Tíminn - 09.12.1967, Side 10

Tíminn - 09.12.1967, Side 10
10 TÍMINN í DAG LAUGARDAGUR 9. desember 1967. hafnar kl. 10.00 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 19.00 í kvöld Blikfaxi fer til Vaggar, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 11,30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 15.45 á morgun. Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 09.30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Akur eyrar (2 ferðir) Vestimannaeyja (2 ferðir) Patreksfjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Siglincjar Ríkisskip: Esja fer frá Seyðisfirði í dag áleiðis til Vestmannaeyja og Keyfkjavíkur, Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavikur. Blik ur er á Akureyri. Herðuhreið er á Vestfjörðum á norðurleið. Árvakur fór frá Akureyri í gærkvöldi til Aust fjarðahafna. FerskeyHan Hanníbal kveður við sjálfan sig: Gerði ég nú rangt eSa rétt? raunum fiokksins hlaðinn? Áhyggjum er af mér létt en aSrar komnar í staðinn. Hjónafoand r °>-ZO DENNI DÆMALAUSI — Ég þori að veðja að Jói get- ur ekki talið hárin á höfSinu á þér. Hann getur ekki talið nema upp að fjórum. I dag er laugardagur 9. des. — Jóakim. Tungl í hásuðri kl. 19,17 Árdegisflæði kL 11,43 HiHsu§a2la Slysavarðstofa Heilsuverndarstöð- innf er opln allan sólarhringlnn, slm) 21230 — aðeins móttaka slasaðra. Neyðarvaktin: Slml . 11510. opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema taugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustuna ' borginnl gefnar i simsvara Lækna félags Reykjavfkur i sfma 18888 Kópavogsapótek: Opið vlrka daga frð kl. 9—7. Laug ardaga frð kl. 9 — 14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvarzlan I Stórholtl er opln trá mánudegl tll föstudags kl. 21 á kvöldln til 9 á morgnana, Laug ardags og helgldaga frá kl. 16 á dag Inn tll 10 á morgnana Blóðbanklnn: Blóðbankinn tekur á mótl blóð gjöfum dagtega kl 2—4 Helgarvörzlu laugardag til mánu- dagsmorguns 9. til 11. 12. annast Sigurður Þorsteinsson, Sléttahrauni 21, sórni 52270. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 12. des annast Grimur Jónssorj, Smyrlahrauni 44, sími 52315. Næturvörzlu í Keflavík 10. 12. ann ast Kjartan Ólafsson, Næturvörzlu í Keflavík 11. 12. ann ast Arnbjörn Ólafsson. Næturvörzlu í Reykjavík 9. des. — 16. des. annast Lyfjabúðin Iðunn og Vesturbæjar Apótek. Flugáætlanir Flugfélag íslands h. f. Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmanna í gær voru gefin saman í hjóna band f Osló, ungfrú Guðrún Karen Bieltvedt lyfjafræðingur og Kell Briseit prófessor heimilisfang, Kaptan Oppegárdsvej 43 b Osló 11. IFéSa§slif Prentarakonur: Jólafundur kvenfélagsins Eddu verð ur haldinn mánudaginn 11. des. kl. 8 í Félagshe'imUi prentara. Jólamat ur, upplestur, jólabögglar, mætið stundvíslega. Stjórnin. Kvenfélag Bústaðasóknar: Jólafundur félagsins verður hald inn í Réttarholtsskólanum mánudags jkvöld kl. 8,30. Stjórnin. Mæðrastyrksnefnd Hafnarf jarðar er tekin til starfa. Umsóknum veitt móttaka til 16. des. hjá Sigurbjörgu Oddsdóttur, Álfaskeiði 54, sími 50597 Nefndin. Iðunnarfélagar: Fundurinn að Freyjugötu 27 fell ur niður vegna kulda í húsinu. Skákheimili T. R.: FjöltefU fyrir ungiinga Bragi Kfistj ánsson teflir. Bræðrafélag Langholtssafnaðar: Heldur fund í SafnaðarheimUinu þriðjudag 12. des. ld. 8,30. (jólafund ur). Kvenfélag Langholtssafnaðar. Heldur fund í Safnaðarheimilinu mánudaginn 11. des. kl. 8,30. Frú Þórunn Pálsdóttir húsmæðrakennari hefur sýnikennslu á smurðu brauði og fleira. Æskulýðsstarf 'Neskirkju: Fundur fyrir stúlkur og pilta 13 — 17 ára verður í Félagheimilinu mánu dagskvöld 11. des. opið hús frá ki. 10,30. séra Franik M. Halldórsson. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins; Jólafundur kvennadeUdar Slysavarna félags íslands verður á Hótel Sögu mánudag 11. des. og hefst kl. 8,30.Til skemmtunar: Jólahugvekja Séra Óskar J. Þorláiksson. Énsöngur Magnús Jónsson óperusöngvari, und irleik nnnast Óiafur Vignir Alberts son, kaffidryklkja og fleira, fjöl- mennið. Stjórnin. Jólabasar Guðspekifélagslns: verður haldinn sunnudaginn 17. des. n. k. félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlega beðnir að koma gjöf um sínum í hús félagsins Ingólfs stræti 22 elgi siðar en föstudag 15. des. Síml 17520 eða til frú Helgu Kaaber Reynimel 41, slmi 13279 Kvennadeild Skagf.félagsins í Rvík heldur jólafund mánudaginn 11. desember i Ldndarbæ uppl, kiukkan 8.30 siðd. Dagskrá: Jólahugleiðing. Gestamóttaka. Jölaskreytingar. Mæt- ið allar og takið með ykkur gesti Stjórnin. Vestfirðingafélagið: Aðalfundur Vestfirðingafélagsins verður að Hótel Sögu Bláa salnum sunnudag 10. þ. m kl. 4 Vejuieg aðalfundarstörf. Önnur mál. Kaffi. Vestfirðingar Fjöi mennið og mætið sundvíslega. Stjórnin. Kirkjan HáteiÐskirkja: Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. — Hver sá sem hefur kveikt þetta bál — Sofandi hérna aleinn? Hérna á þess — Þessi maður er ekki sofandi. Hann er er farinn núna. Nei, þarna er hann! um slóðum, um hábjartan dag? dauður! Guð hjálpi mér! Stelnsofandl! — Hérna koma bátarnir, rétt yfir rifið. — Hérna á rifinu er höll Touroos! Nú — Tak við þessum oerlum, og veit oss Ég kom í tæka tíð. fórnum við perlununi! blessun þína, mikli Touroo! Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Gunnar Árnason. Hafnarf jarðarkirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Mosfellsprestakall: Messa á Mosfelli kl. 2 séra Bjarni Sigurðsson. Ásprestakall: Barnasamkoma kl. 11 í Laugarás bíói. Messa kl. 5 í Laugarneskirlkju. Séra Grímur Grímsson. Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Áre- líus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: MGssa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kL 5. Séra Óskar J. Þoriáks son. Ungt fólk aðstoðar. Grensásprestakall: Barnasamikoma í Breiðagerðisskóla 10,30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafs son. Neskirkja: Messa kl. 11. Bamasamikoma fellur niður, séra Jón Thorarensen. Mýrar húsaskóli. Bamasamkoma kl. 10. Sr. Franik M. Halldórsson. Hallgrímskirkja: Barnasamkoma kl. 10. Systír Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Dr. Jalkob Jónsson. Bústaðaprestakall: Bamasamikoma í Réttarholtsskóla kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 2 e. h. á vegum Félags fyrrverandi sóknarpresta.Fyrr verandi prófastur Séra Jakob Ein arsson messar. I-Ieimilisprestur. Jólagjafir fyrir bágstödd börn. Hver, sem hefur áhuga á þvi að gleðja bágstödd börn getur fengið tækifæri til þess næsta föstudags kvöld. Allt, sem þú þarft að gera er að pakka einhverju leikfangi inn i jólaumbúðir og skrifa á pakkann hvorf leikfangið er fyrir dreng eða stúlku og fyrir hvaóa aldur. Komdu svo með þetta leifcfang á sérstaka samkomu 1 Aðvenfkirkjunni Ingóits stræti 19 næsta <östudagskvöld kl. 8,00 Ungmennafélag safnaðarins stendur að þessari samkomu sem er tileinkuð jólunum og er haldin í þeim tilgangi að hjálpa bágsföddum börnum í Reykjavík að njóta jólanna á þann hátt sem þau gætu ekkl annars. í lok samkomunnar gefst kirkjugestum .tækifæri til að af- henda gjafir sínar. Jólin eru tíml gjafmildarinnar. Vilt þú ekki hjálpa til að gera þau ánægjuleg fyrir einhvern annan og um leið ánægjulegri fyrtr sjálfan þig. Ungmennafélag Aðverltista. Vetrarhjálpin i Reykjavík, Laufás. veg 41 Farfuglaheimilið, siml 10785 Skrifstofan er opin kl. 14 — 18 fvrst um sinn GJAFA- GLUTA- BRÉF Hallgrlmskirklu ást hjá Drest um landsins og > iíeykjavík hjá: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Bókabúð Braga Brynjólfssonar Samvinnubankanum Bankastræti Húsvörðuro KFUM og á og bjá ICirkjuverði og kirkjusmiðuro ELALLGRIMSKIRK.TL !> Skólavörðu bæð Gjafir til kirkjunnar má draga frá tekjum við framtö) til skatts Munið Geðverndarfélag fsíands ger izt virklr félagar. Munlð einnig frl merkjasöfnun félagsins Pósthólf 1308.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.