Tíminn - 21.11.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.11.1967, Blaðsíða 1
266. tbl. — Þriðjudagur 21. nóv. 1967. — 51. árg Cierist áskrifendui að rlMANUM ftringið i síma 12323 AuffJýsing t TlMANUM kemui ctaglega fyrir augu 80— iO(J þúsund lesenda. Það var ekki mannþrönginni fyrir að fara í gjaldeyrisdeild TJtvegsbankans í gær. (TímamyndGE) SITJA NU A FUNDUM UM ÖRLÖG KRÖNUNNAR TK-Reykjavik, mánudag. Fundahöld hafa verið tíð meðal ráðamanna frá því tilkynnt var um gengisfellingu brezka sterlings pundsins á laugardagskvöld. Seðla bankinn stöðvaði þegar alla sölu og kaup gjaldeyris og fjármála- ráðuneytið stöðvaði tollafgreiðslu vara. Starfsmenn Seðlabanka og Efnahagsstofnunar reikna nú út áhrif gengisfalls pundsins á ís- lenzkt efnaliagslíf og áhrif gengis- falls islenzkrar krónu á efnahags- og fjármálalíf. Samkvænit lögum fer Seðlabanki íslands með geng- isskráningarvaldið í samráði við ríkisstjórnina og hafa ráðherrar undanfarið setið á fundum með bankastjórum Seðlabankans og rætt um örlög íslenzku k”'”'-nna - Samkomulag varð um það milli þingflokkanna að frestu þr.ðju umræðu um frumvarp ríkisstjórn- arinnar um efnaliagsaðgerðir en hún átti að fara fram í útvarpi í kvöld. Alþýðusamband íslands hefur lýst yfir, að gengisfall pundsins muni ekki breyta við- horfum þess til boðaðra verkfalls- aðgerða til að tryggja að k^uplags vísitala haldist óslitið. Vinnuveit endasamband íslands hefur hins vegar frestað fundi sínum um ástandið á vinnumarkaðnum til miðvikudags, en fundur þe-ssi átti að hefjast á mo>'gun. Þingflokk- arnir sátn á fundum f' dag og ■ræddu hið breytta viðhorf. Hörku sala var á vcrðtryggðum spariskír- teinum rikissjóðs í dag. Seldust þau upp í bönkunum og voru að- eins til sölu í Seðlabankanum seinnipartinn i dag og búizt við að þau seljast algerlega upp fyrir hádegi á moi'gun. nafu inenn dregið fé af sparisjóðsreikning- um sínum og reyna að vernda verð gildi peninga sinna með verð- bréfakaupunum. Suin innflutnings fyrirtæki voru lokuð í dag og framkvæmdu vörutalningu. Inn- flutningsfyrirtæki j landinu iiiunu nú sámtals skulda um 800 milljón ir króna í eriendum vöruvíxlum, sem greiða verður á því gengi, sem skráð verður, þegar sala gjaldeyris hefst að nýju. Gengi brezka sterlingspundsins var felát um 14,3% og nokkur önn ur níki, sem mjög eru háð 'brezka markaðnum, áfcváðu að lækfca gengi sinnar myntar en þó e'kki eins mikið og Bretar, heldur því, sem þau telja gengislækkun pundsins vega í sínu efnahagslífi. Þannig áfcvað danska stjórnin t. d. 7,9% gengisfellingu dönsku krón unniar, en verulegur hluti útflutn ings Dana fer til Bretlands. Geog isfall pundsins mun hafa áhrif á um þriðjung útflutnings okfcar og hafa 14% verðlæfckun í för með sér á Bretlandsmarkaði en minni læk'kun á mönkuðum í öðrum löndum, sem lækkað hafa gengi vegna verðfaills pundsins. Gengis fall pundsins um 14,3% gefur því ekki beint tilefni til 14,3% gengis fellingar íslenzku krónunnar, held ur miifclu lægri prósentu, og einn- ig verður að hafa í huga, að geng Mækkun pundsins er ekki að öllu neik'væð í uta.nríkisverzlun okkar, þar sem innflutninigur frá Bret- landi verður 14,3% hagstæðari en 'verið hefur. Sá frestur, sem ríkis- stjórnin hefur tekið sér til ákvörð unar í málinu virðist gafa ábend- ingu um að hún ætli að skoða máleíni atviinnuiveganna en for- ystumenn þeirra hafa mánuðum og misserum saman ful'lyrt, að gengi íslenzku krónunnar væri of hátt skráð og haifði þá að sjálf- sögðu engurn komið til hugar að gengi sterlingspundsins yrði feMt. Hiyigigist ríkisstjórnin fella gengi íslenzfcu krónunnar jafn mikið og gengi pundsins eða um 14,3%, Framhald á bls. 14 Gjaldeyrissjóffurinn: GEYMDUM 400 MILLJ. I LONDON IGÞ-Reykjavík, mánudag. Tíminn reyndi í gær að afla sér upplýsinga um, hvar gjald- eyrissjóðurinn væri niðurkom- inn og hivaða áhrif gengisfell- ing sterlingispunds-ins hefði á hamn. Erfitt var að fá nokkrar staðfestar uipplýsingar um þetta miál. Gjaldeyrissjóðurinn nam níu hundruð mililjónum Króna í októberlok, og hefur eitthvað læfckað síðan, en þó varla nið- ur fyrir átta hundruð milljónir króna. Talsverður hluti gjald- eyrissjóðsins er geyimdur í Bretlandi, eða nær helmingur. Mun því láta nærri að um fjög ur hundruð milljónir króna hafi lent í genigisfallinu, sem þýðir rýrnun hans sem gengis- fallinu nemur, verði gengis- sk.ráning óbreytt hér á landi. Verði gengi íslenzku krón- unnar feJlt til jafns við sterl- ingspundið, stendur sá hluti gjaldeyrissjóðsins, sem geymd- ur er á sterlingssvæðinu óbreytt'ur, en hinn hluti 'hans hækfcar að sama skapi. Framhald á 15. síðu. GENGI PUNDSINS FELLT UM 14,3% Á LAUGARDAGINN Wilson 10 ríki hafa þegar fellt gengi - 34 fella það ekki Gjaldkerinn í gjaldeyrisdeildl Landsbankans sat meff hendur í sknuti og sneri baki í „Gengis- skráninguna". (Tímamynd GE) NTB-London, mánudag. A Brezka ríkisstjórnin til- kynnti á laugardagskvöldiff, að hún hefði ákveffiff aff fella gengi sterlingspundsins um 14,3%. Meff gengisfellingunni er stefnt aff því aff bæta við- skiptajöfnuff Bretlands viff út- lönd og draga úr atvinnuleysi, aff sögn taismanna ríkisstjórn arinnar. A Ákvörffun þessi var harff- lega gagnrýnd af stjórnarand- stöffunni á fundi í neffri mál stofu brezka þingsins í dag, o<; er raffizt var sem harðast að James Callaghan, lét liann að því liggja óbeint, að hann kynni aff segja af sér embætti fjármálaráffherra. A Fjöidi ríkja hefur þegar tiíkynnt að þau muni ekki fcila gengi sitt þrátt fyrir aen ■ is'ei) ingu Breta Eru þau ríki 34 talsins, þar á meðal Noregur, Svþjóff og Finnland og flest önnur Evrópuríki. Aftur á móti höfffu 10 ríki tilkynnt í kvöld, að þau myndu fella gengiff, þar á mcffal Danmörk. Brezkir fjármálasérfræðing- ar, sem rannsakað hafa áhrif gengisfellingarinnar erlendis og heima fyrir segja. að áhrif hennar hafi verið hpnnileg. ,ins op ti! var ætlazt. Þá eru menn og óánæsðir með rilkynn ingu frá Sviss um gengi punds ins þar í landi; þar er engi sterlingspundsin? nú skráð 2.410 dnlir, en það er mun hærra en opinbert gcngi þess. sem er 2.400 dalir. Verðfall varð mikið í kaup höllum víð'a um heim í dag og var þeim sums staðar lokað. í Wail Street í New York féllu hlutabróf um alls 8 milljarða dala á tæpum 70 mínútum. Féllu þar öll verðbréf í verði, nema gullverðbréf. í kauphöll inni í París var þvílík eftir- spurn eftir guliverðbréfum og hlutabréfum í gulinámum, að öil viðskipti á því sviði voru stöðvuð. Brezk verðbréf féllu í verði um sem svarar 10% í dag í Tokió voru seldar ne .eyntar 80 millj. hlutábréfa og verð- faliið varð þvílíkt að innað eins hefur ekki orfSið síðan frá stríðslokum 1045 í Stokkhoimi varð og talsvert verðfall á flestum hlutabréfum. í Stokk hólmi segja sérfræðingar aff gengisfelling pundsins muni hafa afleiðingar á sænsfca bíla markaðinn fyrr en varir; brátt muni brezkir bflar svo sem Jaguar og BMC lækka í verði og verða skæðir keppinautar þeim sænsku. Fastaráð EFTA lýsti í dag yfir stuðningi sínum viff þá ákvörðun brezku ríkisstjórnar innar um að fella gengi sterl ingspundsins, og kvaðst ráðið vona, að hún yrði til heilla fyr ir efnahag Breta. Áreiðanlegar heimildir herma, að fulltrúar ráðsins hafi lýst yfir ánægjp sinni yfir því Framhald á 15. síffa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.