Alþýðublaðið - 30.04.1988, Qupperneq 15
Laugardagur 30. apríl 1988
15
Greiningar- og
ráðgjafarstöð ríkisins
Tilboð óskast í innanhúsfrágang, lagnir, búnað og
fleira í 2.-4. hæð hússins Digranesvegur 5 í Kópa-
vogi, samtals um 1400 m2.
Verkinu skal lokið fyrir 1. október 1988.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri til 6. maí
1988 gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðverðaopnuðásamastaðþriðjudaginn 17. maí
1988 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
i BQRGARTÚNI 7. PÓSTHÓLF 1450. 125 REYK JAVÍK. H
||| REYKJkMIKURBORG
SKRIFSTOFUMAÐUR
Óskast hjá byggingafulltrúa til almennra afgreiðslu-
og skrifstofustarfa.
Upplýsingar gefur Gunnar Sigurðsson í síma
623360.
!i! RAFMAGNSVEITA
!|í REYKJAVÍKUR
Fulltrúi:
Almennt skrifstofustarf, vélritun, skjávinnsla og
skráningar. Æskilegt er að umsækjandi hafi verslun-
arpróf eða stúdentspróf.
Skrifstofumaður:
Almennt skrifstofustarf, svara í síma og færa ýmsar
tilkynningar.
Innheimtumadur:
Eftirrekstur og lokanir vegna vanskila á rafmagns-
reikningum. Innheimtumenn fá stutt námskeið í
þáttum sem tengjast starfinu. Skilyrði fyrir ráðn-
ingu: Hreint sakavottorð, bílpróf og eigin bíll.
Upplýsingar um störfin gefur forstöðumaður við-
skiptadeildar og starfsmannastjóri R.R. í síma
686222.
REYKJKMÍKURBORG W91
^audar Stádun Mr
SKRIFSTOFUMAÐUR
Óskast hjá húsatryggingum Reykjavíkurborgar.
Starfið er fólgið í almennri afgreiðslu og færslum á
tölvu.
Upplýsingar veitir forstöðumaður i síma 18000.
jj jjjj Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
FJÖLSKYLDUDEILD
Heimili óskast í Reykjavík eða nágrenni, sem getur
tekið 10 ára gamlan dreng til sín um helgar.
Nánari upplýsingar veitir Áslaug Ólafsdóttir félags-
ráðgjafi í síma 685911 eftir hádegi alla virka daga.
Rautt þríhyrnt merki
á iyfjaumbúðum
táknar að notkun Isfsins dregur
úr hæfni manna í umferðinni
Vinnumiðlun
Granda It.f.
Forráöamenn Granda h.f.
og stjórn Starfsmannafélags
Granda hafa komið á fót
vinnumiðlun fyrir um 50
starfsmenn fyrirtækisins,
sem sagt hefur verið upp
störfum með þriggja mánaða
fyrirvara.
Fólkinu var sagt upp störf-
um vegna versnandi afkomu
fiskvinnslu landsmanna og
breytingu á vinnslukerfi og
starfstilhögun í frystihúsi
Granda í Norðurgarði.
Vinnumiðlunin var sett á
stofn í samráði við Verka-
kvennafélagið Framsókn og
unnið verður skipulega að því
að útvega starfsfólkinu vinnu
á höfuðborgarsvæðinu.
Vinnumiðlun Granda h.f.
skipa Brynjólfur Bjarnason,
framkvæmdastjóri fyrirtækis-
ins, Ragna Bergmann, for-
maður Verkakvennafélagsins
Framsóknar, Kristján
Guðmundsson, formaður
Starfsmannafélagsins og
Pjetur Árnason, varaformaður
þess. Allir þeir aðilar sem
leita að starfsfólki eru beðnir
að setja sig í samband við
Einar Svein Árnason hjá
Granda h.f.
LONDON
7xíviku
FLUGLEIDIR
-fyrír þig-
3 x í viku
FLUGLEIDIR
-fyrir þig-
Vandamál þjónustu við aldraða cru margþadt. og fara
vaxandi, m.2. vcgna stöðugt hækkandi meðalaidurs
þjóðarinnar.
\f þeim málum scrn bráust eru úrlausnar er twqcing fli
hjúkrunarhcimiia fyrir aldraða, að haida opnum deiidu
þelrra sjukrahúsa s-:m taka við öldruðu fötki til lækniní
o§ endurhæfingar'og stórbæ'ta on>gpj og þjónusru 08 :
sem í heímahúsum dvelja.
Siomannadagssamtokin Rcykiavt'i -og Hafn/ut'irci set
I Hrafnistu í Reykjávík er unnið að endurbótum a
hjúkrunardeildum og etidurbyggingu þvottahúss og
samtengingu þess og eldh.úss við hjúkrunarheimilið Skjól,
sem njóta mun þessarar þjónustu frá Hrafnistu.
I Hafnarfirði mun innan tíðar hefjast bygging 2. áfanga
verndaðra þjónustuíbúða, sern eru 28 íbúðir við
Haustahlein, en flestum þeirra hefur þegar verið ráðstafað
til einstaklinga ogsamtaka. hessi hús sem hín fyrri við
BoðahSein njóta þjónustu frá Hrafnistu og eru í sarnbandi
við heimilið dag og nótt vegna öryggis íbúanna.
Við skyndileg veikindi þeirra, er akut sjúkraherbergi á
Hrafnistu til reiðu. Aðiid íbúanna erað ýmissi þjónustu á
Hrafnistu svo sem föndri, sundiaug og annarri
endurhæfingu svo og lækna- og hjúkrunarþjónustu.
Eftum stuðnmg víð aldraða.
miámann fyrírlwem aldtaðan