Alþýðublaðið - 21.02.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.02.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUBLAÐIÐ • " Smávegis. — 1 haust varð námaslys í Mount MuUigaa í Queenslandi i Astralfn Fórust aiiir námumenn irnir nema eian, sem komst af særður. Dó hann seinna á spítala. Námumennimir voru 75 taisins. — Hollendingar ætla að reyna E. ;s. Gullfoss er nú f Fredriksharn og fer þaðan 2é iebrúar áleiðis til Leith, Austijarða og Reykjavfkur.. E» s. Goðafoss fer frá Kanpmannahöi'n 3. marz samkvaemt áæltiun að íá 100 rtnlj dolhra lán í Bacda-ríkjunum handa nýlendum sfnum í Austuriadíum. — I borginni Columbus f Ohio í Band&iikjunum varð gasspreng ing þana 21, des. síðastliðian, í sölubuð fullri af fóiki, sem var að kaupa inn til jólanaa Tólf manns bíðu bana en 40 sætðust. — Eugene V. Debs sem slept var úr fangelsi og „gefaar upp sakir" nú rétt fyrir jólin, var í aður urn 100 frsnka og bifreið hans gerð upptæk í Frakklsmdi rétt íyrir nýárið, af því hann hafðl ekið >ín þess, að hafa ökumattns-leyfi. — Mifli 30 og 40 þús, manns starfar að vinrækt í Astralfu. Síð-astliðið ér voru framleiddar 10 tiiiij, gailónur (47 milj pott it) af vfni. 50 krónur sauma eg nú karlmannaiot fyrir. Sníð Í5t fyrir fólk eftir máli. Pressnð föt of hreinsuft. Alt mjög fljótt og ódýrt. Notið tækifærið. Guðm. Sigurðsson klæðskeri. Hverfisgötu 18 — Simi 337. kjöri við sfðustu forsetakosningar í Baadaríkjunutn, sem frambjóð andi )í.Í£iaðarmanna. Hann var dæm'dur f 10 ára fangelsi í apríl 1919 fyrir að hafa mælt móti þatttöku Bandarikja f stríðinu. H-«nn stjórnaði kosningaþátttöku Íafaaðarmanna úr fangdsínu, þar I. O. O. T. Slúkasi ,VeriastBi' nr, 9 Vegna fundar bæjarstjórnar, byrjar stúkufundur ékki fyrr en kl, 9. A Fjpeyjugötu 8 eru twggjis manna madressur 12 kr, eins maims madressur 9 kr, sjó manna madressur 7 kr. — Gamlir tííwanar og f'jaðratnadrefsur unnið upp að nýju fyrir 25 lw. Ritstjóri og ðbyrgðarraaður: Ólafur Friðriksson. eð Wi son neitaði að hleypa hon um út þtðan Nýtt blfpeiðadekk tapaðist í gær. Skilist á afgr. Alþbl — Boxírlnn Carpentier var sekt Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burroughs'. Tarzan. að mæta óvæntum atburðuni með sjálfstrausti, og skyn- semi hans í sambandi við líkamsburði hans, gerði hann miklu snarráðari en apana. öskrið f Sabor, Jjónaynjunni, magnaði því í einni svipan bæði heila og vöðva Tarzans. Fram undan honum lá djúpur lækurinn, bak við hann vís dauði, skelfilegur dauði undir krafsandi klóm og gnístandi tönnum. Tarzan hafði alt af hatað vatnið, nema til drykkjar. Hann hataði það, vegna þess hann Setti það í samband við skjálftan og óþægindin sem fylgdu rigningunni, og hann óttaðist það vegna þrumanna og eldinganna og vindsins sem var samfara henni. Fóstra hans hafði kent honum að varast djúpa vatnið i læknum, og hafði hann ekki séð Nltu litlu sökkva til botns og koma aldrei upp aftur, fáum vikum áður? En af tvennu illu kaus hugur hans- híð sfðara, og áður en öskur Sabors var hálfnað, laukst kalt vatnið saman yfir höfði Tarzans. Hann kunui ekki sund, og lækurinn var mjög djúpur*, en hann misti ekki sjálfstraustið og snarræðið, sem hann átti að þakka kini sínu. Hann hreyfði hendur og fætur ótt og tftt til þess að reyna að komast upp á yfirborðið, og af tilviijun greip hann hundasund, svo nefið á honum stóð eftir fáar sekundur upp úr vatninu, og hann fann, að þar gat hann haldið því og jafnvel fært sig til í vatninu með þvf að halda áfram sundtökunum. i Hann var bæði hissa og glaður yfir þessari nýju í- þrótt, sem hann svo skyndilega hafði kynst, en hann hafði ekki tfma til að hugsa mikið um það. Hann synti með fram bakkanum, og sá að Sabor var þar að rffa í sig leiksystur hans. rLjónynjan gsetti Tarzans nákvæmlega, því hún bjóst við að hann mundi kannske koma að bakkanum; ea drenginn langaði sízt til þess. í stað þess rak hann upp örvæntíngaróp flokksins og bætti við það viðyörunarkalli, svo þeir sem kæmu hlypu ekki í flafið á Sabor. Því nær samstundis var honum svarað í fjarlægð, og brátt sveifiuðu fjörutíu eða fimmtíu stórir apar sér með flughraða grein af grein í áttina til Tarzans. Fyrir þejm fór Kala, því hún hafði þekt röddina í uppáhaldinu sínu, og méð henni var móðir leiksystur hans, þeirrar sem Sabor náði. Þó ljónið væri bæði sterkara og betur búið til bar- daga en aparnir, langaði það ekkert til að lenda f klónúm á þeim þegar þeir voru reiðir, svo*það stökk á braut með gremjuöskri. * Tarzan synti nú að bakkanum og klifraði fimlega á þurt land. Þau hressandi áhrif og þægindin sem hann fann til eftir baðið, gerðu hann mjög hissa, og eftir þetta slepti hann aldrei degi úr, ef hann sá sér fært að steypa sér í vatn,' sjó eða læk. f langan tíma gat Kala ekki felt sig við þetta; því þó ættíngjar hennar gætu synt þegar þeir voru neyddir til þess, féll þeim illa að fara í vatn, og gerðu það aldrei af fúsum vilja. Æfintýrið við ljónynjuna skildi þægilegar endurminn- ingar eftir hjá TaTzan, því slik atvik rufu tiíbreytinga- leysi daglega lífsins — annars var um ekkert að ræða, nema að slangra um til þess að leita að fæðu, éta hana og sofa sfðán. Flokkurinn, sem hann var í ráfaði um á að giska

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.