Tíminn - 21.11.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.11.1967, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 21. nóvember 1967. HEFUR RITAÐ 22 MET- SÖLUBÆKUR / ELUHHl u SJ-Reykjavík, mánudag. Skáldkonan Guðrún Árnadótt ir frá Lundi varð áttræð á þessu ári. Það var árið 1946, að fyrsta bók hennar, Daiaiíf I, kom út. Guðrún var þá nær sex- tugu, komin á þann aldur, þeg ar flestir eru farnir að hugsa til að eiga rólegt ævikvöld. Að baki lá ærið ævistarf, hún hafði verið húsfreyja í sveit í meira en þrjátíu ár og var búin að koma börnum sínum til manns. Síðan hcfur hún skrifað 22 met sölubækur. Með DalaMfi hefst rithöfuml- arferili hennar. Hún hafði að visu fengizt við að skrifa skáld sög'iir í æsku, en hætt þvi sífi- ar með öllu. Þegar um hægðist greip hún svo til pennans á ný. G'Uðrún frá Lundi á afar létt með að skrifa, baakur hennar eru eðlilegar og virðast ná hug um mjög margra íslendinga. Hiún hefur ríka þörf til stoáld- sagnagerðar. Skáldsögur henn- ar eru nú orðnar 22 talsins. Bækur hennar yoru í fyrstu gefnar út hjá ísafoldarprent- smiðju, en er Gunnar Einars- Frar-hald á bls. 15 Guðrún frá Lundi Stálu hílum og stórskemmdu OÓ—-Reykjavík, mánudag. Á laugá^aagskvöldið, rétt fyrir klukkan 19 var bíl stolið Sá sem verknaðinn framdi komst þó ekki langt á ökutækinu, því hann ók á annan bíl skammt frá þeim stað sem hann stal bílnum. Bíllinn sem ekið var á skemmdist mikið en hinn minna. Bílþjófur inn var handtekinn og reyndist vera ölvaður. Klukkan 22 á laugardagskvöldið braut 18 ára gamall piltur stóra rúðu í verzlun Ásbjarnar Ólafs- sonar í Austurstræti. Pilturinn, sem var undir áhrifum áfengis, reyndi að forða sér, en tveir ungir menn sáu til hans og gerðu lög reglunni aðvart og eltu síðan rúðu brjót og vísuðu lögregiumönnum á hann. Um miðnættið var ö'vuðum manni vísað út úr veitingahúsinu Klúbbnum. Var hann ekki ánægð ur með þá ráðstöfun og réðist að glugga á bakhlið hússins og ætl- aði þar inn. Skarst hann ilia á hendi og varð lögreglan að fara með manninn til læknis til að láta gera að meiðslum hans. Síðan var honum hleypt inn, þó ekki í Klúbbinn, heldur í fangageymsl una við Síðumála. Á sunnudag kl. 19 var Fólks vagni ekið aftan á kyrrstæðan bíl á Sogavegi. Miklar skemmtir urðu á báðum bílunum og farþegi í þeim sem ók á hlaut lítilsháttar meiðsli. Um hádegisbil á iaugardag var stórum amerískum bíl ekið á bílinn R-301 og skemmdist hann talsvert. Áreksturinn varð á gataa mótum Nóatúns og Skipholts. BÍT- stjórinn á ameriska bílnum stanz aði ekki, held-ur ók áfram og hef ur ekki spurzt til hans síðan. Bíll inn er ljós að ofan og dökkur að neðan. Vitað er að vitni voru að árekstrinum og eru þau beðin að gpfa sig fram við umferðardeild rannsóknarlögreglunnar. , ÖRUGGUR AKSTUR fundur fulltrúa frá öll- um klúbbunum EJ-Reykjavík, mánudag. Á morgun, þriðjudag, hefst tveggja daga fulltrúa fundur klúbbanna Öruggur Akstur að Hótel Sögu. Verð ur þetta fjölmennur fundur fulltrúa alls staðar að af landinu, en aðalmál fundar ins verða annars vegar fé- lagsmál og hins vegar upp taka hægri handar umferð ar á íslandi. Fundur þessi hefst kl. 13 á morgun, og flytja þarna margir erindi. Auk nokk- urra leitíandi manna frá að- alskrifstofu Samvinnutrygg inga, flytja eftirfarandi menn framsöguerindi: Ás- mundur Matthíasson, lög- regluvarðstjóri.Óskar Ólason Framhald á bls 15 LEIT Framhald af bls. 16. dagsmorgni, og voru menn orðnir mjög uggandi um bát inn því vitað var að hann var á norðurleið í mjög slæmu veðri. Skipstjórarnir hafa sjálfir k_lið á hjá ér tilkynningarskyldu og láta þeir loftskeytastöðvar vita af sér tvisvar á sólarhring. Engey fór frá Reykjavík í vondu veðri á laugardag- inn. Átti hann að láta Kefla- Víkurradíó vita af sér kl. 11 að morgni og 18 að kvöldi. Kl. 18 um kvöldið tilkynnti skipstjórinn á Engey að hann væri út af Akranesi og héldi í norðvesturátt og var veð-ur vont þá á þei-m slóðum. Um kvöldið var veðurhamurinn orðinn slík- ur að loftskeytamaðurion í Kefi-avíkurrodíó kallaði Eng ev upp kl. 23 á laugardags- kvöldið. Vai þá bát-urinn sýnilega stadd.ur í versta veðri. Mor-guninn eftir átti skipstjórinn að tilkynna hvar skipstjórinn a-ð tilkyn-na hvar hann væri s-taddur en þá barst ekkert frá bátnum og voru menn þá strax orðn ir óttafullir um afdrif hans, og fóru landhelgisgæzluflug vélin Sif og flugvél Slysa- varnarfélagsins og Björns Pálssonar vestur til að leita að bátnu-m og voru að fram í myrkur, en fundu Engey ekki. sem varla er von þar sem báturinn kom inn í Pat reksfjarðarhöfn á sunnudags mor-gun, og ekki má hreyfa loftskeytastöðvar skipa með an þau eru í höfn. En loft- skeytastöðvar kölluðu upp bátinn aftur og aftur en fengu aldrei s-var. BATAR Framhald af bls. 16. Súðawík, brot-naði og eins urðu skemmdir á Hilmi 2. KE-8 en Súðvíkingar hafa þann bát á leigu. Er þetta mjög baigalegt fyrir Súð víkinga en fyrir skömmu fékk einn bátur þaðan, Trausti, trol-1 í skrúí- una og brotnaði hún. Enginn þess ara báta verður sjófær uim nokk- urt skeið. Margir fleiri bá-t-ar hílutu smá- s-kemmdir í veðurofsamum, enda var bátahöf-nin yfirfull af skip-um. Enu margir þar í vélahreins-un og til viðgerðar. Mörgum bátum var siglt út úr bátahöfninn-i og lágu úti' i Prestabu-gt þar til lægði um nóttina. Sjór flæddi inn í marga kjall- ara og urðu af miklar skemmdir, til dæmis í verzluninni Straum- nesi, Apótekinu og verzlun Ágúsfcs Péturssonar. >á flæddi einnig inn í nokkur íbúðarhús. Einni'g skemmd-ust vörur í vöruskemmu ka-upfr-Isgiir'? N~k>rar járnr-’ö'ur f-uku a-f tveim húsum. Bi-tahöfnin hér á Ísaíirði var byggð árið 19,35. Hefur það a'.drei áður skeð að þurft ha-fi að sigla bát-um út úr he-nni vegna veðuiTS, enda muna menn ekki eftir öðr- -um ein-s o-fsa. H'M-Súðavík. Hér var mjög hvasst um helg- i-n-a og fuku járnplötur af húsum. Þrír bátar frá Súðavík skemm-d- ust í ísafjarðarhöfn. í dag er veð ur orðið sæmileg-t, snjó- og frost- laust og góð færð. Olíuibirgðir eru á þrotum og hefur verið sótt um undanþág-u ti-1 verkfa-llsnefndar til að fá olíu flutta hingað, en ekkert svar hef- ur borizt enn sem komið er. -GT-Bílduda.l. Hér var mikill veðurhamiur urn helgina en engar skemmdir a-f völdum veðu-rsins. S.l. laugardag var vígð ný bryggja og stóð hrepips ne-fnd-in fyrir vígsluathöfn. Til stóð að vita- og hafnarmálastjóri og verkfræðingar, s-em sáu um framkvæmdin-a, kæmu og tækj-u þátt í athöfninni, en úr því gat ekki orðið þar sem ekki var flug- fært. Hér er að verða bæði oiíu- og benzínilaust og í gær sendu odd- viti-nn og formaður verkailýðsfé- lagsins verkfallsn'efnd skeyti og fónu fram á að f-á undanþágu til ol'íufliutninga, svo að ekki þurfi að joka fryistihúsinu og niðursuðu verksmiðjunni, og þ-ar með hœtta a-l'lri rækjuvei'ði. Verkfallið veld- ur einnig vandræðum hvað það sn-ertir að ekki er haagt að koma afurðum niðursuðuverksmiðj-unn- ar á markað, en ával-lt er mikil sa-la í þeirn vörutegundum fyrir jól. Bærinn fær að mestu rafmagn frá Mjól-kárvirkjuninni, en jafn- framt er re-kin hér dieselrafstöð, og notuð þegar rafmag-nsálagið er hvaö mest. Verður mjög bagalegt fyrir byggðarla-gið ef stöðva þarf rafstöðin-a vegna oliuleysis. SJ-Patreksfi-rði. Óskapleg-t veður var hér á laug ardaginn og m-ikil rigning og vatnavextir. En-gar umtalsverðar skemmdir urð-u af völdum veðurs ins. Allir bátar voru inni og ha-fði ekki gefið á sjó í tvo dag-a. Lín-uveiðin hefur verið með ein- d-æmum léleg í haust, e-n afli var farinn að glæðast verulega í seinni tíð en þá brá til hins verra með gæftir og hefur sjósókn verið mjög erfið. Hér er að verða olíiulaust með öllu og benzín á þrotum. Varð- Vkip kom hingað með oM-u í síð- ustu viku en li-tið magn miðað við þörfina. Vika er nú liðin síð- an landieiðin lokaðist vegna snjóa sýo að ekki er um aðra flutninga 4« ræða nem-a á sjó. StjE’Þinigeyri. \Hér varð ekkert tjón af völdum veðursi-ns um hel'gina. Nú er sæmi legasta veður, snjólítið og frost- ausí. Færð er sæmileg nema að heiðin er ófær. Ölíubirgðir eru nægar til næstu mánaðamóta en heldur ekki leng- ur. KJ-B'O-lungarvík. Mikið rok var hér um helgina, en litlar sem engar skem-mdi-r. Veður er milt nún-a, frostlítið en föl yfir og slæm færð. Olíubir-gð- ir munu endast í tí-u daga. Þrír bát 3 ísl. bátaeigendur stefna norska ríkinu! NTB-8ergen, mánudag. Eigendur þriggja ís- lemkra og tveggja norskra fiskiskipa hafa höföað mál gegn norska ríkinu og krafizt samtals 400 púsund krónur norsk ar b.e. 300 jsúsund sem björaunarlaun og 100 þús vegn? veiði- og veið- arfærataps. Er þetta vegna aðstoðar, er skip þessi veittu norska eftir litsskipinu „Draug", sem dregið var af strandstað við mynni Siglufjarðar 10. lúní 1964. MV >ettf> verður tekið fyrir i aæjaipingi i Bergen í þessari viku Mjög litlar skemmdir urðu á Lraug* er það strandaði. Tókst að iá þvi út af strandstað 20 klst. eftir strandið Veður var gott, og einu skem-mdirnar á skipinu var smj'ek; olíugeymi. UDphæðin. sem krafizt er, nem ur ’a 2.400.000 krónum íslenzk- um, miðað við gildandi gengi. ar eru á rækju og er a-f-li sæmi; ieg-ur. ■JA-Hó'lima-vík. En-gar skem-mdir urðu h-ér í veðrinu um helgina. Bátarnir lá-g-u al-li-r inni og lá við að einhverjir þeirra s-litnuð-u upp en sjómenn- irn-ir vor-u um borð í bátum sín- um og vörn-uð-u því að bátana ræ-ki frá bry-g-gju. Lítið er oröið u-m oiíu, birgð- irn-ar endast aðeins 1 örfáa daga. Enn er bílfært hin-gað en færðin er þung. JJ-M-elu-m, -Hrútafirði. Allh-vasst var hér á lSu-gardags kvöld og aðfaranótt sunnudag-s, en tjón varð ekkert. Enn er snjó- lítið o-g gen-gu-r fé sjálfala. ^ærð- in er góð og hefur Holtavörðu- heiði ekki lokazt enn. GÓ-Sauðárkróki. Hér var mjög hvasst á la-ugar- da-g 0g sunn,udag en ekkert_ tjó-n varð sam-t vegna veðursins. í dag er logn og frostlaust. Færðin er góð. Nægar olíubirgðir einu til á Sauðárkróki, en hin-gað kom olíu- skip sikömmu áður en verbfallið skaM á. NH-IHof-sósi. Þrátt fyrir mikið uvassviðri á lauigardag urðu hér engar skemmd ir. Nægar olíuþirgðir eru til hér á Hofsósi, en aftur á móti Mtlar birgðir af fóðurbæti og er fóður- bætisskortur farinn að segja mjög til sí-n. BJ-Sig-lu-fjörður. Á lau'gardag og aðfararnótt sunnudags var mjög hvasst og ge-kk á með byljum, en ekki hef- ur h-eyrzt af tjóni af þeim sökum. Nú er hér gott veður og vegir mjög góðir, búið er að ryðja veg- inn að Strákagöriigum. ölíubirgðir eru ekki á þrotum í bráð. 'HHjRaufarhöfn. Stinnin-gsikaldi var hér á laugar daginn o-g í dag er bjartviðri og' snjólaust Ef ekki berst síld að landi munu olíubirgðir endast í tvo mánuði. Litlar gæftir hafa ver ið hér og rjúpnaveiði er engin. Landgangur með 3 mönnum valt-var bjargað OÓ—Reykjavík, mánudag. Rétt áður en togarinn Neptúnus hélt á veiðar kl. 2 aðfaranótt sunnudags valt landgangur sem á stóðu þrír menn, en landgangurinn lá milli Neptúnusar og Ingólfs Arnarsonar, sem var nær bryggjunni. Tveir mann- anna féllu niður á þilfar skipsins en sá þriðji lenti í sjónum milli skipanna. 2. stýrimaður á Neptúnusi, Ólafur Gíslason, kastaði sér Framhaid & bls 15 Endurprentun málverka á iólakortum EJ-Rcykjavík, mánudag. Steingrímur Sigurðsson, listmálari, hefur gefið út tvö jólakort, sem eru cndur þrentanir í litum af tveimur málverkum hans. Kassagerð Reykjavíkur hefur átt veg og vanda að frágangi og gerð kortanna, en vegna anna gat Kassagcrðin ekki prentað kortin. Voru þau þess vegna prentuð í Val- prent h. f. á Akureyri. Á öðru kortinu er myndin Framhald á 15. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.