Tíminn - 29.10.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.10.1967, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 29. október 1967. SEXTUGUR Framhald af bls. 19. an kostað mikið fé, en þarna eru nú 69 vistmenn, 35 konur og 31 karl. Fólk úr Ámesiþingi og Reykjavík gengur fyrir, en ann- ars er þarna fólk alls staðar að af lndinu. Veglengdin austur úr Reykja- vik er alltaf að styttast. Borgin hefur teygt sig drjúgan spöl aust ur á bóginn. Leiðin er núna 37 km löng oig þegar vegurinn batn- ar, styttist hún í raun. Hún er ekkert vandamál. —■ Telur þú Hveragerði mik- inn framt'íðarstað? —. Já, fiiklaust. Raunar tel ég að jarðhitinn á landinu geymi enn ótrúlaga mikla ónotaða fram tíðarmöguleika, en Hivergerði er einn alira bezti jarðhitastaðurinn til rekstrar hvíldar og 1 heilsu bæla. — Þetta er nú nokkuð stórt fyrirtæki aJlt saman fyrir einn mann að annast? — Jlá, það er nokkuð stórt og marglþætt, og erfiðleikarnir voru fyrr á árum stundnm nokkuð miklir, og ég geri niér það vel ljóst, að ég hefði alls ebki komizt þetta áleiðis, ef ég hefði ekki átt svo góða konu. Hennar starf að þessu er ekkert smáræði og í öli- um stuðningi við mig. En ég hef líka haft margt gott starfsfólk og hjálparmenn. Oft hefur reynzt örðugt að fá starfsfólk á undan- förnum árum og ég hef orðið að leita út fyrir landsteina, en þetta hgfur tekizt. Og þetta starfsfóik er mjög skilningsriibt og gott. Ég er því afar þakkl'átur. Og vistfólk ið hefur líka sýnt mikla hjálp- semi og skilning. Ég fer oft til útlanda, en ég hef það fyrir fasta vernju að segja fólMnu ætíð, hivaB ég hafi verið að gera og bvennig ég hafi notað ferðina í þá©a þess málls, sem við vinnum eð. — Hefur ekki verið leitað til þán um náð við stofnun eða rekst- ur eHiheimiJa annars staðar á iandinu? — Jú, það hefur oft gerzt og ég hef reynt að rétta þá hjálp- ariiönd, sem ég hef getað. Við böfum stofnað nefnd til þess að vinna að þessum málum. í henni eru tveir læknar, tveir húsa- meistarar, einn bygginagrmeist- ari og svo ég. Við æðum þessi mál saman og leitum að lausn- um. Þegar fólk utan af landi leit ar til okkar ræðum við aðstæður og reynum að gefa ráð og jafn- vel veita tæknihjálp um undir- búning oig koma þannig til móts við áhugafólk. Allt er undir á- huganum komið, og þegar hann er nógur er málum borgið, og án hans er allt öfugt. Það er ekM nóg að borga mönnum vel. En ftáist gott og dugandi fólk til þess að vinna af áhuga að góðum mál efnum, þá kemst eitthvað í höfn. Við reynum að leggja á ráð um stofnun og rekstur elliheimiia, og þegar ráðskonur eða forstöðufólk elliheimila utan af landi vill þjáifa sig í starfi, tökum við á móti þvi hérna. — Ætlarðu að byggja eitthvað í vor? — Það vona ég, efst á blaði eru 2—3 hús í Efri-Ási og skipu- lagning nýja landsins, sem við höfum keypt þar. Einnig að auka gróðurhúsið. En ég er auðvitað með alls konar áætlanir. — Hvað segir þú um það ald- urstakmark, sem nú gildir í op- inberum störfum. — Ég tel að það mál þurfi endurskoðunar við. Mjög margt fólk er með mikla starfsorku sjötugt, jg það er eitt hið versta, sem þvi er gert að meina því að neyta hennar. Sjötugir menn verða að fá tækifæri til þess að hægja á sér. Það má ekki visa þeim á bug allt í einu. Fyrirtæki og stofnanir, bar sem bessir menn hafa starfað, eiga að not- færa sér dýrmæta reynslu þessra mann og fá þá til þess að leysa af hendi ákveðin verkefni, sem eru þreki þeirra ekki ofviða, eða stofna öldungaráð. Þetta ættu stjórnmálaflokkar til dæmis að gera og notfæra sér þannig reynslu þeirra stjórnmálamanna sinna, sem draga sig í hlé úr víglínu dagsins. Við höjum í hyggju að stofna félag — Ævi- kvöld — manna, sem komnir eru yfir sjötugt en þó ekki dauðir úr öllum æðum. Ég er viss um, að það gœti látið margt gott af sér leiða. En mér finnst oft mjög skorta á skilning manna á nauðsyn þess að þj'álpa eldra fólki til þess að njóta ævikvöldsins, og ég er oft óþolinmóður. Tíminn er svo naumur, stundin stutt, og gamla fólkið hefur alira minnstan tíma til að biða. Við skulum minnast þess, og ráðast síðan í verkefnin, fremur í dag en á morgun. Sum- ir halda alltaf, að morgundagur- inn verði lengri en daguinn í dag. — En þú hefur ná áhuga á fleiru Gísli? — Já, ailt of mörgu. Ég hef á- huga á landinu og öllum hinum mörgu og miklu ónýttu möguleik um þess og þjóðarinmar. En það kemst víst fátt af því í þetta spjall. Ég skal aðeins sýna þér eitt. Og Gísli deigur fram skúffu og tekúr upp bréf, einna líkast 'búðingsbréfi. í því er mjólkur- duft, sem inniheldur gæði ís- lenzku mjólkurinnar lítt skert. Þannig er hægt að geyma mjókl- ina í mánuð eða lengur og flytja mikið magn hennar auðveldlega með sér. Hann sýnir mér einnig íslenzkt fisklýsi í kornum með jarðaberjabragði eða piparmyntu. Hann hefur látið erlemdar efna- vorksmiðju gea þessi sýnishorn og segir: Svona eigum við að vinna íslenzkar vörur og setja á markaðinn. Vlð erum öðrum þjóðum ríkari að góðum efnum í slíkar vörur. En sleppum því núna. — Hvað finnst þér um áhuga unga fólksins núna? — Ja, hann beinist að minnsta kosti að ýmsu öðru fremur en fórnfúsu starfi fyrir mannúðar- miál eða framfarir þjóðarinnar og viðhorfið er breytt. Ég skal segja þér sögu. Ég þekki ungan, efn- aðan og mjög duglegan og hæfan mann, og ég sagði við hann: Þú getur veitt gömlu fólki mikla hj'álp. Þetta er stórt fyrirtæki, og þú hefur oft sagt að þér litist vel á starfi'ð. Viltu nú ekki koma hingað til mín og vera mín hægri hönd. Ég skai gefa þér frjáisar hendur og þú saklt fá mikið kaup ef þú leggur þig fram. Hér er gott starf að vinna. Hann horfir aðeins á mig undr- andi og sagði. Heldur þú að ég sé sturlaður, Gísii Sigurbjörns- son. Eftir viku fer ég á rjúpna- veiðar og eftir mánuð suður til Mallorca. — En ef þú værir ungur, Gdsli. Mundurðu þá hefja sama starfið aftur? — Það getur vel veri'ð — ef tilviljunin skákaði mér þar nið- ur á ný. En mér er efst í huga, að við eigum mikið og merkilegt land, ég á við land — jörðina. Og ég segi stundum: Ég mundi verða bóndi, ef ég ætti að byrja aftur. Ég murndi þeysa suður í Hafnarfjörð og biðja bæjarstjórn- ina þar að leigja mér Krisuvíik. Eða fara austur fyrir fjail. Það væri gaman. Og svo ljúkum við spjallinu við Gisla Sigurbjörnsson, sem er sextugur í dag og horfir óþoiin- móðum augum á þúsund verkefni, sem gaman væri að takast á við. TÍMINN LAUGARAS ■ =1N Sunæ j815<' og 32075 Jarntjaldið rofið Ny amerlsli stórmynd > lltum S0 mynd snillingsins \lfred tDtchcocli enda með þeirr) spenrwi sem hefii gert myndii hans helmsfrægai JuUe Andrews og Pau) Newman Islenzkui textl Sýnd kl. 5 og 9 BönnuB börnum tnnan 16 ára Eltingaleikurinn mikli Spennandi barnamynd i litum Barnasýning kl. 3 Miðasala frá kl. 2 Suni 50249 Eq er kona iJeg en avtnde) Sln mlklð amtalaða mynd Bönnnð mnan 16 Sra sýnd kl. 5 og 9 Allra síðasta sýning mánu- dag kl. 9 Pétur 4ra ára Skemmtileg barnamyna Sýnd M. 3 Sun’ Markgreifinn — ég (Jeg — en MarM) Æsispennandi og mjög vel gerð, ný, dönsk mynd, er fjall ar um eitt stórfenglegasta og broslegasta svindl vorra tíma Gabríel Axel. Sýnd M. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Gimsteinaþjófarnir með Marx bræðrum Bamasýning M. 3 Sínu 10184 Hringferð ástarinnar Djörf gamanmynd IIUI PALMER • PETERVAN EYCK NADJATItlER-THOMAS FRITSCI HIIDEGARDE KNEF PAULHUBSCHMID Sýnd M 7 og 9 Stranglega bönnuð böroum. Sonur sléttunnar Spennandi Cenemascope-mynd í litum sýnd M. 5 Bönnuð innan 12 ára i ríki undirdjúpanna 1. hluti Sýnd M. 3 23 Sími 18936 111 WÓÐLEIKHÚSIÐ Spæjari FX 18 Hörkuspennandi og viðburðarík ný frönsk-ítölsk sakamálakvik mynd I litum og Cinema Scope I James Bond stíl. Ken Clark. Jany Clair Sýnd kl. 5 7 og 9. með ensku tali Dönskum texta OILIIMDfTII Sýning í kvöld kl. 20. Litla sviðið Lindarbæ: Ytirborð Og Oauði Bessie Smith Sýning i kvöld kl. 20.30 AðgongumiftasaiaL iptn frá ki 13.15 til 20 Stmi 1-1200 JLEBKFÍ rREYKJAyÍMDS Bönnuð ^örnun. Ferð Gulivers til Risa lands og Futalands Sýnd M. 3 Sínu Í2140 Nevada Smith Hin stórtenglega ameríska stói mynd um ævi Nevada Smitli. sem vai aðalhetjan l „Carpet baggers1' Myndin er i litum og Panavision Aðalblutverk Steve McQueen Karl Malden Brian Keicr Islenzkur texti Bönnuð tnnai 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 Aðeins sýnd yfir helgina. Fiemming í heima- vistarskóla Dönsk litmynd eftir samnefndri unglingasögu. Barnasýning kl. 3 Fjalla-Eywndup 69. sýning í kvöld kl. 20.30 Næsta sýning miðvikudag. Indiamleikur sýning þriðjudag ki. 20,30 Aðgöngumiðasalar > iðnó er opin frá kl 14 SimJ 13191 T ónabíó Sima 11182 Istenzkur cexti Liijur vallarins 'Lilief oi che Field) Heimsfræg og snilldarvei gerð og eikin ny. axnerísk stór- myno ei blotið befur tern storverðlaun Sidney Poiter Uiú Skaáa Sýnd Ki ó 7 og 9. Allra síðasta sinn. Hve glöð er vor æska með Cliff Richard Barnasýning kl. 3 HAFNARBÍÓ Lénsherrann Viðburðarík ný amerísk stor mynd . litum og Panavision með Charlton Heston Islenzkur texti Bönnuð Dóroum. Sýnd fci 5 og 9 GAMLA BÍÓ! Sími 114 75 Nótt eðlunnar (The Night of the iguana) íslenzdcur texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd M. 9. Mary Poppins Sýnd kl. 7. ' Merki Zorro Barnasýnlng kl. 3 Sími 11384 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Heimsfræg ný amerl- stór- mynd byggð á samnefndu leik riti eftir Edward Albee. tslenzkur textl Elizabeth Taylor Richard Burton Bönnuð tnnan 16 ára Sýnd M. 5 og 9 í ríki undirdjúpanna Seinni hluti. Sýnd M. 3 Sími 11544 Það skeði um sumar- morgun (Par un beau matin d‘ete) Óvenjuspennandi og atburða. hröð frönsk stórmynd með eln- um vinsælasta leikara Frakka Jean-Paul Belmondo og Geraldine Chaplin dóttir Charlie Chaplin Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd M. 5 og 9 Litlu Bangsarnir tveir Hin skemmtilega ævintýra- mynd Sýnd M. 3 Allra síðasta sinn. •f * m A.K.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.