Alþýðublaðið - 11.06.1988, Blaðsíða 23

Alþýðublaðið - 11.06.1988, Blaðsíða 23
23 |JTUI •' f TjOSb'ifjO'JB J LáúgaTaágú ?TlT ]úní Í988’ HVAÐ ER AÐ SJÁ OG HEYRA? LEIKHÚS Þjóðleikhúsið Ef ég væri þú og Marmari sýnd á Listahátíö — og í haust. Leikfélag Reykjavíkur Hamlet í síöasta sinn á leikárinu annaö kvöld. Síldin i næst siðasta sinn í kvöld. Miðasala I símum 16620/15610. Myndir eftir Þorvald Skúlason eru í Gallerí Borg. Leikfélag Akureyrar Fiðlarinn i kvöld. Miðasala í síma 96-24073. Þíbilja Gulur, rauður... Sýningar í dag og á morgun kl. 16. Miðasala í sima 19560 Listahátíð Nýlistasafnið Orka og form á sýningu í Nýlist- safninu. Þar sýna Donald Judd, Richard Long og Kristján Guð- mundsson. Laugardalshöll Listapopp með Christians, Strax, Síðan skein sól, Kátum piltum, Blow Monkeys o.fl. 16/17. júní. Skemmtun án vímuefna. FÍM—salurinn Graffkverk breska listmálarans Howard Hodkins. Hodkin var fulltrúi Englendinga á Feneyjar- bienalnum 1984. Norræna húsið Textllfélagið. Lena Cronqvist, sænskur expressiónisti. Listasafn íslands Norræn konkret list 1907-1960 nefnist sýning I Listasafninu. Leitast er við að sýna þetta tfma- bil f norræni nútímalist, en flestar myndirnar eru frá sjötta áratugnum. Á sýningunni eru baeði málverk og höggmyndir. Frá íslandi eru verk eftir Finn Jónsson, Svavar Guðnason, Valtý Pétursson, Þor- vald Skúlason, Karl Kvaran, Eirík Smith, Hjörleif Sigurösson og myndhöggvarana Ásmund Sveinsson, Gerði Helgadóttur og Guðmund Benediktsson. Chagall er einnig sýndur. Óvenjuleg sýning fengin að láni frá dóttur listamannsins. Oþið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffistofan er opin á sama tfma. Aðgangur að Listasafninu og Ásgrfmssafni er ókeypis. Ásgrímssafn eropið, sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.00. I Mynd mánaðarins er kynnt fimmtudag kl. 13.30. Kjarvaisstaðir: Maðurinn I fslenskri myndlist. Listasafn ASÍ Fjórar kynslóðir nefnist mál- verkasýning, straumar þessarar aldar í íslenskum verkum. Gallerí Borg Þorvaldur Skúlason. Blindrabókasafn Örn Þorsteinsson sýnirsnerti- list. Gallerí Svart á hvítu jóhann Eyfells Nýhöfn Guðrún Kristjánsdóttir Gallerí grjót Páll Guðmundsson sýnir högg- myndir. Hornið Listadjass hvert kvöld í Djúpinu. Tónleikar Empire Brass kvintettsins í Háskóla- bíói á morgun. „En hvert er inntakið; hvað merkir það?“ Donald Judd í Nýlista- safninu. Byggingarlist arkitekta „Byggt í Berlín“ í Ásmundarsal. Hamletsýning Leikfé- lagsins vekur mikla athygli. Þröstur Leó kemur aftur á fjalirnar í haust sem Hamlet. „Flegni uxinn“ eftir Chagall er mynd mán- aðarins í Listasafninu. Laugardagur 11. júní 11.15 Rokk til heiðurs Mand- ela 13.00 Evrópukeppnin: Danm.- Spánn 15.25 Sindbað sæfari 15.50 Mandelarokk 19.00 Litlu prúðleikararnir 19.25 Barnabrek 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.25 Lottó 20.30 Mandelarokk 20.35 Fyrirmyndafaðir 22.20 Morð i Moskvu 00.25 Mandelarokk 01.55 Útvarpsfréttir i dagskrár- lok Sunnudagur 12. júní 13.00 Evrópukeppni landsliða í knattsp. England-írland 15.20 Töfraglugginn 16.10 PiaZadora — Tónlistar- þáttur 16.55 Hellirinn hennar Maríu 17.25 Hringekjan 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Evrópukepþni landsliða í knattsp. Holland-Sovétr. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Dagskrá næstu viku 20.45 Listahátfð 1988 21.05 Allir elska Debbie 22.00 Claudio Arrau 23.55 Útvarpsfréttir f dagskrár- lok Laugardagur 11. júní 19.30 Barnatimi. Umsjónar- menn Barnasíðu Alþýðublaðsins skemmta landsmönnum í útvarpi. Laugardagur 11. júní 09.00 Með körtu 10.30 Kattanórusveiflubandið 11.10 Henderson krakkarnir 12.00 Viöskiptaheimurinn, Wall Street Journal 12.30 Hlé 13.35 Listapopparar 14.30 Eureka virkið 16.10 Listamannaskálinn 17.15 íþróttir á laugardegi 19.19 19.19 20.15 Ruglukollar 20.45 Hunter 21.35 Myrkraverk 23.15 Dómarinn 23.40 Tom Horn 01.15 Herramenn með stíl 02.55 Dagskrárlok Sunnudagur 12. júní 09.00 Chan-fjölskyldan 09.20 Kærleiksbirnirnir 09.40 Funi 10.00 Tinna 10.25 Drekar og dýflissur 10.50 Albert feiti 11.10 Sígildar sögur 12.00 Klementína 12.30 Á fleygiferð 12.55 Menning og listir 15.50 Eureka virkið 17.30 Fjölskyldusögur 18.15 Golf 19.19 19.19 20.15 Hooperman 20.45 Á nýjum slóöum 22.20 Michael Aspel 23.00 Octopussy 01.10 Dagskrárlok

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.