Alþýðublaðið - 11.06.1988, Blaðsíða 3
3
Laugardagur 11. júnf 1988
Kommúnistar ætla sér að
veiða verkamenn í gildru.
Eftir Quðjðn B. Bald-
vinsson varaformann
Dagsbrfinar.
DAGSBRÚNARMENN!
Allsherjaratkvæðagreiðsla
er að hefjast í félaginu okkar
um lagabreytingar þær, sem
undanfarna 2 mánuði hafa ver-
ið að fæðast og taka á sig form
í höndum ,,laganefndar“ undir
eftirliti formanns.
Hér í blaðinu hefir áður ver-
ið minst á breytingar þessar, m.
a. í grein, sem ég skrifaði um
þær, þar sem bent var á, hvern-
ig ætlunin væri að rífa niður
ýmis þau ákvæði, sem sett voru
í lögin í fyrra og miðuðu að
því, að tryggja öryggi og festu
í félagsstarfinu.
Breytingar þær, sem núver-
andi formaður barðist þá ötul-
lega fyrir og allir Alþýðuflokks
menn og aðrir sannir verkalýðs
sinnar fylgdu fram, voru miðað
ar við hlutverk og þýðingu fé-
lagsins, sem verkamannafélags.
íslenzka, Alþýðusambands Is-
lands.
Allt þetta á nú að rífa niður,
fótum troða og spilla.
Nú á að leggja æðsta vald í
hendur fámennum félagsfund-
um, í stað þess að eftir gildandi
lögum þarf fjórðungur félags-
manna að taka þátt í atkvæða-
greiðslu um mál gegn trúnaðar-
mannaráði, ef felld skal teljast
ákvörðun þess, þá getur nú fund
ur, þar sem mæta 300 félagar,
breytt ákvörðun þess. Með þess-
ari breytingu er pólitískum klík
um gefið vald yfir félaginu. —
Breytingar þær, sem nú skal
greiða atkvæði um, hníga sem
sagt i þá átt, að færa skipu-
lagsform félagsins í það horf, að
pólitískir hópar innan félagsins,
sem telja liðlega 150 manns,
geti ráðið félagsfundum.
Nú er ekkert hugsað um þýð-
ingu félagsins og hlutverk sem
verkamannafélags, er beri að
gæta hagsmuna verkamanna
fyrst og fremst, án tillits til
pólitískra skoðana, heldur að-
eins að nú ríði á, að auðvelda
pólitísk áhlaup og skemdarstarf
í félaginu.
Vorum að fá til okkar þessa frábæru laser
prentara frá WANG á sérstöku kynningar-
verði - WANG laserprentarinn er al-sam-
hæfur prentari og með öllum þeim möguleik
um sem góður laserprentari þarf að hafa.
Þetta er tilboð sem þú mátt ekki
láta fram hjá þér fara.
Sýningareintak (í Tölvuhorninu)
verslun Heimilistækja
Sætúni 8.
VERÐ KR. 195.300.-
KYNNINGARTILBOÐ KR.
WANG
Athugið! |
Aðeins eru 20 WANG laser-
prentarar á kynningartilboði
HEIMILISTÆKIHF. TÖLVUDEILD, SÆTÚNI8 - SlMI: 91 -6915 00
JJpýðnblaðlð
r—Ml M Mt tlMtalMkua
Siurir 50 árum
Sjómannafélags-
fnndnr verönr
annað kvðld.
ANNAÐ kvöld verður
haldinn fundur í
; Sjómannafélagi Reykjavík
; ur. Verður hann í alþýðu- ;
; húsinu Iðnó, stóra salnum,
og hefst kl. 8.
Á dagskrá fundarins eru ;
félagsmál og afstaðan til \
síldveiðikjaranna.
Fundurinn er aðeins fyr :
ir félagsmenn, og verða
þeir að sýna skírteini við ;
innganginn.
Er fastlega skorað á alla ;
sjómenn, sem í bænum ;
eru, að mæta á fundinum.
Hátið á Arnar-
hóli á snnnudag.
Til ágóða fyrir fátæk
bðrn.
/ —o—
MÖRG ÁR eru liðiin sf&an. há-
tið hefir veniö haldin á Am-
erhóli og wru þær þó ailf af
mjög skemtilegar.
Á simniudáginn ver'Sur efmt til
mikillar hátlöalr þar og genjgst
BaTtnaVinaféíagið Vorboði fyrir
henmi, en ágóðúrm fer ail'u'r tíl
þess að standa'sf kostnaö vfð
dvöl fátækria ailþýöubaitnia' í sveit
i snmar.
Ekki ©r enn á'kveöú® klukkan
hvað háflðin hefst, en þar fara
fnam ýms skemtiaitriði og verðla
þar eiirmiig veitíingatjöld svo aið
•bœja'rbúBir geti drukkið þar eftír-
miðdagskaffi sitt.
Veúyur áít efa fjölmenf á Am-
aífhóH á s'un.'mtdag■, það eir ekkl
Blt af sem bæjarbúiar eiga kost
á að sœkja hátíð i miðbiki hæjair-
ins.
¥
Ríjdsskip.
Esja fer héðan 10. júni ttí Glas-
gow. Súðixi fer aminað kvöld aust-
ur um til Sigiufjaírðar.
Fmmaýnjng
að Tovaritch með Pou.1 Reu-
mert og önnu Borg var i gær-
kveldi fyrkr fullu húsl og fá-
dæma góöar viðtökiur.
Togairlrm Geir 1
fón á veiðair i gær.
Einfeialíf leikarans
heitir amerisk garmanmynd,
siem Nýja Bíó sýnir unr þessar
miundir. Aðfdhlutveridn leika
Lesilio Howard, Bette Davfes og
Oliva de Haviliand.
örlagaxík stuqd,
myndin, sem. Gasn'la Bíó sýn-
ir núna, er Jeikin af Frariohot
Tone og Lonefta Vouing.
HJómahand.
Gefin verða saiman i hjóna-
bánd i dag af sér,a Bimi Magn-
ússyni ungfrú Lóa Þorkelsdóttir
frá Alftá í Mýrasýslu og Hall-
grimur Th. Bjömsson keraiari,
Fjölnisvegi 20. i •
Eimskip.
Guillifoss er í Reykjavík, Goða-
fess er á Siglufiirði, fer þiaðan,
i kvöld, Bnúarfoss fór frá Vest-
mannaeyjum i gær áleiðis til
Leith, Dettífoss er i Hamhorg,
Lagarfoss er á leið tid Austfjarða
frá Leith, Selfoss kom tíi Aber-
tíjoen 1 gæikvBldi.