Tíminn - 21.12.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.12.1967, Blaðsíða 5
PaiMTUDAGUR 21. desember 1937. TÍMINN VERZLUNARMENN! KLÆÐSKERAR! Viljum ráða mann til verzlunarstjórnar í fata- verzlun eftir áramót. Æskilegt að umsækjandi hafi reynslu í afgreiðslu i fataverzlun. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf, sendist ctfgreiðslu blaðsins sem fyrst, merkt „Fataverzlun“ FYRSTIR með STÆRRA rými 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geymslurými miðað við utánmál.ryð- frír, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst ier örugglega djúpfryst. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 Verzlunin Búslóð við Noatún. Baldur Jónsson s/f Hverfisgötu 37. NYJAR VORIIR FRÁ MARKS & SPENCER BARNAFATADEILD Tefpnakjólar Barnaúlpur Sokkabuxur Telpnapeysur Drengjapeysur GEFJUN-IÐUNN AUSTURSTRÆTI til gagns og ánægju dag hvern, allt árið h-ÍÍLFlSIC hefur sHH'anlegt sogafl og hljóBan gang, hentuga áhaldahillu, . lipra slöngu, gúmmfstuðara og gúmmíhjólavagn, sem eltir vel, cn taka .má undan, t.d. í stigum. NILFISK er fiölvirkari, því aB henni fylgja fleiri og betri sogstykki, sem hreinsa hátt og lágt. Fjöldi- aukahluta: hitablásari, sprauta, blástursrariar, bónkústur o.fl. NILFISK verndar gólfteppin, þvf að sogaflið er nægilegt og* afbragðs teppasogstykkl rennur mjúklega yfir teppin, kemst undir jægstu húsgögn og djúphreinsar fullkomlega. NILFISK er jsægilegri og hreinlegri, þar sem nofa má 'jöfnum höridum tvo hreinlegustu rykgeymana, málmfötu eða hina stóru en ódýru Nilfisk pappfrspoka. r Hún er ánægð Hann er ánægður eru ánævðir með heimsins beztu ryksugu! SÍMI 24420 - SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVlK Traust varahfuta- og viðgerðarþjónusta, ce

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.