Tíminn - 21.12.1967, Side 10
22
Ferðir S.V.R. um hátíðirnar
ÞORLÁKSMESSA: Ekið til lcl. 01.00 á öllum leiðum.
AÐFANGADAGUR JÖLA: Ekið á öllum leiðum til bl. 17,30.
ATH.: Á eftirtöldum leiðum ekið
Leið 2 Seltjarnarnes:
— 5 Sberjafjörðnr:
— 13 Hraðferð-Kleppur:
— 15 Hraðferð-Vogar: ,
— 17 Austurbær-Vesturbser:
— 18 Hraðferð-Bústaðahverfi:
— 22 Austurhverfi:
— 27 Árbæjarhvprfi:
JÓLADAGUR: Ekið frá M. 14 00 — 24.00.
ANNAR JÓLADAGUR: Ekið frá kl. 9.00 — 24.00.
GAMLÁRSDAGUR: Ekið til M. 17,30.
NÝÁRSDAGUR: Ekið frá kl. 14.00 — 24.00.
LEIÐ 12 LÆKJARBOTNAR:
Aðfangadagur jóla: Síðasta ferð kl 16.30.
Jóladagur: Ekið frá kl- 14.30.
Annar jóladagur: Ekið frá M. 9,30.
Gamlársdagur: Síðasta ferð kl. 16.30
Nýársdagur: Ekið frá kl- 14,30.
ATH: Akstur á jóladag og nýársdag hefst kl. 11.00 og annan jóladag
kl. 7.00 á þeim }dðum, sem að undanförnu hefir verið ekið á kl.
7.00 — 9.00 á sunrnidagsmorgnum. — Upplýsingar í síma 12700.
TIMINN
FIMMTUDAGUR 21. desember 1967.
án fargjalds, scm hér segir:
Kl. 18.30 19.30 22.30 23.30
— 18.30 19.00 22.00 23.00
— 17.55 18.25 18.55 19.25
21.25 22.25 22.55 23.25
— 17.45 18.15 18.45 19.15
21.45 22.15 22.45 23.15
— 17.50 18.20 18.50 19,20
21.50 22.20 22.50 23.20
— 18.00 18.30 19.00 19.30
22.00 22.30 23.00 23.30
— 17.45 18.15 18.45 19.15
21.45 22.15 22.45 23.15
— 18.10 19.10 22.10 23.10
rrrrrrrrr
>-< ÞRYKKIMYNDIR j barnaherbergi GLANSMYNDIB t miMn úrvali. »~< ■H >-< >~< >-< >-.
M H
FRIMERKJA H
HÚSIB Lækjargötu 6 A H
M H
I I I I T 1
Hemlavifigerðir •
RennuTT> bremsuskálar —
Sbpum bremsuciælur —
Um'im 9 bremsuborða og
aórai almennaT viðserftir
HEMI-ASTILLING H.P
Sfjftarvoe 14 Sími 30135
Brófllr okkar,
Guðmundur Einarsson
frá Staðarbakka
lézt 19. desember s. I. í sjúkrahúsi Akraness.
Halldór Jóhannsson,
Sólveig Jóhannsdóttlr.'
Móðir okkar, tengdamóðir og amrna,
Sigríður Olga Kristjónsdótiir
andaðist 18. desember.
Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju 22. desember kl. 13.30.
Kristín Zoega, Geir Agnar Zoega,
Þórdís Kalman, Björn Kalman,
Ragnhildur Ingibergsdóttir, Björn Gestsson,
Helga Ingibergsdóttir, Snorri G. Guðmundsson,
Ásgeir Ingibergsson, Janet Ingibergsson,
Gunnar Ingibergsson, Eva Ingibergsson,
barnabörn.
Innitegar þakkir færum við öllúm þelm, sem sýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður. Sérstakar
þakkir færum við öllum læknum og hjúkrunarliði.
Bergur Ólafsson, Svanhildur Sigurðardóttir og börn.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og jarðarför,
Jónatans C'ausen-
Guð blessi ykkur öil.
Oddrún Sigurðardóttir, Vilhjálmur Magnússon og synir.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför,
Guðmundar Eir'kssonar,
Berufirði.
Eiginkona og dætur.
Dr. Klaus Ruscher, Dr. Karl Kortsson, ambasador dr. Henning Tomsen, Ólafur Björnsson, héraðslæknir, forseti
Rotaryklúbbsins, sendikennari dr. Johann Runge.
Þýzki ambassadorinn gekkst fyr-
ir landkynningu á Hvolsvelli
Fyrir skömmu flutti þýzki amh-
assadorinn á íslandi, dr. Henning
Tomsen, erindi um Þýzkaland og
sýndi kvikmyndir í félagsheimil-
inu á Hvolsvelli. Flutti ambassa-
dorinn erindi sitt á íslenzku. Var
það Rotaryklúibbur Rangœinga, er
gekkst fyrir komu ambassadorsins
og er það liður í nýrri starfsemi
klúbbsins, að bjóða til sín fulltrú
um erlendra þjóða til að kynna fé
lagsmönnum og gestum þeirra
lönd sín og þjóðir.
Ambassadorinn valdi sér það
verkefni að segja frá Rínarfljóti
allt frá upptökum tiil ósa og lýsa
landshögum og atvinnuháttum
í þýzku Rínarhéruðunum. Var er-
indið mjög ítarlegt og gagnfróð-
legt.
Rín hefur verið örlagavaldur í
ómunatíð og hefur geysilega þýð-
ingu sem samgönguæð, orku- og
BRIOGESTONE
HJOLBARÐAR
Síaukirt sala
sanrtar gæðin.
B#IDGESTONE
veifiJ aukið öryggi
akstri.
B R IOGESTONE
9vali’ fyrirliggjandi
GOO bJÖNUSTA -
iferzlur og viðgerðir
Simi 17-9-84
fiiímmíhnrilinn hf
Brautarholti 8
áveitulind og í fjölmörgu öðru
tilliti. Við ána eru mestu iðnaðar
héruð Evrópu og s. 1. ár voru
fluttar eftir ánni um 80 milljónir
tonna varnings og í Rínarhafnir
komu um 105 milljónir tonna.
Rín er tengd Miðjarðarhafinu með
skipaskurðum og verið er að vinna
að framkvæmd geysilegs skipa-
skurðar, sem tengja mun Rin við
Dóna liJSl og verður þá faart stór
um fljótaskipum yfir meginlandið
allt frá Norðursjó til Svartahafs.
Dr. Tomsen gat einnig um sam-
vinnu Frakka og Þjóðverja um
hagnýtingu, Rínarfljóts á því svæði
þar sem áin skiptir löndum þeirra.
Hvatti ambassadorinn íslenzka
ferðamenn til þess að taka sér far
með Rínarskipi í Basel eða Mainz
og sigla með því niður fljótið til
Bonn. Á því svæði er landslag
margbreytilegt og fagurt og fjöl
margar borgir, sem geyma merkan
menningararf, fornan og nýjan.
f för ambassadorsins var full
triíi hans dr. Klaus Rusoher og
þýzki sendikennarinn við Háskól
ann dr. Johann Runge. Aðalhvata
maður að komu sendiherrans var
þýzki ræðismaðurinn á Hellu, dr.
Karl Kortsson héraðsdýralæknir.
Hann er jafnframt stallari klúbbs
ins og sá hann um, að þýzkur þjóð
arróttur var á borðum: grísatær
(eisbein), súrkál. stappaðar baun
ir ö) og snaps. Flutti dr. Karl í
lok fundarins þýzkt kvæði. Por-
seti klúbbsins, Ólafur Björnsson
hóraðslæknir á Hellu, ávarpaði
gestina, og þakkaði ambassadorn
um komuna og kvaðst vona, að
GRUNDARORMURINN
Framhald af bls. 19.
Óvinurinn hefur lagt undir sig ný
löd. Ég veit ekkert meira hneyksli
í landbúnaðarmálum á síðari árum
en það, sem nú er orðin staðreynd
og ekki verður lengur dulið- Menn
geta nefnt það öðrum nöfnum ef
þeir vilja.
Að síðustu vil ég mega vona, að
landbúnaðarráðherra verði ekki
allt of lengi að átta sig á vígstöð
unni, og að Suðurlandsundirlendið
er hringormaveikinni eflaust kær
komið landnámssvæði ekkert síð
ur en Norðurland, ef hann og
hans undirsátar ganga í lið með
ógæfunni og gæla við þennan bú-
fjársjúkdóm öllu lengur. Vona
ég að hann dragi réttar ályktanir
af þeim mistökum, sem orðið hafa
áður^en það er alveg um seinan —
og dragi ekki lengur þau verk, sem
vinna átti fyrir nálega 14 mánuð-
um. —E.D.
heimsókn hans yrði hvatning tn
aukinna kynna miUi vinaþjóðanna
tveggja, Þjóðvera og íslendinga.
í þes-su samhandi má geta þess,
að dr. Tomsen ambassador hefur
heimsótt Rangæinga nokkrum
sinnum áður. Hér á landi munu
að staðaldri búa fjölmargir Þjóð-,
verjar, auk margra, sem hér dvelj
ast um stundarsakir. Mun tala
Þjóðverja á íslandi stundum nálg
ast áttunda hundraðið og af þeim
búa margir á Suðurlandi. Fyrir
þetta fólk og íslenzka gesti þess
hefur dr. Tomsen nokkrum sinn-
um haldið samsæti á Hellu, eins
konar átthagamót, sem orðið hafa
mji>g vinsæl, og hyggst hann
halda næsta mót í vor og þá á
Selfossi.
ÖKUMENN!
Látið stílla I tima.
HJÖLASTILLINGAR
MOTORSTILLINGAR
LJÓSASTILLINGAR
Fljót og örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN
& STILLING
Skúlagötu 32
Síml 13-100
TRULOFUNARHRINGAR
afgreiddir
samdægurs.
Sendum um allt land. —
HALLDÓR
Skólavörðustíg 2.
Auglýsið í Tímanum