Tíminn - 03.12.1967, Side 3

Tíminn - 03.12.1967, Side 3
SUNNUDAGUR 3. desember 1967, 15 Þurftu þeir að losna við Gunn laug úr fyrirliðastöðunni? Um fátt heíur verið meira rætt í Jþróttaheiminum að und anförnu en þá ákvörðun lands liðsnefndar H19Í að sparka Gunnlaugi Hjálmarssyni út úr landsliðinu. Undanfarin ár hef ur Gunnlaugur verið fyrirliði landsliiðsins. Og eins og menn vita, þá er hann leikreyndast- ur allra ísl. handiknattleiks- manna. Enginn hefur le'kið fleiri landsleiki en hann, en á tæplega 10 árum hefur hann leikið 37 landsleiki. Fyrr eða síðar kemur að því, að hýir og yngri menn taka við stöðu Gunnlaugs, en ákvörðun lands liðsnefndar áð veita Gunn- laugi hvild nú, er að míuum dómi algér tímaskekkj i. Að vísu er Guinniaugur tekinn að eidast, en það fer fjarri því, að endalok ferils hans séu í nánd. Enn býr hann yfir krafti og öryggi, enn getur hamii ógnað hvaða vörn sem er, enn segja erlendir hand knattleiksmenn, sem sækja okkur hedm, að Gunnlaugur sé meðal hinna beztu í hópi ís- lendinga, ef ekki beztur. En Gunnlaugur skorar ekki eins y möng mörk og áður. Hvers vegna? Skýringin er m.a. fólg- in í því, að með Fram, hinu nýja félagi símu, leiicur hann annað og ólikt hlutverk en hann gerði með ÍR. Hjá ÍR var það einstak'iagurinri Gunnlaugur Hjálmarssen, sem birtist á sviðinu og 'ék aðal- hlutverkið. Hjá Fram er hann aðein-s hlekkur í keðj'j, þar sem einstaklimgshyggjan er forboðin. Og e.t.v. þarf Gunn- laugur að grípa til einstaklings hyggjunnar í næstu leikjum Fram til að ganga í augun á laindsiiðsnéfnd. Hand'k n attle iiksunne ndu r voru furðu lostnir, þegar það fréttist, að Ounnlaugur hefði ekki verið \ iii-nn í landsliðið, sem leika á gegn tékknesku heimsmeisturunum. Menn áttu erfitt með að skiljia ákvörðun nefnd-arinnar. Blaðam-enn hjá flestum blöðunum höfðu sam- . bamd við Gunnlaug Út af þess- um atburði — og er það næsta fátítt, að blöðin hafi viðtöl við man-n í tilefni af því, að h-ann er BHKI valinn í lands- liðið. Guninla-ugur kvað það ekki hafa toomið sér á óvart, að honum skiyldi hafa verið kastað fyrir borð. Gaf hann í skyn, að persónulegar ástæður lægju að baki þessarar ákvörð unar landsliðsnefndar, en kvaðst myindu taka henmi með jafnaðargeði og æfa því betur tii að vinna sæti í landsliðinu á ný. Hver er hin raunverulega á- stæða fyrir því, að Gunnlaug- ur var ekki valinn að hessu sinni? Landsliðsnefnd getur ekki sannfært neinn — og ekki einu sinni sjálfa sig — að Gunnlaugur sé ekki lengur í hópi 11 beztu handknattleiks manna íslands. Ástæðan cr mjög sennilega sú, að hinir nýju landsliðsnefndannönn um er það þyrnir í augnm að Gunnlaugur sfeuli vera fyrii- liði landsliðsins. Þess vegna er Gunnlau-gur settur út úr liðinu og nýr fyririiði skipað- ur. Þegar Gunnlaugur kemur ur aftur inn í landsliðið, stend ur fyrirliðastaðan honuni tæp- lega til boða aftur. Sé þetta skýringin, er þetta heldur lá- kúruleg aðferð til að svipta Gunnlaug fyrirliðastöðunni — og gerð algerlega á kostnað liðsins. Nær hefði verið að ganga hreint til verks, veljs Gunnlaug í liðið, en sk'p.i ein hvem annan leikmann fvrir- liða. Þegair Gunnlaugur Hjáilm- arsson var gerð-ur að fyrirliða landsliðsins á sí-nu-m tí-ma. var ég persónulega ekfeert hrif- inn af þeirri ákvörðun. Frai» koma Gumnlaugs var — og er enn stumdum — ámælisverð á leifcvelli. Þess vegna er hanm uandeiidur, ekfci getunnar vegna, heldur vegna fram- bomu simnar. Bn því oftar, sem Gunnlau-gur hefiur verið fyrirliði landsliðsins, því meira hef-ur hann vaxið í áiiti sem slíkur. Þess vegima er eng in ástœða til að svipta h-amn fyrirliðastöðunni nú. Og hafi Gunnlaugur Hjálmarsson — sviptur fyrirliðastöðu og sæti í landsliðinu. landsliðsnefmd haidið, að hún væri að lag-a liðsandamn með þessum sérstæða leik í refskák sinni, skjótlast Ken-ni hrapa- lega. Aimemningur og blöð hafa fordœmt áfcvörðunina og telja mjög óréttmætt að vrkja Guninla-ugi úr liðinu Landsiiðs nefnd væri sæmst að bjóða Gunniaugi sæti j.!3fvj.: ðu;u i . ' siðar' leikimm gegn ^Tékkum annað kvöld — og efcki aðeins það — heldiur og fynrliðastöð una aftur. Sé iandsJiðsnefnd á móti því, á núverandi fyrir- liði lamdsiiðsins að afþakka stöðuna. Það hef-ur fyrr gerzt. 'að fyrirliði la-ndsliðs ha-fi af- þakik-a® fyrirliðaistöðu, þegar sérkennilegar aðstæður hafa verið annars vegar. alf. Þau eru mörg hin glötuðu tæki færi í bridge sem öðru. Við sfculum líta hér á spil, sem kom að minnsta kosti fjórða — og einnig spaða drottningu og tígul gosa. Eftir að hafa unnið á A 953 y - 4 KD109763 þremur tíglum — Austur sagði þrjú hjörtu, sem varð lokssögn in í spilinu. Suður doblaði ekki. fyrir I keppni nýlega. hjarta ás spilaði hann þvl laufa A D32 Austur fékk sjö slagi — 100 sexi. Suður vann á drottningu f A «4 A ÁG72 ■ tíl Danmerkur og vann England A 66 blindum og spilaði síðan ás og V 543 y KG982 því 14 EBLrStig á spilinu. y 963 \ kóng í laufí. Þegar lauflegan 4 Á52 4 G4 — — — 4 K4 koim í ljós — spilaði hann tígul A K7654 A Á10 En víkjum þá að spilinu hér * ÁKD1084 fjarka. Vestur vann á ás — en A KD106 fyrst í þættinum. Þegar Vestur A ÁG103/ A D92 gat eikki komið í veg fyrir að v KD1076 vann á hjarta ás var staðan ¥ Á104 ¥ 85 Suður ætti innkomu annað hvort ♦ 8 þannig. 1 ♦ Á10973 ♦ 865 á tígul drottningu eða spaða A G98 A 65 * 6 A G9752 kóng og fríslagirnir í hjarta í opna salnum, þar sem ensku ¥ - A K874 tryggðu sögnina. spilaramir sátu 1 Norður Suður ♦ 4 V KDG72 En Vsetur gat hnekkt sögninni gengu sagnir þannig: * ÁKD1084 4 DG2 þegar hann vann á hjarta ás. Norður Ausitur Suður Vestur A ÁG103 4 D9 * 3 Hverju átti hanm að spile? Við 3 4 dobl pass 3 gr. ¥ - ¥ - Lofcasamningurinn var þrjú grönd í Suður, eftir að Norður hafði opnað á einu laufi, Suður sagt eitt hjarta, og Vestur dobl- að. Vestur spilaði út tígul sjöi og unnið var á kóng í blindum. Sagnhafi spilaði síðan hjarta þrí vegis — en þá toks vann Vest- ur á ásinn. Austur notaði táeki- færið og kastaði þá spaða tvist — og með því merkir hann greinilega, að hann á ekiki ás eða kóng í spaða. Á þessu stigi málsins áleit Vestur, að enginn möguleiki væri til að hnekkja sögninni nema Austur ætti gosann í laufi skulum athuga það síðast i þætt inum. Það er furðulegt hvað stökk sagnir hafa stundum mikii áhrif — jafnvel beztu spilarar gera stundum miklar villur vegna þeirra. Lítum á eitt dæmi frá Evrópumeistaramótinu t Dublin í haust. Spilið kom fyrir í leik Englands og Danmerlcur sero lauk með jafntefli 4:4. (tsland og England gerðu einnig jafn. tefli á mótinu, 4:4, þar sero íslenzka sveitin hafi tvö EBL- stig yfir vantaði eitt l!BL-stig til að sigra með 5:3) Spilið var þannig: pass pass dobl pass pass Sögn danska spilarans i Vest ur er mjög hættuleg — eins og líka kom á daginn. Norður spilaði út tigul kóng og síðan drottníngu, þegar Vest ur gaf fyrsta slag. Vestur vann drottninguna með ásnum og spilaði sfðan laufa ás og laufa tíu. Suður lét gosann og Vestur gaf, en Norðui vann á drottn ingu og tók alla fríslagina. Vest ur fékk aðeins þrjá slagi i spilinu og Engiendingai gátu bókað 1100, þar sem spilið var utn hættu. Á hinu borðinu opnaði danski spilarinn í Norður einnig 5 4 A1093 4 865 4> 6 jj, G9752 A K874 y 72 4 DG * 3 Og hvernig getum við hnekkt spilinu? Með þvi að taka á tígui ás og spila síðan laufa sexinu — og Suður fær aðeins sjö siagi, eins og það sjáið. En sagnhafi ga'. kotnið í veg fyrir þessa stöðu. Efttr að hafa spilað tvívegis hjarts — átti hann að vinna á þrjá hæstu * laufi, og spila síðan hjarta. Þá er engin vörn til lengur. HALLUR SÍMON ARSON FASTEIGNAVAL SkMavórðustis 6 A 11 hæð -iöiuslini 22911 tíLMSM.KMHiB uatit ofckut annast sölu a fasi exgtun vðai Anerzla löeð " 2Óði> fvTLrgretðsJb Vinsamieg as’ nafif sambano við sfcrtf stotn vora ef Det ætlið a<\ seljo eöL Raupa tast«ignu setr avsilt en fyrtr nendi t tntkiu Urval hu okkur IOn ajhasun hdl. sölumaðu fasteigna. forti Asgeirsson. T RÚLO^LíNóRHRINGAR p,lói atgreiðsla Sendurr gegrt oóstkröfu * GúUM PORSTEINSSON gullsmiður öankas+ræt’ 12.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.