Tíminn - 09.12.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.12.1967, Blaðsíða 15
LAT7GAKDAGUR 9. desember 1967. TIMINN 15 VETTVANGUR ÆSKUNNAR Framhald af 8. síöu. ekki farið fram hjá nokkrum stúdent og jafnvel ekki landsmönn um yfirleitt. Sérstaklega var ánægjuleg hin Wómlega málfunda starfsemi í fyrravetur, sem áfram hald er þegar orðið á í vetur, og ennfremur er rétt að minnast á það, að listkynningarnefnd hefur farið sérstaklega myndarlega af stað nú í haust, með því að efna til kynninga hvert föstudagskvöld í Tjarnarbúð uppi. Hinu er svo ekki að leyna, að ýmsir byrjunarörðug leikar hafa komið í ljós, en við von um, að takasit megi að komast yfir þá. Að svo maJltu sláum við botn í þetta viðtal og þökkum Þorsteini Skúlasyni greið og góð svör. KJÖRDÆMISÞING Framhald ai bls. 7. Hallgrímsson og Hannes H. Jóas- son. F'onxiéiður kjördæmissambaads- ins fyrir hæsta ár var endurkjör- inn Bjöm Jónsson, verzlunarstj., Garðahreppi, og varamaður Hauk ur Nielsson, bóndi, Helgafelli, Mos fellssveit. Auk þeirra skipa stjórn ina fomaenn allra Fratnsóknarfé- laganna í Reykjaneskjördæmi. Endurskoðendur voru kjöroir þeir Jón Pálmason, Hafnarfirði og Sigtryggur Árnason, Keflavík. Kjördæmisþing þetta, sem er hið áttunda í röðinni, staðfesti enn á ný þann mikla kraft, sem Fr->.m sóknaimenn í Reykjaneskjördæmi búa yfir. A VlÐAVANGI Framhald af bls. 5 í þvi sambandi ekki sízt vitna til japana, sem nær alveg hafa tryggt iðnaði sínum heimamark aðinn. Hvergi hafa líka orðið stórfelldari iðnaðarframfarir á síðari árum en í Japan. Þótt segja megi, að gengis- feliingin bæti aðstöðu iðnaðar- ins að sumu leyti, t.d. í sam- keppni við erlenda keppinauta, gerir hún aðstöðu hans erfiðari að öðru leyti. Verðlag inn fluttra hráefna og véla hækkar t.d. verulega ,og þó enn meira ef tollar haldast óbreyttir. — Þetía er ekki sízt tilfinnanlegt vegna þess að iðnaðurinn þar-f allaí að vera að endurnýja véla kost sinn, ef hann á að fylgjast nteð þróuninni í,heiminum“ SÚ ÁST BRENNUR HEITAST Framhala aí bis. o stóð. Catherine óx upp og varð óvenj-ulega fögur og eftirsótt. Somt tókst henni ekki að vinna ástir þess manns, sem hún þarfn- aðist öllu öðru fremur. Með Frakkland og átök Arm- agnakka og Burgundara í bak- gruncii taika persónurnar í sögu Juliette Benzoni á sig skýra mynd hiver af annarri. En höfuð pg herð ar yfir þær allar ber Cátherine sjálf, róma-ntísk kvenhetja sam- kvæmt erfðavenjum sögulegra ákáldsagna á borð við Desirée og Angelique. Þetta er fyrsta sagaa um Chatherine, en þær eru nú orðn- ar f-leiri og hafa afla'ð hö'fu-ndi sínum mikillar frægðar víða um heim. „iSú ást breninur heitast" er 296 hlaðsíður að stærð. Útgefandi er Hilmir hf., en þýðandi Sigurð- ur Hreiðar. BRIDGE Framnaid af bls. 13. 4. Jón Ásbjörnsson — Karl Sigurhjartarson, 142 5. Kriistj-ana Steingrímsd. — Hálla Bergþórsdóttir 97 6. Jóhann Jóhannsson — Guininlaugur Kristjánsson 85 7. Benedikt Jóhannsson — Lárus Karteson 84 8. Óli M. Guðmundsison — Páll Bergsson 71 9. Jón Araison — iSigurður Helgason 63 10. Sigurhjiörtur Pétursson — Guðjón Tómasson 52 f B-riðli sigruðu Ríkarður St-ein bergsson og Bragi Erlendsson með mikilum yfirhurðum og h'lutu 333 stig. Næsta keppni félagsins verð- ur tvímen n in gskepp n i í rúbertu- bridge og er öllum heimil þátt- taka. Spilað verður tvö kvöld, miðviikudaginn 13. desember og þriðjudagina 1(9. desember. Þátt- töikutilkynningar í síma 40690 — 10811 — 38880. SKEMMTIKRAFTA— ÞJÖNUSTAN UTVEGAR YÐUR JÖLASVEINAN, FYRIR JÖLATRÉS- FAGNAÐINN SlMI:1-64-80 SAGA ÚR KULDANUM Framnalo ai bls. 16 — Hafið þið hitað eitthvað upp með rafmagnsofnum? — Það getum við ekki gert á dagmn. Við erum ein hjónin og vinnum bæði úti á daginn. Eftir vinnutíma höfum við dvalið hjá skyidfóiki okkar fram eftir kvöldi að viö höíum farið heim. Þá hitum við upp i svefnherberginu í einn til tvo tíma með rafmagnsofni, og reyiiam svo að sofna. Ekki er ó- hætt að hafa ofninn í sambandi á nóttunni. — Og hvernig getið þið sofið í þessum kulda? — Það væri löng lýsing, ef segj-a ætti frá öUu því setn við klæðumst undir mvefninn. Kon an mxn sefur í tveimur þykkum peysum og í þykkum slopp þar utanyfir: Ég verð að sofa í flest um þeim fötum, er ég geng í dag le-ga, og þykkrj peysu þar utan- yfir. Fyrstu nóttina, sem hitinn hvarf athugaði ég ekki að klæða mig vel, og um morguainn var ég orðinn stífur af kulda. — Sumir vilj-a ekki trúa því, að slíkur kuldj geti orðið í íbúð í Beykjavík árið 1967? — Þeim er velkomið að koma í heimsókn — sagði Róbert að lokum. UPPSAGNIR Framhald af bls. 1. ugt um. að ýmsar verzlanir, þar á meðai ein stórverzlun hér í borg, hefur neitað að kaupa íslenzkan fatnað. Uppsagmrnar eru því afleiðing þess, að framtíð fataiðnaf/r á ís- landi er nu enn óvissari en nokkru sinni — og var ástandið þó slæmt fyrir. Sími '22140 Háskólabió sýnir: „The Trap" R1TATUSH1NGHAM L OUVER REED Heimsfræga og magnþrungna brezka litmynd tekna t Pana vision. Myndin fjallar um ást f óbyggðum og ótrúlegar mann raunir Myndin er tekin- i und urfögru landslagi 1 Kanada. Aðalhlutverk: Kita Tushíílgham Oliver Reed Leikstjóri: Sidney Hayers tslenzkur texti Bönnuð börnum, Sýnd kl. 5, og 9 minimmniiHiwmr m CfiAViOiG.SBí Sími 41985 Islenzkur texti. EStíngafeikur við niósnara Challenge to the killers) Hörkuspennandi og mjög kröftug, ( ný, ítölsk-amerísk njósnamynd t litum og Cinema scope. t stíl við James Bond mynd arinnar. Richard Harrison Susy Andersen sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð Lnnan 14 ára Stnu 5024] AAajor Dundee Stórfengleg stórmynd 1 litum og Panavision. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. .... íslenzkur texti. Vofan frá Soho sýnd kl. 7 Benzínið í botn Sýnd kl. 5 (inuiiN Styrkársson H/E5TARÉTTARLÖGM AÐUR AUSTURSTRÆTI 6 SlMI IS354 18936 Fyrri hluti HERNAMSARIN1940 Stórfengleg kvikmynd um eitt örlagaríkasta tímabll íslandssög unnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð, í------------- GAMLABÍÖ Símt 114 75 Ungi Cassidy (Young Cassidy) Rod Taylor Julie Christie ÍSLEN2KUB TEXTI Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARAS m =1 k*j® Símar 38150 og 32075 SÆSONENS STÆRKESTE , AGENTF/LM ^ mmi TEÚHNICOIDR iTtCHNISCOPf Dauðageislinn Hörkuspennandi ný ítölsk-þýzk njósnamynd i litum og Cinema scope með ensku tali og dönsk um texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára miðasala frá kl. 4 Simi 11384 Fantomas snýr aftur Sérstaklega spennandi ný frönsk kvikmynd í Utum og sinemascope íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Jean Marais Louis Fefunes Rönnuð börnum sýnd kl. 5, 7 og 9 í Hi ÞJOÐLEIKHUSID Jeppi á Fialli Sýning í kvöld kl. 20. finilRHOffUR Sýning sunnudag kl. 20 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opln frá kL 13.15 til 20. Simi 1-1200 Sýning í kvöld kl. 20,30 Sn(ókarlinn okkar sýning sunnudag kl. 15 Síðustu sýningar fyrir jól. jalla-Eyráidu! Sýning sunnudag kl. 20,30 Síðustu sýningar. AðgöngumiðasaiaD t tðnó er opin frá ki 14 SímJ 13191 SímJ 50249 Járntjaldið rofið Amerísk stórmynd í litum gerð af Alfred Hitchooek, íslenzkur texti ■ Aðalhlutverk: Julie Andrews Paul Newman. Sýnd kl. 5 og 9 T ónabíó Síml 31182 Hvað er að frétta kisu lóra? (Whats New Pussy Cat?) Heimsfræg og spreng hlægileg ný ensk amerísk gamanmynd í litum. Peter Seilers Peter O* TooL Sýndk kL 5 og 9 Bönnuð lnnan lí ára. SímJ 11544 Póstvagninn (Stagecoach) Amerísk stórmynd í Iitum og Cinema-Scope Ann-Margret Red Buttons Bing Crosby Nú fer hvér að verða siðast ur að sjá þessa óvenjulega spennandi og skemmtilegu mynd Bönnuð yngri en 16. Sýnd kL 5 og 9 HAFNARBÍÓ Veröldin hlær með Abott og Costello Úrvals þættir úr 19 beztu myndum þessara vinsælu skop leikara'. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.