Tíminn - 22.10.1967, Qupperneq 2

Tíminn - 22.10.1967, Qupperneq 2
V TÍMINN SUN'NTJDAGUR 22. október 1967. Verðtryggiö peningana núna byggið seinna Ungt fólk, sem ætlar sér að ráðast í byggingaframkvæmdir seinna, ætti að gefa því góðan gaum, að verðtryggð spari- skírteini eru öruggasta fjárfestingin. Þeir, sem kaupa skírteini nú geta fengið þau endurgreidd með hagstæðum vöxtum, vaxtavöxtum og verðbótum af höfuðstól og vöxtum, að þrem árum liðnum. Auk bess eru skírteinin skatt- og framtalsfrjáls. SEÐLABANKI ÍSLANDS 1 w~$.% EZYPRESS HEIMILISSTRAUPRESSAN er talin einhver fljótvirkasta, vandvirkasta og ódýrasta strauvélin. Fæst ' rattækjaverzlunum Reykiavík og víða um land. PARNALL JMBOÐIÐ RAFTÆKJAVERZLUN ISLANDS H F. Skólavörðustfg 3. — Simi 17975 — 76- BÍLAVIÐGERÐIR Réttingar, boddýviðge-öi: almenn v'ðgerðaþjón- usta. — Pantið . tima i sima 37260 Bifreiðaverkstæði VAGNS GUNNARSSONóR Slðumúla 13. AUGLÝSIÐ I TÍMANUM Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar, — s'ípum bremsudælur — lím um á bremsuborða, og ^ðrar álmennar viðgerðir. Hemlastilling h. f. Súðarvogi 14. Sími 30135. ÞÁTTUR KIRKJUNNAR HUGSJÓN ÞÍN Fyrir nokkrum árum var mikið talað um, hvað íslenzku æskuna vamtaði mest. Og nokkrir komust að þeirri niðurstöðu, að hana vantaði ekkert fremur en fyrirmynd — hugsjón — hið fullkomna á einhverju sviði, og í þessu tiifelli manns — hugsjón — fyrirmyndarmanneskja, ef nota mætti svo laingt óg hvers- dagslegt orð. í menningarmáli nútímans eru notuð um þetta tvö orð, sem eru svo lík, a@ þau gætu víxlast í munni og jafnvel huga. — En það eru orðin Ideal fyrirmynd — hið fullkomna og Idol og þýðir það nánast skurð goð eða goð, og höfðar mjög til þeirrar manndýrkunar, sem einkennt hefur stjórnmál þess arar aldar. En þar sem kristileg fræðsla og trúarlegt uppeldi er af ein- hverjum orsökum vanrækt kem uf Idol auðveldlega í stað Ideais. Og það hefur t.d. einkennt það fyrirhrigði síðustu ára, sem nefnt hefur verið bítladýrkun. Frægar persónur, jafnvel af lágkúrulegasta tagi geta auð- veldlega orðið Idol, t.d. kvix- myndastjörnur, jass-söngvarar. hljóðfæraleikarar, leikarar o. fl. Og skal þó tekið fram að þetta getur að sjálfsögðu ver ið fyrirmyndarfólk, og dýrkun þess er varla nokkurn tíma eins hættuleg eins og hin næst um lögíboðna dýrkun í stjórn- málum og völdum, sem ein- kennt hefur einveldisstefnurn ar sérstaklega nazisma og kommúnisma. En þær stefnur og fleiri þafa þeinlínis sett sin Idol á gaðastall t.d. Hitler, Stalín og fleiri slika menn. Enda hafa dýrkendur slíkra mamna og raunar bdtlanna líka bókstaflega fyllzt örvæntingu, þegar „guðum“ þeirra er steypt af stóli. í>að er mönnum og sérstak- lega ungu fólki eðlileg nauð- syn, að hafa hugsjón til að nálgast, virða og dýrka og líta upp til, hvort sem það er hugtak eða manneskja,- I stórborgum heimsins er komið fyrir myndum af frægu fólki og mikilmennum, svo snilldarlega gerðum, :að segja má, að það sé þar lifandi kom- i'ð, þótt látið sé og í gröf sinni fyrir mörgum árum, þetta eru oftast vaxmyndir. Stundum fara kennarar með heila hópa memenda sinna á slík söfn. í einni slikri heim- sókn talaði einn þeirra á þessa leið: .Jlorfið á þessa memn til að minnast þeirra og læra af þeim. Virðið fyrir ykkur and- litsdrætti þeirra, svipmót og persónbleika hvers einstaks ykkar, sem framtíiðarvonirnar stellingar. Sjáið, hversu lifandi þetta allt saman er. Vel gæti mað- ur búizt við, að þeir gengju þá og þegar í hóp með okk- ur yrðu lifandi meðal okkar. Og sannarlega skirskota þessar myndir til hins bezta og göfugasta í hverri sál, til persónuleika hvers einstaks ykkar, sem framtíðarvonirnar eru tengdar við. Þeir sýna h-vert mannlegri viðleitni er ætlað að ná, hvað mannlegir hæfileikar, mannleg ar gáfur og kraftar afreka. Hið fföfuga og mikla getur aldrei dáið.“ Það er hollt aö hafa þessa ræðu í huga gagn- vart mannlegum fyrirmyndum. Og einmitt slík viðhorf hafa skapað dýrlingadýrkun kirkj- urnnar og manndýrkun stjórn- málanna. Þau eru því varasöm, þótý eðlileg og sjálfsögð séu. „Ég má ekki láta neitt fá vald yfir mér“ sagði postul- inn mikli. Það er hið rétta við horf gagnvart mannlegum mik illeika og stórmennum. Þótt sjálfsagt sé og nauðsynlegt að minnast þeirra og líkj- ast þeim, hafa þá að fyrir- mynd, þá mega þeir og áhrif þeirra ekki skenkja okkar eig- in persónuleika og mannlega sérstöðu, ekki ræna hugsun og skynsemi, ekki skapa þý og skrfl. Samtíð okkar hefur að geyma nöfn manna, sem sann arlega hafa verið slíkar fyrir- myndir — bent til hæstu hæða mannlegs þroska og fullkomn umar. En þeir áttu jafnframt sjálf ir hinar æðstu hugsjónir og trú, sem tengdi þá þessum hugsjónum. Þeir mundu held- ur aldrei hafa gjört tilkall til að vera takmark heldux Mkt og ljós á leiðinni að hugsjón þeirri, sem þeir mátu mest. Og hugsjónir eða hugsjóna- líf er líkt og fjallganga úr djúpum dal. Um !eið og við náum brúninni, greiinum við aðra hærri og eignumst viðara útsýni, getum í raun og veru aldrei náð tindinum. Því þroskaðri manneskja þeim mun æðri hugsjón — fyrirmynd eða gu®smyind hef- ur hún eignazt. Þannig var með stórmenni og spámenn þessarar aldar. Ættum við að nefna nokkra t. d. Gandhi, Albert Sohweitzer Friðþjóf Nansen, Bernadotte eða Dag Hammerskjold. Þeir náðu laoigt, en algildar hug- sjónir mannlegrar fulikomn unar gæti naumast nokkur þeirra verið. Og einmitt þess vegna urðu þeir svo mannlega nálægt í allri sinni hæð, að við getum reynt að líkjast þeim, án þess að dýrka þá, lyfta þeim á goiðastall eða gera þá Idol. Þeir trúðu á hugsjón sína og urðu því að vissu leyti hluti af henni. Dag Hammerskjold segir einhvers staðar: „Trúin er sameining sálar- innar og G.uðs.“ Teljum við Guð hina æðstu hugsjón, og það er guðshugsjón hverrar manneskju raunverulega, þá benda þessi spaklegu orð á leiðina. Að takmarki hins æösta er einungis ein leið fær: Leið trúarinnar. „Án vegabréfs vors hjarta er leiðin glötuð,“ sagði skáldspek ingurinn íslenzki. Það er orð að sömnu á hugsjónaferð mann kyns að göfgu marki. Og það stendur ein mann- leg hugsjón hæst, mannleg og gjuðleg, um leið mannssonur og guðsson-ur í senn, það sé Kristur. Því skýrar sem mynd hans skín og birtist, því fremur verður hann mannlegri sál hug sjón hugsjónanna, hið hæsta i öldu aldanna, eins og snilling- urinn Einar Jónsson sýnir af innsæi sínu og trú. Árelíus Níelsson. /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.