Alþýðublaðið - 11.08.1988, Side 6

Alþýðublaðið - 11.08.1988, Side 6
6 Fimmtudagur 11. ágúst 1988 SMAFRETTIR Myndin sýnir eldhusinnréttingu frá Ármannsfelli hf. Allt fyrir eld- hús og bað Föstudaginn 12. ágúst veróur opnuö ný verslun í Faxafeni 5 í Skeifunni. Versl- un þessi heitir Eldhús og bað. Eins og nafniö raunar ber með sér veröur þar boóið upp á varning fyrir eldhús og baöherbergi. Eldhús og baö verður eina verslunin á Islandi þar sem unnt verður aö fá á einum staó allt sem til þarf í þessi tvö herþergi, allt frá minnstu smávöru upp í heilar innrétt- ingar. Verslun þessi veróur meöal annars með íslenskar innrétt- ingar frá Ármannsfelli hf. Jafnframt verður verslunin með Poggenpohl-innréttingar í eldhús og baðherbergi, en þessar innréttingar eru vestur-þýsk hönnun og hafa vakiö mikla athygli víða um heim. Báðar þessar gerðir innréttinga þykja sérstaklega vandaðar og eru jafnframt óvenju þægilegar og hag- stæðar í upþsetningu. Framkvæmdastjóri Eld- húss og baðs hf. er F. Gunn- ar Árnason. Ályktun vegna stöðuveitinga M „Framkvæmdastjórn Bandalags háskólamanna vill aö gefnu tilefni vekja athygli á að Háskóli Islands nýtur samkvæmt lögum verulegs sjálfræðis í þeim málum er hann telst hafa besta innsýn í. Þó að formlegt skipunar- vald sé í höndum stjórnvalda er það ekki til að draga úr sjálfstæði háskólans heldur miklu fremur til að undir- strika gagnkvæmt traust milli yfirvalda menntamála og Há- skóla íslands. Gagnkvæmur trúnaóur milli háskóla og stjórnvalda er grundvallaratriöi fyrir æóri menntun og rannsóknarstarf- semi í landinu. Það er því afar mikilvægt að þannig sé staðið að stöðuveitingum í Háskóla íslands að ekki sé grafið undan þeim trúnaði og fagleg sjónarmið verði höfð að leiðarljósi." Ályktunin var samþykkt 4. ágúst sl. Verslunarráð Islands: Heldur funda- skrá fyrir við- skiptalífið Skipulagning funda og ráð- stefna í viðskiptalífinu hefur stundum lent i ógöngum vegna þess að enginn hefur haft yfirsýn yfir það sem er að gerast á þessum vett- vangi. Verslunarráðið ætlar nú að gera tilraun til þess að bæta hér úr og halda funda- skrá. Fundaskráin á að draga úr hættu á árekstrum og stuðla að heppilegri dreifingu funda og ráðstefna á sviði við- skipta- og efnahagsmála. Um leið fær fundahaldið mark- vissari kynningu, því fjöl- miðlum verða sendar reglu- lega uþþlýsingar úr funda- skránni. Nauðsynlegt er að gott samstarf takist strax um þetta verkefni og að jafnt aðilar í viðskiptalífinu, opin- berir aðilar og þeir sem reka fundarsali taki þátt í því, eigi það að þjóna hlutverki sínu svo vel sé. Verslunarráðið óskar því eftir upplýsingum hvaðanæva um fundi og ráð- stefnur á næstu vikum og mánuðum. Gestamót fyrir Vestur- íslendinga Næstkomandi sunnudag, þann 14., ágúst mun Þjóð- ræknisfélagið hafa gestamót fyrir Vestur-íslendinga sem eins og kunnugt er hafa dval- ið hér á landi undanfarnar vikur. Eins og mörg undanfarin ár verður hlýtt á guðsþjón- ustu í Bessastaðakirkju þar sem séra Bragi Friðriksson predikarog hefst hún kl. 14.00. Að lokinni guðsþjónust- unni verður haldið gestamót á Hótel Borg. Fyrir þá sem þess óska verða ferðir að Bessastöðum og verður farið frá Hljómskálanum kl. 13.30 og frá Bessastöðum að Hótel Borg að lokinni guðsþjón- ustu. Þjóðræknisfélagiö óskar eftir því að allir sem áhuga hafa komi og heilsi upp á gesti okkar að vestan. Gesta- mótið er gott tækifæri til að hitta vini og frændfólk, rifja upp gömul kynni og koma á nýjum. Hópurinn fer vestur daginn eftir, mánudaginn 15. ágúst. □ 1 2 3 4 5 ■: 6 □ L. é 9 . 10 □ ii □ 12 t 13 * Krossgátan Lárétt: 1 hrópa. 5 kenjar. 6 utan, 7 bardagi. 8 kveikiefni. 10 varðandi. 11 skel. 12 hlýja. 13 dregur. Lóðrétt: 1 fuglum. 2 brátt, 3 eins, 4 hindrar. 5 beiskt, 7 fé, 9 lækka. 12 kliður. Lausn á sióustu krossgátu Lárétt: 1 ódeig, 5 geir. 6 ris. 7 ær, 8 orkaói, 10 dó. 11 gil. 12 nans. 13 aumra. Lóðrétt: 1 óeiró. 2 disk. 4 geriis, 5 groddi. 7 æóina. 9 agar. 12 hm. • Gengii Gengisskráning 147 - 8. ágúst 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar 46,760 46,880 Sterlingspund 79,162 79,365 Kanadadollar 38,677 38,776 Dönsk króna 6,4653 6,4819 Norsk króna 6.8049 6,8224 Sænsk króna 7,2038 7,2223 Finnskt mark 10,4445 10,4713 Franskur franki 7,3296 7,3486 Belgiskur franki 1,1765 1.1795 Svissn. franki 29,4551 29,5307 Holl. gyllini 21,8092 21,8652 Vesturþýskt mark 24,6280 24,6912 itölsk líra 0,03338 0,03347 Austurr. sch. 3,5035 3,5125 Portúg. escudo 0,3039 0,3047 Spanskur peseti 0,3748 0,3758 Japanskt yen 0,34935 0,35024 Irskt pund 66,229 66,469 SDR 24.11 60,2975 60,4522 ECU - Evrópumynt 51,3542 51,4860 • Ljósvakapunktar • RUV 20.35 Stangaveiðimenn spreyta sig á skálga af vatna- karfaætt. • Stöð 2 20.30 Svaraðu strax. Léttur auglýsingaleikur Stöðvarinn- ar. • Rás 1 17.00 Tónlist eftir Brahms. 22.20 Smásaga eftir Einar Má Guðmundsson um ráðu- neytisstjóra og ritara hans. Grænmetisætureru þeirbáðir en svo kemurmalbikunarvél til sögunnar... • fós 2 07.03 Morgunútvarþsmenn fá sér morgunkaffi og lesa upphátt úr blöðunum. • Bylgjðn 12.00 Mál eða maður dags- ins til meðferðar á fréttastof- unni. • Sfjarnan 13.00 Helgi Rúnar blandar nýtt og gamalt i Stjörnusúpu. • RÓT 22.30 Dagskrárhópur um umhverfismál. • Útvarp Alfa 18.00 Er hægt að nota Rapp- tónlist guði til dýrðar? að öllu áður en K k við fórum í ferðalag! M... & IP/p a í C yUMFERÐAR RÁÐ FOLKAFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað - með beltið spennt. m|UMFERÐAR Uráð ^ ■ Sll *>*. A A ^ A Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgarfyrirhönd garö- yrkjudeildar Reykjavikurborgar óskar eftir tilboðum í frágang á leikvelli vió Ásgarð í Reykjavík. Útboðs- gögn verða afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, gegn kr. 5.000.-skilatryggingu.Tilboðin verðaopn- uð á sama stað miðvikudaginn 24. ágúst næstkom- andi kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikírkjuvegi 3 — Sími 25800 — Postholf 878 — 101 Reykjavik KRATAKOMPAN 44. flokksþing Alþýðuflokksins 1988 44. flokksþing Alþýðuflokksins verður haldið dagana 7.-9. október n.k. á Hótel íslandi í Reykjavík. Kjör fulltrúa á þingið skal fara fram á tímabilinu 22. ágúst til 14. september. Formenn Alþýðuflokks- félaga um land allt eru hvattir til að hefja nauðsyn- legan undirbúning að fulltrúakjöri. Reykjavík, 8. ágúst 1988, Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.