Alþýðublaðið - 12.10.1988, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 12.10.1988, Qupperneq 3
Miðvikudagur 12. október 1988 3 FRÉTTIR Alþingi SAMLYNDI VID FORSETAKJÖR Guðrún Helgadóttir forseti sameinaðs þings, Kjartan Jóhannsson forseti neðri deildar og Jón Helgason forseti efri deildar Stjóm og stjórnarandstaöa náöu saman í gær á Alþingi, þegar kosiö var til embætta forseta sameinaðs þings, efri deiidar og neðri deildar. Allir forsetar eru frá stjórnarflokk- unum, allir fyrstu varaforset- ar frá stjórnarandstöðuflokk- unum og allir aörir varafor- setar frá stjórnarflokkunum. Stjórnarandstöðuflokkarnir veittu blessun sina á af- greiðslu mála með auðum at- kvæðaseðlum. Guðrún Helgadóttir Al- þýðubandalagi var kjörin for- seti sameinaðs þings, fyrst kvenna til að gegna því emþætti. Hún hlaut 39 at- kvæði, en 23 seðlar voru auð- ir og einn þingmaður fjar- staddur. Útlit er því fyrir að alls 7 stjórnarandstæðingar hafi greitt Guðrúni atkvæði sitt — mjög liklega þing- Nýstárleg hugþjálfun AÐ SOFA SITJANDI Að sofa sitjandi verður meginverkefni sem um 80 manns leggja fyrir sig næstu vikurnar á námskeiði sem Fræðslumiðstöðin Æsir stendur fyrir. Námskeiðið nefnist Hugefli og byggir á nýjustu rannsóknum í dá- leiðslu, djúpslökun, tónlistar- lækningum og beitingu ímyndunaraflsins. Um 80 manns hafa skráð sig á 5 námskeiö sem haldin verða fyrir jól, en þegar hafa um 120 manns tekið þátt i þjálfuninni, með það fyrir augum að efla starfssemi hugans m.a. til að takast á við reykingar, offitu, ein- beitni, taugaspennu, kvíða, áhyggjur og fleira. Leiðbeinandi námskeiðs- ins er Garðar Garðarsson. Hann var einn af stofnendum Þrídrangs og framkvæmda- stjóri mótsins Snæfellsás I987. Garðar hefur m.a. lagt stund ádáleiðslu í Banda- ríkjunum. Garðar Garðarsson kennir fólki að sofna sitjandi. Forsætisráðherra hefur skipaö nýstofnuöum Atvinnu- tryggingarsjóði útflutnings- greina stjórn eftir ákvæði bráðabirgðalaga frá 28. september sl. Formaður sjóðsstjórnar eftir tilnefningu forsætisráðherra er skipaður Gunnar Hilmarsson, sveitar- stjóri á Raufarhöfn, og vara- maður hans Gunnlaugur Sig- menn Kvennalistans, sem hafa þá viljað tryggja konu í embættið i fyrsta sinn. Þá er að nefna aö bæði fyrsti vara- forseti og annar varaforseti eru konur. Fyrsti varaforseti var kjörin Salome Þorkels- dóttir Sjálfstæðisflokki með 55 atkvæðum og annar vara- forseti Valgerður Sverrisdótt- ir Framsóknarflokki með 52 atkvæðum. Að kjöri loknu í sameinuðu þingi hófust deildarfundir. Fyrst lágu úrslit Ijós fyrir í efri deild, þar sem stjórnar- andstæöingar eru 6 frá Sjálf- stæðisflokki, 2 frá Kvenna- lista og 2 frá Borgaraflokki. Forseti var kjörinn Jón Helgason Framsóknarflokki með 16 atkvæðum gegn 4 auðum seðlum, en einn þing- maður var fjarstaddur. Fyrsti varaforseti var kjörin Guðrún Alþjóðleg samkeppni um friðarveggspjald meðal 11 til 13 ára skólabarna er að fara af stað á vdgum Lionshreyf- ingarinnar. Fyrstu verðlaun verða New York ferð i aðal- stöðvar Sameinuðu þjóðanna fyrir verðlaunahafann og fjöl- skyldu hans. mundsson viðskiptafræðing- ur, Reykjavík. Aðrir stjórnarmenn eru: Kristján Skarphéðinsson, deildarstjóri í sjávarútvegs- ráðuneyti, og varamaður Arn- dís Steinþórsdóttir, deildar- stjóri í sjávarútvegsráðuneyti að tilnefningu sjávarútvegs- ráðherra. Pétur Sigurðsson, forseti Agnarsdóttir frá Kvennalista með 17 atkvæðum gegn 3 auðum seðlum og annar vara- forseti var kjörinn Karl Stein- ar Guðnason Alþýðuflokki með 18 atkvæðum gegn 2 auðum seðlum. Þá var komið að neðri deild Alþingis, þar sem staða stjórnarflokkanna er veikust fyrir. Þar eru stjórnarand- stæðingar 12 frá Sjálfstæðis- flokki, 5 frá Kvennalista og 4 frá Borgaraflokki. Kjartan Jóhannsson var kjörinn for- seti með 31 atkvæði á móti 11 auðum seðlum. Útlit er því fyrir að 10 stjórnarandstæð- ingar hafi veitt Kjartani stuðning sinn. Óli Þ. Guð- bjartsson Borgaraflokki var kjörinn fyrsti varaforseti meó 39 atkvæðum gegn 2 auðum seðlum og einn þingmaður var nú fjarstaddur. Annar Kjörorð samkeppninnar er: „Friður færir okkur aukinn þroska.“ Þrjú keppnisstig verða, í fyrsta lagi verður veröur valin mynd úr hverjum skóla, síðan innan tveggja umdæma og loks verður verölaunamynd fjölumdæm- isráðsins. Alþýðusambands Vestfjarða, og varamaður Reynir Ólafs- son viðskiptafræðingur, Reykjavík, að tilnefningu við- skiptaráðherra. Björn Björnsson, banka- stjóri Alþýðubankans, og varamaður Ingjaldur Hanni- balsson, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs, aö tilnefn- ingu iönaðarráðherra. varaforseti var kjörinn Hjör- leifur Guttormsson Alþýðu- bandalagi með 31 atkvæði gegn einu atkvæði Stefáns Valgeirssonar og 7 auðum seðlum auk þess sem 3 þing- menn voru fjarstaddir. í dag hefst kjör í fasta- nefndir Alþingis, en það eru 6 nefndir í sameinuðu þingi, 9 í efri deild og sömuleiðis 9 í þeirri neðri. í gær sátu for- menn þingflokkanna á fund- um og hafa þá væntanlega rætt um samningsgrundvöll vegna stöðunnar í neðri deild. Ekki var þó við öðru búist en að við kosningarnar i dag kæmi til hlutkestis um síðasta nefndarmanninn og þar með meirihlutann í 9 nefndum neðri deildar. Að öll- um líkindum nær þvi stjórn- arandstaðan meirihluta í 4-5 Allir þátttakendur fá viður- kenningarskjal, en fyrstu verðlaun veröa ferð til höfuð- stöðva SÞ í New York fyrir verðlaunahafann og fjöl- skyldu hans, en verðlaunaaf- hendingin fer þar fram á degi Lionshreyfingarinnar 13. mars á næsta ári. Jóhann Antonsson við- skiptafræóingur, Dalvík, og varamaður Már Guömunds- son, efnahagsráðgjafi fjár- málaráðherra, að tilnefningu fjármálaráðherra. Atvinnutryggingarsjóður útflutningsgreina hefur að- setur i húsakynnum Byggða- stofnunar, Rauðarárstig 25, 105 Reykjavík. þessara nefnda, hugsanlega færri eða fleiri ef teningurinn reynist óvenjulega hliðhollur öðrum aðilanum. Slík staða stjórnarandstöðunnar er ekki óalgeng víða erlendis, en á hana hefur ekki reynt hér svo heitið geti og er ekki Ijóst hvaða þýðingu slíkt hefur á framgang mála fyrir stjórn- ina. Ef formenn þingflokk- anna ná ekki samkomulagi væri huldumaður Stefáns Val- geirssonar sá eini sem breytt gæti þessari stöóu. Ekki er þó reiknað með því að á slik- an mann reyni nú, það verði ekki fyrr en kemur að því aó vísa málum stjórnarinnar í deildum frá annarri umræöu til þeirrar þriðju og gætu því liðið fáeinar vikur þar til á þetta reynir fyrir alvöru. Svanfríður aðstoðarmaður Ólafs Ragnars Svanfríður Jónasdóttir varaformaður Alþýðubanda- lagsins hefur verið ráðin aö- stoðarmaður Ólafs Ragnars Grimssonar fjármálaráðherra. Svanfríöur er forseti bæjar- stjórnar á Dalvik og varaþing- maður flokksins í Norður- landi-Eystra. Hún er 37 ára gömul og hefur starfað sem kennari á Dalvík. Stefán Friðfinnsson aðstoðarmaður Jóns Baldvins Stefán Friðfinnsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Baldvins Hannibalsson- ar utanríkisráðherra. Stefán var sem kunnugt er aðstoðar- maður Jóns Baldvins í fjár- málaráðuneytinu. Umferðin ÓHÖPP VEGNA HÁLKU Nokkuð var um árekstra í Reykjavik í gærmorgun vegna hálku, en engin slys uröu á fólki. Frá og með næstu helgi þurfa vetrarhjól- barðar að vera komnir undir bílana. Að sögn Gylfa Jónssonar varðstjóra hjá Lögreglunni þurftu þeir að hafa afskipti af fimm umferðaróhöppum fram til kl. 9 í gærmorgun, þar af virtust þrír hafa runniö út af götunni vegna hálkunnar. I fyrrakvöld var ekið á átt- ræðan mann á Kringlumýrar- braut og slasaðist hann veru- lega og var strax gerð á hon- um aðgerð og er talið að hann sé á batavegi. Ekkert bendir til að um hraðakstur hafi verið að ræða. 7 ULLJiRBA SJÓÐURIHM FULLMAMMABUR Atvinnutryggingasjóður fœr aðsetur í/uísnœði Framkvœmdastofnunarinnar gömlu Guðrúnu Helgadóttur óskað til hamingju, en hún er fyrst kvenna forseti sameinaðs þings. Fyrsti varaforseti og annar varaforseti eru einnig konur. A-mynd/Magnús Reynir. SANIKEPPNI UM FRIÐARMYND

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.