Tíminn - 29.10.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.10.1967, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 29. október 1967. TÍMINN í? Enainn hefur eins lítinn tíma til að bíða og gamla fólkið Á Hellisheiði var hríðarhragi- andi með gráum skýjaþembuim í hrúnum, allt kalt og grámyglu- iegt, og þó var vika til vetrar. Surtsey kom undarlega svört und an ljósum haifbakkanum, þegar við komum á Kambahrún, en Heimaey var í kafi. Flóinm var gráskjóttur og reykirnir í Hivera- gerði sópuðu jörðu. Við er um á köldu landi á mörkum hims byggilega heims. En þegar við komum í Hiveragerði og göngum inn í gróðurhúsin að Neðra-Ási hreytir allt um svip og svið. Því veldur ekki eingöngu notaleg hlýjan í gróðurhúsunum, banan- arnir, víníberin, fíkjumar, kaffi- aldin, appelsínur eða epii, sem þarna basila viö eins og í suðræn um aLdingarði, heldur og maðurinn sem gengur á undan okkur og lýs ir í stuttum setningum því, sem fyrir augu ber, en er í naesta onðið vikinn að öliu þvjí, sem hægt er að gera, og þá er ísland sann- aiilega ekki lengur á mörkium hins byggilega heims. Þið ' vitið, hver þetta er — Gísli Sigurbjörns son, forstjióri elliheimilanna Gnundar í Reykjaivík og Áss í 'Hveragerði. Hann er sextugur í dag, og hver sá, sem á við hann orðaskipti og Mýðir á hann lýsa þvi, hvað hægt sé að gera á ís- landi, Mýtur að diást að útsýninu af þeim sjónairhóli. En við höldum áfram göngunni um gróðurhúsin í Neðra-Ási. Til hliðar við þau hvæsir fjörleg bor- hoia og blæs í veðrið. Þar er enn töluverður hiti afgangs til þess að veita í ný gróðurhús, enda hefur þegar verið grafið fyrir tveimur eða þremur nýjum hús- um. Það er svo sem gaman að fá hálft tonn af bönunum, en það borgar sig þó ekki að rækta þá, segir Gósli. En það er margt ann- að sem borgar sig. Sérstaka at- hygli hljóta að vekja lág og mjög löng gróðurhúss með pLastþaki, Gísli Sigurbjömsson, for- stjóri elliheimilisins Grundar í Reykjavík og Áss í Hvera- gerði er sextugur í dag. Hann er fæddur 29. okt. 1907 í Rvík sonur Sigurbjöms Á. Gíslason ar prests og konu lians Guðrún ar Lámsdóttur. alþingismanns. Hann lauk prófi í Verzlunar- skóla íslands 1927 og varð for stöðumaður clliheimilisins Grundar 1934 og dvalarheimilis ins Áss í Hveragerði 1952. Hef ur mjög unnið að ferðamálum og ýmsum öðrum framfaramál um. Gísli er kvæntur Helgu Björnsdóttur Magnússonar stórkaupmanns í Reykjavík. Gísli er annálaður dugnaðar maður, hugkvæmur og stór- huga og hefur átt frumkvæði að og hrundið fram mörgum hinum nytsamlegustu málum, en mest er starf hans að vel- ferðarmálum aldraðra. Gísli Sigurbjörnsson við skrifborð sitt í skrifstofu Grundar. þar sem gamgur er eftir miðju, en gróðrarstíiur tál Miða, svo sem metri á bneidd og í mittishæð. Þama er hægt að vinna við gróð- urstörfin án þess að beygja sig, og það kemiur öldruðu fóllci vel. Þama er margvíslegt girænmeti, og má £á tvœr eða þrjár uppsker ur á ári af sumum tegundum. Við gróðiurbús þessi er m.a. vel búin efnarannsóknarstofa, þar sem hægt er að kanma ástand mold- ar og fleira. Garðiykjumenn hafa ýmis ráð til þess a<S bæta miold- ina og auka í hana ýmsum efn nm. Gísli segir að þeir fari til dæmis í sláturhúsin og hirði þar fætur af siáturdýram. Úr þeim miá vinna góð áburðarefni í mold. Næst göngium við að húsi því og garði, sem Rristmann Guð- mumdsson rithöfundur átti í Hveragerði. Þar er verið a® ger- breyta húsinu og byggja við það, og verður það miðstöð og matar- heimiM aldraðs fólks, sem býr í nokkrum litlum húsum umhverfis það. Þaraa verður sem sagt Ás- hverfi. Hinn frægi blómagarður Kristmanns er nú eyðilegur yfir að líta, en þó leynir sér e&ki, að hann hefur verið sérkennilega fagur. Einkum vekja athygM list- rænar grjóthleðslur hans. Nú verður hafizt hainda um að fegra garðinn að nýju og flytja í hamn blóm og Mú að trjiám. Sviipur' hans mun halda sér að mikiki leyti, en þó ýmsu hagrœtt til þess að gera hann þægilegri hvildar- reit aldraðs fólks, sem gæti reik- að þangað beint út úr borðstof- unni í góðviðri. Þaðan liggu leiðin að Efra-Ási, þar sem er að nísa heili bær aldraðs fóliks. Það svæði er uppi i brekkuhalinu og viðsýnt yfdr bæinn og flesjur Ölfússins alit að ósum Öifusár, en á hægri hönd er hvassbrýnd Hellisheiðin. Við göngum hús úr húsi. Þar er stóirt hús með sameigiMegu mötuneyti og samivistarstofum og síðan í- búðarhús, hivert með nokkrum í búðum. Allt mjög vandað að ÖU- um frágángi og sérstáklega búið til þess að gera fólkinu dvölina notalega og heimiMslega. Um- hverfis eru grasflatir, stígax og gróður, allt svo vel hirt og snyrti legt, að aðdiáun vetour. Þarna eru einnig stór gróðurhús. Efst í þess ari húsaþyrpingu eru tvö ný og falleg hús, hin fyrstu af mörgum sem á næstu árum verða reist á landsvæði, sem Ás hefur nýlega keypt uppi á hæðinni. Þar er næg ur jarðhiti. Þessi hús hefur Þór- ir Bialdivinsson teiknað. Þar fer alit saman fagurt úflit, vönduð gerð og haganleg húsaskipan. GísM virðist leggja sénstaka á- herzlu á að hafa alla gerð sem vandaðasta. Þama er miikið af harð viðarþiljum. Margur aldraður maður eða kona miun koma þar í vönduðustu ibúð, sem þau hafa búið í á ævinni og eru vel að því komin. Þanna eru lækninga- stofur og góð aðstaða til heilsugæzlu, en auk þess fær fólk- ið, sem þaraa er margivíslega þjóniustu á Grund í' Reykjavik, en mjög náin tengisl eru þar á miMi, og fólk frá Grund fer oft ti skemmri _ eða lengri dvalar austur ,að Ási, eða þá að fólk sem þarf meiri læknis- eða heil- brigðisþjónustu við, dvelst um tíma á Grund. Vdlji fólk frá Ási heimsækja kunningja í Reykjaivík eða fára annarra erinda sinna í borgina, getur þð gist á Grund. GMi stofnaði og rekur Ás í Hveragerði sameiginlega fyrir Reykjavik og Árnessýslu, en þótt aldrað fdlk af þessu svæði sitji fyrir, divelst þar fólk úr öðrum héruðum landsins einnig. Hugmyndir Gfela Sigurbjörns- sonar um gtldi Hveragerðis eru alkunnar. Hann telur, að þar sé kjörið að reisa og skipuleggja heifeuMndalbæ. Þar þarf að reisa fuMikomna læknamiðstöð, bæði fyrir næstu héruð, bæinn og dval- ar- og heilsuhæM þau, sem þar eru rfein og rísa. Þar verður að byggja góð gistihús að fyrinmynd heilsuMndastaða í öðrum löndum. Lamdsvæðið þarf að skiipuleggja mjög nákvæmlega í þessum til- gangi, og þar á ríkið að leggja hönd að verki. Engin von er til þess, a® lítið bæjarfélag leysi það verkefni. GfeM telur vel koma til greina, að Ás í Hveragerði hafi stærra Mutverki að gegna fyrir landið allt. Elliheimili þuirfa að sjálf- sögðu að vera I h/verju héraði, en vel mœtti hugsa sér, að héruð eða átthagafélög héraða hér sunnan lands reistu og ættu hús í þess u hverfi handa öldruðu ff” flytur á höfu'ðborgarsvæðið, oft á etftir börnum sínum. Slfk hús gætu borið nafn héraða eða fjórð unga. Það, sem vekur sérstaka athygli gestsins, sem gengur um Áshiverf ið er skipulagið, snyrtimennskan og myndarskapurinn í öllu. Það leynir sér ekki að maðurinn, sem stjórnina annast, er sívakandi framkvæmdamaður, hugkvæmur og ötull og slakar aldrei á. Ann- að er það, að ekkert virðist til sparað, að aldraða fólkið fái að njóta þeirrar þjónustu og gæða, sem bezt eru í láfshiáttum manna nú á dögum, eftir því sem unnt er við þessar aðstæður. Það get- ur unnið vi® létt störf, eftir því sem kraftar og heilsa leyfa, en einnig notið þeirrar hivíldar, sem þörf er á og á v® á margvfe- legri dægrastyttingu og vaM um samivistir við aðra eða ein- veru. gjálds. Þar er rakarastofa og fleiri snyrtistofur og ýmsar vinnustofur. Þar en ágætt bóka- safn og lestrarstofa, prýðileg að- staða fyrir aldna grúskara. Þetta er eins og sjálfstæður bær — meir að segja fyrirmyndarbæ.r Þegar við erum setztir í skrif stofu Gísla verður fyrsta spurn ingin: — Hver var ástæða þess, að þú tókst að þér fiorstöðu Grundar? — Tilviljun — aðeins tilviiiun, segir Gísli. Grund á raunar af- mœM sama daginn og ég, en það er Líka tilviljun. Heimilið verður 45 ára á sunnudaginn. Ég far með hugann við aMt annnað á þeim árum, en þegar Haraldur heitinn Sigurðsson, sem var for- stjóri áður hvarf frá, bað pabbi mig að vera á skrifistofunni nokkra daga. Þessir dagar eru orðnir að 33 árum. En ástæð- an til þess að ég sat þarna fast- ur var líklega sú, að nóg voru verkefnin og_ þau tóku mig föst um tökum. Ég sá, að þaraa var mikið verk að vinna og var kom- inn á kaf áður en ég vissi af. En þetta Var enginn leikur. Erf iðleikarnir voru miklir á þeim árum og lengi síðan, og oft sá ég ekki fram úr þeim. Ég varð að ganga milli manna — fram og aftur — og leita lausn- ar. En þó raknaði úr öllu ein hvera veginn. og þetta varð smám Nokkur húsanna að Efra-Ási í Hveragerðl. fannst mér ástœða til að Líta inn í skrifstofu Gdsla Sigurbjörasson- ar í Grund í Reykjavík og biðja hainn um stutt spjall. Hann tók því vet og gekk mieð mór um elliheimilið. Þar er búnaður aMur með ágætum. Lítii sundlaug er í húsiinu og búin þægilegum tækj- um. Setustofur margar með sjón varpi og útvarpi- Læknastofur ýmsar, þar sem hvers bonar læknisþjóniusta er veitt, einnig augnlækningar og tannlækning- ar. Gamla fólkið fær meira að segja falskar tennur án sérstaks Stundarspjall við Gísla Sigurbjörns- son, forstjóra, sem er sextugur í dag saman léttara. Nú er þetta í föst- um farvegi. Þa® er aðeins að halda í horfi — muna að trekkja uipp úrið, eins og ég segi stund- um. — En í Hiveragerði. Hvernig stóð á þvi, að þú hófst þar handa? — Það var fyrir 16 árum, að sýslunefnd Ánessýslu bað mig að koma austur og Uta á tvö hús, sem þar voru, og hún hafði hug á að kaupa og nota handa öldr uðu fólki eða sem vísi að ellibeim ili. Ég hitti Guðjón í Gufudal þá, og kvaðst skyldi hjálpa þeim við að boma þessu af stað. Villtu ebki bara gera þetta fyrir okkur, sagði Guðjón, og það varð úr. Þanniig var til Áss í Hveagerði stofnað í samvinnu Árnesinga og Reyk- vikinga. Sdðan voru keypt tvö önnur hús og nú hafa verið reist eða keypt 16 hús til viðbótar þess um fjórum. Þetta hefur aUt sam- Framhald á bls. 23.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.