Tíminn - 03.12.1967, Side 7

Tíminn - 03.12.1967, Side 7
.V.V.'.WiSNV.V. M • • • * í ' Fyrir hádegi voru þessar fimm konur í eldhúsinu í Réttarholtsskóianum, og bökuSu þar kökur sínar, SUNNUDAGUR 3. desember 196'J. TÍMINN Þetta eru konurnar tiu, sem komust í úrslit. (Tímamyndir GE) RUGfBRAUaS'FEfRTA 4 st'k. egg 200 g. sykur 125 g. rúgbrauð 1 msk. kartöfliumjöl 60 g. hveiti m— tsik. lyftiduft Fylling: 3 stk. rjfin epli Safi úr Vz sítrónu 50 g. rifið súkkulaði 2 dl. þeyttur rjómi _ Skreyting: 3 dL þeyttur rjómi Biotnar: Eggjarauður þeyttar ásamt SÚ YNGSTA SIGRADI í BÖKUNARKEPPNINNI Á fftstudagskvöldið v^r til- kynnt við hátíðiega athftfn í Réttarholtsskóla, að Bryndís Brynjólfsdóttir frá SelfoSsi hefði orðið sigurvegari í bök- unarkeppni Pillsbury Best, sem háð var nú hér á landi í annað sinn. Bryndís var yngst þeirra þátttakenda, sein í úrslit komust, verður 21 árs 4. desember. Hún er gift og á eina dóttur barna. verðlauna flugferð með LofftLeiðum til New York. Þar tekur fulitrúi frá Pillsbury fyrirtækinu á móti sigurvegaranum og fylg- ir honum tii Dallas í Texas, þar sem sigurvegarinn verður sérstafcur heiðursgestur á hinini stórkostlegu Bökunar- keppni, sem Piilsbury efnir tii dagana 18—20 febrúar 1968. Dvalið verður á fyrsta flokk.s hóteli og fær sigurvegarinn ör Guöbiörg Birkis, Sigurður Jónsson og Tryggvi Þorfinnsson, dómarar, smakka á kökunum. kaka Bi'yndísar nefnist Rúg- brauðsterta, og hlaut lof þeirra sem á henni smökkuðu. Páli Stefánsson, fulltrúi O. Jiohnson og Kaaber, sem stendur fyrir bökuniarkeppn inni hér, sagði vi® verðlauina- afhendinguma: Eins og flestum er kunnugt er aðal'vinningur í keppndnini ugglega hina beztu móttöku, ef marka má reynzlu frú Elín- ar Guðjónsdóttur, sem fór til Miami Beauh eftár að hafa sigrað síðustu bökunarlke'ppni, sem hér var haldin árið 1964. Eirnnig fær sigurvegarinn' ’ venðlaun Sumbeam hrærivél og Phitips kaffdfcvörn, en bað fá auk þess aillar konurnar. sem koimust í úrslit. En auk Bryndísar kornust í úrslit Sigrún Áskelsdóttir, Hvannavöllum 2 Akureyri. sem hakaði Gamaldags tertu, Hjördís Briem Rauðalæk 4, Reykjavík, sem bakaði Peru- tentu, Guðrún Hafliðadóttir, Áilftamýri 41, Reykjavík m?ð Döðluköku, Martha Aðalsteins dóttir, Þorvaldsstöðum Breið- dal, sem bakaði Kaffiköku, Edda Konnáðsdóttir, Holta- g. 56 Hópav. bakaði Froðukök ur Guðbjörg Guðbrandsdóttir, Rvíkurvegi 5, Hafnarfirði sem bakaði Eplapúða, Ingibjörg Jónsdúttir, Eystra Þorlangar- gerði, Vestmannaeyjum, bak aði Fyllta ostaköku, Gunnlaug Hannesdóttix Laugarbakka V Hún. bakaði Múskatkökur og að lokum Dagmar Björgvms- dóttir Skarðshlíð 11, Akureyri sem balka’ði Hátíðanköku. Á fjúrða hundrað uppskrift- ir bárust í keppninni, og um- mæli þeirra um val uppskrift- anna 10 eru svohljúðandi: „Það er vissulega vandasamt verk að velja og hafna, þegar um er að rœða hátt á fjúrða hundrað kökuuppskriftir, sem bánust fyrir bökunarkeppni þessa. Við lásum gaumgæfilega yfir allar þessar U'ppskriftir, flokkuðum þær samikvœmt þeim reglum, sem ákveðnar vonu, þar sem tillit var tek- ið til almennra gæða, hvensu auðvelt væri og fljótlegt að haka köfcunia, og nýbreiyttnd eða óveujuleg einkenni voru einnig tekið til greina. En ekki var aetlast til að uppskrift ir væru ftnuimsamdar. Við gerð um olkfcur einndg far um að hafa kökurnar sem fjöllbreytt- astar, völdum þvi bæðd tertur, smákökur og fljútlegt daglegt brauð. Eirn veizluterta stór fylgdi með, því fœrzt hefur í vöxt að nota eins stúra tetru við hátíðleg tækifœri í stað fleiri smjærri.“ sykrinum. Sáðan er öllum þurr efnum blandað saman við. Framhald á bls. 22. Bryndís Steinþórsdóttir (t. v.) og Guðrún Kristinsdóttir húsmæðra kennarar, sem völdu uppskriftirnar 10 og Páll Stefánsson fulltrúi O. Johnson og Kaaber, sem skipulagði keppnina. PABBI RAK MIG í KEPPNINA — Pabbi rak mig til þess að taka þátt í keppninni, sagði Bryndis brosandi, þegar við fengiun tækifæri til þess að spjaila við hana að keppninni lokinni. — Hann sagði við mig einn daginn, að hann hefði geymt úrklippuna, sem senda ætti með uppskriftinni, og ég hlyti að eiga einhverja uppskrift, sem ég gæti sent. Ég sendi svo tvær uppskriftir og festi Rúgbrauðstertuna við miðann frá pabba, og hann færði mér sigurinn. — Ég hef bakaið þessa köku þó nokkrum sinnum. Upphaf- lega fékk ég uppskriftina hjá vinkonu mdnni, en hef nú breytt hennd lítillega síðan ég fór að baka hana sjálf. Ég baka frekar mikið, enda vinn ég í Tryggvaskála á Selfossi. sem foreldrar míuir reka, og þegar þar eru haldnar veizlur, fermingarveizlur og þvi um lífct baka ég tenturnar. Bryndís er gift Hafsteini Matthíassyni, og eiga þau eina dúttur. Ég spurði Bryndfei, hvort hún ætlaði að taka El- ínu Guðjúnsdúttur. sigurveg- arann í síðustu keppni, sér til fyrirmyndar, og leyfa eigin- manninum að skreppa með til Bandaríkjanna. — Ætli peningaástæðurn Framhald á ois. 2?, sína. Hér birti ég þrjár uppskrift ir úr keppni'nni, fleiri muna birtast á síðunni við tækifæri.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.