlendinga, Royal Greenland, liggur með töluverðar birgðir frá síðasta ári, en metrækjuveiði var viö Grænland 1987, en þá veidd- á 390 dollara tonnið og menn voru farnir að vona að geta selt á 400 dollara, en það hef- ur nú brugðist. Það er Ijóst að ef ætti að selja nú, þá þyrftum við að lækka okkur verulega í verði. Hinsvegar halda allir að sér höndum í augnablikinu, bæði kaupend- ur og seljendur," sagði Pétur. Það kom fram hjá Pétri, að helstu sérfræðingar á lýsis- mörkuðunum höfðu spáð áframhaldandi hækkunum og kom verðlækkunin þeim jafnt sem öðrum, mjög á óvart. Sérfræðingar vonast til að sú verðlækkun sem orðið hefur á jurtaolíum, sé aðeins tíma- ust þar 70 þúsund tonn. Ingimar Valdimarsson hjá íslensku útflutningsmiöstöð- inni, sagði þegar rætt var við hann, að þrátt fyrir að rækju- bundin og að verð hækki fljótlega á ný. Pólsk skipasmíðastöð var með lægsta tilboö í lengingu á aflaskipinu Guðbjörgu IS 46, en eins og skýrt hefur verið frá, á að lengja togar- ann um 11 metra. Næst- lægstu tilboðin komu frá skipasmiðastöðvum i V- veiðar Norðmanna hetðu brugðist á síðasta ári, þá hefði framboð ekki minnkað. Framboð frá Grænlandi og íslandi hefði aukist mikið, og fyllt upp í það skarð, sem Norðmenn skildu eftir sig. Sú verðhækkun, sem orðið hefði á rækju fyrir jól, væri búin og verð á ný frekar lækkandi Annars sagði Ingimar að eftirspurn eftir rækju væri almennt lítil í janúar og febr- úar, en engu að síður væri út- litið ekki beint glæsilegt. Nú væri töluvert framboð af smárækju frá íslandi og virt- ist verð á henni fara frekar lækkandi. Ekki er vitað hve miklar birgðir Grænlendinga eru, en þeir hafa reist miklar birgða- skemmurog pökkunarmið- stöð í Álaborg í Danmörku og þaðan er rækjunni dreift til Efnahagsbandalagslanda. Þýskalandi. Pólska skipastöðin bauð 28 milljónir kr. í lenginguna, en tilboð þýsku stöóvanna mun vera rúmar 40 milljónir kr. Fulltrúar þessara skipa- smiðastöðva eru væntanlegir til landsins á næstu dögum GRÆNLANDS Norömenn hafa selt frysti- togarann Ocean Princess til grænlenska fyrirtækisins Egede og Bröns. Ocean Prin- cess hefur til þessa stundað veiöar á hörpuskel og veröur togarinn gerður áfram út á þær veiðar. Togarinn mun væntanlega stunda veiðar á svæðunum kringum Svalbarða, Bjarnarey og Jan Mayen. Á síðasta ári fór togarinn í sex veiðiferðir og voru unnin 1100 tonn af hörpudiski um borð. Svo til öll framleiðslan fór á Banda- ríkjamarkað. Eigendur togarans segja, að þrátt fyrir lágt verð á hörpudiski í Bandaríkjunum á síðasta ári, þá hafi útgerð togarans gengið nokkuð vel. Magnið, sem unnið var um borð hafi nægt til að gefa góða útkomu. til viðræðna við eigendur tog- arans, sem er Hrönn hf. á ísa- firði. Verkið á að taka mjög stuttan tíma í þýsku stöðvun- um, en enn mun ekki vera Ijóst hve langan tíma Pólverj- ar ætla sér í verkið. SKYNDILEG VERDLÆKKUN Á JURTAOLÍUM VELDUR VERDFALLI Á LÝSI POLVERJAR IHEÐ LÆGSTA B0Ð í Guðbjörgu ÍS — 12 milljón króna munur á lœgsta og nœstlœgsta tilboði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.