Tíminn - 24.11.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.11.1967, Blaðsíða 4
4 TÍMINN FÖSTUDAGUR 24. nóvember 1967. (gnlineníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálívirku neglingarvél. veita íyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GUMMIV8NNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. FYRSTIR með STÆRRA rými Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geymslurými miðað við utanmál.ryð- frír, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst ér örugglega djúpfryst. Verzlunin Búslóð við Noatún. Baldur Jórsson s/f Hverfisgötu 37. Saltsteinninn „R0CKIES“ ROCKIES inniheldur öil nauðsynleg steinefni fyrir nautgripi og sauðfé. ROCKIES þolir veður og vind og leysist ekki upp i rigningu. ROCKIES vegur 25 ensk pund og má auðveldlega hengja hann upp SEÐJIÐ salthungur búfjárins með því að hafa ROCKIES í húsi og í haga. INNFLUTNINGSDEILD Gamalt skrifborð V:1 kaupa gamalt, vandað og vel með farið skrifborð, ekki mjög stórt. Tilboð með upplýsingum um stærð, útlit og verð, sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Gamalt skrifborð“ */■ Skr.lpvórðustig 3 A II. hæð Sölusími 22913 HUSEtGENDUR Liatíf okkui annast sölu á fast- eigr.uu yðar Áherzla lögð á góða fyTirgreiðslu. Vinsamieg- as' fcafif samband við skrif- stoín vora ef þéi ætlið að selja eða kaupa fasteignir, sem availt eru fyrir hendi I miklu Urvali híá okkur JÖN AKASON HDL. Sölumaðuj fasteigna: Torfi Ásgeirsson. VOG8R cg varahiutu 1 vogir, ávallt tvrirliggjandi. Rst og reiknivélar. Simi 82380. BRIDGESTONE HJÖLBAR Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi i akstri. B RIDGESTONE ávalh fyrirliggjandi GÖÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðir. Sími 17-9-84 Gúmmíbarðinn hf. Brautarholti 8 95 ára Marteinn Björnsson HöskuEdsstadaseli Marteinn Björnsson í Höskulds staðaseli í Breiðdal er 95 ára 21. nóv. 1967. Hann er furðu vel ern enn, þrátt fyrir hinn háa aldur. Marteinn er næst elztur af stór um systkinahópi, sonur fcjónanna Kristinar Marteinsdóttur og Björns Eiríkssonar, sem lengst bjuggu í Höskuldsstaðaseli. Hann er ókvæntur, og hefur allan sinn aldur átt heima í Seli að undan- teknum fáum árum sem hann var ráðsmaður á búi Eydalaprests. Alla sína löngu starfsæfi hefur Marteinn unnið öðrum og líktega sjaldan spurt um vinnulaun. Ekki var það þó af því að hann væri illa til verka fær, því jafnan var honum falin forustu í verki þar, sem hann vann og afkastamaður var hann inikill. Oft, þegar frá mönnum er sagt, eru þeir kallaðir atlhafnamenn og þá jafnan átt við að viðkiomandi hafi verið fésæll og frábærlega sýnt um að láta aöra taka af sór erfiði og beita fé og vinnuafli ann arra manna til að skapa sér auð og þægilegri lífsaðstöðu. Frá þessu sjónarmiði hefur Marteinn í Seli aldrei verið athafnamaður. En Marteinn var athafnamaður og það alveg frábær, hann varði lífs orku sinni hinn langa starfsdag til að skapa öðrum betri lífsað- stöðu. í hinni stóru sveit Breiðdal munu fáir eða engir bæir, sem Marteinn hefur ekki lagt fram vinnu eigin handa til umbóta. Uxn aldamótin hóf hann að berjast fyr ir því að lagðar yrðu vatnsleiðsl ur í bæjar- og jafnvel gripahús. Hann aflaði sér áhalda til rörlagna ræddi við bændur og húsfreyjur, sannfærði um nauðsyn verksins. mældi fyrir vatnsleiðslum, útveg aði efni og gróf oftast sjálfur með heimamönnum og stundum einn og létti ekki fyrr en vatnið var feomið inn. Éinnig sá hann um' skólplagnir og smíðaði þá sjálfur vaskana held ur en láta á því standa. Við þessi störf lagði Marteinn oft nótt við dag, svo var kappið mikið. Sjaldn ast munu verkalaun hafa verið stórlega mikið annað en ánægjan af vel unnu verki. A. m. k. hygg ég að Marteinn hafi aldrei sent vinnureikning til nokkurs manns vegna þessara starfa. Marteinn hef ur alltaf haft vakandi áhuga fyrir öllu, sem til verklegra umbóta hef ur horft og var virkur þátttakandi meðan aidur og heilsa leyfði. Ævi starf Marteins var að vinna öðr um gagn, létta þeim strit hins dagiega ldfs. Hver, sem kynnzt hefur Marteini er ríkari þess vegna. Ég sendi honum mínar beztu óskir og þakkir fyrir löng kynni á afmælisdaginn. Páll Lárusson. Bífreiðaeigendur — NÝJUNG í ÞJÓNUSTU! Eru hemlarnir í lagi á biíreið yðar? Við athugum ástand hemlanna endurgjaldslaust, fyrst um sinn alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8,00—10,00. Vinsamlegast pantið tíma í síma 31340. Hemlaverkstæðið STILLING H.F. Skeifan 11. Sími 31340. Gerum fast verðtiIboS í tilbúnar eldhúsinnrltfi ingar og fataskópa. — Afgreiðum eftir móli. Sfutfur afgreiðslufrestur. — Hagkvæmir greiðsluskiimóiar. i...........~i....... i ii iii'ii'iiiii'iiiii'iiiii Kirnm—— Hver slúpur í cldhúsinnrétlingunnr lackkar um 500—1200 kr. sömu gæöum haldlS. ODDUR H.F. HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI 2. HÆÐ REYKJAVÍK ^ SÍMI 21718 E. KL. 17.00 42137. SIEMENS HEIMILISTÆKI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.