Alþýðublaðið - 08.10.1988, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.10.1988, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 8. október 1988 SMÁFRÉTTIR viö Suðurgötg mánudaginn 10. október. Á honum mun Jón Hnefill Aöalsteinsson greina frá ráöstefnu um nor- ræn trúarbrögö sem haldin var i Noregi í sumar. Styrkir tii náms í Sambandslýðveldinu Þýskalandi og Sviss 1. Þýska sendiráöiö í Reykjavík hefur tilkynnt ís- lenskum stjórnvöldum aö boðnirséu fram eftir- taldir styrkir handa íslendingum til náms og rannsóknastarfa í Sambandslýöveldinu Þýska- landi á námsárinu 1989-90: a) Fjórir styrkir til háskólanáms. Umsækjendur skulu hafa lokió a.m.k. tveggja ára háskóla- námi. b) Nokkrir styrkir til aö sækja þýskunámskeið sumarið 1989. Umsækjendur skulu hafa lokiö eins árs háskólanámi og hafa góöa undir- stööukunnáttu í þýskri tungu. c) Nokkrir styrkir til vísindamanna til námsdval- ar og rannsóknarstarfa um allt aö fjögurra mánaöa skeið. 2. Svissnesk stjórnvöld bjóöa fram í löndum sem aöild eiga aö Evrópuráöinu 15-19 styrki til há- skólanáms í Sviss háskólaárið 1989-90. Styrk- irnir eru eingöngu ætlaöir til framhaldsnáms viö háskóla og skulu umsækjendur eigi vera eldri en 35 ára. Nauósynlegt er aö umsækjend- ur hafi nægilega þekkingu áfrönsku eöa þýsku og þurfa þeir aö vera undir þaö búnir, aö á þaö veröi reynt meö prófi. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. nóvember n.k. Sérstök umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í ráóuneytinu. Menntamálaráðuneytiö, 5. október 1988. GJÖFJÓNS SIGURÐSSONAR Samkvæmt reglum skal veita fé úr sjóönum Gjöf Jóns Sigurðssonar „til verðlauna fyrir vel samin vís- indaleg rit og annars kostartil þess aö styrkjaútgáfu merkilegra heimildarita“. Heimilt erog aö „veita fé til viðurkenningar á viöfangsefnum og störfum höf- unda, sem hafa vísindarit í smíóum". Öll skulu rit þessi „lútaaö sögu íslands, bókmenntum þess, lög- um, stjórn og framförum“. Þeirsem óskaaö rit þeirra veröi tekin til álita um verölaunaveitingu skulu senda nefndinni eitt til þrjú eintök. Æskilegt er aö umsögn viöurkenndra fræðimanna, sérfróöra um efni ritsins, fylgi. Framangreind gögn skulu send í forsætisráóuneyt- iö, Stjórnarráöshúsinu, 150 Reykjavík, en stíluö til verölaunanefndarinnar, fyrir 15. nóvember n.k. Reykjavík, 3. október 1988 Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar Magnús Már Lárusson, Sigurður Hróarsson, Siguröur Líndal. ÚTBOÐ Reykhólasveit 1989 Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu Vestfjaröavegar milli Kambs og Geitarár. Lengd 3 km, fyllingar 50.000 m3 og burðarlag 15.000 m3. Verki skal lokið 1. ágúst 1989. Útboösgögn veröa afhent hjá Vega- geró ríkisins á Isafirði og í Reykjavík (aöalgjaldkera) frá og meö 12. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stööum fyrir kl. 14.00 þann 24. október 1988. Vegamálastjóri Fundur Þjóð- fræðifélagsins Þjóðfræðifélagiö heldur fund í stofu 308 í Árnagarði Bolvíkingakaffi Bolvíkingafélagiö veröur meö árlegan kaffidag sinn þann 9. þ.m. í Sóknarsalnum Skipholti 50 og hefst hann klukkan 15. Allir eru vel- komnir. Nýtt pósthús á Blönduósi Nýtt póst- og símahús aö Hnjúkabyggð 32 á Blönduósi var tekið í notkun 3. október sl. Húsiö er 355 fermetrar, teiknað af Jósef S. Reynis, .arkitekt. VerktræðiteiKmngar unnu Almenna verkfræöistof- an og Rafteikning hf. Aöal- verktaki við smíói hússins var Fjarðarsmiójan hf. í Garðabæ, en afgreiösluinn- réttingar voru smíöaöar á tré- smíðaverkstæói Póst- og símamálastofnunar. Eldra húsnæöið fyrir póst- og símaafgreiöslu á Blöndu- ósi var fyrir löngu orðið ófull- nægjandi sökum þrengsla, en þaö var tekiö í notkun 1946. Nýja húsiö býður upp á góöa aöstööu jafnt fyrir starfsfólk sem viöskiptavini. Stöövarstjóri erSigurður Hermannsson. RJÖLBRflUTASKÓLÍfiN BREIÐHQUI Austurbergi 5 109Reykjavík ísland sími756 00 FRÁ FJÖLBRAUTASKÓLANUM í BREIÐHOLTI Ritara vantar aö Fjölbrautaskólanum í Breiöholti. Upplýsingar í síma 75600. Skrifstofustjóri. REYKJAVÍK Svæöisstjórn málefna fatlaðra í Reykjavík leitar eftir kaupum á hentugu húsnæöi fyrir sambýli í Reykja- vík. Tilboö óskast send eignadeild fjármálaráðuneytis- ins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 21. október 1988. Fjármálaráðuneytið, 6. október 1988 BÍLAKAUP RÍKISINS 'ki' 1989 Innkaupastofnun ríkisins áætlar aö kaupa um 140 bíla fyrir ríkisstofnanir áriö 1989. Lýsing á stæröum og útbúnaöi bíla er aö fá á skrifstofu vorri og þurfa þeir bifreiðainnflytjendur, sem vilja bjóöa bíla sína aó senda verötilboð og aðrar upþlýsingar til skrif- stofunnar fyrir 11. nóvember n.k. JNNKAUPASTOFNUN RÍKlSlNS BORGABXÚÚI 7i PÓSTHOLF 1450. 125 REYKJAVÍK. fFrá Borgarskipulagi Reykjavíkur Tillaga að deiliskipulagi reits 4.645 sem markast af Noröurhólum, Vesturhólum, Orrahólum og Krumma- hólum, er hér meö auglýst samkv. gr. 4.4 skipulags- reglugeröar nr. 318/1985. Uppdráttur, skýringarmyndir og greinargerð verður til sýnis frá 10. október til 10. nóvember 1988, í versl- unarmiöstöðinni Hólagaröi, Lóuhólum 2-6 (viö hlið- ina á Útvegsbankanum) og hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, frá kl. 8.30-16.00 alla virka daga. Athugasemdum eöa ábendingum skal skila skrif- lega til Borgarskipulags eigi síðar en kl. 16.00, 10. nóv. 1988. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tiltekins frests, teljast samþykkir tillögunni. Borgarskipulag Reykjavíkur Borgartuni 3, 105 Reykjavík □ 1 n .._ j LJ _ 4 5 J 6 n 7 5 m 10 □ ii □ 12 r 13 □ □ • Krossgátan Lárétt: 1 fljót, 5 fjær, 6 nart, 7 ætíö, 8 báturinn, 10 eins, 11 spíri, 12 högg, 13 brúkar. Lóðrétt: 1 raftur, 2 nöldur, 3 gjöfull, 4 skopiö, 5 furða, 7 stofa, 9 þraut, 12 samstæöir. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 hnáta, 5 fröm, 6 jag, 7 ek, 8öfluga, 10II, 11 ris, 12 milt, 13 amans. Lóðrétt: 1 hrafl, 2 nögl, 3 ám, 4 aukast, 5 fjölda, 7 Egils, 9 urin, 12 MA. • Gengið Gengisskráning 181 - 1988 Kaup Sala Bandarlkjadollar,. 48,120 48,240 Sterlingspund 81,178 81,381 Kanadadollar 39,530 39,629 Dönsk króna 6,6736 6,6902 Norsk króna 6,9492 6,9666 Sænsk króna 7,4767 7,4953 Finnskt mark 10,8525 10,8796 Franskur franki 7,5223 7,5410 Belgiskur franki 1,2216 1,2246 Svissn. franki 30,2442 30,3196 Holl. gyllini 22,7136 22,7703 Vesturþýskt mark 25,6053 25,6691 ítölsk lira 0,03436 0,03445 Austurr. sch. 3,6398 3,6489 Portúg. escudo 0,3115 0,3122 Spánskur peseti 0,3871 0,3881 Japanskt yen 0,35824 0,35913 irskt pund 68,626 68,797 SDR 24.11 62,1311 62,2860 ECU - Evrópumynt 53,1317 53,2642 • Ljósvakapunlctar • RUV Laugardagur kl. 20:35 Já, ráö- herra. Raunsær þáttur sem á ekki bara við um England. • StöS 2 Laugardagur kl. 23:35 Saga rokksins. Sagt frá tónlistinni sem aldrei deyr. • RUV Sunnudagur kl. 20:50 Fiskur undir steini. Endursýnd mynd frá 1975 sem geröi allt brjál- aö I Grindavík og vlóar. • Rás 1 Sunnudagur kl. 23:00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson óbundinn I klukkutíma. • Stöí 2 Sunnudagur kl. 20:30 Sher- lock Holmes snýr aftur. Hvers vegna I ósköpunum snýr hann ekki fram? • Stjarnan Laugardagur kl. 17:00 „Milli mín og þín.“ Bjarni Dagur I einhverju persónulegu vió Þig- J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.