Tíminn - 24.11.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.11.1967, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 24. nóvember 1967. 7 Kristinn Hallsson á miSri mynd ásamt kórnum. — Magnús Jónsson er lengst til hægri Astardrykkurinn Ópera eftir Gaetano María Donezetti ir alilítarleg skýriii'g á gangi mála. Eitt er það sem réttlætk val þessarar óperu og þa'ð er að hún ætti hvergi að yifirstíga getu og hæf.ni sön'gvara og flytjenda, og ætti jafnframt að g.efa þeim tæikiifæri tij að „b,rilliera“ "ð viis.su marki. Aðaiihlutverk, bóndann Nemor- ino (tenor) flytur Magnús Jóns- so>n. IJann er þaulvanur á sviði og ætti því að hafa yfirburði á þeirn vettvangi, en það var oins og ýmislegt væri honum and- stætt þetta kvöld. í síðari þætti átti Magnús samt marga vel gerða hluti, svo sem dúettinn með Bel- eore, og aríuna „Una furtiva la grima“, að undanski'linni smá brotalöm þar í. Textaframburður var oft ógreinilegur og ætti jafn þjáilía'ður söngvari að geta bælt úr slí ku. — Adinu hans útvöldu, vegna hverrar Nemorini gileypti „ástar elex'írinn" góða fór Ilanna Bjarnadóttir (sópran) með. Hún heifir til að be.ra mýkt og oft smekiklega raddbeitingu á hærra raddsviði, an vantar hins vegar stuðning og vald í röddina, til að geta sungið beint og sannfærandi til áheyrenda. Það reynir i þol rifin að sameina söng og leik svo hvort tveggja verði óþvinguð heild, og reyndiist það söngkon unni ofraun á köf lum. — Dr. Dulcamara, prangara og skrumara túillkaði Jón Sigurbjörns son (bassi) á afburða góðan hátt. Rödd'in féll ve'l að hlutverikinu og er skemmtilega óháð leik söng'Varans, svo þar fól.l saman leikur og söngiur svo sem bczt verður á kosið. Dulcamara, sem iæiknar allt frá ást til gigtar er skop-persóna leiksins, sem mikiö velt’Ur á og jók Jón veruilega við hlutverkið án þess þó að ýkja. Liðsforingjann (Beleore (bari ton) söng Kristinn Hallsson. Ilann *aefir séristæða hæfileilka, að geta brugðið sér í ótalgervi, og geta staðið við sitt, bæði bvað snertif söng og hreyfingar á. sviði. Gianettu sTOitastúiliku (sópran) fór Eygló Viiktorsdóttir með. Bossini — Bellini oig Donizetti voru samtímamenn, sem settu svip á ítalsika óperu á sínum tíma. — Ailir áttu þeir sameiiginiegt aið slkrifa létta múisilk, siem féll að smeikk fjöldanis, enda magn- ið mikið sem þeir fram'leiddu. — Rossini var að no'kkru fyrir- mynd Donizettis, þótt hann næði hionum aldrei hvað snerti hil.jóm- sveitarútfærslu og samræmingu leiks og söngs. Donizetti átti lengi keppinaut í Bellini, sem íengst af gekk með sigur af hólmi, en eiftir dauða hans sa,t Donnizetti einn að krásúnum. — Af þeim sjötíu óperum sem hann kom frá sér um öagana, eru aðeins fjórar nefndar og uppfærðar af og „il. — Þáð gefur því auga leið að magni'ð hefir borið gæði ofurliðá Eiginilega verður ekiki annað sagt en að t'ónlist Donnizettis sé létt fenigin, uppblásin og oft næfur jþunn. IJann féll fyrir sömu freistingunnd og þá var svo al- geng byggðd þær aríur, sem áttu að ihalda. veigamestu hlutunum saman, fyrir „stjörr|ur“ síns tíma. — Upþfærsla Ástardryikksins á því mikið undir frammistöðu sinna „stjanna.“ Efni óperunnar er hreint ekki iakara, en annarra í þessum flokki mangs konar vafst ur, og fil'ækjur sem auðvitað fá sinn góða enda. Efnið skal ekíki raikið hér, þar eð efiniisskrá fylg Atriði ur operunni. — Jon Sigurbjornsson lengst til haegri. Auglýsing varðandi gin- og klaufaveiki Vegna þess að gin- og Jtlaufaveiki hefur náð mikilli útbreiðslu á Stóra Bretlandi, er samkvæmt heimild í lögum nr. 11/1928 um varnir gegn giri- og klaufaveiki bannaður innflutningur á fóður vörum þaðan. Ennfremur er fyrst um sinn lagt bann við þvi að nota matarleifar og sláturafurðir hvers konar til gripafóðurs, sbr. lög nr 124/1947. Brot gegn banni þessu varðar sektum- Landbúnaðarráðuneytið 22 nóv. 1967. Yfirljósmóðurstaða Staða yfirljósmóður við Fæðingardeild Land- spítalans er laus til umsóknar Laun samkvæmt 18. flokki Kjaradóms. Staðan veitist frá 1. marz 1968. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf, sendist til stjórnarnefnd- ar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fjTir 1. febrúar 1968. Reykjaví'k, 22. nóvember 1967 Skrifstofa ríkisspítalanna. NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu skiptaráðancia í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu verða 2. utanborðsmótorar af Evenrud — gerð 28 hó. bvor taldir eign þrota- bús Hótel Víkings n. t Koibeinsstaðahreppi, Hnappadalssýslu, seldir a opinberu uppboði, sem haldið verður við skrifstofu mína að Digranes- vegi 10, í dag föstudaginn 24. nóvember 1967, kl. 15,00. Bæjarfógetinn i Kópavogi- Hlún leynir á sér, með óþvinguð um leik og liðlegum söng. — Kórinn samanstóð af seytján röddum o.g stóðu karlaraddir þar óvenju föstum og örugguim fót- uim og er ávcnjúilegt að dömurn ar séu þar eftirbátar. Heildar- svipur kórsins var yíirleitt góð- ur og söngiáferð víða falleg. — Smænri hlutvcrik, svo scm her menm fógcta og boðbera, voru í höndum Hclga ívarssonar, Ó1 afs Einanssonar, Ingimars Sig- urðssonar oig Hákonar Oddgeirs sonar. Ungur piltur Sigurður Kristinsson, fór með lítið hlut- vcrk, og stóð vel fyrdr sínu. Stjúrmandi Ragnar Björnsson er framkvæmida- og hvatamaður óperunnar og cr þessi viðleitni hans mjög virðingarverð því kannske rcnnir þessi tilraun stoð um undir annað og mcira í fram tíðimni. Undirbúningiur og æfing ar eiga sér langa sögu og bar þessi fyrsta sýnimg það með sér að aililir voru vcl undirbúnir, enda bæði gott tcmpo — og rútína á hlutunum. Leikstjóri sýningar innar var Gísli Alfreðsson. Það hlýtur að vera hverjum leik- stjóra tvöifaldur vamdi, að blása lífi í mynd, sem söngvarar, þar af margir hverjir lítt sviðsvamr, eiga svo að gera að trúverðug I um söng-leik. Á þröngu sviði í Tjarnarbæ (gamla ishúsinu) setti Bailtasar upp lciktjöld, suðræn og sj’óðheit, sem áttu mikinn þátt í hilýlegri ytri umigjörð. Gísla ! tókst aftur vel að nýta sviðið og samræma hópsenur og gera mjög drjúgt úr ólíkum efnivið. í stað h’ljómsveitar sem hjá Donnizetti er oft ekkert feitmeti. fóru þau Guðrún Kristinsd'óttir og Ólafur Vignir Albertsson með píanóundirleiik. Unddrrituð .saknaði í fyrstu hljómsveitarundirleiks og aðal- lega forlieiks, en ótrúlegt var hvað filyglarmir tveir fylltu upp í húsaikynnin sem e:kki voru stór en vistleg og reyndust ágætur rammi um þcssa sýningu. Um ýms sviðsatriði sá Þór- hildur Þorleif’sdióttir en sýning arstjóri var Þórir Steingrímsson Ljó'samaður var Kriistjám Bjarna son en framkvæmdastjóri Gunn ar Egiilisson. fsl. texta gerði Guð mundur Sigurðsson. Listafólkinu var mjög vel tekið og verðskuldar þessi sýning fyllilega að henm sé gaumur gefimn, og að menn sannfærist með eigin eyrum og augum, hvers ísl. söngvarar eru lí'k'legir ti'l í framtíðinni. Unnur Arnórsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.