Tíminn - 21.12.1967, Side 3
nMMTUBAGUR. ZL ðesember 19OT.
TÍMINN
HEIM i s HÓLUM HEIM i HÓLUM HEIM • ' - ' ' T. • l' - * «. s HÓLUM
Framhald dl öls. 13.
ann nú. Þær voru hér tvaer við
nam í íjTravetur. Yfirleitt m<á
segja, að nemendurnir séu tölu-
vert misvel undir nám búnir. Það
tefcur nemendur líka nokkum
tíma að laera það að l«era.
Hvemig er kennaraliðið skip-
a»?
Við störlum hér fimm fastir
kennarar, en auk þess stunda-
kennarar. Auk miíu eru það H.J.
Hólmj'árn, sem kennir fyrst og
fremst búfjárfræiðina, Sigfús Ól-
afsson frá Gröf við Hofsós ken.n-
ir jarðræktafögin. Stefán Guð-
mundsson kennir járnsmíðarnar
og hefur þar að auki kennt reikn
iin.g og eðlisfræði. Rétt er að geta
jþess, að stúdentarnir hafa fengið
tækifæri til að kenna ofurlítið,
jafnhliða náminu. Jón Friðbjörns
son kennir trésmíðar, svo kenmir
®éra Björn Björnsson prófastur
töluvert mikið, ennfremur ráðs-
maðurinn, t.d. um hrossarækt, en
jþó fyrst og fremst tamningu, en
hann heitir Magnús Jóhannsson.
Hans kona. Sigurlaug Ólafsdóttir,
er ráðskona á skólabúinu, en
Helga Stefámsdóttir er ráðskona
ivið mötuneyti skólans. Svo eru
hér ungir og galvaskir fjósmenn
og fleira starfsfólk.
Mörgum mun leika hugur á að
stækka þannan stað og efla?
Þótt það væri myndarlegt á-
tak Skagfirðinga og fleiri, að
stofna þenuan skóla ári® 1882,
eu þá var mjög mikið harðinda-
tímtíbdl, þá er nú komið svo nú,
að þetba er lítill skóli. Að vósu
mun hann stækka nokkuð með
tilkomu nýs staTfsmannaþústaðar,
sem verið er að byggja og þú
minintist á að hafa séð. M@ð notk-
un hans rýmist í skólahúsinu og
verður þá unnt að taka fleiri
nemendur. En þæði í fyrra og
séretaklega núna, hafa mun fleiri
sótt um skólavist heldur en hægt
hefur verið að sinina. Og það
horfir mjög vel með aðsókn
næsta vetur, því skólinn er þeg-
ar meira en hálfskipaður fyrir
skólaárið 1968 — 1969.
Þú nefndir, að skólinn væri
lítill, viltu skýra það nánar?
Skólastofnuniin hér 1882 var
þrekvirki á þeim tíma og sýnir,
hvað komast má langt með sam
tökum og áhuga og eins og ég
sagði var skólinn allstór þá, mið-
að við allar aðstæður. En hann
er of lítill nú. Hann er bæði dýr-
ari í rekstri, hlutfallslega. s~i ef
hann væri stærri og það er viss
um erfiðleikum bundið að fá
nægilega marga og góða kennara
í allt það, er kenna þarf í slík-
um skóla. Búnaðarskólarnir hafa
víðtækt kennslusvið og er það ósk
okkar flestra að svo verði áfram.
Með skólakerfi okkar þóít það
5 '
sé ekki fullkomið, á almenn und-
irstöiðumenintuin unglinganna að
vera meiri en hún var algengast
áður, og því auðveldara að byggja
ofan á.
Telur þú heppilegt að hér rísi
fleiri skólar?
Jó, það held ég alveg áfcveðið.
(Fyrst og fremst verður hér auð-
vitað vaxandi búnaðarskóli, en
tfleiri skólar ættu að bætast við,
svo sem barnaskóli, héraðsskóli
og svo menntaskóli með tíð og
tíma. Ekki mundi maður heldur
slá hendinmi á móti því, að hér
risi kivennaskóli. Þetta yrði til
þess að efla staðinn og gera hann
að myndariegu og alhliða mennta-
setri hér á Norðurlandi. Hver
skóli getur stutt annam í kennslu
og á ýmsan annan hátt. Þetta
álit ég að væri staðnum fyrir
beztu. Hitt er svo annað mál, að
slíkt væri ekki gert fyrir skóla-
stjóra búnaðarskólans. Skólastjóri
er frjálsari hér á meðan hér er
aðeins einm skóli og ekki fleiri
„herrar“ á staðnum.
Hólastaður getur ekki státað af
heitu vatni, eða hvað?
Nei, ekki ennþá að minnsta
kosti. Við höfum látið gera hér
tilraunalboranir. Þær voru gerðar
í fyrra hér á túninu. Þar reynd-
ist aðeims volgra á þvi dýipi, sem
tök voru á að kamoa. í haust var
svo byrjað að leita að heitu vatni
með boóun hinum megin í daln-
um, í Kjálfestaðalaindi, en það gaf
ekki heldur nógu æskilega niður-
stöðu. Þarna held ég að séu meiri
líkur, en nokkuð djúpt þyrfti að
ibora. Á næsta ári verður vænt-
anlega gengið til fulls úr skugga
með þetta og liggja þá niðuretöð-
ur fyrir.
Viltu segja mér eitthvað um
skólabúið?
Skólabúið hefur oftast verið
stórt hér á Hólum. Nú hefur þó
kúm verið fækkað mjög, sam-
kvæmt ákvörðun frá æðri stöð-
um, eins og á sumum öðrum
ríkisbúum og kunnugur er. Við
íækkuðum um aieira en helming
í fyrra og höfum mjólk fyrir
okkur, en ekkert meira á vetrum.
Um nautgriparæktina er þvl
raunar ekkert sérstakt að segja.
En sauðfjárræktin?
í sauðfjárræktinmi er vorið að
gera ýmiss konar tilraunir, eink-
um varðandi lit ullarinaar ag
gæranna, og arfgengi í þeim efr,-
um. Þetta er gert í samráði við
Stefán Aðalsteinsson og Rann-
sóknarráð. Gráu gærurnar eru
enn í fullu gildi, ef um réttan
lit er að ræða. En svo höfum við
komið okkur upp stofni af drop-
óttu fé. En svo er áherzla lögð
á að fá mikla og góða, hvíta ull,
sem laus er við illhærur og gul-
an ltt, sem sagt. hreinhvíta ull.
Stóðhestarnir á Hólum. Þeir eru rólegir, enda ekkert til að keppa um.
eru 4 þeirra af þessum sama
stofni og sá fimmti verður lát-
inn fara héðam. Meginhluti þess-
ara hrossa er í upphafi frá H.J.
Hólmjárn, kennara hér og mikl-
um hrossaibónda á Vatnsleysu.
Fullt skipulag er ekki enn komið
á þessa hrossarækt. En ráðgert
er, að sérfróður maður frá Bún-
aðarfélagi íslands, ásamt skóla-
stjóra hér og skagfirzkum bónda,
taki að sér að skipuleggja hrossa-
ræktina. Uppkast að regluger'ð
liggur fyrir.
Hvaða ágæta eiginleika hefur
þessi hrossahópur einkum?
Þessi hross hafa reynzt mjög
vel, eru léttleikahross, framúrskar
andi geðgóð og auðveld í tamn-
ingu. Mikið af þessum hrossum
eru hreinir gæðingar þegar þau
fá tamningu.
Seljið þið þessi hross tamin
eða ótamin?
Við seljum þau annaðhvort fol-
öldin eða þá sem fulltamin hross.
Hross þau, sem í haust voru aug-
lýst til sölu á uppboði, vegna
ifækkunar, seldust öll, raunar ekki
á upipboðinu sjálfu, heldur á eft-
ir. Við settum lágmarksverð á
hrossin, og ég óttaðist. að lítið
yrði boðið í, vegna þess að hey
er takmarkað og markaöur fyrir
hross yfirleitt þröngur um þess-
ar mundir. En þetta seldist allt
og í þessum hrossum voru tví-
mælalaust margir ágætir einstakl-
ingar, sem ég veit að ekki bregð-
ast. Hitt er svo annað mál, að
ræktuin austur-skagfirzku hross-
anna er komin lengra á veg með
skyldleikarækt og þann stofn höf-
um við nú.
Hvað er verð á sæmilegum stóð-
hryssum nú?
Um 10 þúsund krónur og fol-
öldin á hálft fjórða þúsund. En
tamdir hestar eru í allt öðrum
verðflokki, að sjálfsögðu. Þar
ræður auðvitað framihoð og eftir-
spurn, og snillingshestar eru
Framhald á bls. 18
(Ljósm.: ED).
í eigu ríkisins. Við vorum fyrst
með tvo aðalstofna, en höfum
horfið frá því, einmitt nú í haust,
og fækkuðum. Það hefur komið í
ljós, að landið er ofbeitt og kem-
ur það fram í minnkandi afurðum
fjárlbúsins. Við seldum yfir 30
’hross í haust. Ætlum vi'ð nú að
keppa við það, sem virðist
skemmra í land að fá árangur aí.
Viltu skýra það nánar?
Við höfum nú eftir austur-
sfcagfirzku hrossin, aðeins, en þau
eru meira og minna skyld og
ræktunin komin leingra áleiðis.
Við keyptum af'þessum stofni um
20 hryssur og af þeim eru 16
enn í fullu gildi. Það eru stóð-
hryssur. En alls telur stofninn
55, allt frá folöldum og uppeftir.
Stóðhesta höfum viö 5 talsins og
GEFJUN-IÐUNN AUSTURSTRÆTI
Haukur Jörundsson skólastjóri.
Að sjálfsögðu veröur að sameina
Iþetta góðum holdum og æskilegu
iþygginigarlagi til kjötframleiðslu.
Það gengur ekki vel að sameina
þetta, m.a. vegaa þess, hve illa
genigur að fá hreinhvíta hrúta og
Ihiötfum við ekki fengið leyfi til
að fá hrúta frá þeim stöðum, sem
við töldum æskilegt. Viö höfum
ekki enn fengið að flytja sæði
frá Reykhólum, þar sem mikið
er a fhreinhvítu fé.
Hve margt fé hafið þið á fóðr-
um?
Ærnar eru 470 talsins, en auk
þess eru svo 64 gemlingar og tölu-
vert af hirútum, þar af 14 full-
orðinir. En hrúta þurfum við
marga vegna tilraunanna.
Svo hafið þið hi'ossabú?
Já, við höfum hrossakynhótabú
NYJAR VORUR
FRA MARKS t SPEMCER
QtlHutuM
DOMUDEILD
Kvenkjólar
Kvenpeysur
Kvenpils
Nattkjólar
Undirpils
Undirkjólar með áföstum
brjóstahöldum