Tíminn - 09.12.1967, Qupperneq 9
'LAUGARDAGUR 9. desember 1967.
Tfr«1INN
9
Útgefandi: FRAMSOKNARFLOKKURINN
Framkvæmdastjrtrl Krtstján Benediktsson Ritstjórar porannn
Þórarinsson (ábi Andrés Kristjánsson Irtn Heleason og Indrtði
G. Þorsteinsson Fulltrúl ritstjórnar Trtmas Karlsson Aug
lýsingastjóri- Steingrtmui Glslason Ritstj.skrifstofur ' Eddu
iiúsinu, stmar 18300—1830ft Skrifsofur Bankastrætl 7 AJ
greiðslustmi 12323 Auglýsin gaslmi 19523 Aðra? skrifstofur
slmi 18300 Askriftargjald kr 105.00 á mán innanlands - I
lausasölu kr 7 00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h f
Tollalækkun á efnum
og vélum iðnaðaríns
Sjö þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram
í sameinuðu þingi tillögur um aö ríkisstjórnin láti endur-
skoða tollalöggjöfina með það fynr augum. að tollar á
efnum og vélum til iðnaðarins verði ekki hærri en tollar
á efnum og vélum til sjávarútvegsins. Tollar á vélum
til sjávarútvegsins eru nú engir, en á eínum og verkfær-
um um 4%. Á iðnaðarvélum er nú 25% tollur, nema á
vélum til fiskiðnaðarins 10—15%. Tollar á efnum til
iðnaðarins eru mjög háir, jafnvel 100%.
Rökin fyrir tillögunni eru m.a. þessi:
Það sést glöggt um þessar mundir, hvaða erfiðleikar
og áhætta fylgja því að búa við fábreytta atvinnuvegi.
Nær allar þjóðir keppa þess vegna að því marki að
auka fjölbreytni atvinnuvega sinr.a og renna þannig sem
sem flestum stoðum undir afkomu sína. Fyrst og fremst
er þar um að ræða aukningu margvíslegs iðnaðar, eftir
því sem aðstæður leyfa á hver;um stað.
Þrátt fyrir örðugar aðstæður hefur risið upp veru-
legur iðnaður á íslandi á síðari áratugum, en veruleg
sitöðnun hefur orðið í þróun hans hin allra seinustu ár.
Margar iðngreinar hafa jafnvel dregizt mikið saman.
Þessu valda ýmsar óeðlilegar stjórnarráðstafanir, eins
og lánsfjárhöftin, og hóflaus innflutningur erlendra iðn-
aðarvara. íslenzki markaðurinn er svo lítill, að á mörgum
sviðum er ekiki starfsgrundvóllur nema fyrir eitt vel
rekið fyrirtæki. Þess vegna er nú rætt um sameiningu
iðnfyrirtækja í vissum greinum. Þetta sýnir bezt, hvaða
afleiðingar það getur haft að veita tugum og jafnVel
hundruðum erlendra fyrirtækia aðstöðu til að keppa á
hinum litla íslenzka markaði Jafmæl þótt hin erlendu
fyrirtæki nái ekki nema 10—20% markaðsins, getur það
leitt til þess, að ekki sé lengur arðvænlegt að reka
íslenzkt iðnfyrirtæki í viðkomandi starfsgrein.
Þótt sá samdráttur, sem er i sjávarútveginum nú,
standi vonandi ekki lengi, eru engar líkur til þess, að
hinir tveir fornu undirstöðuatvinnuvegir, landbúnaður
og sjávarútvegur, nægi til að trvggja þjóðinni næga at-
vinnu og góða afkomu á komandi árum. Hér verður að
rísa til viðbótar mikill og vaxandi iðnaður, ef fullnægja
á hinum eðlilegu kröfum um næga atvinnu og batnandi
afkomu. Því marki eiga íslendingar vei að geta náð, ef
rétt er á málum haldið, engu sfðúi en aðrar þjóðir. En
til þess að svo verði, þarf vitanlega að hlúa að iðnaðinum
á sem flestan hátt og veita honum sjálfsagða vernd,
meðan hann er að rísa á legg Það hafa aðrar þjóðir, sem
líkt er ástatt um, gert og gera. Ma í því sambandi ekki
sízt vitna til Japana, sem nær alveg hafa tryggt iðnaði
sínum heimamarkaðinn. Hvergi hafa líka orðið stór-
felldari iðnaðarframfarir á síðari áruu en í Japan.
Framangreind tillaga er flutt +il að tryggja það, að
verðhækkanir á hráefnum og véium til iðnaðarins af
völdum gengisfellingarinnar vetði honum sem minnst
tilfinnanleg. Sú tollabreyting sem tillagan fjallar um,
mundi ekki aðeins verða iðnaðmum til hags. heldur einnig
neytendum. því að verðlag iðnaðarvara þyrfti þa ekki
að hækka eins mikið og ella
Lokt þykir rétt að benda á það, að íslenzk iðnfyrir-
tæki verða að greiða 25% toJ.' aí vélum til starfsemi
sinnar og hærri tolla af efni meðar álbræðslan. sem
útlendingar eru að reisa, fær að flytja inn tollfrjálst
allar vélar og efni til starfræirsiu sinnar.
Walter Lippmann ritar um aiþjóðamál:
Leita verður hjáipræðisins
heima fyrir, en ekki erlendis
Um hrun brezka heimsveldisins og fall sterlingspundsins
HARCLD WILSON hefur lagt
sig alxan fratn við að komast
hjá þvx að verða að þriðja for-
sætisráðherra Verkamanna-
flokkfins, sem lækkaði gengi
sterlingspundsins. Hann hefur
haidið að brezkir kjósendur
misstu traust sitt á flokki hans
ef hann gerði þetta, og hann
hefur fært gífurlegar stjórn-
málafornir til þess að reyna að
komast hjá þessu.
Wilson hefur gengið á bak
loforðunum um efnahagslega
eflmgu, setn hann gaf, þegar
hann hlaut kofeningu. Hann
hefur gengið mjög langt í að
slaka a sjálfstæði Breta í utan-
ríkismálum. Þrátt fyrir allt er
xú grimmilega staðreynd, að
Bretai hafa þrisvar sinnum
orðið að fella gengi gjaldmið-
iL síns undir forustu ríkis-
stjórnaj Verkatnannaflokksins,
ekk. á nokkurn hátt í samhengi
sem orsök og afleiðing. Þetta
er tiiviljun fyrst og fremst.
Sl’ staðreynd, að Bretland
hefui ekki reynzt fært um að
sja ser fjárhagslega borgið að
loknum tveknur heimsstyrjöld
urn, a ekki neitt skylt við stjórn
máiasttfnur flokkanna í Bret-
landx Hún stafar af annarri
staðreynd, e"ða því, að söguleg
bróun hefur kippt fótunum und
an h-rimsveidisaðstöðunni, sem
Brelar höfðu á nítjándu öld,
en þeir standa eftir með þjóð-
fél,.gsuppbyggingu, efnahags-
venjur og framavonir og fram-
ferðí út á við. setn heyrir til
heimsveldinu gengna. Breta-
veloi er síðasta heimsveldi
nítjandu aldarinnar, — að
Ponugai undanskyldu, sem lim-
að er sundur
Sundurlimun veldur alls stað-
ar og ævinlega sársauka. í
Þvznaiandi, Rússlandi Zarsins,
Aus' niTÍki-Ungverjalandi og
FraKKiandi fyLgdi þessu bylt-
mg. Eretum hefur tekizt að
forðast byltinguna og hafa hald
ið dciiðahaldi í eftirstöðvar
gan.ia heimsveldisins. en verða
nú að þola sársaukan, sem leið
ir af róttækum breytingum á
lifsihattum og aðstæðum öllum.
SIÐASTx áfanginn i mikil-
leika Bretlands sem heimsveld
is er & margan hátt glæsileg-
asti kaílinn í sögu þess. Skuld
,n. sem mannkynið stendur í
/íð Breiland Churchills, er óút-
ceiKnanieg, en minningin verð
jr ævmlega áhriíamikil og
hug..'úf Þetta var síðasti kafli
sögu sem ekki gat haldið á
■ram. enda þótt að enginn ikk-
ir gerð, sér grein fyrir þvi þá.
Mjög miklu hefur orkað um
appxausnina eftir lok heims-
styrjaldarinnar síðari, að þeir
Chuicnill og Roosevelt reyndu
að konia á laggirnar heims-
Kerf; sem byggt væri á þeifi
forsenau, að þrjú voldug heiais
veidi væru miðdepili þess. Ég
var emr þeirra, sem trúði þess
um hugmyndum og skrifaði um
oær bækur og blaðagreinar. Ég
sé nu, hve langt var frá að ég
gerði mér ljóst, að Bretland
Churchjlls gat; ekki annað þvf
iieimshxutverki, sem hann ætl-
aði þvi
HNiGNUN Bretlands, sem
fyrirsjáanleg var að lokinm
neimssiyrjöldinni síðari, hafði
þaö i för með sér, að öflugu
neimsveldin í alþjóðakerfinu
voru aðeins tvö. Sovétríkin og
Bandaríkin stóðu hvort and-
spænxs öðru og af þvi spratt
kaxda stríðið fljótlega.
Heiimsveldi Þjóðverja og
Japm,a höfðu verið sigruð og
eyðilögð. Vegna þessa seildust
Sovétríkin yfir í miðja Evrópu
og banoaríska veldið teygði sig
langi ui yfir þau mörk, sem
áðui nafði verið ætlunin xð
Keppa að eða ná, eða allt yfir
a eyjarnar við strendur Asíu
os útnes a meginlandi hennar.
Annmarkarnir á því að varð-
veita heimsfriðinn um þessar
munon eru fyrst og fremst
þvi fólgnir, hvernig fara eig,
að ovi að fá Sovétríkin og
Baidarikin til þess að nverfa
fra ofseilingi í útvarðstöðvum.
bau i Fvropu og okkur í Asíu.
Lu r,efi þa trú, að paisu I
nefö’ verið öðru visi farið ef 1
Bredanr Churchills hefði 1-att 1
meó eondum hlutverk í ka.ds g
stríóixiú Það hefði þá komið g
fram sem málamiðlari og verið
oksur þa* sem okkur hefur svo
ítaKaniega vantað, -ða vitur
og veiviljaður ráðgjafi, ?em
heíðx fcngið okkur — og Rússa
iíka — til þess að sjá, að o,tki
værx unnt að halda tii streitu
bessurr ofseilingi útvarðs-
stöðvum, er í beinni mótsögn
við sogulegan og landfræð-1eg-
an ven’leika.
Ég vixdi mjög gjarnan mega
trúa því, að gen,?isfe.ling
sterungspundsins táknaði, að
Bretar væru staddir á kross-
göturr. og finndu senn sitt cðH
lega l'uutverk meða) þjóðmna
að nexn.sveldinu gengnu. Rn
bað væri til of mikils æ' ast.
Ilitt getum við gert okkur
vonir um, að brezka þióðn
mu.'xi velja sér leiðtoga, cem
eru nug og hjarta laus við
dýrðari.lóma liðinnar fortíCrr
og lxfir eftir grundvallar-eglu
núiir..ans að loknum (H Tf- |
vaidatxirnanum Sú grundvaT"r |
regia er í því fólgin, að þjóð r
irnai verða að leita hjálpræðL
sins hí.ma fyrir, en geta cVki
fundxð það erlendis. hversu
dyggilega, sem vinir þairra |
veixa beim að málum.
ÁLYKTANIR ÞINGS IÐN
NEMASAMBANDSINS
4 25. þingi Iðnnemasambands
fslands sem haldið var nýlega,
vox'L m.a. samþykktar eftrfar-
and lályktanir:
„25. þing I.N.S.I. vill vekja at
hygli á hinu geigvænlega ástamdi
iðnaðarins og krefst þess að nú
verði gerðar eftirtaldar ráðstafan
ir htonum til hjálpar.
1. að hinn óhóflegi innflutning
ur aJtls kyns iðnvarnings, sem inn
lend fyrirtæki framleiða eða geta
framleitt, verði takmarkaðar.
2. að lánveitingar til iðnaðar
ins verði auknar og sérstök á
herzla verði lögð á að sjá nýjum
þjóðhagslegum iðngreinum fyrir
nægu fjármagni. Þingið álítur að
lánveitingar til iðnaðarins séu
alls ekki fulLnægjandi til þess að
hann geti endurnýjað sig og
fylgzi með ' hinu mikla kapp-
hlauui nútirr? V i.-iic-.jsi vtH
þingið þessu sambandi benda á
það, að iánveitingar til verzlunar
eru mun hærri en til iðnaðarins.
sem teljast verði uindirstöðu at
vinnuvegur, og viltl þingið vara
við þessari öfugþróun á lánamál
um.
3. að nú þegar verði tollalög
gjöfin endurskotðuð og ráðstafan
ir gerðar til að vernda íslenzkan
iðnað. Tollaliöggjöfin eins og hún
er í dag er óviðunandi og sem
dtæmi má netna að algengt er að
hráef’ni tU íslenzks iðnaðar er oft
á tiðum í hærri toUaílokki. en
samskonar fullunnar vörur erlend
ar.
4. að aukin verði öll tæknx og
vísindaleg aðstoð vi'ð iðnaðinn.
Að endingu viU þingið leggja
áherzlu á að samthliða þessum
aðgerðum þurfi að taka upp
aukna áætlunargerð og stkipulagn
ingu atvinnuLífsins, í samræmi við
þarfir þjóðarheildarinnar og að
ofangreindar ráðstafanir án festu
og áætlunargerðar sé óraunhæf"
Þá gerði þingið eftirfarandi
samþykkt um húsnæðismál:
„25. þingi I.N.S.Í. ályktar.
1. Þingið fagnar áfanga þeim
sem náðst hefur hjá framkvæmda
nefnd byggingaráætlunar í Breið
holtshverfi, er krefst þess jafn
framt að tryggt verði nægilegt
fjármagn til þess að leysa hús
næðismálastjórninni verði tryggt
nægilegt fé til úthlutunar lina á
sama grundveUi og hingað tii.
3. Afnumin verði vísitöluihind
ing á hú sn æ ð ismál alán “.
A'ð iokum var kosin sambands
stjórn fyrir næsta starfstímabil
og er hún þannig skipuð:
Formaður: Sigurður Magnús
son (Félag nema í rafmagnsiðn)
Varaformaður: Hannes Einars
son (Iðnemafélag Suðurnesja)
Aðrir í stjórn: Bjöm Björnsson
(Fólag járniðnaðarnema) Hann
es Thorarensen (Félag nema '
húsasmíði) Magnús Sigurðsson
rFélag járniðnaðarnema) Ólafur
Biörnsson (Félag prentnema)
Sigurður Jóakimsson (Iðnemaíe
lag Hafnarfj.) Sigurður Steinþórs
son (IðnnemaféJ. Rvikur) Sæ
mundiur Pétursson Iðnnemafél
Suðumesja)
Þá var ennfremur kosin rit
nefnd „Iðnnemans", málgagn
INSÍ, og er hún. þanni? skipuð:
Ritgtjóm. Stefán Ólafsson (Félag
prentnema, Ritnefnd: Burkni
Dónaldsson (Félag nema í húsa
sm).
i
1