Alþýðublaðið - 02.11.1988, Side 6

Alþýðublaðið - 02.11.1988, Side 6
6 Miövikudagur 2. nóvember 1988 Fjöldi smá- fyrirtækja myndar sam- starfshóp Hátt í 30 lítil fyrirtæki í ýmiss konar rekstri hafa myndað samstarfshóp innan Verslunarráðs íslands. Þetta er hvort tvegga umræðuvett- vangur fyrir eigendur fyrir- tækjanna og samstarf um margs konar hagsmunamál, sem brenna sérstaklega á smáfyrirtækjum. Hópurinn kallar sig SIVÍ — Smáfyrirtæki innan VÍ. Á sér- stökum fundi voru samþykkt- ar starfsreglur og kosin fimm manna stjórn. Formaður hennar er Örn Johnson fram- kvæmdastjóri Skorra hf., en hann er jafnframt í stjórn Verslunarráðsins. Varafor- maður er Loftur Al. Þor- steinsson framkvæmdastjóri Hlutverks sf. og ritari er Elísabet Jónsdóttir fram- kvæmdastjóri Tóniku hf. Einnig eru í stjórninni þeir Jóhannes Jónsson fram- kvæmdastjóri XCO hf. og Jón Sævar Jónsson fram- kvæmdastjóri Gagnastýring- ar hf. Eitt helsta verkefni SIVÍ verður að veita aðilum tæki- færi til þess að bera saman bækur sinar um rekstur smá- fyrirtækja og aðstöðu þeirra. Þá liggur fyrir að litil fyrir- tæki luta mun óhagstæðari ákvæðum en stór í ýmsum lögum og reglum, svo sem um hlutafélög og skáttamál. SIVI mun vinna að því að ná fram úrbótum í þessum efn- um og annars staðar þar sem hallar á smáfyrirtækin. Af öörum viöfangsefnum má nefna kynningu á þörfum og óskum smáfyrirtækjanna varðandi skipulag atvinnu- hverfa og húsnæðis. Á döf- inni er að hefja skoðana- skipti um þau mál við for- ráðamenn sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Minni fyrirtæki í Verslunar- ráðinu geta gerst aðilar að SIVÍ og eins þau smáfyrir- tæki sem ganga í Verslunar- ráðið. í ráðinu eru fyrirtæki úr öllum atvinnugreinum, sem njóta margvíslegrar þjónustu þess um leið og þau styrkja málsvara atvinnulífs í land- inu. ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Skólaskrifstofa Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í tölvubúnaö fyrir Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. Um er aö ræöa alltað 20 einmenningstölvur ásamt prenturum. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin veröa opnuó á sama stað miðvikudaginn 9. nóv. n.k. kl. 11. NNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGA Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 STYRKIR ÚR VÍSINDASJÓÐI Vísindaráö auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Vísindasjóöi fyrir áriö 1989. Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu Vísindaráös, Bárugötu 3, 101 Reykjavík og hjá sendiráðum íslands erlendis. Umsóknum skal skilaö áskrifstofu Vísinda- ráös, aö þessu sinni í síðasta lagi 31. desember 1988. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu ráösins frá kl. 10 til 12 og kl. 14 til 16 mánudaga til föstudaga í símum 10233 og 10234. Vísindaráð This Path brings happiness, contentment and health. It is the Path within to God, the eternal consciousness. Further information is available in different languages, french, arabic etc.: UNIVERSAL LIFE, dept. F, P.O. Box 5643, D-8700 Wuerzburg, West-Germany. KRATAKOMPAN Leshringur um Borgarmál Borgarmálafélag jafnaðarmanna efnir til leshrings um borgarmál. Á hverjum laugardagsmorgni í vetur verður tekið fyrir eitt afmarkað svið og hefur til fyrirlesarahalds valist kunnáttufólk hvert á sínu sviði. Við byrjum laugar- daginn 5. nóvember n.k. og þá tökum við fyrir verksvið borgarstjórnarog borgarráðs. Stjórnendur þá veröa Bjarni P. Magnússon og Sigurjón Pétursson. Þátttaka er öllum heimil. Gjald er ekkert. Fyrirlestraröð verður sem hér segir: laugd. 12 nóv Hafnarstjórn: Bryndís Schram laugd. 26 nóv Byggingarnefnd: Gissur Símonarson laugd. 4 des Skipulagsnefnd: Guðrún Ágústsdóttir laugd. 10 des Félagsmálaráð: Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir laugd. 17 des Heilbr.ráð og sjúkrast.: Skúli Johnsen laugd. 7 jan Dagvistun barna: Kristin Ólafsdóttir laugd. 14 jan íþrótta- og Tómstundaráð: Snorri Guðmundsson laugd. 21 jan Menningarmálanefnd: Ragnheiður Guðmundsdóttir laugd. 28 jan Umhverfismálaráð: Bryndís Kristjáns- dóttir laugd. 4 feb Feröamálanefnd: Jóhannes Guðmunds- son laugd. 11 feb Byggingarnefnd um málefni aldraðra: Sigrún Magnúsdóttir laugd. 18 feb Barnaverndarnefnd: Hulda Kristins- dóttir laugd. 25 feb Fræðsluráö: Kristín Arnalds laugd. 4 mar Veitustofnanir: Eirikur Briem laugd. 11 mar Strætisvagnar Reykjav.: Hallur Magnús- son laugd. 18 mar Innkaupastofnun Reykjav.: Tryggvi Þór Aðalsteinsson laugd. 25 mar Svæðisstjórn um málefni fatlaðra: Bjarni P. Magnússon Fundirnir hefjast kl. 10.00 og ætlunin er að þeim verði lokið fyrir hádegi. Fundirnir verða í Félagsmiöstöð Jafnað- armanna við Hverfisgötu 8-10. Borgarmálafélag jafnaðarmanna. LAUGARDAGSKAFFIÐ meö þingmönnum Alþýöuflokksins í Reykjanes- kjördæmi veröur í risinu aö Goðatúni 2, Garöabæ n.k. laugardag frá kl. 10-12 árdegis. Hvaö er aö gerast, hvaö er efst á baugi? Þaö fá þeir aö vita sem koma í laugardagskaffið. Stjórn kjördæmisráðs Aðalfundur F.U.J í Reykjavík fimmtudaginn 3. nóv. 1988 kl. 20.00 í Félagsmiðstöð- inni Hverfisgötu 8—10. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Umræður um stööu Alþýöuflokksins í flokkakerfi nútímans. 3. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Hafnarfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 3. nóvember kl. 20.30 í Alþýðuhúsi Hafnarfjaröar. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stjórnmálaviöhorfin. Gestur fundarins er Sighvatur Björgvinsson. 3. Önnur mál. Stjórnin. FÉLÖG, SAMTÓK, FYRIRTÆKI Á flokksþingi Alþýðuflokksins 18.-20. nóv. n.k. verður félögum, samtökum og fyrirtækjum veitt aðstaða til aö kynna málstaö, eöa þjónustu, sem þau telja að eigi erindi við gesti þingsins. Nánari upplýsingar á skrifstofu Alþýöuflokksins í síma 91-29244. Skrifstofa Alþýðuflokksins. □ 2 3 n 4 5 6 □ 7 * 9 10 □ 11 { □ 13 L □ ! 1 . □ Krossgátan Lárétt: 1 ferlíkis, 5 káf, 6 spíra, 7 hvað, 8 dýrkar, 10 pípa, 11 erfðafé, 12 styrki, 13 sprota. Lóðrétt: 1 loginn, 2 viðbót, 3 lengdarmál, 4 vinni, 5 örbirgð, 7 mjög, 9 heiti, 12 ekki. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 frúin, 5 heit, 6 eið, 7 ar, 8glamur, 10 na, 11 óða, 12áður, 13 ilmar. Lóðrétt: 1 feila, 2 riða, 3 út, 4 narrar, 5 hegndi, 7 auður, 9 móða, 12 ám. Gengið Gengisskráning 202 - 24. október 1988 Kaup Sala Bandarikjadollar 46,550 46,670 Sterlingspund 81,544 81,754 Kanadadollar 38,832 38,932 Dðnsk króna 6,7513 6,7687 Norsk króna 6,9858 7,0038 Sænsk króna 7,5020 7,5214 Flnnskt mark 10,9736 11,0019 Franskur franki 7,6224 7,6421 Belgiskur franki 1,2432 1,2464 Svissn. franki 30,7362 30,8155 Holl. gyllini 23,1023 23,1619 Vesturþýskt mark 26,0543 26,1215 ítðlsk líra 0,03497 0,03506 Austurr. sch. 3,7081 3,7177 Portúg. escudo 0,3147 0,3156 Spánskur peseti 0.3951 0,3962 Japanskt yen 0,36726 0,36821 irskt pund 69,576 68,755 SDR 24.11 62,0944 62,2545 ECU - Evrópumynt 53,9282 54,0672 Ljósvs kaþunkta r RUV Kl. 20.40 Hemmi Gunn mættur hress og kátur og reytir af sér gullkornin. Kl. 21.40 Gullið í Sierra Madre. Stórfín mynd Johns Huston frá 1949. Rós í hnappagat RUV. Meira af þessu! • Stöð 2 Kl. 20.45 Síðari hluti myndar- innar um Anastasíu hina rúss- nesku. Leyndardómursögunn- ar sem aldrei hefur fengist uþplýstur. Rás 1 Kl. 9.30 Þáttur um Islenskan mat. Sérstök samstarfsnefnd um söfnun íslenskra matar- uppskrifta kynnir niðurstöður sínar. Kl. 22.30 Páll Heiðar hefur umsjón með samantekt um Evrópubandalagiö og innri markaöinn 1992. Tímabært og umhugsunarvert efni. Kl. 23.10 Sonny Rollins, Cab Calloway, Clifford Brown, Phil Woods, Marsalis bræöur eöa aörir góöir aö sjálfsögöu I djassþætti Jóns Múla. ® Rás 2 Kl. 12.45 Hafsteinn Hafliðason sþjallar við hlustendur um grænmeti og blómagróður.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.