Tíminn - 09.12.1967, Page 14

Tíminn - 09.12.1967, Page 14
 14 TÍMINN LAUGARDAGUR 9. desember 1967. IÞ R Ó TTIR FYamhald af bls. 13 son,_ Ragnar Haraldsson, Jóhann- es Ágiústssion og Lárus Guðmunds- son. Bndurskoðendur: Magnús Elías son og Sigurgreir Jóeisson endur- kjörnir. iStjórn Húisbyggogarsjóðir.: Gunnar Petersen, Dávtíð Soh. Thorsteinsson, Ragnar Georgsson og Karl Maack. Mótanefnd: Kolbeinn Kristins- son, Einar Jónsson, Gísli Guð- laugsson og Álfheiður Einarsdótt- ir. Keppnisráð: Karl Maack og Halldóra Th'oroddsen. RÆDDU HÆKKUN Framhald af bls. 16. er einungis hingað komin til að vita, hvað varð af heita vatninu, sem var tekið frá okkur um leið og kólna tók í veðri“. Varð fyrst eins og eidingu hefði lostið niður, en forseti borgarstjórnar brást fljótt og vel við, og bað áiheyr- endur hafa sig hæga. VEGIR Franahals af bls. 1. stórum bílum. Mikill skafrenn ingur var á Suðurlandsundir- lendi í dag, en ekki festi mikið á vegum. Á Austurlandi var fært af Héraði niður á Reyðarfjörð og Eskifjörð og fær.t var um suður firði. Reynt var að ryðja Odds skarð, en þar var mikill snjór og tvdsýnt um hvort tækist. HANNIBAL Framhals af bls. 1. nokkrir foryistumanna hafa áfram beitt þeim vinnu'brogð- um, er þegar voru kunn orðin á landsfundi, og sem byggjast á tvöfeldini og undirferli. Allt það ár, sem liðið er frá lands- f'undinum, hefur ekki lát verið á undirróðursstarfsemi þessara manna og baráttu þeirra fyrir að útiloka ýmsa mestu starfls- krafta bandalagsins frá öllum áíhrifum. Á miðstj órn arfun d in- um um síðuistu helgi var loks svo komið, að Hannibal þótti mæJirinn fullur, og var von- laust orðið um árangur af frek ara samningaþófi við þá, sem helzt vild'U enga samninga gera og alls enga halda. . . . Það eru mikil tíðindi að gerast. Það hef ur verið horfið frá þeirri leið orðagjálfurs og feluleikis, sem á landsfundinum í fyrra var vörðuð af Lúðvíki Jóseflseyni, In^a R. Helgasyni og fleirum. Undir forystu Hannibals og Björns heifur verið haldið inn á aðra og heiibrigðari braut“. Flokkaglíma háð í dag Fiokkagííma Reykjavíkur fer fram að Hálogalandi í dag kl. 16,00. Flestir beztu glimumenn í Rcykjavík eru meðal keppenda. í fuiioröinsflokkunum er keppt um bikara sem Glímuráð rítvíkur gaí i fyrra. Handhafar þessara bikaia eru Ingvi Guðmundsson, Víkverja í fyrsta flokki, Guðmund ur Jcnasson KR í öðrum flokki, og Ótnar Úlfarsson KR í þriðja flokki. Ingvi og Ómar munu verja titixinn < dag. STEFNA V-ÞJÓÐVERJA Framhala ai bls 3 Þá segir í yfirlýsingunni, að tilraunir V-Þj'óðverj'a til að kom- ast yfir kjarnorkuvopn séu í senn Vítaverðar og hættuilegar. Það sé ekki eingöngu ti'l málamynda, sem V-þýzki herinn láti her- mennina æfa sig í meðferð „gervi“ kjarnoilhi'Vopna, heQdur búi þar eitthvað meir á bak við, sem sé að Þjóðverjar vonizt fastlega til að flá slík vopn til ráðstöfunar. Sovétstjórnin ræðst harkalega á Bionnstjórnina fyrir að loka augunum fyriir rauoverulegri skip an Evrópuiií'kja, stefna þeirra gagnvart kommúnistaríkjunum sé óskhyggja og ævintýramennska. Loks segir Sovétstjórnin í yf- rlýsingu sinni, að sé V-þýzku stjórninni alvara með að koma á eðlilegu samibandi við Sovétrík- in og önnur 4önd Austur Evrópu, verði hún að ganga að þessum skiilyi-ðum:,, 11. Að viSurkenna núverandi landamæri í Evrópu. 2. Að falla frá kröfunni um, að hún ein sé fulltrúi alls Þýzka- lamds. / , 3. Að hún láti af tilra'U-num sínum til að fá kjarnorkuvopn. 4. Hætti starfsemi sinni í V- Berlín. 5. Að hún lýsi yfir afdráttar- laust, að Munchenarsamkomula,;- ið frá 1938 hafi verið ógilt frá uppha'fi. Afrit af yfirlýsingunni var a£- hent í se'nidiráðum Bándariíikja- manna, Breta og Frakka í Moskvu HALDA FUND UM HITAVEITUMÁL Biaðínu barst í dag eftirfarandi ályktun stjórnarfundar Húseig- endaíélags Reykjavíkur. — Undanfarið hefur ríkt algert neyöarástand í nokkrum hluta WATNSSKORTUR Framhald af bls 1 uða ekki hvað var að gerast hjá þeim, þegar allt í einu hætti að hitna. en pá var allt frosið, og ofnarnir sprungu, Þegar svo fór að þiöna aftur spýttist heita vatn ið um axian lagerinn, og bækurn- ar voru drullublautar, og allt ann að lika. Þetta var ömurleg að- koma. — Ofnarnir springa alltaf fyrst, því pollurinn þolir miklu minna heidur en rörin sjálf. Það eru pottoínar í flestöllum gömlum hús um í bænum, og þeir eru farnir við 2ja til 3ja stiga frost. Já, maður veil, að það er stórhættu leg’, þegar hitinn fer af, ekki sízt í gömlu húsunum, sem eru mjög illa einangruð. f rrsi einu á Njálsgötunni vakn aði ung kona í nótt sem leið, og ætiaéi að gefa barni sínu mjólk úr giasi, sem stóð á náttborðinu hjá henni. Það reyndist þó ekki eins auövelt, og hún hafði búizt við, því að tnjólkin var frosin í glas inu. Má reikna með, að hitinn í þessu risberbergi hafi verið, nokkru fyrir neðan frostmark, úr þvi að mjólkin fraus. Þá höföum við spurnir af því, að i rússneska sendiráðipu á Tún gö'U liefðr verið mjög kalt í dag, og hringdum þangað til þess að fá það staðfest. Sá, sem fyrir svörurn varð, sagði það rétt vera. Hefði verið mjög kalt i kjallar- anum. kannske ekki frost, en langt undir eðlilegu hitastigi. Hefði ver ið grrpið til þess ráðs, þar eins og annars staðar að kynda raf- magnsofna, en því miður hefðu þeir ekki haft nóg af þeim, því töluvert þyrfti til þess að halda heixu nusi sæmilega heitu. Konan mín María Ólafsdóttir andaðist 8. desember. Ríkarður Jónsson. KViKMYNDASÝNING Framhala aí bls 3 Þýzkaxands, dr. Liibcke flytur á- varp við það tækifæri. Gamlar bækur voru oft skreytt ar myndum ekki- síður en nú á óér stað. Slík myndskreyting var þó þá fyrirhafnanmeiri en nú á sér stað, því Ijósmyndatæknin er ekki ýkja gömul. Fyrrum þurfti að teikna sérhverja mynd, sem noluö var í þessu skyni og voru aðferðirnar ýmsar. Ein þeirra var að gera svonefndar koparstungur og cr aðferðin við það sýnd á kvikmyndasýningunni. Er sú fræðsiumynd aðallega um Matt- haus Meriar^, er uppi var í byrjun 17. axdar og var eii» helzti braut ryöjandi þessarar aðferðar. Sýmngin verður í Nýja bíói og hefsl kx. 2 ie.h. Öllum er heimill aðgangur, börnum þó einungis í fylgd með fullorðnum. HJARTAÐ Framhald af bls. 16. ungu konunni, sem var grætt í hann og læknarnir á sjúkrahúsinu þar sem að- gerðin^var gerð, eru ajart sýnir á árangurinn. ' Prófessor Chris Barnard, maðurinn, sem stjórnaði hinni.sögulegu skurðaðgerð, sagði i dag að hann væri ánægður með framfarir og bata sjúklingsins og blóð- þrýstingur og púls væri enn eðlilegur. Prófessor Barn- ard Agði þó, að Washkan sky^fcri þreyttur og væru margar ástæður fyrir því, svo sem kvíðinn og hræðsl an fyrir skurðaðgerðina, svo og hin sterku meðul sem hann verður að taka. Einnig er erfitt fyrir hann að festa blund, því að á vissum fresti er hann vakinn af hjúkrunarliði, sem mælir blóðþrýsting og tekur „pruf ur“ o. fl. í gær var konu. hans leyft að heimsækja hann í fyrsta sinn eftir aðgerðina. Hún sagði að hann liti nú hraustlegar út, en áður en að- gerðin var gerð. Professor • Barnard sagði frétta mönnum í dag, að hann hefði feng ið tilboð frá bandarísku sjónvarps félagi um að heimsækja Banda ríkin seinni'hluta þessa mánaðar. Barnard sagði að hann myndi fara í ferðina, ef ástand sjúklingsins ieyfði. Að því er AFP fréttastofan segir tilkynntu læknarnir, sem græddu hjartað í Washkansky, að þeir myndu ef til vll gera aðra siíka aðgerð eftri um það bil sex vik ur. Ekki hefur nafn sjúklingsins, sem aðgerðin verður gerð á, ver ið látið uppi, en læknarnir segja að það verði allt undir ástandi Wasihkanski, komið, hvort af þessu verður. Læknarnir hafa nú skýrt frá að hann hafi ekki fengið al- gerlega „nýtt hjarta" um það bil 80% af hjarta ungu konunnar hafi verið grætt. í hann, en 20% af hans eigin hjarta séu eftir, og hafi þessir hjartahlutar verið tengdir saman. Meðiþessu móti hafi aðgerð in tekið skehimri tíma en ella, og því verið hættuminni. Rcykjavikurborgar, sem í daglegu tali er nefndur gamli bærinn, vegr.a pess að upphitun húsa hefur brugöist. Þetta á við um þau hús, sem hituð eru eingöngu frá Hita veilu Reykjavíkur. f satnbandi við þetta hefur í dag blöðum verið varpað fram ýmsum tilgátum, athugasemdum og skýr ingunr ,sem margar hverjar hafa komið mönnum á óvart og verða ekki til þess að vekja nægilegt traust aimennings á stjórn hita- veilurmai, einnig með hliðsjón af margendurteknum fyrri loforðutn um lagíæringu. Sljorn Húseigendáfélags Reykja EINRÓMA ÓSK Framhald af bls. 16. innar. f hinum nýju lögum segir að ráðherra muni með reglugerð setja nánari fyrirmæli um fram kvæmd laganna. í reglugerðinni frá 1952 er tekið fram, að heim ili og varnarþing nefndarinnar sé á Siglufirði og verður að sjálf sögðu engin breyting á því gerð nema nýja reglugerðin kveði á um annað. Svo sem kunnugt er, hefir svo til öll söltunarstarfsemi nefndar- innar um alllangan tíma verið und irbúin í Reykjavík, enda eru flest ir stjórnarmeðlimir nefndarin.nar búsettir í Reykjavík eða nágrenni. Einnig skal á það bent, að samn ingaviðræður þær sem farið hafa fram hór á landi við fulltrúa er- lendra síldarkaupenda, hafa um langf árabil farið fram í Reykja- vík enda er Reykjavík betur sett hvað samgöngur snertir, bæði við umheiminn og innanlands, en nokkur annar staður á landinu. Nefindinni hafa borizt endurtekn ar óskir frá Félagi síldarsaltenda á Norður- og Austurlandi um það, að aðalskrifstofa nefndarinnar fyr ir Norður- og Austurland verði í Reykjavík og fer hér á eftir sam- þykkt aðalfundar félagsins 1967 um þetta efni: „Aðalfundur F.S.N.A. telur nauð syniegt að skrifstofu Síldarútvegs nefndar í Reykjavík verði falin yfirumsjón með söltun Norður- og Austurlandssíldar, en skrifstofur verði þó áfram á Siglufirði og Austurlandi.“ Samiþykkt þessi var gerð með samhljóða atkvæðum. Síldarútvegsnefnd hefir ákveðið að verða við þessum óskum en tekur fram, að skrifstofa nefndar innar á Siglufirði verður starfrækt áfram. Ennfremur tekur néfndin fram, að skrifstofa sú, sem verið er a ðkoma á fót á Seyðisfirði, mun starfa þar eins og ráð hafði verið fyrir gert.“ Síldarútvegsnefnd. víkur telur þess vegna brýna þörf, að yfirsfjórn hitaveitumnar (borg aryfirvóldin), geri þegar opinber lega giögga skýrslu um orsakir og aðdraganda þessara mistaka, ásamt rökstuddri greinargerð um hvernrg úr þessu verði bætt og kotnið i veg fyrir að þetta endur- taki srg. Stjórn Húseigendafélags Reykja vikur hefur af þessu tilefni ákveð ið að efna til almenns fundar um hitaveitumálið, þar sem florsvars- monnum hitaveituinnar verður með góðum fyrirvara gefinn kostur á að gcía skýrslu um framangreint mál og borgurunum almennt veitt tækifæri til að koma umkvörtun- um sínum á framfæri við rétta aðila og fá umbeðnar skýringar. Tilkynnl verður innan tíðar um fundarstað og fundartíma. Sljóm Húseigendafélags Reykjavíkur. Jót» Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6. Sfmi 18783. Hemlaviðgerðir rtennutn bremsuskálar. — 'riipum bremsudælur — límum á bremsuborða, og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogí 14. Sími 30135 KUMENN! Látið stilla í tima. HJÓLASTILLINGAR MCTORSTILLINGAR UÓSASTILLINGAR Fljót oc» örugg þjónusta. BlLASKOÐUN & STILLING Skúlsgötu 32 Sími 13-100 VOGIR cg varablutir 1 vogir, ávallt t'yrirliggjandi. Rit- og reiknivélar. Sími 82380. TIL SOLU Thems LYader, árg. ’64 með ábyggðrl loftpressu. Gaffal iyftari, Coventry-Clymax, árg 60 með dieselvél, — lyftir 1 tonni. Bíla- og i búvélasalan i Miklatorg, sími 23136. RAFVIRKJUN Nýlagnlr og viðgerðir. — Simi 41871. — Þorvaldur tiaJTierg rafvirkjameistari. ÓTTAR YNGVASON héraSsdómslögmoður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍM! 21296

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.