Tíminn - 21.12.1967, Side 12

Tíminn - 21.12.1967, Side 12
292. 'tW. — Frmmtudagur 21. des. 1967. — 51. árg. Borgarfulltrúar Framsóknarmanna leggja fram sex ályktunartiliögur Fjárhagsáætlun Rvíkur ti síðari um- ræðu í dag Myndin sýnir endurskins-, merki af þeirri tegund sem gerSar voru tilraunir meS á Reykjanesbrautinni. Tímamynd: Gunnar. Glithyrnan sést úr 400 m. fjarlægö OCKReykjavík, miðvikudag. Umferðardeild lögreglunn ar og Bindindisféiag öku- manna gerSu í dag tilraunir með glithyrninga. Eru það endurskinsmerki. sem ættu að vera til í hverjum bíl. Með því að nota þessa glit- hyrninga mætti forða mörg- um slysum og skemmdum á bflum. Þeir eru til þess ætl- aðir að setja upp á vegar- brún í þeim tilfellum að stöðva þarf bíla á vegi i myrkri, eins og oft kemur fyrir, og gera öðrum bfl- stjórum viðvart um að bíU sá bilaður á veginum. Skemmst er að minnast að nýlega hafa orðið tvö dauða slys á Reykjanesbraut með stuttu millibili þegar ekið | var á bfla, sem stóðu bilað- ir á vegarbrúninni. Má telja víst að forða hefði mátt þessum slysum, ef glithym- ingar hefðu verið settir upp við biluðu bilana. Lögregl- an hefur í mörg ár haft slík endurskinsmerki í bílum sínum og notað þau þegar ástæða var til og hefur þetta Pramhald ð bls. 11 EJ—Reykjavík, miðvikudag. Á. morgun, fimmtudag, verður fjárhagsáætlun Reykjavíkur til síðari umræðu í borgarstjóm. Þar liggja m. a. fyrir sex ályktnnartil- lögur frá borgarfulltrúum Fram sókuarflokksins, einkum varðandi ráðstafanir er til sparnaðar horfa í rekstri borgarinnar. Einnig liggja fyrir fundinum þrjár tillög ur um hitaveitumál, tvær fluttar af Kristjáni Benediktssyni og Guð mundi Vigfússyni, og ein af full trúuro allra minnihlutaflokkanna, en frá þeirri tillögu sagði í blaðinu í dag. Þá eru tvær ályktunartillög ur frá Alþýðubandalaginu, og til- laga um hækkun aðstöðugjalda frá sömu aðilum. Búizt er við, at borgarstjómarfundurinn verði langur að venju. Áiyktunartillögur borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í sambandi við afgreiMu fjárhagsáætlunar fyr ir áiið 1968 eru sem hér segir: Framhald á bls. 23. VERÐIAGSGRUNDVÖUUR — EN HÆKKUN VERÐS VEGNA VERÐL.UPPBÓTARINNAR, TÆP 2% HAFNAR- FJÖRÐUR Tvmann vantar umboðs- mann í Hafnarfirði frá næstu áramótum. Upplýs- ingar í síma 12504. EJ-Reykjavík, miðvikudag. Framleiðsluráð landbúnaðarins lvefur auglýst í ríkisútvarpinu nýtt verð á kjöti. Er liér um að ræða hækkun, er stafar að nokkru leyti frá hækkuðum verðlagsgrundvelli frá því í haust, og að nokkru leyti frá hækkun þeirri, er varð 1. des. s. 1. samkvæmt kaupgreiðsluvísi- tölu, þ. e. a. s. 3,3% verðlagsupp- bótin. Verðlagsgrundvöllursá, er átti að gilda fná 1. septemiber s. 1., var úrskurðaður í yfirnefnd þann 1. desemiber. Kom hann út með smávægilega hækkun, eða 0,23% að meðaltali miðað við haustgrund völlinn 1966. Hins vegar lækkaði nefndin verð á ull um 5 krónur pr. kíló vegna mikils venðfalls á þeirri vöru erlendis. Lækkun þessari var jafnað út á kindakjöti, og hækkar það því heldur meira en meðal- talshækkunin, eða um 1,25%, í verðlagsgrundvellinum. Við kauiphækkum þá, er varð 1. desertiber s. I., hækkaði grundvall arverðið um tæp 2%, þannig að verð til bóndans fyrir t. d. mjólk er nú rösklega 9,09 krónur pr. lítra, en var 8,90 krónur í fyrra- haust. Þetta er hækkun upp á 2,13%. Verð til bænda fyrir 1. flokks dilkakjöt er nú eftir 1. desemiber kr. 64.50 pr. kíló, en var 62,28 krónur í fyrrahaust. Þetta er 3,56% hækkun. Auk þessa hafa svo verið gerð- ar nokkrar smávægilegar leiðrétt- ingar á vinnslu- og dreifingar- kostnaði. Helztu útsöluverð þáu, er Fnam- leiðslunáðið auglýsti í útvarpinu, eru sem hér sggir: Venjulegt súpukjöt kostar nú 80,50 kr. pr. kg., ein hefur verið nú síðan í október kr. 75,50 pr. kg. Læri kostar nú kr. 92,70 pr. kg. en hafa kostað undanfarið kr. 86,70. Kótelettur hækka úr 99.55 í 106.70 krónur, en aðrar kjöbteg- undir hækka hlutfallslega svipað og hér hefur verið nefnt. Hangikjöt í lærum hækkar úr 1,12,15 krónur í 119,75. dagar til jóla ANNAÐ BINDI SIGILLA ISLANDICA KOMIÐ ÚT SJ-Reykjavík, miðvikudag. Stjórn Handritastofnunar fs- lands boðaði fréttamenn á sinn fund í dag og skýrði frá starf- semi stofíiunarinnar á liðnu ári. Unnið hefur verið að útgáfustarf- semi og skiptist liún í tvo flokka, ljósprentanir handriía og vj'sinda- 1 legar útgáfur heimilda eftir hand rituin. Eitt þessara verká er hú komið út eða Sigflla islandica II. bindi. Eru það ljósprentuð handrit úr safnj Áma Magnússonar. í þessu bindi eru innsigli höfðingja og lítt kunnra manna, en í I. bindi voru innsigli kirkjunnar manna. Fyrirhugað er að verk þetta verði fjögur bindi og þá niðurstöður all ítarlegra sögulegra rannsókna á innsiglum eftir Magnús Má Lárus- son í síðasta bindinu. Magnús Már Lárusson og Jónas Kristjánsson sáu um prentun bókarinnar. Á .næstunni kemur út Lárentíus saga biskups, sem Árni Björnsson bjó undir prentun. Einciig hefur verið unnið að mörgum öðrum verkum og koma sum út næsta ári en ónnur á næsta árum. Sérfræðingar stofnunarinnar bafa ennfremur unndið að skrá- setningu íslemzkra handrita er- lendis, þau sem óskráð eru eða miður vel skráð. Hefur stofnunia niotið til þess stuðnings fná UN- E9CO. í fyrra var Jónas Kristjáns son nærri 6 mánuði við sknáining handrita í Noregi og Svíþjóð, en í haust hefur Ólafur Halldórsson unnið að skráningu íslenzkra hand rita í Skotlandi og írlandi. Síðar Framhald á bls. 23. HAPPDRÆTTI FRAMS ÓKNARFLOKKSINS 100 VINNINGAR Nu eru aðeins tveir dagar þar til dregið verður í happdraatti Framsóknar- Hokksins, en það verður gect 23. desember næstk. Eins og fram hefur kom <<• áðnr eru vinningar hvorki •neira né minna en 100 tals- ins. oí verðmæti þeirra saman lap er næi sex hundruð þús. «. Ötgefnii miðar eru þó að- eins SS prtsund. og er það nehmnfd færr’ en hefnr verið fJokl.ahappdrætturo síðustu aru. Verí. hvers miða er 100 kr. Fólk er hvatt til þess að gera nú sem fyrst skil fyrir heimsenda miða, annað h«ort é skrifstofu happ- drættisins. Hringbraut 30, sími 24480 eða á afgreiðslu T5mans, Bankastræti 7, sími 12323 Á báðum þess- um stöðum fást miðar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.