Tíminn - 29.10.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.10.1967, Blaðsíða 2
1 14 TIMINN þessi mál til skoðunar í heild og gredða fyrir göngutferðum, einnig leiðum fyrir ríðandi fólk. Það er eitt aí hinum aiiria stænstu mál- um þéttlbýlis, að búa þamnig í haginn, að menn geti haldið tryggð við hestinn. Svo þarf vit- anieiga að taka ferðamálm á þann h'átt að gera úr garði heppilega staði tii gistingar fyrir þá, sem ferðast akandi, og tjaldstæði og aðra ferðaþjónustu. Ég vil léggja áherzlu á það, a® það vakir fyrir okkur, að þetta sé allt saman skoðað í einni heiid og reynt að gera sér grein fyrir þessum verk- efnum þannig, að þau hangi samah,. Bitt,’ sem þyrfti endilega að gera hér við Faxaflóa, væri að koma upp einni góðri fjailalyftú, ekki bara vegna skíðaferða, held- ur enigu siður vegna sumarfcrða. Nú eru sumir, sem halda, að það auki mönnum leti og værð, að hafa slíkar lyftur. Það er mesti misskilniingur. Það ýtir stórkost- lega undir alla útivist og ýtir einnig undir fjallagöngur, því að það er mannleg náttúra að vilja alltaf fara hærra. Ég eá'ast um að í nokkru landi ver aldarinnar sóu aðrir eins mögu- leikar til að gera paradís fyrir útilíf eins og hér er á Kjalvegi. Þar eru jöklar á báða vegu og þar eru tvö einhver stærstu jarð- hitasvæði landsins. Annað í Kerl- ingarfjö-llum og hitt á Hveraivöll- um. Þar er þapnig ástatt, að á sumum stöðum eru hverirnir eig- inieg-a að bræða jökulinn. Það er eins-takt að hafa slíka fjölbreytni. Þarna eru víðlendar slóðir fyrir gönguferðir og stórkostlegir mögu leikar fyrir þá, sem viija nota hesta o-g þarna er Hvítárvatn. Þarna er ótæ-mandi uppspretta a-f heitu vatni. Það væri hægt að byggja þarn-g glerhús og hafa næg an hita og ailt, sem heita va-tnið gefur allan ársins ‘ hring. Þarna mætti hafa sundlaugar og skíða- slóðir allt árið. Vandamál æskunnar Ræða Jónasar Árnasonar var fiiutt um frumvarp ríkisstjórnar- innar um æskulýðsmál. Lagði Jónas áherzlu á a@ koma yrði í veg fyr-ir, að unig-lingar færu að líta á sig sem sérstaka manngerð, sem enga samleið ætti með öðr- um og of mikið væri gert að því að stía u-nglingum frá samvistum við hina eldri, en það taldi hann he-ppilegustu og þroskavænlegustu ynigri ættu sem mest saman að sælda og sem mest sameiginilegt. Þá ræddi Jónas um þá sko'ðun sína, sem hann sagðist grundvalta á niánum kyn-num við ung-linga, að hinir eldri væru beinlínis að sá til vandamlála í hugum æsk- unnar. Erfiður aldur Jónas Árnason sagið m.a.: „Unglingar hafa í dag býsna ákveðnar meiningar um það, hvað valdi þeim sálarlífs- og tilfinn- m'gatrufl-unium, sem þeir verða fyrir, ef þeir haga sér á einhvern hátt öðru vísi en sæmilegt getur taiiizt, ætla allt að æra með há- vaða, eða vinna j-a-fnvel spjöli á umhverfi sínu og maður s-pyr, hvers vegna i ósköpunum þeir láti svona, þá horfa þeir gjarna á mann með i'nnil-egum sakleysis- svip og segja: „Við erum á svo enfiðum aldri.“ Maður reynir kannski að halda því fram, að það sé ekki cndi-, lega víst, að þ-eir séu á neitt erfiðari a-ldri heldur en t.d mað- ur sjálfur eða mannfólkið upp og ofan, en það kemur tyrir 1-it- ið. Unglingarnir eru sannfærðir um algera sérstöðu sína í þess- um efn-um, erid-a tetja þeir sig hafa fengið hana rækilega stað- festa af ummælum ýmis-sa sál- fræðinga og annarra málsmetandi manna, en fyrst og fremst þó af þeim greinum i vikuritum og öðr- um skemmtiritum, . sem þeir gleypa í si-g af hvað mestr-i á- f-ergju. Þegar unglingur, sem reynzt he-fur hið mesta prúðme-nni, fer( allt í ei-n-u að valda leiðindum eða jafnvel vandræðum með fram komu sinni, eins og stundum kem ur fyrir, er allt eins líkleg-t, að ha-nin hafi 1-esið einhverja ómerki- lega sálarlíf-sspeki í uppáh-alds- skemmtiritinu sínu og dregið af því þá ály-ktun, að hann hljóti áð vera kvalinn af ým-sum ann- arle-gum k-enndum, einfaldlega vegna þess, að han-n sé ungling- ur, og nú sé um að gera, að ná sér niðri á ein-bverjum fyrir þetta. Komplexar Það er jafnve'l hU'gsani-egt líka, að hann hafi þennan vísdóm frá einihverjum viðurkenndum sál- fræðin-gi. Ég hef heyrt unglinga vitna í ýmsa slíka menn til a-f- sökunar á vafasömu framferði sínu. Þetta er allt saman ein- hverjum svokölluðum kompl-exum aðailumræðuefnium unglinganna. Mér er jafnvel ekki grunlauist um, að sumir þeirra séu betur að sér í kompliexum en filestum eða öllum þeim námisgreinum, sem þeir eiga að læra í skólian- um. Og raunar engin furða, svo mj'ög sem um þessi fyrirbœri er rætt og ritað opinberlega. Að búa til vandamál í blaði einu, sem nýtur miki-lla vinsælda mcðal unglinga, sá ég einhverju sin-ni grein, þar sem nákvæimleg-a voru raktir allir þeir komipl'exar, sem þjáð geta fólk á þessum aild-ri. Allt frá þeim komplexum, sem stafa frá snög-gri stækkun á nefinu, til þeirra, sem orsákast af breyting-um á tiltek- inni kirtlastarfsemi. Þetta er mik- ill bálkur og óg. er viss um, að eftir lestur þessara greina, hefur margur unglingurinn, verið orð- i-nn a.m.k. einum komplexinum r-íkari he-ldur en áður. Með þe-ssu vildi óg segja, að hið mikla um- tal í ræðu og riti, sem uppi er haft um vandamál æskulýðsins, ’T'f? í rvirgpv hát.' n»«i« ti’ þess aða uka þessi vandamál ferkar en en hitt -'tunijum þeca' má! þcssi ber á góma, geri ég samanburð á jafnöldrum mínum, þegar vi'ð vorum uingir, og æskulýðnum í da-g, og sl-íkan samanburð hygg ég, að margir ykkar hafi einnig gert, h-áttvirtir alþingismenn. Við áttúm að sjálfsöúðii við vmi-s vandamál að stríða. En okkur skorti ada fræðilega undirstöðu til þes's að rökræða þau hver við annan, eða orsakir þeirra. Eg er ekki viss um, að við höfum nokk- urn tíma heyrt orðið kompl'ex, og efilaust ekki einu sinni skilið það, þótt við hefðum heyrt það, og allra sízt' héfðum við getað gert vangaveltur út af sliíkum fyrirbærum að tómstundadútli, eins og ungt fólk g-erir nú til daigis. Þá var gaman að vera ungur Það má eflaust segja, að við höfum vitað of lítið um tilifinn- ingaljf okkar og leyndardóma kirtlastar-fseminnar. Má vel vera, að okkur hefði veitzt auðveldara að yfirstíga margs kyns erfiðleika ef við hefðum vitað meira. Þó fuillyrði éig, að við nutum lífsins belur og með eðlilegri hætti, heldur en ungt fólk gerir í dag. Þá var líka sú skoðun ríkjandi, að það væri gaman að vera ung- ur, ég "ið trúðum þessu og fund- um það reyndar oftast nær sjálf- ir. Okkur fannst það gaiman. Nú er það hins vegar fullyrt af á- byrgum aðilum jafnt sem óábyrg- um, að það sé fyrst og fremst erfitt að vera ungur og vissulega miá með sanni segja, að það sé á ýmsan hátt erfiðara nú en fyrr- um .vegna þess að lífið er orðið’ flóknara og margt svo mjög á hverf-anda hveli, að slíkt hljóti að va-lda öryggisleysi í sálum hinna ungu En margt et líka orðið mikilu tryggara nú og möguleik- ar þeir, sem við þessu fólki blasa, miklu fleiri og glæsilegri en nokkru sinni fyrr.“- Bvn.-jðajafnvægi í frumvarpi Gísla Guðmunds- s-onar og fl. um stof-nun Byggða- ja-fnvægissjóðs til verndunar og eflingar landsbyggðar, segir m.a. í greinargerð: „Gert er ráð fyrir, að By-ggða- jafnvægis'sjóður fái til umráða 2% af tekjum ríkissjóðs ár hvert, í fyrsta sinn af tekjum ársins 1969. Miðað við áætlun fjárlaga fyrir 1967 yrðu þessar árstekjur sjóðsins: um 94 millj. kr., en breytast í hlutfalli við tekjur rík- issjóðs, sem á að tryggja það, að starfsgeta sjóðsins haldist, þótt verðlag breyti-st. Einhverj-um kann að þykja þetta há upphæð við fyrstu sýn, en að vel athug- uðu máli verður það varla talið frekt í sakirnar farið, þó að lagt sé til, að ríkið verji árlega 2 aurum af hverri krónu til að skipule-ggja á þann hátt, sem hér er g-ert ráð fyrir, sók-n ge-gn þeirri öfugþróun. sem hér hefur átt sér s-tað, og tryggja framtíð þeirra bygigða, sem alið hafa up-p mikinn hluta þess fólk-s, sera starfað hefur að uppbyggingu la-ndsins til þessa eða nú er á starfsaldri. Hér er um að ræða svipaðan hundraðshluta af ríkis- tekjum og veittur var ti-1 að „bæta úr atvinnuörðúgleikum í landimu“ áriG 1957 Rétt er líka að hafa það í huga, að ýmis framlög rík- isins til verklegra framkvæmda víðs vegar. um land hafa farið hlutfallslega 1-æ.kkandi í sein-ni tíð miðað við (imsetningu fjárlaga. í 12. gr. frv. er gert ráð fyrir, að sjóðurinn fái lántökuheimiild all-t að 200 millj. kr. á ári í 5 ár, og er gert ráð fvrir. að n'W«ió«m- ábyrgist þau lán, sem sjóðstjórn in tekur samkv. þeirri heimild.' Ennfremur segir: . ,,Hér er ekki um það að ræða, að hver-gi meg-i leggja niður byggt ból eða flytja á ha-gkvæmari stað Uppbygging-una ber að miða við það að hagnýta sem bezt gacð? náttúrunnar til lands ne siáva>‘ þai .sr.m þau eru til staðar. Björgu- l.ega.staði ætti ekki að yfirgefa, heldur stefna að því þar, að gera mönnUm kleift að koma atvinnu- rekstri sínum og aðstöðu í sam- ræmi við það, sem hæfilegt n;á teljast og óhjákvæmilegt á hverj- um tí-ma. En jafnframt ber að ha-fa það i huga. að ráðið til þess að hindra beina eða hlutfallslega fóiksfækkun í einhverjum lands- hluta getur verið m.a, í þvi fó-lg- ið, að koma þar upp þéttbýlis- hverfum eða efl-a kaupstaði og kauptún, sem fyrir eru, og ver þá byggðajafnbægissto.fnuninni að sjálfsögðu að greiða fyrir upp- byggingu og vexti slíkra staða, jafnhliða annarri un-nbygvingu þar um slóðir Aukning fólks- fjölda á slí-kum þéttbýlisstöðum, þótt hún í bili dragi ti-1 sín eitt- hvað af fól-ki úr umhverfi sín-u, getur verið brýnt hagsmunamiá.1 hlutaðeigandi land-shluta, ef hún ræður úrslitum um það, að hann sem hei'ld haldi sín-um hlut. í bæjum og þorpum skapast líka markaður og ýmsir aðrir sdíkir möguleikar fyrir nálægar s-veitir. Af þessu leiðir, að byggðajafn- vægismálið verður ekki leyst, svo að vel sé, nema á það sé litið frá heildarsjónarmiði hinna stóru lan-dsh-luta, en þá jaifnframt haft í huga, að björgulegar byggðir, þótt nú séu af einhverjum ástæð- um fámen-qar og eigi í vök að verja-st, dragist ekki aftur úr í sókn þjóðarinnar til bættra at- vinnuhátta og betri lífskjara. Byggðajafnvæ-gi-sstarfsemin á ekki að vera fólgin í „atvinnuleysis- ráðsstöfunum“ eða örvun þjóð- hagslega ’ óhagkvæmrar fra-m- leiðslu, heldur í því að gera börn um landsins kleift — með aðstoð fjármagns og tækni — að grund- valla búsetu sína, lífsafkomu og menningu á náttúrugæðum til lands og sjávar, hvar á landin.u sem þau eru, — að koma með skynsamlegum ráðum I veg fyrir, að lands'byggðin eyðist eða dr-ag- ist svo aftur úr, að framtíðarvon- ir hennar verði afí engu gerðar. Koma þarf í veg fyrir þann mis- SUNNUDAGUR 29. október 1967 skilning, se-m stundum ber á, að hin fámennari byggðarlög og at vinnurekstur þéirra sé yfirleitt byrði á þjóðarbúskapmum. Aithug- anir hafa leitt í Ijós, að í sum- um fámennum sjávarpMissum t.d. skilar hver íbúi að meðaltaili svo mikiilli gj aldeyrisvöruframleiðslu í þj-óðarbúið. að athygli vekur við saamnburð. Víða í sveitum er framleiðslan líka án efa mjög mikil, ef reiknað er á þennan hátt. En þar sem fjármagn stoort- ir og tækni er af skornum skammti, verður þetta oft á anm- an veg. Þess ber einnig að geta, að engin stétt í þjóðféil-aginu mun leggja hlutfallslega eins mikið fram af eigin tekjum og með vinnu sinni til uppbyggingar í landinu og bændaistéttin. Óhætt mun að gera ráð fyrir, að hag- nýt þjóðarframleiðslia minmki ekki, heldur vaxi við aukið jafn- vægi í byggð landsins." Tómas Karlsson. BÖKUNARKEPPNI Framihald af bls. 18. 100 gr. fínbrytj-að súkkat (ef vdll). Þeytið eggin og sykuri-nn vel saman o.g bdiandið volgu sýrópinu saman við. Blandið kryddinu, súkkatinu og lytfti- duftinu í hveitið og hrærið það vel saman við eggjahrær- una. Setjið d-eigið í vel smurt jó'lakökumót, og bakið við 175 stig í oa. 1 k-lst. í staðinn fyrir sýróp má setja hunang. Brauð þ-etta er mjög gott með smjöri, bæði með kaffi og te. SMAPENINGAR Framihald af bls. 18. nokkurs staðar annars staðar, og það verður að vera tryggt, að hægt sé að n-ota penin-g- inn í sjá-lísal'anum, þegar hann er kominn í umferð. Eva teikur starf siftt mjög alvarlega, og hún segir m.a.: „Það er skylda mín, að sjá til þess, að Bandaríkj’amenn hafi nóg af smápeningum, og þeir þ-urf-a st-öðuigt meira og meira eftir því sem sjálfsölunum fjölgar í 1-andinu. Já, og gléym- . ið því svo ekki, að það er-u að minnsta kosti átta milljón- ir myntsa-fnara í landinu, og þeir Purfa sitt.“ Vinnudegin-um lýkur ek-ki fyrr cn klukkan 6 og þ-á heild- ur hún heim í litlu ibúði-na sín-a, þar sem hún lætur fara vel um 'sig, eða hún býr sig undir að tak-a á móti gestum, því hún hefur mjög gaman af að fá til sín gesti. Þegar eitt- hvað mikið liggur við, býður hún þó g-estunu-m frekar klú-bbinn, sem hún er í, en hvað svo. sem hún þarf að gera á kvöldin lætur hún það aldrei bregða-st, að hún er komin í rú-mið ek&i s-íðar en kl. 10,30, enda veitir ekki af, því vinnudagurinn byrj'ar snemma, eins og fyrr segir. Eva Adams hefur hlotið margs konar viðurkenningu, en þakklátust er hún fyrir viðurkenninguna, sem hún hlaut frá Fjiármálaráðuneytin-u 1967. — Hún gaf til kynna, að ég hefði leyst störf mí-n vel af hendi, sagði þessi ein- staMega d-uglega og drífandi kona, sem reynd-ar trúir ekki á það, að ráða konur til starfa aðeins vegna þess að þær eru konur, heldur vegna þ-eirra hæfileika og kun-náttu, sem þær bafa til að bera. uppcídishættina og til góðs og ummar báðum, að hinijj eldri og að kenna. Komplexar eru, þótt ótrúlegt megi virðast, eitt af FYRSTIR með STÆRRA rými 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geymslurými miðað við utanmál.ryð- frír, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst er örugglega djúpfryst. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 Verzlunin Búslóð við Nóatún Baldur Jónsson s/f. Hverfisgötu 37.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.