Alþýðublaðið - 02.11.1988, Page 3

Alþýðublaðið - 02.11.1988, Page 3
( í I Miövikudagur 2. nóvember 1988 FRETTIR Þingmaður segir verðbréfafyrirtœki hagnast á neyð fólksins BUÐU 800 ÞÚSUND í 1300 ÞÚSUND KRÚNA LÁNSL0F0RÐ Hagþenkir 800 þús. í starfsstyrki og skaöabætur Hagþenkir, sem er félag höfunda fræöirita og kennslugagna, veitti á síð- asta starfsári sinu 800 þús. kr. í starfsstyrki og skaða- bætur til höfunda. Félagið fær greiðslur vegna aðildar sinnar að samningum Fjölís um vissa heimild opinberra skóla til að Ijósrita úr útgefn- um verkum. Fénu er aö mestu variö til skaöabóta til höfunda sem Ijósritun bitnar á og til styrkja en á síðasta starfsári félagsins fengu 20 höfundar styrki og skaðabætur. Aóalfundur Hagþenkis var haldinn 25. október og skor- aði fundurinn á stjórnvöld aö hætta að skattleggja bækur umfram aöra fjölmiöla og krafðist þess aö sanngjarnar greiðslur komi framvegis fyrir afnot bóka í öllum opinber- um bókasöfnum o.fl. Saltsíldarsamningar 150 þúsund tunnur til Sovét Samningar hafa tekist við Sovétmenn um sölu á 150 þúsund tunnum af hausskor- inni og slógdreginni saltsíld. Er það ágætur samningur þar sem Sovétmenn hafa undan- farin ár einungis viijað kaupa heilsaltaða síld. Farið gæti svo að 50 þúsund tunnur verði seldar þangað til við- bótar á þessari vertið. Þrátt fyrir að í viðskipta- samningum landanna skuld- bindi Sovétmenn sig til að kaupa árlega 200 þúsund tunnur af síld, höföu þeir aðeins heimild til að semja um kaup á 150 þúsund tunn- um nú. Sá möguleiki er þó fyrir hendi að þeir kaupi 50 þúsund tunnur til viðbótar og hafa þeir frest til 15. nóv- ember n.k. til að taka ákvörö- un um það. Nýmælið í samningnum er að Sovétmenn kaupa allt magnið í hausskorinni og slógdreginni síld, en undan- farin ár hafa þeir eingöngu viljað kaupa heilsaltaða síld og felst i því töluverð aukn- ing I verðmætasköpun. Forsœtisráðuneytið Jón Sveinsson ráð- inn aðstoðarmaður Steingríms Jón Sveinsson lögfræðing- ur hefur verið ráðinn aöstoð- armaður Steingrims Her- mannssonar forsætisráð- herra. Jón Sveinsson er fæddur 7. júlí 1950, lauk lögfræði- prófi frá Háskóla íslands 1976, starfaði síðan sem dómarafulltrúi við embætti bæjarfógetans á Akranesi til 1980, en hefur eftir það rekið þar lögfræðiskrifstofu. Jón varð héraðsdómslöqmaður 1979. Jón hefur átt sæti i bæjar- stjórn og bæjarráði Akra- ness, auk ýmissa nefnda og stjórna á vegum kaupstaðar- ins. Þá hefur Jón gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Fram- sóknarflokkinn, átt sæti í framkvæmdastjórn og mið- stjórn og varaþingmaður flokksins í Vesturlandskjör- dæmi var hann á árunum 1979-1987. I umræðum um stjórnar- frumvarpið um veröbréfasjóð- ina í neðri deild Alþingis i gær sagði Stefán Valgeirs- son meðal annars að hann gæti tíundað mörg dæmi um óeðlilega starfshætti verð- . bréfafyrirtækjanna. Nefndi hann ónafngreind hjón sem fengu frá Húsnæðisstofnun lánsloforð upp á 1.300 þús- undir króna að 9 mánuðum liðnum. Hjónunum lá á með hálfklárað hús að fá peninga sem fyrst. Þau fengu enga fyrirgreiðslu i banka, en leit- uðu þá til verðbréfafyrirtækis og þar var þeim boðið upp á 800 þúsund krónur fyrir láns- loforðið. Afföllin því hátt i 40%. í samtali við Alþýðublaðið RáÖhúsiÖ í Öskjuhlíö Asgeir Hannes Eiríks- son með tillögu um að byggð verði nákvœm eftirmynd gamla þinghússins sem snúi út að tjörninni Ásgeir Hannes Eiriksson varaþingmaður Borgara- flokksins hefur lagt fram þingsályktunartillögu sem gerir ráð fyrir frumlegri „lausn“ á húsnæðismálum Alþingis og ráðhúsmálum Reykjavikurborgar. Ásgeir vill að hætt verði við fyrirhugaða nýbyggingu Alþingis, þess i stað verði byggð nákvæm eftirmynd gamla Alþingis- hússins á bílastæðalóðinni sunnan þinghússins, að Al- þingi fái bílastæðagrunn ráð- hússins i tjörninni en leggur til að ráðhúsið risi við suður- hliöar Öskjuhliðar við rætur geymanna með veitingahús- ið. „Ég vil losa Reykvíkinga við það stóra og Ijóta hús sem stendur til að reisa undir Alþingi. Ég vil reisa hús sem er nákvæmlega eins og gamla húsið á bllastæðinu þar sem gamla góðtemplara- húsiö var og að húsin tvö snúi bökum saman. Ég vil að ríkið geri tilboö í ráðhús- grunninn eins og hann stend- ur núna, þannig að bílastæð- Forsetar Alþingis ákváðu á fundi sl. mánudag að afnema þá óskráðu hefð sem gilt hef- ur, að þingmál varaþing- manna njóti ákveðins for- gangs. Sú regla hefur gilt að varaþingmenn sitji ekki skemur á þingi en tvær vikur og hefur verið hefð fyrir því að tryggja málum þeirra for- gang svo þeim auðnist að mæla fyrir þeim. Að sögn Guðrúnar Helga- dóttur forseta sameinaðs þings var þessi ákvörðun tek- in þar sem forsetarnir teldu það ekki lengur eðlilegt að sagði Stefán aó bankarnir væru nú að loka á fólk eink- um vegna mikilla refsivaxta til Seðlabankans vegna ónógrar lausafjárstöðu. I neyð sinni leitaði sumt fólk til verðbréfafyrirtækjanna og fengi tilboð sem þetta. Ég hygg að dæmin séu mörg sagði hann. Stefán hefur flutt tvær breytingatillögur við frumvarpið, þar sem hann annars vegar leggur til að bindiskylda verðbréfafyrir- tækja verði hin sama og hjá innlánsstofnunum en hins vegar að viðskiptamenn með verðbréf afli itarlegra upplýs- inga um viðskiptamenn sína og haldi til haga. í umræöun- um taldi viðskiptaráðherra að breytingatillaga Stefáns um in komi en verði undir yfir- borði tjarnarinnar. Ráðhúsið mætti síðan rísa í Öskjuhlið- um og fleiri stofnanir borgar- innar. Borgarstjórnarfundi mætti síðan halda í nýja hús- inu upp á geyminum, sem enginn sér tilgang í að reisa og þar getur Davíð og borgar- stjórnin setið inni og snúist i kringum borgarbúa. Þá er bú- iö að stöðva tvö umdeild hús og látaþaö þriðja fá tilgang" sagði Ásgeir Hannes í sam- þingmál varaþingmanna nytu forgangs á við aðra. „Þessu verða varaþingmenn að lúta. Varaþingmenn sitja í minnst hálfan mánuð og ef þeim tekst ekki að mæla fyrir mál- um sínum á þeim tíma kemur það til kasta þeirra þing- manna sem þeir hafa setið fyrir. Staðreyndin er sú aö á síðasta þingi komu inn yfir 40 varaþingmenn og hafa stundum mun merkari mál þurft að víkja vegna þessa forgangs. Þessi ákvörðun var að öðru leyti liður í verk- skipulagningu okkar, þar sem bindiskylduna gengi of langt, með tilliti til þess hversu um ólik sparnaðarform væri að ræða og hvað upplýsinga- skylduna varðaði taldi ráð- herra aö slik ákvæði ættu betur heima í almennri lög- gjöf um skatta, Seðlabank- ann og fleira. „Þetta frumvarp verður samþykkt í neðri deild hversu þunga áherslu sem ég legg á breytingatillögur minar," sagði Stefán í samtali við blaöiö. „Ég á von á því að fyrri breytingatillagan við frumvarpið um verðbréfasjóð- ina verði samþykkt, því þar er verið að gera eftirlit með þessari starfsemi mun örugg- ara og ég vil leggja trú á að tali við Alþýðublaðið. Tillagan gerir ráð fyrir því að hætta þegar í stað greiðslum til að undirbúa byggingu nýs Alþingishúss við Kirkjustræti og Austur- völl. í þessu sambandi má geta þess að i fjárlögum fyrir næsta ár er ekki gert ráð fyrir útgjöldum vegna nýbygging- arinnar, en á fjárlögum yfir- standandi árs eru 6 milljónir króna veittar vegna hönnun- arkostnaðar hússins. leitast er við að dreifa þing- málunum betur yfir starfs- timann, en að þau hlaðist ekki upp rétt fyrir þinglok. Þessi hefð sem nú á að af- leggjast myndaðist þegar það var tiltölulega sjaldgæft að varaþingmenn tóku sæti á Alþingi, en nú oröið getur þessi hefð leitt til þess að þeir hreinlega leggja undir sig þinghaldið, en við ætlum okkur síst að gera varaþing- mönnum starfið erfitt og þessi ákvörðun er alls ekki tekin með ákveöin þingmál í huga“ sagði Guðrún. meirihluti þingsins vilji ekki ganga eins tryggilega frá þvi máli og hægt er. Það eru skiptar skoðanir á þá grein frumvarpsins sem fjallar um bindiskylduna. Bindiskylda var sett hjá bönkum og spari- sjóðum til að standa undir afurðalánum atvinnuveganna, en nú er frá því gengið á ann- an veg og sú röksemd ekki lengur fyrir hendi. En ef bankar, sparisjóðir og inn- lánsdeildir eiga á annað borð aö binda sitt fjármagn þá sé ég ekki nokkur rök fyrir því að svipaðar kvaðir séu ekki á þessum veröbréfafyrirtækj- um, vegna þess hvernig þeirra starfsemi er háttað í raun og veru.“ r Iþró ttasam bandið 1987 REKSTRAR- TEKJUR FJÓR- FÖLDUÐUST Badminton í mikilli sókn en lœgð í frjálsum íþróttum og á skíðum í rekstrarreikningi íþrótta- sambands íslands kemur fram, að rekstrartekjur sam- bandsins hækkuðu úr 39,5 milljónum króna árið 1986 i 155,3 milljónir í fyrra eða nær fjórfölduðust. Munaói þar mestu um 114,6 milljón króna tekjur frá íslenskri getspá (Lottó) í fyrst skiptið. Á sama tima minnkuðu tekjur ÍSI af fótboltagetraununum úr 8,9 milljónum i 2,4 milljónir eða um 73%. Fjárhagsáætlun ÍSÍ fyrir næsta ár hljóóar upp á 203 milljónir króna. í ársskýrslu ÍSÍ kemur meðal annars fram, að heildarkostnaður íþrótta- hreyfingarinnar hafi í fyrra numið rúmum 1 milljarði króna ug hafði þá hækkað um nær 100% frá árinu áður. Af fjárlögum fengust hins vegar 26,2 milljónir króna, sem er 3% heildarkostnaðar- ins, en hlutfallið var 4,7% árið 1985 og 5% árið 1982. íþróttaiökendur töldust 94.689 árið 1987, þar af 61.707 karlar en 33.009 konur. Af iðkendum voru 43.457 16 ára eða eldri en 51.259 yngri en 16 ára. Auk þess er að nefna 7.020 manns í stjórnum og nefndum íþróttahreyfingar- innar. Knattspyrnan er enn sem fyrr langvinsælasta íþróttagreinin með yfir 20 þúsund iðkendur. Skíðaiðkun virðist hafa dregist saman um ca. 16% í fyrra en greinin var enn í öðru sæti. Hand- knattleiksiðkendur sækja fast i annað sætið með yfir 10 þúsund iðkendur, litlu minna en stundar skíðin. Iðk- endum frjálsra íþrótta virðist hafa fækkað um ca. 18% og féll greinin úr þriðja í fimmta sæti. Sú grein sem er í örust- um vexti er hins vegar þadminton og fjölgaði iðk- endum um helming á milli ára, úr ca. 5.600 I ca. 8.500. Grunnur rádhússins fyrirhugada. Varaþingmaður Borgaraflokksins vill klára bilageymslurnar og láta þær vera undir yfirborði tjarnarinnar en byggja ráðhúsið sjálft i Oskjuhliö. A/mynd Magnús Reynir. Þinghefð lœtur undan FORGANGUR VARAÞINGMANNA AFNUMINN

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.