Alþýðublaðið - 13.07.1988, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.07.1988, Blaðsíða 1
 STOFNAÐ 1 1919 Miðvikudagur 13 júlí 1988 . ........................... . v, . 129. tbl. 69. árg. Heimildir fyrirtœkja til erlendrar lántöku Landsbankinn vill sérstaka lausn fyrir Sambandiö Fyrir liggja tillögur frá viö- skiptabönkunum um heimild- ir til erlendrar lántöku til fjár- hagslegrar endurskipulagn- ingar fyrirtækja i útflutnings- og samkeppnisgreinum. í til- lögum Landsbankans er ekki gert ráð fyrir fyrirgreiðslu til samvinnuhreyfingarinnar, heldur leggur bankinn til að málefni SIS verði tekin fyrir sérstaklega, utan við þann milljarð sem rikisstjórnin ætlaði til þessara mála. Telur Landsbankinn að SÍS þurfi um 500 milljónir. Að öðru leyti mun bankinn ráðstafa 600 milljónum af þeim 1000 sem rikisstjórnin heimilar i allt. Jón Sigurðsson við- skiptaráðherra tejur sérstaka fyrirgreiðslu til SÍS koma til greina. „Ég tel það. En það er ekki hluti af þessari ákvörðun rík- isstjórnarinnar. Ég vil Ijúka því máli fyrst,“ sagði Jón þegar Alþýðublaðið bar þetta undir hann í gær. Hann sagði að ákvörðun rikisstjórnarinnar miðaðist við milljarð og þvf máli vildi hann Ijúka sem fyrst. Að lík- indum verður farið að tillögu Þjóðhagsstofnun spáir að landsframleiðsla muni aukast um 0,2% á þessu ári í endur- skoðaðri þjóðhagsspá sem birt var í gær. Þjóðhagsstofn- un gerir þó ráö fyrir að þjóð- artekjur muni dragast saman um hálft prósentustig frá síð- asta ári og að enn gæti mik- illar eftirspurnarþenslu og jafnvægisleysis í þjóðar- búskapnum. bankanna. „Þar ráða við- skiptaleg og bankaleg sjónar- mið innan þeirra marka sem ákvörðun ríkisstjórnarinnar Þjóðhagsstofnun spáir 25% verðbólgu frá upphafi til loka ársins og að verðbólgu- hraðinn verði kominn niður í 20% I lok ársins. Reiknað er með 11 milljarða kr. viðskipta- halla á árinu, sem svarar til tæplega41/2% af landsfram- leiðslu og að kaupmáttur ráð- stöfunartekna á mann dragist saman um 1% en kaupmátt- ur atvinnutekna verði óbreytt- setur.“ Jón sagði hins vegar að málið tengdist ýmsum öðrum stærðum í peninga- málum sem verið væri að ur frá síðasta ári. í þjóðhagsspánni segir að afkoma útflutnings- og samkeppnisgreina verði áfram erfið. Um ríkisfjármál segir að á fyrstu fimm mánuðum ársins hafi ríkissjóður aukið eftir- spurn i hagkerfinu um 2,9 milljarða en stefnt sé þó að því að ríkissjóður dragi úr eft- irspurn um rúmlega4 kanna. Um er að ræða meira aðhald í peningamálum og samninga við bankana um kaup á ríkisskuldabréfum. milljarða yfir allt árið. „Veru- leg umskipti þurfa að verða á síðari hluta ársins til þess að áætlanir standist og áform- aðra samdráttaráhrifa ríkis- sjóðs fari að gæta í efna- hagslifinu," segja hagfræð- ingar Þjóöhagsstofnunar í spá sinni. Sjá fréttaskýringu á bls. 4 Jón Baldvin Hannibalsson fjár- málaráðherra hefur lýst yfir þeirri skoðun sinni, að nauðsynlegt sé að festa íslensku krónuna við einhvern traustan erlendan gjaldmiðil, og fyrirtœki sem ekki geta haldið framleiðslukostnaði sínum í skefjum, fari þá einfaldlega á haus- inn. Kristján Ragn- arsson formaður LÍÚ og Víglundur Þorsteinsson formað- ur FII eru sammála þessu. Tryggvi Páls- son bankastjóri Versl- unarbankans segir nauðsynlegt að hafa fasta viðmiðun, en gengisfesta ein og sér sé ekki lausnarorðið, og m.a. þurfi innlent verðlag að þróast í samrœmi við erlent, til að gengisfesta eigi að geta haldist. Ásmundur Stefánsson forseti ASI segir að stöðugt gengi skipti okkur máli, en hann hafi hins vegar mik- inn fyrirvara á að skynsamlegt sé að binda sig við einn afmarkaðan gjald- miðil, ekki síst vegna þess að erlendir gjald- miðlar hafa innbyrðis gengið svo miklar hlaupaleiðir upp og niður. Sjá baksíðu. Hvalkjötið sem Finnar ákváðu að endursenda til íslands, kom heim um sexleytið í gærkvöldi. Hvalavinir voru ekki sjáanlegir þegar skipið lagðist að bryggju i Hafnarfirði, enda iitil von til þess að bjarga hvölunum frostn- um í gámunum. A-mynd/Róbert. Pjóðhagsstofnun VIDSKIPTAHALll IIMILLJARDAR ORAÐIN FRAMTÍÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.