Tíminn - 22.10.1967, Page 11

Tíminn - 22.10.1967, Page 11
SUNNTJDAGtTR 22. október 196V. TÍMINN Alfrii NrsteiissiR A VITATEIGI MINNI HAGNAÐUR í ÁR I>egar þessar línur eru skrif aðar, er ekki búið að ganga endanlega frá uppgjöri 1. deiid ar keppninnar í knattspymu í ár, en samt er ljóst, að hagnað urinn af keppninni verður mun minni en á síðasta ári. Er bú- izt við, að hagnaðhrinn verði um eða innan við 100 þúsund krónur á félag, en var í fyrra 175 þúsund krónur. Það þarf engum að koma á óvart, þótt hagnaðurinn af 1. deild skuli vena minni núna en í fyrra, því að þá voru leiknir tveir aukaieikir milli Vals og Keflavikur á móti að- eins einum aukaleik í ár, leik Vals og Fram. Þessir aukaleik ir hafa komið sér vel fyrir fé- lögin í deildinni og veitt þeim auknar tekjur. Væri ekki frá- leitt að álykta, að án þessara aukaleikja, hefðu tekjurnar að- eins numið um 70—80 þúsund krónum á félag, ef það er þá ekki of hátt reiknað. , Uppgjör fyrir Reykjavikur- mótið í knattspyrnu í ár liggur nú fyrir og kemur í ljós, að hagnaðurinn af því er minni en í fyrra. Fær hvert félag um 15 þúsund krónur í sinn hlut á móti 19 þúsund krónum í fyrra. HVERT STEFNHt? Þegar það er haft í huga, að knattspyrnumótin eru aðal- tekjulindir félaganna, a-m.k. þeirra, sem leika í 1. deild, hljóta félögin að líta þáð al- varlegum augum, að tekjur af þeim skuli minnka, á sama tíma og kostnaður við rekstur knattspyrnudeilda eykst. Það HÚSAVÍK — FramhaM al bls. 5. íþróttafélög. Kirkjan faigra er enn á sínum stað og ber hana hátt. Barnaskóli, gagnfræða skóli, tónlistarskóli og iðn- skóli starfa á Húsavík. Verið er að undirbúa byggimgu fyrir gagnfræiðaskólann. Ég er búinn að fara marga , hringi á götum bæjarins og hugsa gott til að hitta hinn aldna og skemmtilega, fráfar- andi alþingismann, Karl Kristj ánsson, sem neitaði á s.l. vori að verða Lengur í kjöri. Hann sat tæpa tvo áratugi á þingi en er nú sjötugur orðinn, en engin ellimörk á honum að sjá. Þar er boðið upp á kaffi og er tækifærið notað til að leggja fyrir hann nokkrar spumingar. — Saknarðu ekki þingset- unnar, Karl? __ Nei, síður en svo. Ég hygg, að jekki verði ánægju- legt að eiga sæti á Alþingi þetta kjörtimabil, eins og mál standa og \ starfsgrundvöll- urinn er í þinginu. — Hvað ertu búin að vera hér lengi í bæjarstjórn? — Ég hef verið í sveitar- \ stjórninni hér í rúmlega 30 ár eða nálega eins lengi og ég hef átt hér heima. Ég var oddviti Húsavíkurhrepps í nærri því hálfan annan áratug og fyrsti bæjarstjóri Húsavíkurbæjar eða þar til ég fór á þing. — Ertu ekki orðinn þreytt- ur á þeim störfum — og fólk- ið á þér? — Ekki finni ég mikið til þess. Mér er vel við stað- inn og fólkið. Og ekki verð ég er ekkert laununganmál, að t. d. þjálfunarkostnaðurinn einn, ér um 200 þúsund krónur hjá stærri félögunum. Og þá er ótalinn annar kostnaður, bolta- og búningakaup, alls konar ferðakostnaður — og þar fram eftir götunum. Hagnaðurinn af mótum að viðbættum kennslu styrkjum frá hinu opinbera, hrökkva hvergi til að greiða rekstrarkostnað knattspymu- deildanna. Er næsta furðulegt, hvemig félögunum tekst að ráða fram úr fjárhagsvandræð um sínum. En ástandið versnar frá ári til árs — og mér er spurn, hvert stefnir? HVERS VEGNA SÆTTA ÍÞRÓTTASAMTÖKIN SIG VIÐ OKURLEIGUNA? Það var gert að umtalsefni á íþróttasíðu Tímans nýlega, að handknattleiksmenn hefðu greitt dýrustu húsaleigu á fs- landi, en BSÍ greiddi á milli 70—80 þúsund krónur á klukkutímann fyrir leigu á Laugardalshöllinni í sambandi við landsleiki á síðasta vetri. Þetta sa-ma gildir um Laugar da-lsvöllinn, þegar um knatt- spyrnu er að ræða. Völlurinn hirðir á milli 25—30% af öllum hagnaði af leikjum — og nem ur vallarleiga hundruð þúsunda króna fyrir hvert keppnistíma bil. Það furðulegasta er, að íþróttasa-mtökin og félögin skuli sætta sig við þessa okur leigu. A.m.k. man ég ekki eft ir því, að þessu máli hafi verið hreyft á íþróttaþingum á s. 1. árum. Að sjálfsögðu er ekki ó- eðlilegt, að ein-hver leiga sé var við, að mörgum hér sé illa við mig, þótt má|ki sé það furðulegt. — Þú ert í stjórn K. Þ.? — Já, hef verið það í meira en 40 ár og formaður síðari helmin-g þess tíma. — Hvernig gengur rekstur félagsins? — Ég held að fullyrða megi að hann gangi sæmilega eftir atvikum. Nú eru ek-ki æs-kileg- ir tímar fyrir samvinnuverzl- unina. Stjórnvöld landsi-ns eru h-enni ekki vi-nsamleg. Verð- bólgan og stjórnarfarið lyftir undir snuðkaupmennsku og brask. Kaupfélögin starfa í mótsetningu við þess háttar aðferðir. Það er bæði erfitt og vandasamt að reka samvinnu- verzlun á svona sjúkum tím- um. Við erum heppnir með það, að kaupfélagsstjóri okkar, Finnur Kristjánsson, er úrvalsmaður. — Mér sýnist smáverzlun- um fjölga hér, er það ekki rétt? — Það er rétt séð. Viðbót- arverzlanir eru ávöxtur gróða- hyggju verðbólgutímanna og v-eikja — að m-ínu áliti — fre-kar en styrkja, staðinn. — Hvemig hyggja menn til hins nýja safnahúss? — Jóhann Skaptason, sem er frumkvöðull þess máls, er mikill hugsjónamaður og sann ur annandi landsbyggðarinn- ar. Ég held menn hljóti að hyggja gott til þess, að upp komist safnahúsið sera fyrst. Sem þingmaður taldi ég mér skylt að vinna að þátttöku af ríkisins hálfu. greidd vegna kostnaðar við rekstur íþróttamannvirkjanna, en það er alger hugsunarvilla hjá hinu opinbera að ætla sér að starfrækja fþróttamannvirki eins og Laugardalsvöllinn og Laugardalshöllina^fem „bissnes fyrirtæki". Reykvískar íþróttir þola það ekki — og það er í algerri mótsögn við dýrðar- sönginn um aðstoð hins opin bera við íþróttir. Ef vallarleiga af Laugardals vellinu-m og húsaleiga af Laug ardalshöllinni væru 1-ækkaðar um 10%, svo að ekki sé talað lun meira, myndi það strax hjálpa sérsam-böndunum, KSÍ HSÍ og KKÍ svo og félögunum í þeirra miklu fjárhagsvandræð um. Þetta er mál, sem fþrótta bandalag Reykjavíkur ætti að beita sér 'sérstaklega fyrir. En hvemig er það með íþrótta bandalag Reykjavíkur? Er það steinrunnin stofnun? SUMARÍÞRÓTTIR KVEÐJA OG VETRARÍÞRÓTTIR HEFJAS Síðustu knatts-pyrnuleikirnir á þessu ári fara fram nú um h-elg ina — og með því kveðja sum aríþróttirnar. Dagurinn styttist og taka vetraríþróttirnar við, handknattleikur og körfuknatt leikur, sem stundaðir eru inn- anhúss. Og brátt draga skíða- menn skíðin sín fram. Svona ná endarnir saman. Það er ekkert hlé á íþróttaárinu. Kannski finna engir betur fyr ir þessu en íþróttafréttarirarar dagblaðanna, sem helzt þurfa að geta skrifað um allar grein ar íþrótta, sumar sem vetur — alf — Þið skiptuð um bæjar- stjóra í vor? — Já, en ég vildi ráða Ás- kel Einarsson bæjarstjóra á- fram. Hann hafði reynzt mjög duglegur í starfinu, áhugasam- ur um framfarir og fram- kvæmdasamur, eins og ýms mannviirki hér bera vott um. Hann var reglusamur um inn- heimtu og reiknishald, rak er- indi bæjarfélagsin-s út á við með góðum árangri, — og gætti vel skilsemi við lánar- drottna þess. <— En samkomulag um ráðn ingu hans hefur ekki náðst? — Bæjarstjórastarf er valt, og í eðli sínu ekki vi-n-sælt. E-f meirihluti raskast í bæjar- stjóm, vill nýr meirihluti venj-ulega láta þa® sjást í ein- hverju, — og þá eru bæjar- stjóraskipti oft hæg til þess. — En nýi bæjarstjórinn? — Hann er ungur maður, heitir Björn Friðfinnsson, lög- fræðingur að menntun _og vafa laust mætur maður. Ég óska að honum vegni hér vel í starfi úr því hann er hingað kom- inn. — Og þið misstuð líka Vern harð Bjarnason frá Fiskiðju- samlaginu? — Já, og það er alltaf vont ef réttur maður fer af réttum stað. Mér virtist V-ernharður hafa starfað hér með góðum árangri fyrir fyrirtækið. Hefi ég þá til hHðsjónar útkomuna hjá öðrum fiskiðjuverum á landinu. Leit ég svo á, að ein- boðið væri að hann héldi á- fr-am. En sú varð raunin, að hann sagði upp starfi — taldi sér misboðið a-f vissum aðilum. Nýr maður með ágæt meðmæli Björns Ólafssonar, hefur tekið við starfinu og vænta menn sér góðs af hans störfum. — Hverju viltu svo spá um framtíð Húsavfloir? -— Ég er eins og þú veizt enginn spámaðuir. En mér virð ist Húsavík þannig á vegi stödd, aö íMar hennar megi vera bjart^ýnir. Húsavík hefur ekki, að mínu áliti, orðið aftur úr sambærilegum stöðum, að því er framfarir snertir. Hún hefur ástundað „sígandi lukku" en ekki stökkbreytingair og þvi vofa síður yfir henni afturkipp ir og hrun, sem sumir staðir óttast. Hún getur talizt vel staðsett bæði til sjávar og lands. Margar stoðir hljóta að renna undir velgen-gni hennar ef fólk henn-ar h-eldur áfram að „mannast og duga“ eins og þaö hefur gert og um það vil é-g ekki efast, segir Karl Kristj ánsson að lokum og þakka ég viðtálið. E.D. FRÉTTABRÉF FRÁ NY Framhald al b-l-s 9. ur saman um, að meðal almenn mgs hafi hatur í garð fsrae-ls aidrei verið meira. Meðal al- mennings er ekki talað um annað fremur en hefndir. Ara-b ar verði að búa si-g undir þær, p-ott það taki áratugi. Almenn mgur virðist líka yfirleitt trúa pví, að ísrael hafi unnið styrj óldina með svikum, þ.e. á þann h-átt að gera óvænta árás og eyðileggja þannig flugher Egypta í næslu styrjöld ei-gi petta að verða öfugt. Þá eigi það að verða Arabar sem v-erði ryrri til. STERKAR líkur b-enda til þess, að takist ekki nú að ná sa-mkomulagi milli ísraels og Arabaríkjanna, komist deilan mill' þessara aðila á stórum hættulegra stig en hún var íyrir júní-styrjöldina. Land- fræðilega kunna ísraelsmenn að hafa eitthvað sterkari að- stöðu, en fjárhagslega og sið- ferðilega verður aðstaða þeirra veikari. Þess vegna ber að vænta þess í lengstu lög, að ísraelsmenn falli frá lan-dvinn ingakröfum sínum eða láti þær ekki standa í vegi samkom-u- *ags Það myndi mjög veikja alla afstöðu ísraels í framtíð- mni, ef Aröbum tækist nú að tefia þannig, að það virtist au-gljóst. að samkomulag strand aði á landakröfum fsraels. Þ. Þ. LÖGRÁÐA Framhald af bLs. 1 le-g-rar rannsóknar þarf við, áð ur en nokkuð verður staðfest. Sagði dr. Gunniaugur, að Barnaverndarráð fslands æskti í þessu sambandi umsa-gna allra aöila, sem eitthvað væru eða hefðu verið viðriðnir stofn unina. Kvaðst Gunnla-ugur fjórum sinnum hafa hitt stúlkuna, með an hún dvaldi á skólaheimil- in-u, og tvisvar talað við hana einslega. Kvaðst hann ekki hafa talið annað en allt væri með felldu, því að einhverra hluta vegna, heföi hún ekki tjáð sér vandræði sín. Hann sagð-ist ekki sjá n-eina ástæðu til að halda stúlkunni hér leng ur, því að hún væri orðin sext- án ára. en jafn-framt sagði hann að Barnaverndarráð myndi fjal-la mjög ítarl-ega um málið nú um helgina og mun þá verða úrskurðað, hvort stúlkan sé sjálfráða. Að öðru u leyti vildi hann lítið um máiiö segja. Þá haifði Tím-inn samband við rannsóknarlögregluna í Hafnarfirði, en hún taldi ekki tímabært, að skýra frá rann- sókn máisims að svo stöddu. Giera m-á ráð fyrir því að víð- tæ-kar yfirhey-rslur fari fram um mál stúlkunnar óg rekst- ur skóla-heimilisins alm-ennt mjög bráðlega. Það er helzt af Marj-un Gray að segja, að hún er nú í lækn- isrannsókn vegna bólgu á fæti, sem tekin er að breiöast út um Lí-kamann. Talið er a-ð að- gierðar þurfi vi-ð, að öðru leyti er iíðan stúlkunnar góð. NEITA SÍLD Framhals af bls. 1. lagsráði lögðu fram við verð- ákvörðuni-na í yfimefndimni." Verðlaig-sráðið ákvað sem kunnugt er, aö sam-a verð skyldi gi-ld-a 1. okt—31. die-s. og giilt hafði fyrr í sumair, þ.e. 1.70 kr. pr. kg. Greinargerð sú, sem tál er vís að í yfirlýsingu fun-diairins, fer hér á efti-r: — „Fulltrúar kaup enda hafa við verðáfcvörð-un sýnt fram á, að for-sendur odda man-ns yfimefndar fyrir 6- breyttu hrá-efnisverði bræðslu síM-ar frá suma-rverðlaginu er í meginatriðum nangar. Við vilj-um einkanlega benda á, að síld veidd á tímabilinu októ- ber—desember gefur minn-i af urðanýtingu heldur en sumar- veidd sild. Viö verðákvarðanir V-erðlagsráðs hefu-r þar tál nú ávall-t verið tekið tíUit til breyt inga á af-urðanýtingu mOli veiðitímiaibiLa. Þá hefur heldur ekki verið tekið tiUit tíi, að markaðsverð bræðslusfLdaraf urða hefur lækkað verulega frá síöustu verðákvörðun. Teljum við, að með þiví að sniðganga framangrednd grund valLaratriði við verðlagninguna hafi starfsreglur Verðlagsráðs verið freklega brotinar. Við viljum sérstafclega vekja athygii á, að sú upphæð, sem verksmiöju er nú ætliuö í vinnslutekjur á kg. síldar, er aðeins um heLmimgiur vinnslu- kostnaðar þeirna. Teljum við, að verksmiðjurn ar geti ekki, að óbreyttum á- stæðum, keypt síld af veiði- svæðinu á því verði, sem nú hefur verið ákveðið." Aðvörunin í síöustu máls- grein hefur n-ú orðið að veru- leika. NORRÆN LAUSN v Framhals af bls. 1. ennfremur, að námsstyrklr þurfi að vera til reiðu fyrir f-slendingana. Tillaga sexmenninganna hljóðar svo í lauslegri þýð- ingu: Norðurlandaráð mæJir með því við ríkisstjórnir Danmerk- ur, Finnlands, Noregs og Svi- þjóðar að einhverjar þær ráð- staíanir verði gerðar, sem geri íslenzku æs-kufólki kLeift að afla sér sérmien-ntunar í hin- um ýmsu sérskóLum landanna, á þeim sviðurn, sem slíkt sér- nám er enn ekki fyrir hendi á fislandi. Auglýsið í TÍMANUM sími 19523

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.