Tíminn - 21.11.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.11.1967, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 21. nóvember 1967, TIMINN Vetrarhjálpin i Reykjavík, Laufás- veg 41. Farfuglaheimilið. simi 10785 Skrifstofan er opin kl. 14 — 18 fyrst um sinn. Minnlngarkort Styktarsjóðs Vist manna Hrafnistu, O.A.S. eru seid íi eftirtöldurr stöðum > Reykjavfk Kópavogi og HatnarfirSl Happdrætti DAS aðalumboð Vestur verl. slmi 17757 Sjómannafélag tteykjavíkur, Llndar götu 9, sími 11915 Hrafnistu DAS Laugarásl, simi 38440 Laugavegi 50 A sími 13769 GuðmundJ Andréssyni. gullsmlð Sjóbúðln Grandagarði simJ 16814. Verzlunln Straumnes Nesvegi 33. simJ 19832. VerzluniD Réttarholt Réttarholts vegl 1, sim 32818. Litaskálinn Kársnesbraut 2, Kópa- vogl. slmJ ^0810 Verzlunln Föt og Sport. Vesturgötu 4 Hafnarfirði. simJ 50240. SJONVARP Þriðjudagur 21. 11 1967 20.00 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antons- son. 20.20 Tölur og mengi Níundi þáttur Guðmundar Arn laugssonar um nýju stærðfræö ina. 20.40 Veðurfraeði Páll Bergþórsson, veðurfræð. ingur, skýrir helztu undirstöðu atriði veðurathugana. 21.00 Beinaaðgerðir Kvikmynd þessi er tekin í sjúkrahúsi. Sýnir hún aðgerðir, sem frámkvæmdar eru tii lækn ingar á baksjúkdómum og vondum fótbrotum. Skylt þyk- ir að benda 9, einkum vegna barna, að þetta eru meirihátt. ar skurðaðgerðir. Þýðandi: Ólafur Mixa, læknir. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 21.45 Fyrri heimsstyrjöldin (12. þáttur) Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thorarensen. 22.10 Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. 11. 1967 18.00 Ljón til leigu Myndin greinir frá dýrum sem notuð eru við kvikmyndatöku í Hollywood. Þýðandi og þulur Sverrir Tómasson (Nordvision — Norska sjónvarpið) Áður sýnd 10.11. 1967. 18.50 Denni dæmalausi Aðalhlutverkið leikur Joy North. fsl. texti: Guðrún Sigurðardótt. Ir. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir Teiknimynd um Fred Fllnt- stone og granna hans. ísl. texti: Vilborg Slgurðard. 20.55 Samleikur á fiðlu og píanó Samuil Furér og Taisía Merkú lova leika verk eftir Kabalesv sykji, Prokofév, Kreisler og Sarasate. 21.15 Karamoja Karamoja nefnist landssvæði i Afríku-ríkinu Uganda. Kvlk- myndin lýsir þessum lands- hluta og einkar forvitnilegum lifnaðarháttum þjóðflokks, sem þar býr. Þýðandl og þulur Eiður Guðna son. 22.05 Blái lampinn Brezk kvikmynd gerð af Micha el Balcon. Aðalhlutverkin leika Jack Warner, Dirk Bogarde og Jimmy Hanley. íslenzkur texti: Dóra Hafstelns dóttlr. Myndln var áður sýnd 18. nóv. ember. 23.25 Dagskrárlok. I D0GUN SirH.RiderHaggard 71 pálmatrjíám. Þar stigu þeir aí ibaki hjá brunni er var þar. Þarna var einnig matur og fóður handa hestunum, falið undir steinun- um. Hhian var feginn að stíga af baki, því hann var ekiki í sem beztu ásigkomulaigi til mikillar reiðmennsku, eftir margra vikna divöl í grafhýsinu þó var ástand Temus verra, því hann var óvan- ur hestum. Þeir átu dá'Mti® aðal- lega döðlur og druikku mikið vatn. Um leið og Temus tæmdi vatnsibikarinn sagði hann: — Vissulega ættum við að þakka Himninum og vernd- ara okkar, fyrir þessa náð. Hve föigur er sólin, hve sætt hið ferska loft, eftir hita og myrkur þess- arar bölvuðu grafarihoJu. — Ó, ég bið þig að ég þurfi aldrei framar að líta, þessa pýra- mída, ekki ednu sinni að utan- verðu, hvað þá grafarherbergi. Nú er þessu ödlu lokið og allt mun ganga vel, svo er bænum mínum fyrir að þakka. Þannig talaði Temus, bjarsýnn, eins og æyinlega, þó var hann svo aumUr og stirður að hánn gat varla siltið á jörðinni. Khian hugs aði með sér, að fleira hefði kom- ið þeim tii hjái'par en bænir Tem- us, aðallega vit og hugrekki Sheák- sins, og þeir sem sendu þessa Analba þeim ti hjálpar, ef þeir voru þá Arabar, en það vissi hann ekki enin. En Hhian svar- aði aðeins: — Ég vona að þú hafir rétt fyrir þér, og að ailt muni ganga Róðið hifanum sjólf með .... Með BRAUKMANN hilaitilli ó hverjum ofni getið þér tjólf ókveð- ið hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjóifvirkan hitastilli er hægt að setja beint ó ofninn eða hvar sem er ó vegg í 2ja m. fjarlægð fró ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- liðan yðar BRAUKMANN er sérslaklega hent- ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SlMI 24133 SKIPHOLT 15 vel, en þú skalt muma, að til okk- ar sást, þegar við fórum, og að ef við komumst undan í anna® sinn mun það kosta mannslíf, því verður okkur veitt eftirför, jafnvel á heimsenda. — Trúðu bróðir, haltu þér við trúna. — Sagði Temu, um leið og hann færði sig um set, í leit að myrkari stað. Hhian sá, að sá er virtist fyrir- liði Arabanna, stóð einn sér, eins og hann óskaði að hafa tal af honum, þetta var hávaxinn og dremgilegur maður. Khian reis á fætur og gekk til mannsins, Arab- inn laut honum af auðmýkt, og sýndi honum teikn, sem Khian skildi steax, hann ávarpaði mann inn: — Ég sé að þú ert félagi Regiu vorrar, segðu mér nafn þitt og hinna þrigigja sem eru með þér. einnig hver sendi ykkur, okkur til bjargar, á svo heppilegum tíma, og hvert ferðinni er heitið. — Herra við erum fjórir bræð- ur, ég sem er elztur, heiti Eldur. hann, sem þarna stendur, nefnist Jörð, sá sem er næstur honum heitir Loft og hinn síðasti og fjórði heitir Vatn, önnur :iöín eigum við ekki, hafi svo verið, giéymdum við þeim þegar vð gerðumst félagar Reglunnar og sérstaklega nú, þegar við ærum sendir til þessara skyldustarfa. Hhian skyldi að þeir vildu ekki láta þekkja sig, eins og algengt var, þegar Reglubræðurnir voru sendir til leynistarfa, hann saigði því, og brosti við: — Jæja Eidur, en hverju svar- ar þú, hinum spurningum min- um? — Herra okkur var boðið að fara til hinna mikiu pýramtda, og ef við hiittum hermenn þar, áttum við að kaupslaga við þá, um þá hluti, sem Aarbar eru van- ir að hafa á boðstólum, okkur var sagt að dulbúast og taka með okkur sex góða hesta, ef við gæt- um, áittum við að komast 1 sam band við Sheikinn, sem er ráðs- maður pýramídanna, og aðstoða skrifara nokkurn, Rasa að nafn>, ef til vill ert þú hann. herra á- samt félaga hans, sem ekki var nafngreindur, en okkur var sagt að væri prestur, en við höfum heyrt þig kala hann Temu, ef það er sami maður. — Oig hvað svo, Eiduv? — Þá herra, áttum við að segja við Rasa, að frú nokkur, sem við vitum ekki hver hún er og viljum ekki vita það, ef við verðum hand- teknir og yfirheyrðir, — hafi á- samt föruneyti sinu, komizt heil á húfi út úr Egyptalandi, og að Rasa og félagi hans eigi að fylgja á eftir þeiim, að lokum sórum við að koma ykkur báðum öruggum til Babyion, þó það kostaði okk- ur ltífið, og það ætlum við að gera. Nú herra minn, verðum við að halda áfram, þessir hestar eru hinir fótfráustu og af bezta eyði- merkurkyini, en við þurfum að ríða langt, áður en við fáum aðra hesta, og okkur verður áreið anlega veitt eftirför, þar ay auki er ég hrældur um að prestur- inn sé vanari að ferðast á tveim- ur fótum en fjórum. Á meðan hann er að læra reiðmennsku, veröum við að fara varlega, svo hann detti ekki af baki eða falli íöngvit. Að síðustu þá eruð þið báðir máittfarnir, sem hafið leg- ið vikum saman í iilu fangedsi. — Það cru orð að sönnu. — Sagði Khian, um leið og hann fór að huga að hesti sínum. Þeix riðu þann dag alan, hvldu sig aðeins meðan sólin var hæðst á lofti. Næstu nótt sváfu þeir inn á milli kletta, þar fundu þeir mat og vatn, bæði fyrir menn og hesta. Tvo næstu daga. fóra þeir ekki mjög hratt yfir, en þá var Temu farin-n að venjast hest unum, hann var bæði kjarkmikii] og duglegur. Hið ferska og áfenga eyðimerkurloft, Iosaði þá ' við magnleysið og deyfðina, sem hafði heltekið þá í grafhýsinu, og þeir hresstust báðir eins jg ungir menn eiga vanda til. Nótt eina sváfu þeir á hæð einni hjá uppsprettu, þar hafði áður verið þorp. Bæði menn og hestar voru vel faldir jnn [ þyrnirunnum og öðrum trjágróðri, sem óx vel, hinuim frjósama jarðvegi. Um oað bl er sólin gekk til viðar að baki þeim kom sá bræðranna, sem nefndi sig Eld og bað Khian að skyggnast i gegn um trén, til austurs, hann gerði það, ig sá þeim á hægri hönd í milu fjar- lægð breitt síki eða stöðuvatn, þarna var vað á vatninu, þar rétt hjá stóð gamait og háiffalið -írki byggt af sóiþurrkuðum múrstein- um, en beint fram undan þeim var ekkert vað á vatninu, og þar virtist það bæði djúpt og breitt Hinu megin við vatnið var víð- áttumiMl slétta, en út við sjón deildarhringinn tóku við kletta belti. Eldur sagði: — Herra, þetta stöðuvatn era landamæri Egyptalands. Þessi slétta er Arabía, í þessum hæðum era fyrstu eyðimerkurútverðir Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig me3 FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Me3 öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleði hersveita Babyl'oníukonungs að koniast þangað, þýðir að vera kom in í öragga höfn. En við erum í mikilli hættu, herra minn, ég er viss um að í þessu gamla virki eru riddaraliðar Apepis þvi ég hef séð sióð þeirra í sandinum, þeir eru margir, ekki færri en fimm- tíu, þarna bíða þeir okkar, þeir teija að ef við reynum að kom- ast út úr Egyptalandi verðum við að fara yfir vaðið. — Khian spurði: — Getum við ekki fundið ann- að vað? — Það er ekkert annað vað, herra, hér fyrir neðan er flói, og fyrir ofan er hyldýpi á margra mílna svæði, ef við förum um- hverfis djúpið, þá verðum við að fara í gegnum svæði það er fólk býr í, og sem landamærasetulið- ið dvelur. — Það ldtur þá út fyrir að við séum komnir í gldru og verðutm að snúa aftur tl Egyptalands. — Þar kæmumst við í gildra, í raun og veru, því nú leitar okk- ar gjörvaUur landslýður þar. — Hvað er þá til ráða? Eild- ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 31. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við', sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Veð urfregnir. 16.40 Fram- burðar- kennsla t dönsku og ensku. 17.00 Frétt ir. Við græna borðið Hjalti Elíasson flytur bridgeþátt. 17. 40 Útvarpssaga barnanna: „Allt af gerist eitthvað nýtt“ 18.00 Tónleikar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynning ar 19.30 Daglegt mál Svavar Sig mundsson cand mag. flytur þátt inn. 19.35 Á rökstólum 20.20 Gestur í útvarpssal: Kaltseho Gadewsky frá Búlgariu leikur á selló. 20.45 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjark lind kynnir 21.30 Útvaipssag- an: „Nirfillinn" eftir Arnold Bennett Getr Kristjánsson ís- lenzkaði Þorsteinn Hannesson Les (23) 22.00 Fréttir og veður fregnir. 22.15 Ófullnuð bylting Kaflar úr bók eftir Isaac Deut scher um byltinguna í Rúss- landi 1917 og sögu landsins síð an. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu. - þriðji Iestiur. 23.00 Á hljóðbergi. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. nóvembcr 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Við vinnuna. 14. 40 Við, sem heima sitjum. 15. 00 Miðdegis morgun útvarp 16.00 .Veðurfregnir Síðdegistónleikar 18.40 Fram- burðarkennsla I esperanto ug þýzku. 17.00 Fréttir Endurtek ið tónlistarefni. 17.40 Lltli barnatíminn Guðrún Birnir stj. þætti fyrir yngstu hlustendurna 18.00 Tónleikar 18.45 Veður- fregnir 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Svavar Sigmundsson cand mag flytur þáttinn 19.35 Hálftíminn Stefán Jónsson sér um {vittmn 20.05 Þættir úr Sesseljumessu eftir Charles Gounod 20.30 Svört eru segl á skipunum. JökuU Jakobsson tekur saman dagskrá ura Tristan og ísól. 21.30 Kvintett I g-mol] (K516 eftir Mozart 22.00 Frébtir og veðurfregnir 22 15 Kvöldsagan „Undarleg er manneskjan“ efl ir Guðmund G Hagalin Höf undur les sSgulob (8) 22.45 Djassþáttur ól. Stephensen kyonir. 23.15 Tónlist á okkar öld. 23.S5 Fréttlr 1 stuttu œálL Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.