Alþýðublaðið - 29.07.1988, Síða 5
Föstudagur 29. júlí 1988
5
Heildargjöld Landsbankans, Búnaðarbankans og Eimskipafélagsins stóraukast
frá síðasta ári. Olíufélagið fellur úr þriðja sœti í það 15. á lista yfir hæstu
heildargjöld fyrirtækja. Ný fyrirtæki á Topp-18 listanum: Ingvar Helgason hf,
Iðnaðarbankinn hf. og Árvakur hf.
Skattstjóri Reykjavíkur
leggur fram álagningarskrá
Reykjavíkur í dag. Þar sem
álagning tekjuskatts og
útsvars á almennar launatekj-
ur síöasta árs var felld niöur í
tengslum við upptöku staö-
greiðslu opinberra gjalda,
fylgir hér ekki yfirlit yfir
greiðendur hæstu gjalda
einstaklinga. En viö birtum
töflur yfir hæstu lögaðila í
álagningarskránni.
Heildargjöld í Reykjavík
gjaldárið 1988 nema samtals
kr. 6.966.095.819. Þar af er
álagning einstaklinga kr.
1.853.922.107 og álagningar-
skrá lögaðila kr. 5.112.173.712.
Hæstu heildargjöld lög-
aðila í ár greiðir Landsbank-
inn, eða kr. 230.515.144, og
færist úr öðru sæti frá síð-
asta ári'þegar bankinn
greiddi í heildargjöld kr.
74.713.871. Landsbankinn
greiðir líka hæstan tekjuskatt
og eignarskatt í ár eða alls
kr. 167.685.531, en á síðasta
ári greiddi bankinn
28.548.546 í tekjuskatt og var
þá i þriðja sæti, eða á eftir
IBM og Olíufélaginu hf. sem
nú er komið niður I 15. sæti
yfir hæstu tekjuskattsgreið-
endur í Reykjavík.
Athyglisvert er einnig að
nú hefur Eimskipafélagið
færst í annað sæti úr sjö-
unda frá sfðasta ári: greiðir
nú 147:457.602 kr. í heildar-
gjöld en á síðasta ári voru
lagðar kr. 55.914.579 á fyrir-
tækið.
Samband fsl. samvinnufé-
laga fellur úr toppsætinu á
síðasta ári og hlýtur bronsið í
ár, greiðir í heildargjöld kr.
111.846.102. Sambandiö greið-
ir sem fyrr hæstu aðstöðu-
gjöld lögaðila í borginni og
þar á eftir koma Hagkaup
sem færast úr 4. sæti frá
fyrra ári.
Búnaðarbanki íslands er
nú í fjórða sæti á skránni yfir
heildargjöld lögaðila en
bankinn var í 18. sæti á síð-
asta ári en greiðir nú kr.
108.345.236 í heildargjöld og
þar af kr. 83.602.652 í tekju-
skatt. Kemur f öðru sæti á
eftir Landsbankanum. Á síð-
asta ári greiddi bankinn kr.
18.023.814. Þá kemur Ingvar
Helgason h.f. nú nýr inn á
topp 18 listann yfir gjalda-
hæstu lögaðila og greiðir
70.980.337. Iðnaðarbankinn er
einnig nýr á listanum og
greiðir alls 52.584.263 í heild-
argjöld, þar af 42.596.841 í
tekjuskatt. Skeljungur h.f.
fellur úr 10. sæti í það 17. og
er heildarálagning í ár nær-
fellt sú sama í krónum talið
og á síðasta ári: nú kr.
32.418.806, en í fyrra kr.
32.833.651.
Þá vekur athygli að Árvakur
h.f. (útgáfufélag Morgun-
blaðsins) er komið inn á lista
yfir 18 gjaldhæstu lögaðila í
Reykjavík og greiðir alls kr.
31.616.168 í heildargjöld. Þar
af kr. 21.151.818 í tekjuskatt.
Einnig vekur athygli að Eim-
skip er nú þriðji hæsti tekju-
skattsgreiðandinn í Reykjavík
en fyrirtækið var ekki meðal
17 hæstu lögaðila við álagn-
ingu tekjuskatts á síöasta
ári.
Af listanum yfir 17 hæstu
tekjuskattsgreiðendur síð-
asta árs hafa nú fallið eftirtal-
in fyrirtæki: Skeljungur h.f.,
Prentsmiðjan Oddi h.f., JL
byggingarvörur, Smith og
Norland h.f., Gúmmívinnu-
stofan h.f., P. Samúelsson &
Co. h.f., Sjóklæðagerðin h.f.,
Tryggingamiðstöðin h.f., og_
Sjóvá h.f. Nýir á listanum eru:
Búnaðarbankinn, Eimskip,
Ingvar Helgason, Iðnaðar-
bankinn, Árvakur, Jarðboranir
h.f., Sparisjóður vélstjóra,
Kreditkort h.f. og Rydens-
kaffi h.f.
Hæstu heildargjöld lögaðila skv. álagningarskrá 1988
þ.e. kr. 30.000.000 og þar yfir.
Landsbanki islands........................ kr. 230.515.144
Eimskipafélag íslands hf.................. kr. 147.457.602
Samband isl. samvinnufélaga svf............ kr. 111.846.102
Búnaðarbanki Islands...................... kr. 108.345.236
Reykjavíkurborg........................... kr. 98.478.632
Flugleiðir hf.............................. kr. 89.283.102
IBM World Trade Corp....................... kr. 79.190.315
Ingvar Helgason hf......................... kr. 70.980.337
Húsasmiðjan hf............................ kr.' 58.831.888
Hagkaup hf................................. kr. 58.088.840
Hekla hf................................... kr. 53.087.806
Iðnaðarbanki íslands hf.................... kr. 52.584.263
Bifreiðar og Landbúnaðarvélar hf........... kr. 48.747.503
Vífilfell.................................. kr. 43.889.456
Olíufélagið hf............................. kr. 39.461.332
Sláturfélag Suðurlands svf................. kr. 35.145.250
Skeljungur hf.............................. kr. 32.418.806
Árvakur hf................................. kr. 31.616.168
Lögaðilar í Reykjavík sem greiða kr. 12.000.000 og þar yfir
í tekjuskatt
Landsbanki íslands....................... kr. 167.685.531
Búnaðarbanki íslands...................... kr. 83.602.652
Eimskipafélag íslands hf.................. kr. 72.444.868
IBM World Trade Corp...................... kr. 60.367.101
Ingvar Helgason hf......................... kr. 54.594.692
Iðnaðarbanki íslands hf................... kr. 42.596.841
Húsasmiðjan hf............................ kr. 36.159.955
Bifreiðar og Landbúnaðarvélar hf.......... kr. 32.275.496
Vifilfell hf............................... kr. 25.992.038
Heklahf................................... kr. 21.181.253
Árvakur hf................................. kr. 21.151.818
Mjólkursamsalan .......................... kr. 20.437.709
Jarðboranir hf............................. kr. 18.000.000
Sparisjóður vélstjóra...................... kr. 15.745.410
Olíufélagið hf............................. kr. 13.125.366
Kreditkort hf.............................. kr. 12.299.625
Rydens-kaffi hf........................... kr. 12.000.000
Lögaðilar i Reykjavík sem greiða kr. 9.500.000 og þar yfir
í aðstöðugjald
Samband ísl. samvinnufélaga svf.......... kr. 65.460.880
Hagkaup hf................................ kr. 34.605.580
Flugleiðir hf. . ......................... kr. 27.241.750
Eimskipafélag íslands hf.................. kr. 26.670.530
Hekla hf.................................. kr. 22.670.420
Sláturfélag Suðurlands svf................ kr. 17.677.360
Samvinnutryggingar gt..................... kr. 15.623.620
Húsasmiðjan hf............................ kr. 13.517.780
Mikligarður sf............................ kr. 12.994.650
Ingvar Helgason hf........................ kr. 12.427.730
Sjóvátryggingarfélag Islands hf........... kr. 11.818.770
Bílaborg hf............................... kr. 11.468.020
Víðir verslun sf.......................... kr. 11.375.000
Kaupfélag Reykjavíkur og nágr. svf........ kr. 11.189.110
Bifreiðar og Landbúnaðarvélar hf.......... kr. 10.085.550
Veltir hf................................. kr. ; ^.859.290
Kjötmiðstöðin hf.......................... kr. 9.750.000
Sveinn Egilsson hf........................ kr. 9.569.060
Tryggingamiðstöðin hf..................... kr. 9.534.890
Lögaðilar i Reykjavík sem greiða kr. 3.000.000 og þar yfir i eignarskatt og sérstakan eignarskatt
Landsbanki íslands ... . kr. 35.837.104
Eimskipafélag Islands hf kr. 26.784.679
Samband ísl. samvinnufélaga svf kr. 20.557.584
Flugleiðir hf kr. 16.337.160
Búnaðarbanki íslands kr. 14.422.195
Oliufélagið hf kr. 13.691.736 .
Skeljungur hf ... 'kr. 11.514.093
IBM World Trade Corp kr. 5.057.859
Húsasmiðjan hf kr. 4.938.591
Sláturfélag Suðurlands svf kr. 4.369.103
Sameinaðir verktakar hf .. . kr. 4.070.744
Olíuverslun íslands hf kr. 4.052.860
Vlfilfell hf kr. 3.545.884
Bifreiðar og Landbúnaðarvélar hf kr. 3. tu9.82'
Þýsk-islenska hf . . . kr. 3.376.13''
Hekla hf kr ■ó
ifjéðinn hf kr .021
1