Tíminn - 21.12.1967, Side 8

Tíminn - 21.12.1967, Side 8
20 I DAG Tí WiSMS^ 1 G FIMMTUDAGCR ZL desember 1967. í dag er fimmtudagur 21. des. Tómasmessa Tuttgl í hásuðri kl. 4,00 Árdegisflæði kl. 8,02 Heilsugæla Slysavarðstofa Hellsuverndarstöð- Innl er opln allan sólarhringinn, slml 21230 — aðeins móttaka slasaðra. Neyðarvaktin: Siml 11510, opið hvem vlrkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýslngar um Læknaþlónustuna • borginnl gefnar ' simsvara Lækna félags Reykjavíkur l sfma 18888 Kópavogsapótek: Opið vlrka daga frá kl. 9 — 7. Laug ardaga frá kl. 9 — 14. Helgidaga fri kl. 13—15 Næturvarzlan l Stórholtl er opln frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana, Laug ardags og helgidaga frá kl. 16 é dag Inn til 10 á morgnana Blóðbankinn: Blóðbanklnn tekur á mótl blóð- gjöfum daglega kl. 2—4. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 22. des. annast Sigurður Þor- steinsson, Sléttuhrauni 21, sími 52270 Næturvörzlu í KeflavJk 21. des. ann ast Kjartan Ólafsson. Naetur- vörzlu í Reykjavik 16. des — 23. des annast Apótek Austurbæjar, Garðs Apótek. Slglingar Skipadeild SÍS. Arnarfell losar á Vestfjörðum. Jökul fell fór 13. þ. m. frá Reykjavik tii Camden. Dísarfell fór 16. þ. m. frá Riga til íslands. Litlafell er í Mil- ford Haven fer þaðan til Austfjarða. Helgafell er í Helsinki fer- þaðan til Rotterdam og Hull. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Mælifell fór frá Santapola 15. þ. m. til íslands. Frigora er á Húsavík fer þaðan í dag til Hull. Fiskö fór i gær frá Húsavík til Hull. Elmskipafélag íslands. Bakkafoss kom til Reykjavíkur í dag 20.12 frá Antwerpen. Brúarfoss fer frá NY á morgun 21.12 til Rvk Dettifoss fer frá Siglufirði á morgun 21.12 til Akureyrar og Reyðarfjarð ar. Fjallfoss fer frá NY í dag 20.12. til Norfolk og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Akureyri í dag 20.12. til Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Fáskrúðs fjarðar, Hull, Grimsby, Rotterdam og Hamborgar Gullfoss kom til Rvk 18.12. frá Leith og Kaupmannahöfn. Nr. 97 18. desemlier 1967. Bandar dollar 56,93 57,07 Sterlingspund 136,66 137,00 Kanadadollar 52,77 52,91 Danskar krónur 763,40 765,26 Norskar krónur 7^6,92 798,88 Sænskar krónur 1.101,50 1.104,20 Finnsk mörk 1.356,14 1.359,48 Franskir frankar 1,161,81 1.164,65 Belg. frankar 1 114,72 115,00 Svissn. frankar 1,319,27 1.322,51 Gyllini 1.583,60 1,587,48 Tékkn. krónur 790,70 792,64 V-þýzk mörk 1.429,40 1,432,90 Lírur 9,13 9,15 Austurr. sch. 220,00 221,14 Pesetar 81,80 82,00 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikingspund- Vöruskiptalönd 136,63 136,97 SÖffl 0§ Lagarfoss fer frá Akranesi í kvöld 20J2. tdl Vestmannaeyja, Keflavflc ur og Reykjaivíkur. Mánafoss fer frá Stöðlviarfirði í dag 20.12. tál Fásikrúðls fjarðar, Bskifjarðar, Norðlfjarðiar, Seyðisfjarðar og Hamjborgar. Reykja foss kom til Rvk í dag 20.12 frá Osló. Selfoss fór frá RVk 16.12. til Cambridge, Norfolk og NY. Skóga foss fór frá Kotterdam 22.12. til Rivlk. Tungufoss kom til Lysekil í morgun 20.12. frá Seyðisftröi, fer þaðan til Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Askja er væntanleg til Rvk síðdegis á morgun 21.12 frá Hamborg. Hafskip h. f. Langá fer væntanlega frá Hangö í dag til Kaupmannahafnar. Laxá er í Cuxhaven. Langá fór frá Hanuborg 18. tfl Rvk. Selá er væntanleg til Rotterdam í dag. Marco er væntan legur tii Gdynia í dag. Flugáætlanir Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Gulifaxi fer tfl Glasg. og Kaupm.h. kl. 09.30 í dag. Væntanlegur aftur tfl Keflavíkur kl. 19.20 í kvöld. Blik faxi er væntanlegur til Rvk frá Fær eyjum kl. 15.45 í dag. Guflfaxi fer til Lundúna kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tfl: Aikur eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. LfíNGISSKRÁNING Listasafn Einars Jónssonar er eins og venjulega lokað nokkra vetrar mánuði , ■ ■■!%, jfj ■ Borgarbokasatn Reykjaviku> Aðalsatn Pln9holtsstræti 29 A Sinu 12308 Mánud - töstud u 9 - 12 og 13—22 Laugard kl st-12 og 13—lí' SunnucT kl 14—19 Útibú Sólheimum 27. simi 36814 Mán — föstud kl. 14—21 Útibúin Hólmgarði 34 og Hofsvalla götu 16 Mán - t'öst kl 16—19 4 mánu dögum er útlánsdeild t'yrlr full orðna t Hólmgarði 34 opin til kl 21. Bókasafn Kópavogs i Félagsheim- ilinu. Úílán á þriðjudögum. miðviku dögum, fimmtudögum og föstudög um Fyrir börn fel. 4,30 — 6 fyrir fullorðna kl. 8,15 — 10 Bamaútlán i Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Bóksafn Dagsbrúnar. Llndargötu 9, 4. hæð tii hægrl. Safniö er opið á tímabilinu 15. sept tli 15. ma) sem hér seglr: Föstudaga feL 8—10 e. h. Laugardaga fei 4—7 e. h. Sunnu- daga kl. 4—7 e. h. Tæknibökasafn IMSÍ — Skipholtl 37. Opið alla virka daga frá kl. 13 — 19 nema laugardaga frá 13 — 15 (15. mai — 1. okt. lokað á laugardögumt Hjónaband 2. des. voru gefin saman i hjónab. af séra Ólafl Skúiasyni, ungfrú Þór- unn Berndsen og hr. Ólafur J. Árnason. 'Heimili þeirra er að Granaskjóli 10. (Nýja Myndastofan, Laugavegi 43b, símí 15125, Rvk). Systkinabrúðkaup. — 24. nóv. voru geffn saman f hjónaband i Mosfells- kirkju af sr. Bjarna Sigurðssynl, ung frú Kristný Pétursdóttir og hr. Gunn ar J. Sigurjónsson, Markholti, Mos- fellssveit og ungfrú Kristjana Krisl jánsdóttir og Pétur H. Pétursson, Litlu-Völlum, Garðahreppi. (Nýja Myndastofan, Laugavegi 43b, sími 15-1-25, Rvk). Nýlega vorú gefin saman í hjóna- band af sr. Sváfni Sveinbjarnarsyni ungfrú Brynja Bergsveinsdóttir og hr. Theódór Guðmundsson. Heimili þeirra er að Tumastöðum, Fljótshlíð (Nýja Myndastofan, Laugavegi 43b, sími 15125, Rvk). Nýlega voru gefin saman i hjóna- band af séra Jóhanni Hlíðar i Landa krrkju [ Vestmannaeyjum, Eygerður Anna Jónsdóttir, Heiðarveg 48 og Þorsteinn Gísli Þorsteinsson, raf- vtrkl, Skólavegi 29. Heimili þeirra verður að Heiðarvegi 48, Vestm. (Ljósm.: Óskar Björgvinsson, Ijós- myndari, Vestmannaeyjum). Nýlega voru gefin saman í hjóna- band f Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Anna Ingólfs dóttir tecn.teiknari og Vilhjálmur Rafnsson stud. med. Hehrtili þeirra er að Ljósheimum 2. (Ljósm.: Studio Gests, Laufásvegi 18, sími 24028). 2. des. voru gefin saman i hjónab. í Frfklrkjunni af sr. Þorstelnl Björns syni ungfrú Sólrún Gelrsdóttir og hr. Baldur Hannesson. Heimili þeirra er að Mávahlíð 40. (Nýja Myndastofan, Laugavegi 43b, sími 15125, Rvk). Nýlega voru gefin saman í hjóna- band i Laugarneskirkju af séra Garð ari Svavarssyni, ungfrú Ellen Svav arsdóttir og Jón Einarsson. — Heim ili þelrra er að Víðimel 49. — Ljós- m.: Studio Gests, Laufásvegi 18, sími 24028.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.