Tíminn - 01.11.1967, Page 14

Tíminn - 01.11.1967, Page 14
* a 14 TIMINN MIÐVTKUDAGUR 1. nóvember 1967. SKIPSFARMUR AF MANNABEINUM NTB-Runldrk, þriðjudag. Gninur leikur á að indverkst beinamjöl, sem skipað var upp í franska höfn fyrir skemmstu, sé að nokkru eða öllu leyti úr mapa beinum. Vísindamenn sem fást við rann sókn málsins segjast ekki geta skorið úr því að svo stöddu hvort hér sé uin að ræða manna- eða dýrabein, en allt bendi þó til að eitthvað sé af mannabcinum í farminum, en mjöl þetta átti að fara til límframleiðklu. Heilbrigð isyfirvöldin í Frakklandi fóru að veita mjölinu athygli þegar veiki kom upp meðal verkamann anna sem unnu við uppskipunina, einn þeirra lézt af völdum hennar en aðrir fengu upphlabp og kýli víða um líkamannjjbg veiktust sum ir lífshættulega. Verkamenn í fjöl mörgum frönskum höfnum hafa nú neitað að vinna við uppskipun á mjöli þessu. lega Lækkaðan byggingarkostnað eins og ef til vill yrði unnt að sýna síðar. Ráðherrann kvaðst því viílja vara menn við of mikilili bjartsýni í þessu samlbandi. Þá sagðist hann vilja mótmæila því að Hú'snæðismálastj'órn hefði gert líti'ð ti'l að sinna verkefni sínu til læ.kkunar byggingarkostn aðar. Ginar Ágústsson sagði, að því væri ekki unnt að mótmæla, að allt of lítið hefði verið gert af hiáilfu húsnæðismáiastjórnar til lækkiunar byggingarkostnaðar, en skv. lögum ætti það að vera ann að aðaihlutverk hennar. Þ'ví er ekki unnt að mótmæia, þótt hitt sé viðurkennt aö húsnæðismála- stjórn hefur framkvæmt örfiáa iiði af mörgum, sem kveðið er á um í lögum um húsnæðiismálastofn- un, sem nú eru orðin 10 ára göm- ul. Ástæðan til þessa er að sj'álf sögðu sú, að fjármagn hefur skort. Þessi sjóður hefur ætíð verið svo fjiárvana gagnivart hinni ríku þönf sem húsbyggjendur hafa haft fyr ir l'ánsfé. En hitt er misskiiningur að það eitt sé réttiætanlegt til að ekikert sé gert á þessu sviði. VERÐA NÁÐAÐIR Framhald af bls. 16 karlmenn sem kornnir eru yfir sextu.gt, konur sem orðnar eru 55 ára, unglingar sem frömdu af- brot sitt áður en þeir höfðu náð sextán ára aldri, og loks her- menn sem lilötið hafa heiðurs- merki fyrir vasklega framgöngu í heimistyrjöldinni síðari. Góð hegð ijn og samjvizkusamilega unnin Stönf í fangelsisivistinn'i eru og skiLyrði fyrir náðuninni. Mðunin nær ekki till fanga se-m taldir eru „hættulegir þjóð- féla 'inu", en svo kallast þeir fang ar sem gerzt hafa sekir um land- páð, morð að ýfirlögðu róði og grófar ’íkamsárásir. Æðsta ráð Sovétríkjanna, en það samþykkti naðunarskjaiið í dag, gaf út yfir- lýsingu um að þessir síðasttöidu glæpamenn yrðu eikki látnir lauis ir, vegna þess að slæm reynsla hefði fengizt af því árið 1953, en þá var mikibl fjöldi fanga nóðað- ur, þar á meðal fjöimargir sem höfðu verið dæmdir fyrir ofbeld- isverk. Er þeir voru látnir lausir fóru þeir, sumir hverjir í fllokk- um um landið og héldu ibúum stórra héraða í heljargreipum með ránum og morðum. Sagði í skýrslu æðsta ráðsins að siákt myndi ekki endurtaka sig nú. GEIMSTÖÐ Framhais af bls. 1 . hnatta eru mikið tækniafrek og krefjast gífurlegrar ná- kvæinni, og er þetta mikili sig u,r fyrir sovézk geimvísindi, , enda fyill'a fréttir af þessu forsíður blaða þar í landi í dag. Að undanförnu hafa Sovét menn skotið miklum fjödda gervihnatta á loft, og seint í gærbvöldi var tilky.nnt að nýtt, ómannað, geimfar, Kosmos 189 væri komið á braut umhverfis jörðu. Þessi tíðu geimskot hafa gefið þeim orðróm byr undir báða vængi, að risastóru, mönn uðu, geimfari Verði skotið upp íyrir 7. nóvember. Talsmenn rússnesku geimvísindastofnunar innar hafa þó margsinnis sagt, að ekkert væri hæft í þessu, og sama segja þeir vestrænu fréttaritarar, sem bezt þekkja til þessara mála. 'Margir telja þó, að Rússar hyggi á eitt- hvert stórafrek í tMefni bylt- ingarafmælisinis og bendir margt til þess að þeir séu, ef til vill, a® byggja risastóra geimstöð, sem verði sett saman úr Kosmosskipunum, sem nú eru á braut umhverfis jörðu. Dómur kveðinn upp i máli skipstjórans á brezka togaranum SJ—Reykjavík, mánudag. í dag var kveðinn upp á Seyðis firði dómur í máli skipstjórans á brezka rogaranum Lord Edder, sem staðinn var að veiðum í land helgi í síðustu viku. Skipstjórinn, David Atkinsson, var dæmdur til að greiða 70.000.00 kr. sekt til Landhelgissjóðs svo og allan sak arkostnað. Saksóknari mun áfrýja máiinu. Togarinn fór frá Seyðisfirði í dag. Eldur í vinnuskúr SJ—Reykjavík, mánudag. Klukkan 20.30 í kvöld var slökkviliðið í Reykjavík kvatt að vinnuskúr við Meistaravelli, sem var í eigu Reykjavíkurborgar. Þeg ar að var komið, var skúrinn al- elda. Tókst fljótlega að ráða nið urlögum eldsins, en skúrinn gjör eyðilagðist. Engin hætta var á að eldurinn breiddist út, þar sem önnur hús eru engin mjög' nærri. Eidsupptök eru ókunn. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. forskot aftur niður í eitt mark, 19:18, og var spennan í hápunkti allra síðuðstu mínúturnar. FH-ing ar áttuðu sig á hlutunum í tæka tíð og Páll Eiríksson skoraði síð- asta mark leiksins á sáðustu mán útunni, 20:18. Og þannig lauk við burðarikum leik. f fyrri hálfleik sýndi FH lefk, sem ísl. handknattleikur má vera stoltur af. Hraðinn gífurlegnr, skothæfni einstakra leikmanna frá bær, samleikurinn góður — og vörnin með Birgi Bjömssyni sem traustasta mann, föst fyrir. En í síðari hálfleik hljóp allt í bak- lás. Með yfirveguðum leik — og á því sviði hefðu FH-ingar mikið getað lært af Fram — hefði sigur þeirra aldrci þurft að vera í hættu. Eg efast um, að FH-ingar geri sér grein fyrir, hvað sigur þeirra stóð tæpt um tíma. Glæsilegur handknattleikur á ytra borði er því aðeins góður, að skynsemi, þótt ekki sé nema að vissu marki, fylgi. Þetta mega FH-ingar og þurfa að hafa í huga. Geir Hallsteinsson var tvimæla laust bezti maður FH í gær. Skot hæfni hans er aðdáunarverð. Þá áttu bæði Páll og Örn góðan leik# — og sömuleiðis Birgir fg Auð- unn í vöminni. Birgir Finnboga son, nýliðinn í marki FH, sýndi athyglisverða leik. Mörkin: Geir 6, Páll 5, Birgir 3, Örn og Auð- unn 2 hvor og Árni og Jón Gestur 1 hver. •Danska liðið sýndi ágæti tilþrif í síðari hálfleik_og það var réttur leikur hjá Dönum að reyna að leysa leikinn upp með hörku, þótt auðvitað sé ekki hægt að hrósa þeim fyrir það tiltæki. En lið reyna oft að ganga eins langt og dómarinn leyfir og það gerðu Danirnir. Hannes Þ. Sigurðsson, þessi reyndi dómari okkar, átti í miklum brösum með að halda leiknum niðri. Mörk Stadion skor uðu: Ole Bay — landsliðsmaður- inn, sem var sóttur til Danmerkur. 5, Werner Gard úg Ole Andersen 3 hvor, Frandsen og Lauridsen 2 hvor, og Lenskær 1. Hvað kosta íbúðirnar í Breiðholtshverfi ? pVamhald aí bls. 1 Einar Ágústsson mæltist til þess í framsöguræðu sinni að frumvarpið fengi þinglega með ferð og fengi afgreiðslu á þessu þingi. Meginefni frumtvarpsins er það, að skyilda sveitarstjórnir að veita byggingarsamvinnuféllögum for- gangsrétt við úthlutuin lóða o.g að Seð'iaibanklnn kaupi árlega rík istryggð skuldalbréf byggingasam- vinnu'félaga fyrir eigi lœgri upf hæð en 75 mffijénir króna. Einar ræddi um húsnæðismálin nokkuð aimennt í framsöguræðu sinni. Sagði hann, að 1. júií s. 1. hefði byggingarkostnaður sam kvæmt útreíkningi Hagstofunnar verið kr. 2.768.85 á tenin.gsmetra, Þannig kostar 370 rúmmetra með aMbúð nú eina mffijón og tuttugiu og fjögur þúsund krómur í oygg ingu. Lán húsnæðiism'álaistjórnar eiga á þessu ári að geta komist upp í 380 þús. kr. út á íbúð, auk þess eiga félagar í ASÍ rétt á ailt að 75 þús. kr. viðbótarláni. Það er enginn ennþá búinn að fá 380 þús. kr. lán á \*egum Iíúsnæðis- málaistjórJiar, það er sjálfsagt að gera sér það alveg ijóst, og það eru núna langar biðraðir hjá Húsnæðismiálastjórn af mönnum, sem uppfyiila öll skilyrði til þess að fá lán út á íbúðir sínar og eiga til þess skýiausan iagarétt en fjármagnáð vantar. Mér skiilst i að ástandið sé þannig, að þegar1 aíhugun var gerð þann 15. marz í vor, þá hafi verið um þa® bil 800 umsóknir, sem ekkert láns- iolflorð fengu iþá og fá ekki á þessu ári, en um 600 umsækjendur fengu lánsloforð sem kæmi til út- borgunar eftir 1. maí 1968. Síðan 15. marz s. 1. hefur að því er ég hezt veit, engin talning farið fram á þeim umsóknum, sem eftir það hafa borizt, en þær skiiþta vafalaust einhverjum hundruðum. Engar iíkur eru á því að þessir memn fái lán úr byggingarsjóði fyrr en á árinu 1970. TaLsverður hiuti af fjármagnl sjóðsjms hefur á þes.su ári gengið tiil M standa undir framkvæmdum byggingar- nefnd'arinnar í Breiðhoiti. 1. sept 1967 mun þetta lán haía numið um 69 mil'lj. kr. Sí®an hala auð vitað miklar fúlgur bætzt við, eft ir því, sem verkinu þar hefur miðað áfram, og liklegt er að heild arkostnaðarverö þessa fyrsta a- fanga verði, miðað við ca. 800 þús. kr. meðaiverð í íbúðunum upp til hópa, einhvers staðar ná- 'lægt 225 miiilj. króna, og ef ekki verða gerðar ráðstafanir tiil þess að útvega sérstakt fjánmagn til að standa undir þessium fram- kvæmdum, þá eru mestar líkur á því, að um 90% af þessu fjár- magni verði að kom.a úrebygging arsjóði tiil að byrja með a. m. k. Jafnvel þótt hægt væri að efna þessi fyrirheit um fljóta og tafar lausa afgreiðslu þessara lána — 380 þús. hámarkslán og 75 þús. kr. aukalán tiil þessa sérstaka hóps — þá erum við sjáanlega langt á eftir nágrannaþjóðuan okk ar, sem, 'ána alilt að 90%' í þessu skyni. Er því ijóst, að verulegt á- tak ]iarf hér til að koma. Það hefur oít verið rifjað upp að verðbólguvöxturinn og hús næðiskostnaðurinn eru eins o§ tvær hliðar á sama málinu og hvernig þær hafa áhrif hvor < á aðra. Ef menn meina eitthvað með öllu sínu tali um verðstöðv un og að draga þurfi úr verð- bólguvextinuipi, þá er lausn hús Maðurinn minn, Benedikt H Líndal, hreppstjóri frá Efra-Núpi lézt að heimlli sinu Bogahlfð 22, aðfaranótt 31. þ. m. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Kveðjuathöfn um Ólaf Ólatsson, óðalsbónda í Skálavik, fer fram í Dómkirkjunni fimmtudaginn 2. þ. m. kl. 2. Jarðsett verður að Vatnsfirði laugardaginn 4. nóvember og hefst athöfntn með húskveðju að heimil! hans i Skálavík kl. 1. M. s. Fagranes fer frá ísafirði á laugardagsmorgun til Vatns- fjarðar. Fyrtr hönd vandamanna, Kristln Ólafsdóttir. / • Þakka hlýjar samúðarkveðjur vinarhug vegna andlátf og útfarar eiginmanns míns, Guðmundar Sveinssonar Sauðárkróki. Sérstaklega þakka ég Kaupfélagi Skagfirðinga, Bæjarstjórn Sauð. ■ árkróks, Rótaryklúbb Sauðárkróks og öðrum félagssamtökum og stofnunum, er heiðruðu minningu hans. Fyrir mína höirct og annarra vandamanna, Dýrleif Árnadóttir. næðisvandans eitt af því serai ailira fyrst keipiur til álite. Ö.l.Ium er ijóst, að'þjóðíélagið hefur ekki uppfyi'l.t frumstæðustu kvaðir sín ar við einistaklingin'n fyrr en það hefur gert honum toleift a® eignast viðunandi, hæfiiegt húsnæði, við viðráðanilegu verði. Þess vegna er það aiveg víst, að Alþingi það, er nú situr verður að auka fjár- hagsgetu byggingarsjóðs, ekki sízt þar sem allar líkur benda til þess að nokkrir tekjustofnar sjóðs ins dragist saman eins og t. d. iaunaskattur og skyidusparnaður, vegn.a samdráttar í vinnu á þessu ári. s „ Á síðari tímiuim, hafa býggingar sam.vinnuifélögin átt stbðugt örð ugra en áður m.eð að standa fyr jir byggingum, vegna fjárskorts. |Og frumvarpi okkar ér ætlað að bæta nokkuð úr þessiu. Það er höfuðnauðsyn, að vinna miklu kappsamlegar að því en gert h.efur verið undir forustu húsnæðis'niálastjórnar, að lækka byggingarkostnaðinn. Sá hinti laganna, amn fjallar um rá®staf anir tiil læKkunar byggingarkostn aðar, hefur ailt of mikið verið vanræktur. F"á 1959 hefur, skv. stoýrslum Hagstofunnar, kostnaður við bygg ijpg.u 370 rúmm. meðaiábúðar hækkað úr 456 þús. kr. í 1024 þús. kr., eða meiai en tvöífaildast. Þótt sölflverð íbúða sé svo hátt, sem raun ber vitni og Hagr stofan reikni byggingarkostnað þann, er ég áður grei#di, hafa þó jafnan verið til aðilar, sem byggja un^ir þessu verði, og eru þar ým.is byggin garsamvinniufél ög fremstí Tlokki. Menn muna vafalaust enn það mikla fjaðrafoA sem varð hér í borginni á s. 1. vetri, þegar frá því var skýrt í dagblöðunuim, að Byggingarfélagi verkamanna og sjómanna hefði tekizt að koma upp íbúðum við Reynimel hér í borginni fyrir mjög hagstætt verð. Það verð var svo iágt, að fjöidi greina birtist í blöðunum, þar sem byggingarkostnaðurinn var dreginn í efa og nteður gekk undir manns hönd að gera töi urnar tortryggilegar. Ég veit þó ekki til þess a® þeim haifi verið hpekkt, enda hafa síðan verifZ iblrtar tölur frá öðrum byggingar sanwinnufélögum, sem mjög •ganga í sömu átt og má þar nefna td. Bsf. atvinnuibifreiðastjóra og Bsf. Framtak, • Þessar upplýsingar sýna að með því að bindast samtökum á veguim byggingarsamivin'nufélag- anna, skapa menn sér mesta miögu ieika á því að koima upp eigin 'búðuim á hagkvæmu verði. Hér, eins og á svo mörgum öðrum sviðum, er það leið samivinnu og samhjálpar, sem hagkvæmust er. Þessa leið viljum við gera enn grei'Sfærari með flutningi þessa frumvarps. Eggert G. Þorsteinsson, félags málaráðherra, sa#i, að ástæða væri til að fagna samtökum bygg ingameistara til að standa að framfcvæmdum, er lækkað gætu byggingartoostnað. Vonandi gæti sú starfsemi orðið til heiðarlegr ar og nauðsynilegrar samkeppni við opimberar framkvæmdir á þessum „sviöum. Sagðist Eggert vilja vara menn viö, að með Breiðhoitsframkvæmdunum yrði furndin sú eina og varanlega lausn í byggingarmálunum. í fyrstu verður ekki hægt að sýna veru

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.