Tíminn - 21.12.1967, Qupperneq 2

Tíminn - 21.12.1967, Qupperneq 2
14 TÍMINN FEWMTUDAGUR 21. desember 1967. SILDAR- SALTENDUR THERMOBLOC Forðizt stórskaða vegna frosts á síld- inni. Með því að nota THERMOBLOC- lofthitunartæki FRÁ GLÓFAXA í fiskverkunarhúsum yðar, getið þér hitað upp vinnu- og geymslu- sali fyrir síldina og verið öruggur um að ekkert skemmist af frosti. Auk þess getið þér not- að sömu tæki við aðra fisk- verkun Leitið upplýsinga, Fullkomin verkfræðiaðstoð. Símar 34236 og 35336 VAv,- Ö.-mv. ' ‘"'.t GLOFAXI HF Ármúla 24 Bótagreiðslur almannatrygginganna í Reykjavík i Bótagreiðslum almannatrygginganna í Reykjavík lýkur á þessu ári kl. 12 á hádegi laugardaginn 23. desember og hefjast ekki að nýju fyrr en á venjulegum greiðslutíma bóta í janúar. TRYGGINGASTOFNUN RIKISINS Laugaveg 114. Hugsað heim í Viðtöl við 27 þekkta og marg- fróða menn og konur Um bók þessa segir séra Arelíus Nielsson’í Vísi: — „Þetta eru samtöl við margt fólk og flest svo fallega og smekklega gert, að vel má kynnast viðmælendum vei, þótt aldrei hafi maður þá augum litið. — Þetta eru líka* flest athyglisverðar persónur og sumar óglevmanlegar. — Það er eins og að líta bak við tjaló hversdagsleikans inn á svið hins liðna, eða þangað, sem hugsun og þokki gæða allt sérstæðum hlæ í kyrrð og t friði. — Þarna hefur Þorsteini tekizt mjög hag- lega að gjöra góða bók, sem ég vona að margir megi njóta sem góðra kynna við fyrirtaks fólk“. I bókinni eru margar teikningar og myndir af öllum viðmælendum. — Hugsað he!m — jólabókin yðar í ár — Bókaútgá'fan REIN, Akranesi. Sími í Reykjavík 17904. * SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA* SKUGGSJA • SKUGGSJA • Jf í ' , ■tí\i)vcvö.0vu'Í£A VlííDur Íifiníio ina' Ný, spennandi ástarsaga eftir höfund bókanna: FALINN ELDUR, HÖFN HAMINGJUNNAR, og HÚSIÐ Á BJARGINU. Theresa Charles MAÐUR HANDA MÉR Var Sylvía löglegur erfingi Fercom- be-herragarðsins, eða var hún fórnardýr samvizkulausrar og valdasjúkrar konu? — Rómíru, stjúpsystur Sylvfu, fannst það skylda sín að kanna hin dularfullu fjölskyldutengsl og fór þvf til Fer- combe-herragarðsins ein og öll- um ókunn — og óveikomin. Hinn eini, sem mögulega gat orðið henni að liði og aðstoðað hana við að varpa Ijósi á hin furðulegu atvik og fortíð Sylvíu, var sjálfur flœkt- ur í hin dramatísku og dularfullu fjölskyldumál þessa óvenjulega herragarðsfólks. C. H. Paulsen SKYTTUDALUR Hvað veldur þvf, að þroskaður maður tekur að róta upp í deilum, sem lagðar hafa verið á hilluna fyrir mörgum árum? Hvað kemur Heegerman skógarverði til að ryðj- ast inn á svið Undaels óðalseig- anda, með ásakanir o& kröfur,‘er krefjast uppgjörs gamalla við- burða? Hr Benedikta, hin fagra og tónelska kona skógarvarðarins, honum ekki jafn mikils virði og áður? — Eru börnin honum minna virði en fyrr, fyrst hann tekur ekki lengur fullt tiliit til hins friðsœla, hamingjusama lífs í Skyttudal? — Ernst, hinn þrítugi sonur Undaels óðalseiganda, á erfitt með að skilja þetta, en hann er óstfanginn af Elíasbetu, dóttur Heegermans. — Og við þessar aðstœður verður unga fólkið að vinna, skemmta sér, rökrœða og eiga stefnumót. Hrífandi fögur ástarsaga eftir hinn vinsœla höfund bókanna: SONURINN FRÁ STÓRAGARÐI og SKÓGARVÖRÐURINN. SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA •

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.