Alþýðublaðið - 02.11.1988, Qupperneq 8
Miðvikudagur 2. nóvember 1988
Geysilegt magn auglýs-
inga um ódýrar helgarferö-
ir til annarra landa sjást á
hverjum degi á siðum dag-
biaðanna sýnir að þessar
ferðir hafa náð að festa sig
í sessi í lifi fólksins.
LOFTBRUIN
örstuttar haustferðir fyrir þá sem
gleymdu að fara f sumarfri og eiga eftir
að gera jólainnkaupin.
BROTTFARARDAGAR
4.' NÓVEMBER 8 DAOA BIÐLISTI
NÓVEMBER 8 DAOA tlsætílaus
NÓVEMBER 8 DAGA
A þessum tfma er ágætisveður ó Mallorca,
hitastig yfir 20 gráður. Óvíöa er betra aö
gora innkaup en f Palma.
Þar fæst tfskuvamingur á góður veröí.
ÞETTA ER TILVALIO FYRIR
SAUMAKLUBBA OG ADRA HÓPA.
(2<8tudfói)
VERÐKR
25.482,-
9TC98fK
FIBOASWIFSrOFA. HAUVlKJAKSTtG I. SlMAfl 28388 286*0
Afmælisveisla
þrjár stórborgarferðir á einstöku
tilboðsveröi, 11., 17. og 20.
nóvember.
Amsterdam
Skemmtun og menning f litrfkum
leik. Úrval veitingastaða og lista-
safna, kynnisferðir, verslunarferð-
ir eða góð hvfld. Amsterdam er
engu lík. Sfðast en ekki sfst. Gerður
Pálmadóttir, versfunarkona, er feið-
sögumaður á heimavelli.
Við minnum einnig á hinar v
sælu helgarferðir:
Kaupmannahöfn
19.600 kr.
Vandaðar helgarferðir með íslenskum fararstjóra.
1 tilefni tveggja ára afmælis ferða- I Hamborg
sknfstofunnar Sögu bjóðum við Leiðsögumaður okkar er flestum
I hnútum kunnugur í Hamborg.
! Pessi rómaða hafnarborg cr svo
| sannarlega borg ferðamannsins.
Vel skipulögð verslunarhverfi
með yfirbyggðum götum, fjöl-
skrúðugt götulíf, góðir veitinga-
! staðir og mikið úrval kráa og
! klúbba. Hamborg er borg sem
j kemur á óvart. n6v \
Afmælistilboð:' V*-'£qo 'tr'
»A.AO° U
Glasgow
18.700 kr.»
London
19.400 kr*
Luxembourg
17.500 kr.
Afmælistilboð
Innifalið er flug og akslur
til i>k frl (lugvelli erl.-ndis, islensk farji
•tjóm, skodunarferð og gott 4rj
stjOrnu hótel með morgunveröi
: nóv.
i.AOO kr
Innifalið er flug og nk
til og iri flugvelli erlendis,
fslensk
BATERN MDNCHEN - STUTTGART
TRIER
Nýtt hótel i hjarta Trier
Gisting í tvíb. 3 nætur.
20.430
forö Lux-Trier-Lux moð lost
eða kr. 21.630,- meö bflaleígubfl.
Sjáið viðureign risanna 15. nóvember i Múnchen. Við bjóðum upp
á ferð 13. - 16. nóvember nasstkomandi.
Flogið verður til Frankfurt, þar sem gist verður á Hótel National
í hjarta borgarinnar, í þtjár nætur.
Ferð á leikinn í Múnchen
þann 15. nóvember.
Verð miðað
við gistingu ÓJ S/O/í
i tvíbýli kr. ÆtiUOU
TRIER - Verslunarferð
Rogið tíl Lúxemborgar, bilaleigubill biður eftír þér á flugve/linum,
gistíþrjárnæturá HótelLe Roi Dagobert sem er17kmfrá Trier.
Hótelið er i eigu ísiendinga, þeirra Ingu og Kalla Guðjónssonar og
er staðsett á mjög fallegum stað i Móseldalnum.
Sem sagt flug, gistíng og bilaleigubiV altt fyrir kr. 22.770
Hugv.sk. ekki innrfalim.
IrEfjH FERÐA Ccntccd
MmIÐSTÖÐIN TcMd
AOALSTRÆTI 9 - REYKJAVlK -S 28133
Helgarferðir til annarra landa
NAUÐSYN. EKKI MUNAÐUR?
Tilboðum um ódýrar utan-
landsferðir rignir yfir iandann
þessa dagana; vandaðar
helgarferðir, verslunarferðir,
óvissuævintýri, upplyfting að
vetrarlagi. Þessi gylliboð
virðast fá mikinn hljómgrunn
meðai aimennings þrátt fyrir
að válynd veður séuá iofti og
fyrirboðar um versnandi tíð i
efnahagsmálum. Ferðaskrif-
stofur finna engin merki
þess að fólk dragi úr utan-
landsreisum sinum, enda
virðist hið eiginlega veðurfar
setja meira strik i reikninginn
en versnandi afkoma fólks.
Nóvember er búinn að festa
sig í sessi sem einn vinsæl-
asti ferðamánuðurinn, og
eiga jólainnkaupin ekki hvað
minnstan þátt í því.
Ferðaskrifstofur auglýsa
nú eins og þær eigi lífið að
leysa, enda virðast flest til-
boðin vera í svipuðum verð-
flokki og samkeppnin um við-
skiplavinina er hörð. Sum
þessara fargjalda eru ótrúleg
þegar þau eru borin saman
við innanlandsfargjöldin, þar
sem boðið er upp á svipaða
helgarpakka til og frá höfuð-
borginni, sem kosta á bilinu
7.000-10.000 kr. eftir því hve
miklar vegalengdir er um að
ræða.
AÐ SPARA MEÐ ÞVÍ AD FARA
Ferðapakkarnir miðast
flestir við að farið sé um
helgar og dvalið í þrjá daga í
ýmsum stórborgum Evrópu
sem hafa orð á sér fyrir að
vera hagstæðar verslunar-
borgir. Þessar ferðir eru því
fyrst og fremst sniðnar sem
verslunarferðir, enda gefst
ekki mikið færi á að fara í
skoðunarferðir á svo stuttum
tíma. Verðið er yfirleitt frá kr.
17.000 upp í kr. 24.000 og er
þá innifalið i því morgunmat-
ur og gisting í 2 nætur.
Sveiflur í verði orsakast helst
af því hve mikinn íburð feröa- •
langarnir kjósa sér og er það
þá stjörnufjöldi hótelanna
sem ræöur þar mestu um.
Einnig spilar inn í verðiö hag-
stæð kjör sem náöst hafa viö
flugfélögin sem eru þá oft aö
reyna aö koma nýjum borgum
inn á landakortió hjá íslend-
ingum og bjóöa í því skyni
upp á ódýrar kynningarferðir
til þeirra borga þar til þær
hljóta viðurkenningu. Síðan
fást betri kjör ef geymt er aö
kaupa ferðir þar til á síðustu
stundu. Einstaka feröaskrif-
stofa hefur svo horfið frá
venjunni, og býður upp á
stuttar sólarlandaferöir „fyrir
þá sem gleymdu aö fara í
sumarfrí og eiga eftir að gera
jólainnkaopin”.
Annars voru flestir sam-
mála um það aö meginmark-
mið slíkra feröa væri ekki
lengur eingöngu aö fara í
kaupleiðangur, heldurað
sækja andlega upplyftingu í
skammdeginu með því að
breyta um umhverfi. Hinsveg-
ar væru þessar ferðir á það
góðum kjörum að oft væri
um sáralitinn, eöa jafnvel
ekki neinn aukakostnaö aö
ræöa meö þeim, ef keyptar
eru nokkrar nauösynjavörur.
Þá er þaö sífellt aö aukast aö
heilu fyrirtækin taki sig upp
og fari saman í slíka ferö yfir
eina helgi í stað þess aö fara
út að aö borða og skemmta
sér hérlendis.
ÆVINTÝRAGIRNIN í
ALGLEYMINGI
íslendingar virðast mjög
fastheldnir á gamlar heföir
hvað snertir verslunarferðir
erlendis. Gamla verslunar-
veldið stendur enn fyrir sínu
þegar skroppiö er í innkaupa-
leiöangur, því Hamborg er
alltaf jafn vinsæl, og kemur
fast á hæla London og
Glasgow, sem eru allra vin-
sælastar í helgarpökkunum.
En íslendingar eru ekki
algerlega lausir við ævintýra-
þrá, og því fara þeir nú í æ
ríkara mæli aö kanna nýjar
slóðir, og eru borgir eins og
Frankfurt, Amsterdam,
Luxembourg og Trier sífellt
aö sækja á. Þaö sem ber
ævintýragirni íslendinga
helst vitni er ásóknin í s.k.
spennandi óvissuferóir sem
ein ferðaskrifstofan býöur
upp á. Forsvarsmaöur ferða-
skrifstofunnar sagði fyrir-
komulagiö vera þannig aö
fólk gæfi upp þær þrjár borg-
ir sem þaö vill fara til f for-
gangsröð og á hvaða tima, en
þrjú tímabil komatil greina.
Þá fer starfsfólk skrifstofunn-
ar af stað og athugar hvort til
séu laus sæti á þvi tímabili
sem fólkið vill fara til þessar-
ar ákveðnu borgar. Ferða-
skrifstofan kaupir laus sæti
af tlugfélögunum á síðustu
stundu, sæti sem þau annars
sjá ekki fram á aö selja. Þeir
reyna því aö finna út hvort
einhverjar af þessum þremur
borgum sem fólkið hefur val-
iö sér komi til greina. í síö-
asta lagi einni viku fyrir brott-
för er svo tilkynnt hvaóa staö-
ur hefur oröiö fyrir valinu og
hvenær ferðin skal farin.
Þannig lýkur óvissunni og
spennunni er fullnægt. Þetta
er að sjálfsögðu mun ódýrari
ferðamáti, ferðin kostar aö-
eins 15.700 kr., en viöskipta-
vinurinn veröur síöan aö gera
þaö upp viö sig hvort slík
kjarabót sé peninganna virói.
Mjög mikil ásókn er í 8
daga ferðir til Mallorca sem
kosta aðeins tæplega 26.000
kr. með gistingu og íslenskri
fararstjórn. Talsmaður feröa-
skrifstofunnar sem býöur
þessar feróir segir aö helgar-
ferðirnar séu heldur á undan-
haldi miöaö viö það sem
gerðist í fyrra; fólk sé ekki
eins spennt fyrir aö fara ein-
göngu til að versla heldur
sækist í aö slappa af í góöu
veðri á stööum þar sem er
ódýrt aö lifa. Þarna sé mjög
gott aö gera góð kauþ, og
fólki finnist tilvaliö aö slá
tvær flugur í einu höggi aö
fara í ódýra sólarlandaferð og
versla fyrir jólin.
FERÐINNI EKKI FÓRNAÐ ÞÓ
AÐ KREPPI
Samkeppni milli feröaskrif-
stofa er ekki fólgin í verðlag-
inu, enda ná þær mjög svip-
uðum samningum viö flugfé-
lögin, heldur í mismunandi
þjónustu. í sumum tilfellum
er íslensk fararstjórn innifalin
[ verðinu en þaö sem virðist
skipta sköpum í þessu sam-
bandi er aö detta niður á eitt-
hvaö gott hótel sem er staö-
sett á góðum staö. Helgar-
ferðir ferðaskrifstofanna virö-
ast því vera mjög svipaðar í
sniðum, og engin þeirra
bjóða upp á neitt sem er sér-
staklega ferskt.
Forsvarsmenn ferðaskrif-
stofanna voru á einu máli um
að ekki væri aö finna nokk-
urn samdrátt í utanlandsferð-
um. Sögóu þeir að þaö væri
eins og utanlandsferðir væru
inni í kostnaðarliðum fjöl-
skyldunnar; þaö væri ekki lið-
ur sem skorinn væri niður þó
aö harðnaði á dalnum. Utan-
landsferöir væru orönar það
fastur punktur i tilveru fólks
svona í skammdeginu.
Það er því engan bilbug að
finna á útþrá íslendinga þó
aö efnahagurinn versni og
farið sé aö merkja ýmsa fyrir-
boöa kreppunnar, þvl eins og
einn starfmaður feröaskrif-
stofu oröaöi það: „Þegar
kregpuástand ríkir sleppir
fólk því frekar að kaupa bíl
númer tvö heldur en aö
hæt(a við utanlandsferðirnar
I skammdeginu.”