Tíminn - 24.11.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.11.1967, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR TSMiNN ÍÞRÓTTIR FÖSTUDAGUR 24. nóvember 1967. Leikmenn í ísl. knaftspyrnu —• allir aldursflokkar meðtaldir — nrunu vera ■y'.'V. " ■: Sovétríkin eiga fiesta leikmenn - ísland fæsta Einn af hverjum eitt hundrað íslendingum er álitinn iðka knattsnvrnu Alf-Reykjavík, — Fróðlegt er að glugga í skrá yfir fjölda knatt spymufélaga og leikmanna í hin um ýmsu Evrópuríkjum, en þessi skrá birtist í knattspyrnutímarit- inu „World Soccer“ ekki alls fyrir löngu. í ljós kemur, að Sovétríkin eiga flesta leikmenn, eða 3 millj. 820 þús. en ísland er neðst á blaði með aðeins 2000 leikmenn. í þessari skrá er tala knatt- spyrnufélaga í Sovétríkjunum ein ungis 37, eða 3 færra en á íslandi, en þess skal getið, að í Sovétríkjun um eru gríðarmörg félög undir sama heitinu, t. d. Dynamo, Liokomotiv og fl. Þegar þessi skrá er skoðuð sést vel úr hve fónfennum hóp ísland velur landslið miðað við aðrar þjóðir. T. d. ef við miðum við Dani. í Danmörku eru álitnir vera 180 þúsund leikmenn miðað við 2000 á íslandi. Hér að neðan birtum við skrána en r fremsta dál'ki er tala félaga í hverju landi, þá tala leikmanna og loks hlutfallstala þátbtakenda miðað við fólksfjölda. í ljós kem ur að 1 af bverjum 100 íslending um iðkar knattspyrnu, en í Hol- landi og Noregi mun áhuginn vera mestur því að í þeim löndum iðka 1 af ihverjum 21 íbúa knattspyrnu: Félög Leikmenn Hlutfall Rússland 37 3,820,000 1 : 62 V-Þvzkaland 15,380 2,345,793 1 :23 England 25,250 750,000 1:60 Holland 4,947 577,690 1:21 Frakkland 1 10,330 517,468 1:95 A.-Þýztkaland 5,098 394,875 1 :50 Téfckóslóvakia 6,776 330,840 1: 43 Pólland 2,408 285,000 1:100 Júgóslavía 4,090 226,600 1:80 Ítalía 7,342 205,430 1:260 Austuríki 1,515 200,000 1:35 Danmörk 1,500 180,000 1: 28 Búlgaría 985 150,000 1 : 55 SvfþjóS ' 3,050 140,000 1 :53 Ungverjaland 3,215 109,810 1 : 90 Belgía 2,255 105,000 1:90 Kúmenía 2,861 96,520 1:190 Sviss 1,085 80,500 1 : 70 Tyrkland 1,920 79,545 1 :400 Spánn 2,408 65,528 1 : 320 Noregur 1,150 60,000 1 :21 Skotland 2,500 50,000 1 : 105 Grikkland 1,020 49,226 1 : 190 Wales 1,074 28,069 1 :95 Finnland 610 25,984 1 :190 Portúgal 583 25,682 1 :400 AÍbanía 1,152 ‘ 16,900 1:110 írland — 16,000 1:180 Norður-írland 620 12,500 1: 120 Luxemborg 178 11,180 1:30 Kýpur 25 8,200 1 : 75 Malta 36 2,400 1:150 ísland 40 2,000 1 :100 um 2 þúsund ítalsins. Keflvíkingar heim- sækja Akureyringa Körfubolfi í kvöld ReyikjavífcuriíiJÓtinu í körfu- •knattleik verður- haldið áfram í bvöld. Þá fara þ>essir leifcir fram: 4. fl. KR—ÍR 3. (fl. HR—KFR 1. fl. KR—ÍR Keppnin í kvöfea hetfst kl. 20.15. Úrsiit í leikjunuma s. 1. laugardag: 3. f,l. Árm.—'K0R 28:12 2. fl. _ ÍR—KR 35:41 1. tfl. ÍS—Ánmaniii 34:32 Keíivískir köiifufcnattleilksmenu. munu um næstu helgi heiimsiæikja Akureyri og ledfca two leiki í íþróttasfcemmunni, fyrri leifcinn gegn ÍBA á laugardag klL 4 og síðari leiikinn gegn Þór á sunniu- daginn kl. 1.30. Mikil áhugi er á fcörfukmatt leik á Afcureyri. Lið Þórs vann sæti í 1. deild á síöasta keppnis tímabiii og verður fróðlegt að vita hvernig liðinu vegnar í 1- deiidar keppninni í vetur. Lið ÍKF, sem heimisækir Akureyiri um hielgina, er einnig 1. deiidar iið. Staðan í Englandi eftir leibina s. i. langardag. 1. deild. Manch. U. 1<7 10 4 3 30:18 24 Liiverpool 17 9 4 4 26:13 22 Mameh. C. 17 10 2 5 36:19 22 Tottenh. 17 9 4 4 30:26 22 Sflieff. Wed. 17 8 5 4 27:21 21 Leeds Utd. 17 8 4 5 24:14 20 Arsenal 17 8 3 6 32:25 19 Stoke City 17 7 5 5 27:25 19 Nott. F. 17 7 4 6 28:19 18 Elvertom 17 7 4 6 24:18 18 Burnfey 17 6 6 5 33:31 18 Newc. Utd. 17 7 4 6 24:29 18 WJBjV. 16 6 4 6 31:26 16 Wolvies 17 6 4 7 31:35 16 iSumdierl. 17 6 4 7 20: 26 16 Soutíiamipt. 17 6 2 9 31:36 M Leic. City 17 4 5 8 28:33 13 Cheteea 17 3 7 7 22:40 13 Fulham 16 5 1 10 23:34 11 W. Ham U. 16 4 2 10 29Æ4 10 Sheíf. Utd. 1,6 3 4 9 18:32 10 Oo>v. C. 17 2 6 9 22:40 10 2. deitd Btacfcpool 17 11 3 3 29:15 25 Pttctsm. 17 W 4 3 34:119 24 ípswich 16 8 7 1 31212 23 Q’.PJR. 16 10 2 4 25:13 22 C. Paíliaee 16 9 4 3 25214 22 Bhmih. 17 8 6 3 44224 22 CarJisle E7 8 3 6 28:20 19 Dei!by C. E7 8 2 7 31227 18 Mílfwalil. 17 5 8 4 27223 18 tNhrwwdh 16 8 1 7 2tt222 17 Boflton 17 6 5 6 30227 17 Blacfcbam 13 7 2 4 18212 16 Framíhald á ®3s. 13 Skotar I si með 3:2 Skotar sigruðu Waies í iands (lieifc í knaittsþymu í fyxna- Óavöld 3:2, en leikurinn var liður í Evnápufceppni landsiiða, Skotar stooruðu sigurmarfcið rétt ifyrir ieifcsloík. Gilzean skor aði 2 mörk fyrir Sboti'amd. England og Sfcotlan'd eiga etftir að ieika saman og mœgir Englandi jafntefli til að hljóta sig'ur f riðiin.um. Skré yfir knattspyrnufélög og leikmenn í Evrópulöndunum: 3. Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 4435 4. Dagbjört Bjamadáttir — Kristín Þórðardlóttir 4344 5. Kristrúm Bjarnadóttir — Sigríður Bjamadóttir 4315 6. Hugborg Hjartardóttir — Vigdís Guðj'ónsdóttir 4313 7. Magmea Kjartansdóttir — Ósk Kristjánsdóttir 4259 8. Eggrún Arnórsdóttir — Sigurbj. Ásbjörnsdóttir 4237 Á mánudagskivöild hefst sveita keppni hjó félaginu og verður spáHað í Læfcnahúsinu. Tilfcynm ingar þurfa að berast til for- mamms félagsins, Ingu Bernlburg, &emfyrst Þetta er hi8 frækna kennaralið Menntaskólans í Reykjavik í handknattleik, sem lék gegn nemendum á íþrótta- hátíð MR s. I. þriðjudagsíkvöld, og var satt að segja mjög óheppið að sigra ekki. Fremri röð talið frá vinstri: Óskar Maríusson, Eirílkw- Haraldsson, Valdimar Örnólfsson, Eyþór Einarsson og dómarinn, Daníel Benjamíns son. Aftari röð: Ottó Björnsson, Þorvaldur Búason, Guðmundur Sigvaldason, Hörður Lárusson og Þorleifur Ekiarsson. (Ttmamynd Gunnar). r.... ■ —— ................. Úrslit í Evrópubikarleikjum í fyrrakvöld fóru fram nokkr í 2. umferð Borgakeppninn- ir leikir í Evrópubikai-keppni ar nrðu þessi úrslit: Vojodina, bikarhafa og Borgákeppni Evr Júgósl. sigraði Lokomotive ópu. Leipzig 2:0. Dynamo Zagreb tapaði fyrir Bologna 1:2 á í keppni bikarhafa gerðu heimavelli. Goeztepe Izmir Vasas Györ og Milanó jafn- (Tyrkl.) sigraði Atletico Mad- tefli, 2:2, í fyrri leik liðanna, rid 3:0. Og Napoli sigraði Hib sem ffam fór í Búdapest. erian 4:1. BRIDGE Barómeterkeppni Bridgefélags kvenna lauk s. 1. mánudagskvöld með sigri hinna kunnu bridge kvenna, Elínar Jónsdóttur og Rósu Þorsteinsdóttur, sem hlutu 4515 stig í þessari tvímennings keppni. Röð efstu para í keppn inni varð þannig: 1. Elin Jónsdióttir — Rósa Þorsteáffldóttir 4515' 2. Gunnþóra Sigtryggsdóttir — Iniga Ðernlburg 4435

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.