Tíminn - 09.12.1967, Side 7

Tíminn - 09.12.1967, Side 7
LAUGARDAGUR 9. desember 1967. TÍMINN Frá 8. kjördæmisþingi Framséknarmanna í Reykjaneskjördæmi siijgÍIIIÍ Áttunda kjördæmisþing Fram- sóknarmanna í Reykjarxaskjör- diæmi var haldiS í Félagsheimili Kópavogs s.l. sunnudag Kiörr.n fulltrúar á þingi'ð vciu 91. en auk þeirra sátu það no-kkr- ir gestn svo og þingmaöur og 1. varaþxngmaður Fra.nsóknar- manna Reykjaneskjör dær.ii. — Langflestii þingfulltrúar voru mættir viðsvegar að úr kjlrdæm- inu. þrátt fyrir slæmsku veðxir, og var þetta því fjölmennasta kjördæmisiþing, ‘er Framsókaar- menn í Reykjaneskjördæmi hafa haldið. Fór það vel fram í aila staði. Björ.i Jónsson, formaður kjör- dæmissamhandsins, setti þingið cg voru oeir Einar Ólafsson, verzl- unarstjóri. Kópavogi og Gunn- steiun Karlsson, skrifstofumaður, ^ Garðahicppi, kosnir forsetar þess, i en fu.idarritarar þeir Sigutjón Davíðssor, og Gestur Guðmuuds- eon. Kópavogi. I 'iikúJrbréfanefnd voru kos.iir Ólafur Jensson, Ármann Péfnrs- eon og' Sfefán V. Þorsteinsson. Formaður flutti skýrslu stjórnar eambandsins fyrir liðið ár c-g skýrði reikninga þess. Eins og að IKkum lætur var meginverkefni stj'órnariimar undirbúningur Al- þingiskosninganna s.l. sumar, sem var mikið starf og áranigursríkt. Flutti Jón Skaftason, alþingismað ur, stjórn kjördæmissambandsins og bingfulltrúum beztu þakkir fyrir óeigíngjarnt og mikið starf í kosningabaráttunni. Þinginu barst bréf frá Hörpu, Framsóknarfélagi kvenna í Hafnar firði Garða- og Bessastaðahreppi, sem stofnað var 9. febrúar s. 1., þar sem sótt var um inngöngu í kjördæmíssambandið. Var inn- göngu féiagsins fagnað sérstak- lega af fundarmönnuim. Eru nú fcvö kvenfólög aðilar að kjördæmis samibandinu, þar sem fyrir var Freyja. Félag Framsóknarkvenna í Kópavogi Þórarmn Þórarinsson, alþingis- maður, ávarpaði sem gestur, þing heim. og kvaðst sérstaklega í nafni Framsók.narmanna am allt land vitja þakka þann glæsilega árang- ur, sem náðist í Reykjaneskjör- diæmi , síðustu Alþingiskosning- um, er icynzt hefði Framsóknar- flokknum sérstaklega mikiivægur og kæíkominn. Umiæður urðu miklar á þing- inu, og tóku margir til máls. Þeir Jón Skaftason, Valtýr Guðjónsson og Björn Sveinbjörnsson, sem skipuðu þrjú efstu sætin á farm- boðslista Framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi ræddu ífar- lega um stjórnmálaviðhorfið Var eftirfarandi ályktun frá stjórnmáianefndinni samþvkkt samihljóða; „Kjöfdæmisþing Framsóknar- manntt í Reykjaneskjördæmi hald ið í Kopavogi 3. des. 1967, telur, að nið alvarlega ástand, sem r:ú ríkir ) efnahagslífi la.id-manna. sanni, að í meginatriðum hafi ríkjand: stjórnarstefna mistekizt. Hún heiui leitt til þess, að efna- hagsiegt jafnvægi er gengið úr skorðum Stefna ríkisstjórnarinnar h?fur beðið skiphrot við síðustu aðghið ir hennar í efnahagsmákvn cg hafa vmsar mikilvægar yfirlýs- Frá kjördæmisþinglnu. Á myndbini sést hluti fulltrúanna. ingar ráðherra að unda.iförnu ekki aukið á tiltrú ríkisstjórnar- innar hjá þjóðinni, bar sem reynsian hefur sýnt, að þær reyndusi rangar. j Kjöraæmisþingið telur því, að i ríkisstjOrnin hafi nú glatað fylgi meirihlut; kjósenda. i Aðeins sterk stjórn, sem styo'st við öiuggan rueirihluta þjóðd ’inn ar, er fæa am að ráða fram úr þeim vanda, sem nú steðjar að Þv’ ályktar kjördæmisþingið. að núverandi ríkisstjórn beri að segja af sér og efna til nýr. a kosninga. Kjördæmisþingið lýsir að loKUtn þeirri sannfæringu sinni, að með réttri stefnu í þjóðmálum, stetfnu sem tekur tillit tii sér- sltöðu is'enzkra atvinnuvega, bíði þjóðarmrar og íslenzks sjálfstæðis vissulega björt framtíð". Fyr. áliti skipulags- og út- breiðsiunefndar talaði Pétur Kristjónrson. (Tímamyndir Gunnar). Þingið kaus 7 menn í miðstjórn FramsoKnarflokksins og hlutu eftirtaldxi menn kosningu: Valtýr Guðjónsson, Steingrim- ur Hermannsson, Björn Svei J björnsson Ólafur Jensson, Evjólf ur Eys'Pinsson, Sigurður Geirdal oig Guni steinn Karlsson. Varamenn voru kosnir: Sigfús Kristjan.'-son, Ingvar Björnsson, Hilmai Fétursson, Teitur Guð- munasson. Arnaldur Þór, Bogi Framhald á bls. 15. Lesefni fyrir alla fjölskylduna Sögur — Frósagnir — Viðtöl - Jólaleikir — Gátur — Þrautir — JólabakstUr — Jólamatur — JÓlaskraut — HÁTÍÐAMATUR JÖLAMATUR Mataruppskriftir með litmyndum 17 mismunandi uppskriftir með áeetluðu verði. Allt fáanlegt f fyrsta flojcks kjötbúð. Vel sagða sögu tek ég fram yfir flest Viðtal við Gunnar Gunnars- son, skáld, um feril hans og störf ytra og hér heima. — Jafnelskulegt og Ketilbjörn á Knerri væri sjálfur kominn. 4: Ot í bláan eterinn Viðtal við Þorstein Ö. Stephensen leik- listarstjóra, sem stjórnar stærsta leik- húsi landsins, Leiklistardeild Ríkisút- varpsins. ■ ■:.....• ' Frá kjördæmisþinginu. Jón Skaftason, alþingism., í ræöustóii. Þegar við flúðum frá Spáni Rætt við Helga P. Briem, ambassa- dor, um Spónverja, menningu þeirra, og samskipti okkar við þá. Fæðing á jólanótt Yfir barnsfæðingu hvíl- ir jafnan hótíðlegur blær. Loftið er þrungið spennu og kvíða. Frá- sagnir um fæðingar á iólanótt fyrr og nú. /

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.