Tíminn - 20.12.1967, Qupperneq 5

Tíminn - 20.12.1967, Qupperneq 5
MIÐVIKUDAGUR 20. desen*er ?J>67. TÍMINN Erlendir menn á Islandi segja frá jólahaldi þjóða sinna lenzkar bókmienntir. Hann von- ast til að geta haldið áfram mámi íhér á næst% vetri. Hann segir nú frá þýzkum jól- Bin: Venjutega hefjum við undii'bú,n ing jóla í Þýzkalandi á fyrsta sunnudegi í aðventu. Þá er sveig- ur úr greinum búkm til, en á hann eru sett fjögur kerti. Sér- hvem snnnudag í aðventu er k'-fikt á einu þessara fiöguira k ta. 1 N’okkmm dögum fjyrir aðfanga d-g er jólatréð skreytt, ea þó nokkuð á mismunandi hátt eftir því hvar um er að ræða í Þýzka landi, en alls staðar lioga kertá og alls staðar borða menn sælgæti Gjiafír eru gefnar á aðganga- dagskvöld, sem hér ber arnnan svip en víðast hvar í löndum Ev- nópu. Venjulega er þetta kvöld fjölskyldunnar, en farið er í heim sóknir á fyrsta og anrnan í jól- am. Bömin kunina jólasnjónum vel, en þar sem ég bý, í norðvestur- hluta Þýzkalands, felhir varla snj ór á j ólum. Eftir síðasta strfð urðu jólin mjög með svip brasks í ýmiss konar mynd, en nú hefur fólk tekið að snúast gegn slíku og reyinir að sama skapi að varðveita jölin sem trúarlega og heimilis- helga hátíð. Alfred P. Smyfch er irskur, Hann hefur fengizt við kennsln í University Oollege, Duiblin, en nú fæist hanm vi® rannsóknir á snemm-miðaldasögn, og þar með er hann að kynna sér íslenzkar fornibókmenntir við háskólann hér, og er gott til þess að vita, þwí sumt virðist nokkuð hliðstætt í fornri tíð okfcar frændþjóða og að sjálfsögðu margt vert nann- sófcnar. frsk jól eru a@ miörgu leyti snið in etfir hrezkum jólum, segir Al- fred, en íra skiiptir mestu að vera heima um jólin, og alla vikuna fyrir jól sigla stór sfciip um írlands haf, hla'ðin ölvuðu, symgjandi fólki sem þá er á Leið tii íjölskyldna sinna eða vina í borgum, þorpum og sveitum frlands. Þessir aðfanga Alfred P. Smyth dagar jóla eru dagar viðbvæmra tilfinniniga. Búðir eru fullar af fólfci fram á síðust'u stund, það er engu lífc- ara en fólfc fái sótthita af ákafa undirfbúnings jólanna. Þúsundir manna storma um götur höfuð- toorgarinnar fram á síðustu stund etftir hlutum til að gefa, jafnframt (því sem á hverju homi eru jóla- söngvar sunignœr, og ióftið titrar iaf a®s konar rödöum og stenm- ingum. í hinum strjálu sveitatoæjum verða jólin að faginaðarfundum. Fullorðnir synir og dœtur hafa komið yfir um jarðfcringluna til að segja frá reiki sínu um lönd in, En hins vegaf fá þ(eir að heyra "heimamenn segja frá þiví hverrjir gifzt hafa og hverjir lát- izt, eða feMa aðeins hið þögia gleðinnar tár sem heimfcoman heimtar af þeirn. Jól á írlandi hafa breyzt mikiið á seinni árum, sérstaklega í borg- um. Ef til vill miá lýsa þessari toreytingu með áhorfi til jólatrös- ins. Fyrir mörgum árum settum við öll litað kerti í glugga okkar um jólin og það stóð eins og varð maður í glugga okkar um jólin. Ljós þess táknaði að heimili við- komandi fólks og hjörtu væru opin hinum snauða, eihmana um- Framhald á bls. 8. MIÐSTÖÐVAROFNAR MIÐSTÖÐVAROFNAR HAFA VERIÐ I NOTKUN HÉR A LANDI í SÍÐASTLIÐ- IN RÚM 40 ÁR OG ERU í FLEIRI HÚSUM HÉR EN AÐRIR INNFLUTTIR OFNAR. ^ A FRAMLEIÐA FLESTAR TEGUNDIR MIÐSTÖÐVAROFNA, SEM Á HEIMSMARKAÐIN- cy'taKcJavcl UM ERU ALGENGUSTU TEG. ERU VENJULEGA TIL Á LAGER HJÁ OKKUR. ,AJe«. Ulassic" DOttofnar. „FKR“ pottofnar. „Triniline“ noUofnar. „Panel“ stalofnai’. Það er tvímælalaust mikði öryggi fyrir húseigendur að hafa í húsum sínum ofna, sem svo löng og góð reynsla er fyrir og sem venjulega eru fyririiggjandi hér, í stærðum og gerðum, er ■ henta bezt hverju sinni. ALLT TIL HITA OG VATNSLAGNA Á EINUM STAÐ HJÁ OKKUR. J. Þorláksson ú Norðmann hf. BANKASTRÆTI 11 SKÚLAGÖTU 30. @itliiteiiíal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó 'og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. SMpholti 35 — Sími 3-10-55. WINTHER ÞRÍHJÓL FÁST í ÞREM STÆRÐUM ÖRNINN Spítalastíg 8 - Sími 14661 Pósthólf 671.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.