Tíminn - 09.12.1967, Qupperneq 5

Tíminn - 09.12.1967, Qupperneq 5
N LAUGARDAGUR 9. deseznber 1967. TÍMINN Oscar Clausen: Sðgur og sagnir af Snæfellsnesi „Sögur og sagnir af Snæfelis- nesi“ eftir O.sear Ciaiusen, er kom- in út hjá Skuggsjá. Oscar Clausen er fæddur í Stykkishólmi 7. febrúar 1889 og varð því áttræður í vetur sem leið. Af tilefni þessara tíimamóta í ævi hans er bók þessi gefin út. Oscar Clausen var snemma at- haigull, forvitinn á flesta hluti og jþvi spurull. Hann var glöggur á gerð manna og gaf sig á tal við hverskonar karla og konur. Hann nam isögur frá liðinnd tíð, fylgdist með því, sem til táðinda taldist, kynntist skoðunum manna og liífskjörum, trú þeirra og hjátrú. Þessi útgáfa á „Sögum og sogn um af Snœfelísnesi" er hugsað tveggja biuda verk. Sögur af Snæ fellsnesi, sem út kiom í heftum ár- ið 1985 og næstu ár á eftir, er að sjálflsögðu veigamikill hluti þessa bindis. Einnig er hér að finna Sögur Ásu á Svaibarði, sem einnig er áður útgefið og loks er langur og merkur þáttur af Hrappseyingum, ættmönnum Boga Bemediktssonar hins mikla fjáraflamanns og verzlunarstióra Ólafs Thorlaciusar í Stykkishólmi en Bogi er kunnur fyrir hið merika mann- og sagnfræðirit sitt Sýslumannaævir. Sögur og sagnir af Snæfellsnesi er ákaflega fjölbreytt að ef.il, eins og raunar er um rit þess- arar tegundar, oa munu m'iveir fagna því og þá ekki sízt Snæ- fedlingar og Breiðfirðingar, að fa í snotru og aðgenigilegu safnriti úrvai Snæfellskra sagna, sem margar hefðu efalaust glatast ef ekki hefði komið til þessi söfn- un Osoars dausen. Sögur og sagnir af iSnæfellsnesi er 286 Maðsáður að stærð og prentuð í Aliþýðuprentsmiðjunni h.f. Bókarkápa er gerð af Atla Má, en útgef andi er Skuggsjá. Sigur þinn er sigur minn Bók um dulræn efni. „Sigur þian er sigur minn“, eft ir Ólaf Tiyggvason er komin út hjá Skuggisjá. Ólafur Tryggvason er fyrir löngu landskunnur fyrir ritstörf sín og iiuigleiðingar. Bækur hans, „Hugliaakningar", „Tveggja heima sýn“ og „Hugsað upphátt", hafa allar vakið md'kla athygli og um- tal, eada þótt ekki hafi allir ver- ið á eitt sáttir um boðskap Ólafs. Nú hefur Ólafur skrifað skáldisögu hina fyrstu bók sína þeirrar gerð- ar, og styðst hann enn við reynslu sína á dulrænum sviðum, og er sú reynsla grunntóna alls er sag- an greinir frá. Sigur þinn er sigur minn er saga hjónanna Fjölais og Sólveig- ar, — baiáttusaga þeirra, — saga um ástir og örlög ólíkra mann- gerða. Sólveig er bugrökk og sterlk, heil og sönn í anda og at- höfn og full af fórnarlund hinn- ar trygglyadu konu. Hún fórnar stanflsorku sinni og þreki, hún fórnar yfirleitt öllu fyrir ást sína, en hún bognar ekki eða brestur, heldur vex í hverri nýrri raun. Sigur þinn er sigur minn er 184 Maðsíður og prentuð í Prent- verki Akraness h.f. Bókarkápa er gerð af Atla Má. Útgefandi er Skuggsjá. önnur bók Svövu Jakobsdóttur: VEIZLA UNDIR GRJÓTVEGG Vaisaugahók og Sfelpur á stutfum pilsum FB-Beykjavík, þriðjudag. Tvær unglingabækur hafa__ bor- izt tra BOB á Akureyri. Önnur er Vaisauga og bræðurnir hans hvítu eftir Ulf Uller, en hia er Stelpur á stuttum pilsum eftir Jeinnu og Hreiðar Stef ánsson. Þetta er þriðja bókia um Vals- auga, og sú fjórða er væntanleg á næsta ári og nefnist Valsauga ' og Minnetoaka. Vailsauea er Ind' ánaskaga eins og nafnið mun gefa til kynna. og án efa mjög spenn andi eias og slíkar sögur eru alltaf. Steipur á stuttum pilsum er saga af Emmu, unglingisstúlku > Reykjavík, sem á við vaxandi erf- iðleika að stríða. Sagan er á köfl- um mjög átakanleg og raunsæ harlmsaga ungrar stúlku í nútíma íslenzku þjóðfélagi. Segir útgef- andinn, að sagaa eigi brýnt er- indi jafnt til foreldra sem nag- linga. Jenna og Hreiðar Stefáns- son hafa sent frá sé’ ■ • ins lingabækur, og eru Ödduibækurn- ar, sennilega þekktastar þeirra FB-Reykjavík, þri'ðjudag. Veizla undir grjótvegg eftir Svövu Jakobsdóttur er nýkomiri út hjá Helgafelli. Þetta er önnur bók Svövu, en fyrri bók hennar nefnist Tólf konur. Veizla uadir grjótvegg segir frá lúfi nútíma- fólks á íslandi, fólks sem lifir á timum verðbólgu, víxla og vel- megunar, fólks, sem er peninga- laust mitt á allsnægtunum. Við lestur þessara sagna verður sú spurning áleitia, hvort húsbygg- iingar og heimilisdýrkun nútíma- fólks komi í stað æðri verðmæta segir á bókarkápu. Bókia er 117 Sú ást brenn- ur heitast Komin er út sbáldsagan „Sú ást brennur heitast" eftir frönsku skáldxoiiuna Juliette Benzoni. Benzoni er fædd og uppalin < Par | ís, tók B.A. próf í heimspekj ov j embætlispróf í lögum, en lagði síðan stund á ritstörf. Aðalpersóna sögunnar er Cat- herine Legoix, dóttir gullsmiiðs i París. Uag kynntist hún skelfing- um og grimmd lífsins í Frakk- landi, meðan á 100 ára stríðinu Framhald á bls. 15 bls. prentuð í Víkingsprenti. Kápa er eftir Ernu Ragnarsdóttur. Ný bók eftir ingibjörgu Jónsdóttur: EINUM VANN ÉGEIÐA „Einum vann ég eiða“, eftir Ingáíbjörgu Jónsdóttur er komin út hjá Skuggsjá. Iagibjörg er kunn fyrir fyrri skáldsögur sínar, barnasögur og barnaleikrit. Þessi nýja skáldsaga hennar er þroskasaga ungrar stúlku, sem eJist upp í litlu þorpi vestur á fjörðum. Sagan lýsir áhrifum þeim, sem hún verður fiyrir í heimabyggð sinni og fólk- inu sem þorpið byggir. GeirþrúG- ur, en svo heitir stúlkaa, er hald- in óslökkvandi menntaþrá, sem hún fær að nokkru fuálnægt wegna stuðningis föður síns og fyrsta kenaara síns. Hún þráir vini og félaga, em á afar erfitt með að. samlagast öðru fólki og lifir í nokkurri einangrun, þótt hún sé flutt í fjölmenaið í höfuðstaðn- um. Hiún þráir ást og heimili, gef- ur ást sína kvæntum manni. «ftm bregz4 henni, er hún verður barnshafandi af hans völdum. En baraið henmar bregzt heani ekki, það er henni alt, og það fýllir lSf hennar þeim unaði, sem að- eins litlu barni er auðið að fylla lff móður. En þegar ibarnið hverf- ur úr lífi hennar á hún ekkert eftir, er fyllt geti það tóm, sem það skyldi eftir. Einurn vann ég eiða er 136 blaðsíður að stærð og prentuð í Prentverki Akraness h.f. Bókar- kiápa er gerð af Atla Má. Útgef- andi er Skuggsjá. HJA SELUM OG HVITA- BJÖRNUM - BÖK NANSENS Hjá Selum og hvítabjörnum — oorður á ísihafi eftir Friðþjof Nansen er komin út hjá ísafold- arprentsmiðju. í þessari bók seg- ir Nansen frá íshafsdvöl sinni vorið 1882. Þegar Namsea kom norður í íshaf í fyrsta skipti bar margt nýtt fyrir augu. Nansea reyndist bezta selaskyttan á sk'.p- inu, og honn skaut maraa hvíta- birni Sumar þeirra voru í víga- hug og ætluðu sér að éta hann. Þeir eru sterkir og geta verið grimmir. Útgefandiinn segir, að þetta. sé ágæt bók handa strákum á aldr inum átta til 80 ára. STOÐVIÐ KLUKKUNA - MARÍA VITAVÖRÐUR OG ÚLFHUNDURINN FRÁ ÆGISÚTGÁFUNNI EJ-Reykjavík, fknmtudag. Blaðinu hafa borizt þrjár bæk- ur frá Ægiisútgáfunai. „Stöðvið klukkuna", eftir Denise Robins, „María vitavörður" eftir Th. „Mamma skilur allt“ - í annarri út- gáfu og „Helreið“ Selmu Lagerlöf FB-Reykjavík, þriðjudag. „Mamma skilur allt“ önnur bók-Stefáns Jóassonar um Hjalta litla er nú komin út annam útg. 1 iyira kom út „Sagan hans Hjalta litla" sömuleiðis í anr.ar. í útgáfu. „Mamma skilur allt" er beint framhald af þeirri bók, en báðar þessar bækur komu fyrst út 'fyrir um það bil 20 árum. og hlutu þá meiri vinsældir ung- lin.ga, og einnig fullorðins fólks, en dæmi eru til um unglingabæk- ur, ea bækurnar voru þá m.a. iesn ar uþp í barnatímum útvarpsins. Stefán Jónsson, kennari var vin ui barnanna. og hann skiídi bör- og ung’inga betur en flestir aðr- ir Þess vegna eru unghngaOæ.1: ur hans með því bezta, sem skrii að hefur verið á íslenzku. Mamma skilur allt er 264 bls.. gofin út af ísafold. ísafoldarpreatsmiðjan hefur einnig sent frá sér Helreiðina ■> t ir Selmu Lagerlöf, en bókin nefn- ist á frummálinu „Körkarlen" Það var séra Kjartan Helgason prestur i Hvammi í Dölurai, sem þýddj bókima á íslenzku. Hann ferðaðist um byggðir Vestur-ís- lendinga veturinn 1819—1920 orp diKaó) í rirkjum þar og flutti er- indi en einn þáttur i þvi sta, hans í Vesturheimi að viðhalda íslenzkrj tungu og þjóðernis- kea.rid var að láta gefa út vestan hafs þýðingu sína á þessari sögu Selmu Lagerlöf. Schröok-Beck og „Úlfhundurinn“ eftir Kem Aadenson. Um bók Denise Robins segir Útgáfan, að þetta sé önnur bók útgáfunnar eftir þennan höfund- — „A s.i. ári kom Fiona, sem gufafli upp á þrem vikum. Þesss er ekki síður speanandi, enda er höfundurinn meðal stórvirkustu og vinsælustu ástarsagna-höf- unda“. Um „Maríu vitavörð" segir út- gáfan að sagan gerist á afskekktri eyju í Norðursjó og sé sannköll- uð ástar- og hetjusaga. Áður hef- ur komið út hér eftir þennan höf md bó'kin „Fósturdóttiria" ,.Úlfhundurinn“ er ungiitige- bók ofe segir útgefandi að „stúlk- ur jafnt sem drengir munu hríf ast af þessari spennaadi sögu Hún hefur boðskap að flytja, sem er þó engin prédikun, heldur vaf inn i atburðarásina, eins og ívat í voð. Úlfhuindurinn er samian at hlýju og á heima meðal beztu dýrasagna“. Á VÍÐAVANGI 70% hækkun hitaveitu gjalda á 2 árum í umræðunum um hitaveitu- málin á köldum borgarstjórnar fundi í fyrradag, minnti Krisijan Benediktsson, borgar- ‘fulltrúr Framsóknarflokksins á, að hitaveitugjöld hefðu verið haeKkuð um samtals hvorki meira né minna en 70% á tæp nm tveimur árum, þegar sú nætkun, sem nú er ráðgerð — 18% — kemur til fram- kvæmda. Árið 1965 var tekið upp ákvæði um hækkun hita- veitugjalda samfara hækkun, sem yrði í byggingavísitölu. Þá hefði mátt skilja á meirihlut. anum i borgarstjórn, að með bví ákvæði hefðu öll vandkvæði Hitaveitu Reykjavíkur verið leyst i eitt skipti fyrir öll. Nú kvæði við annan tón og ætti nú enn að hækka hitaveitugjöldin um 18%. Yfirvofandi hækkun hitaveitugjalda svo og rafveitu- gjalda væri eitur í þau svöðu- sár, sem margir hefðu hlotið af völdum gengisfellingarinnar og vel gæti svo farið að þessar raðstafanir myndu knýja fram stig af stigi launahækkanir svo að hægt og sígandi myndi jafn ast upp það, sem áunnizt hefði við gengisfellinguna. Taldi Kristjan að skynsamlegra væri að áeila þessum álögum niður á nokkra áfanga heidur en taka bá í einu stökki. íslenzkur iSnaður í greinargerð með tillögu þeuri sem Þórarinn Þórarins- son og fl. hafa flutt um lækk nn loila á.efnivörum og vélum til iðnaðarins, segir m.a.: „IWprgar iðngreinar hafa jafn vel dregizt mikið saman. Þessu valaa vmsar óeðlilegar stjórnar ráðstatanir, eins og lánsfjár- höftin og hóflaus innflutningur arlendra iðnaðarvara. fslenzki ma-KPðurinn er svo lítill, að á möipum sviðum er ekki starfs ?rundvöllur nema fyrir eitt vel rekið fyrirtæki. Þess vegna er nu rætt um sameiningu iðnfyrir tækja í vissum greinum. Þetta sýnir bezt, hvaða afleiðingar bað setnr haft að veita tugum og ja'hvel hundruðum erlendra fyrinækja aðstöðu til að keppa á hinum litla íslenzka markaði. JafnveJ þótt hin erlendu fyrir- tæki nái ekki nema 10—20% markaðarins, getur það leitt til cess að ekki sé lengur arð- vænlegt að reka íslenzkt iðn. fyrntæki viðkomandi starfs- greui. Reynsla Japana Þótt sá samdráttur, sem er í siavarutveginum nú, standi von andi eski lengi, eru engar líkur tii þess. að hinir tveir fornu undirt.iöðuatvinnuvegir, land- '*uaaður og sjávarútvegur, nægi iil að tryggja bjóðinni næga atvicnu og góða afkomu á kom andi arum. Hér verður að rísa tiJ víðbótar mikill og vaxandi iðnaðm ef fullnægja á hinum eðlilegu kröfum um næga at- vinnu og batnandi afkomu. Þvi marki eiga fslendingár vel að geta náð ef rétt er á máium haid<ð. engu síður en aðrar þjóðir En ti? þess að svo verði, ban vitanlega að hlúa að iðnað innro á sem flestan hátt og veita bonum sjálfsagða vernd, meðan hann er að rísa á legg. Það hafa aðrar þjóðir, sem Iíkt er ástatt um, gert og gera. Má Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.