Alþýðublaðið - 21.02.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.02.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ €rlnl síiskgyth Khöfn, 22. febr. Geanafnndurinn. Frakkastjórn hefir beðið ítalíu- stjórn að fres'ta Geauafundinum, sem væntartlega verðnr þá haidian í Khöfn. Terða sknidir gefaar npp. Loucheus hefir stungið upp á því að Amerika striki hið bráð- asta yfie allar skuldir Evtópu við sig. Stjórnarskifti. Stjómín í ítalfu faefir beiðst lausnar Frá DanmSrbiu Inflúenzan er enn í rénqn i Danaiörku. Lagfsinn minkar, en þó eru samgöagur ennþá því nær stöðv- aðar. Póstskipið er siglir til Born hólms dró Wlíemoes af grunni og fór œeö aana tii Rönne. Svarti listinn. Hr. OJafur Thórsl Þér virðiít eiga bági með að meðganga, að til sé svokailaður „svarti listinn" hjá hf. Kveldúlfi (þ. e. skriíaðir upp á Hsta menn seaa ails ekkí eiga að 'fi atvinnu hjá ykkur, hvorki á sjó né Iandí). Ef þassi listi er ekki íil og fflefir ekki verið til, hvers vegna sögðuð þér þá við mig í vetur er eg raintist á atvinnu við yður: „Eg held, að þér séað hér á sv'örtum lista*. Spurði eg þá af hverju það mundi stafa, og svörðu þér, að það mundi stafa frá eftirvínnu- máiinu við „Þórólf" í íyrra. — Bræður yðar hefðu aagt yður, að eg hafi verið þar nærstaddur, sem og satt var. Eg var þar staddur ásamt nokkur hundruð manna og er þáð óverðskuldaður heiður fyrir mig, hafi eg einu komist á „svart- an lista" úr þeim hóp. Hvort er nú Olafur, að minnið er farið að svíkja yður svoaa hrapaílega, að þéf mussið ekki þetta "'Sámtal ökkar; Ltítt er 'að vita tii þess með Jaía uegan mmn og þér erul. Enn — þetta hvað geta gengið í ættir. Ef jþér viljið þræta fyrir töluð orð okkar, þá er eg tilbúinn að mæta fyrir hvaða rétti sem er. Vilhj. Vigfksson, M ðagina 09 vegimi. Landhelgisbrotin.! Draupnir var, að sögn, dæmdur i iS þúa. kr sekt og afli og veiðarfæri upptækt. Káii Sölmundarson var með hlerana ú'd í landhelgi og fór Fálkinn með hann inn i Stykkis- hólm, þar sem hann var sektað- ur um 4 þús. krónur. Mesta reönr sem komið hcfir i mörg ár hér við land var á að faranótt sunnudágsins og sunau- daginn. Hvassast var ( Vestmanaa eyjum og um Reykjanes. Síma- bihnir eru viða á austurlmunum og ekkert samband við Vest mannaeyjar f gær. Skipafregnir. Gullfoss er ( Fredikshava; fer þaðan 24. febr. til Leith, Austíjarða og Rvíkur. Goðafoss . er á Seyðisfirði, á ieið tii útlanda. Lag&rfoas er í Leith; kemur hingað með koí, Borg er á Seyöisfirði; fer til Lelth. Viile- moes er í Röone á Borgundar- hóimi, á leið til" Frakklands. Skjaldhrelðarsystur! Sauma- futtdur verður ekki í kvöld. €|tir vissasi lestnr. Þótt þeir striti, æpi, emji, eins og þeim er löngum tamt, Já, þótt riti, jarmí, lerojf, jafnaðs-stefnan lifir samt. Þótt þeir hengi, höggvi, skjóti, haldi vörð og byrli ramt, já, þótt flengi, jörðu róti, jafnaðs-stefnan lifir samt. Þótí þei? bölvi, nagi, níðf, neiti brauðs um réttan skamt, jl, þótt mölvi, jarði fýði, jafn&ðs-stefnáa lifir samt- ' y.y. íslenzknr heimilisiðnaðnr Prjónaöar rornr: NæKatnaður (ks&tlm) Kvenskyrtur Dreng|a»ky«tur Teipuklukkur Kárlm peysur D/etsgjapeysur Kveniokkar Karl manna sokkar Sportsokk«r (iitaðir og ólitaðir) Drengjahúfur Teipuhiífur Vetlingar (karlrat þæfðir & óþæfðir) Treflar Þéssar vörur . eru seidar ( Gamla bankanum. Kanpfólagið. A Spitalastig 4 er gert við „prímusa" fljótt og vel af hendi leyst ríýtt: JVý.tt.! Upplestnr i Báruhúsinu 21. þ. m. kl. 8l/s e. m. til styrktar fátækri konu, sem þarf spftalavist sem fyrst. Speninandi sögur Of k^æði verður lesið upp. — Inngangur 1 kr. fyrir ful/orðaa, íyrit börn 50 aurar. Opnáð og byrjað að seija að- göagamiða kl. 8 e. m. StoAa til leigu með sérinn- gangi og'aðgasg að eldhási. Afgreiðalan vísar á. Leðursjóstigvél til söia með tækifærisverði Vitastig 11. (kjallaranum). 0ilum ber saman um, að bezt og ódýrast sé gert við gummí- stigvél og skóhlífar og atman guEnmi skófatnað, einnig að bezta gummílimið íáist á Gumm(- vinsíustofu Rsjikur, Laugaveg 76. AlþbE. sr blaS &Hrar alþýfiy.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.