Tíminn - 24.11.1967, Page 16

Tíminn - 24.11.1967, Page 16
Stórkaupmenn um hugsanlega gengisfellingu: MUN KOSTA OKKUR TUGI MILLJÓNA! Farmannaverkfalli aflýst Tvo fundi þurfti í Stýrimannafélagi íslands EJ-Reykjavík, fimmtudag. Kíukkan tvö í dag hófust fundir í Stýrimannafélagi is- lands, Vélstjórafélagi íslands, OÓ-Reykjavik, fimmtudag. Dauðaslys varð um miðnætti s. 1. nótt er stór flutningabfll valt út af brúnni yfir Kiðafclls á i Kjós. Bifreiðastjórinn var einn f bílnum þegar hann fór út af brúnni og ofan i ána. Var hann látlnn þegar að var komið Félagi ísl. loftskeytamanna og Mótorvélstjórafélags íslands, um samkomulag þaö, sem undirritaö var með fyrirvara og benda líkur til að hann hafi beðið bana samstundis og bíll inn valt. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær slysið vildi til, en bíll- inn fór frá Reykjavík kl. 22 í gærkvöldi. Var hann fullhlað- inn vörum. og mun það hafn um samþykki félagsfunda í gærkvöldi. Að því er blaðið veit bezt, samþykktu öll fé- lögin — nema • Stýrimanna- valt verið um átta tonn. Þegar að var komið Iá bíllinn á vinstri hlið í Kiðafellsá og hafði húsið Iagzt saman af þunganum. Var ekki unnt að ná líki bílstjór ans úr húsinu fyrr en krana bfll kom á vettvang. Var bíll- Framhald á bls. 14 félagið — samkomulagið. Var nýr fundur haldinn í Stýri- mannafélaginu í kvöld klukk- an 20.00- Á fundi þessum var samkomulagið samþykkt með eins atkvæðis meirihluta. Saunkvæmt fréttatiLkynningu frá Farmanna- og fiskimannasamband inu gær átbu fundir í þessum félögum að hefjast klukkan tvö. ^arð svo. en er þeim var lokið og láða tók á daginm reyndist erfiti að fá upplýsingar um af- stöðu fundanna til samkomulags- ins, og er það mjög óvenjulegt. Um kvöldmatarleytið hafði blaðið bæði samband við framkvæmda- stjórr Farmannasambandsins og sáttasemjara, Torfa Hjartarson, og vörðust báðir frétta. Astæðan mun vera sú, að öli félögin — nema félag stýrimanna — samþykktu samkomulagið, og að reyna átti að fá stýrimenn til að samþykkja það á nýjum fundi, Framhald á bls. 14 EJ—Reykjavík, fimmtudag. Blaðinu barst í dag tí&yiHJÍng frá Félagi ísl. stórkanjwnanna vegna sölustöðvunar hjá hefkiverzl unum. Segir þar m. a., að heild verzlanir „verða fyrir gffurlegu tjóni, jafnvel svo skiptir tugum milljóna, vegna gengisfellingar, sem nú eru horfur á að fram kvæmd verði." Tilkym»ngm fer hér á eftir orðrétt: „f fréttum blaða og útvarps hefur þess verið getið síðusfcu daga, að heildíverzlanir, sem verzla ’ með matvörur o. fl. hafi hætt sölu á nokkrum vörutegundmn. Rétt er að skýra nokkuð frá ástæð um fyrir sölustöðvunum þessum. Mjög margar nauðsynjavörur, svo sem hveiti og aðrar kornvör ur, kaffi, sykur, fóðurvörur, bús- álhöld, skófatnaður og ýmsar teg- undir byggingaivöru og vefnaðar vöru era keyptar til landsins með með þeim kjðram að hhm erl selj and! leyffr hefldverzlumtm, sem annast þennan innfhitnHig hér, að samlþykkja víxla í erlendum gjald eyri fyrir andvirði varanma. Gjald frestur er allt að 90 döigum. Heildverzlamr mtmdu að sjálf sögðu heWur kjósa að fá mnlend Framhald á bls. 14 SAGA ÚR HAMSTRI EJ—Reykjavík, fimmtudag. Eins og blaðið liefur skýrt frá síðustu daga, hefur fófk hamstrað gífurlega í verzhrn urn nú undanfama daga vegna yfirvofandi gengis- lækkunar. Hafa borizt ýmsar skemmtilegar sögnr af kaop um fólks. Ein saga ber þó af, og sýn ir hversu langt fólk getur gengið í hamstri. Kona nokkur úr Vesfcurbænum kom inn í matvöruverzlun, og bað um 20 dósir af sinn epi! Nokkuð kom á af- greiðslufólkið, en hún sagði ósköp rólega: „Það er ágætt að eiga þetta.“ Bílstjóri lézt er flutningabíli — Happdrœtti Framsáknarflakksins VAUXHALL VIVA VERÐ MIÐANS KR. 100,00 Sala á niiðum i Happdrætti Fram- sóknarflokksins 1967 er nú að hef j- ast og verða miðar sendir til stuðn- ingsmanna og veJ- unnara flokkslns. Happdrættið er nú glæsilegra en nokkru sinni fyrr og eru meiri mögu Ieikar að . hreppa vinning en áðnr, því vinningamir eru samtals 100 talsins og margir mjög glæsilegir Má þar nefna Vauxhall Viva- Stadion bifreið, píanó, sjálfvirka þvottavél, fsskáp marga vinninga kvikmynda og sýn ingarvéla, hræri- vélar, prjónavélar. Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.