Tíminn - 05.01.1968, Side 5

Tíminn - 05.01.1968, Side 5
FÖSTUDAGUR 5. janúar 1968. TÍMINN 5 yS.'YSSSjySSSS.-ySSS//,’'//’. ;a' . ’:y:;y-y'y[:::: ' I SPEGU TIMANS Bandaríska Joan Baez og vísnasöngkon an móðir hennar voru fyrir nokikru dæmdar í níutíu daga fangelsi fyrir að taka þátt í götuóeirðum, sem áttu sér stað í samlbandi við mótmælagöngu vegna Vietnam striðsins. >ær komu fyrir rétt í Oaklamd í Kaliifiarníu og þar sagði söngkonan, að hún myndi með gleði dveljast í fangelsi yfir jó'lin til þess að minna á það, hver jólaboðskapurimn væri. Þrjátíu manns voru dæmdir með þeim mæðgunum en þær íengu þyngistan dóm, af því að þær höfðu áður verið dæmdar fyrir brot á lögum og verið í fangelsi í tíu daga. Nú eiga þær að sitja fjörutíu og fimm daga í fangelsi en helm- ingur refsingarinnar er bund- inn því skilyrði, að þær skipti sér ekki af mótmælaaðgerðum framvegis. ★ Eins og kunnugt er drukkra- aði Harold EDolt forsætisráð- henra Ástralíu fyrir nokkrum vikum síðan. Var hafin mikil leit að honum og eimn liður í leitinni er að rannsaka maga- innihald 1000 kílóa hákarls, sem veiddist á sömu slóðurai og forsætisráðherrann er tal- inn hafa drukknað. Á að at- huga, hvort hákarlinn kuoni að hafa étið forsætisráðherr- ann. ★ Raymond Burr hefur í heil níu ár lagt alla sína krafta í það að leika í sjónvarpskvik- myndum um Perry Mason, sem hvað eftir annað bjargar fólki frá því að lenda í .raf- magnsstólnum. Nu er Ray- mond að leika í nýjum sjón- varpsþáttum, sem nefnast Ironside. Þar leikur hann leyni- lögreglumann, sem er lamað- ur og verður að fara allra sinna ferða í hjólastól. Raymond Burr er nú orðinn milljónamær' ingur af því að leika Porry Mason og er búinn að kaupa sér eina af Fiji-eyjunum, þar sem hann hvílir sig þegar tími gefst. Það eru ekki margar 'leik- konur, sem eru eins eftirsóttar í kvikmyndaheimimurai og Eliza- beth Taylor. Alls hefur hún leikið í 36 kvikmyndurai, þar af níu á þeirai þyem áxurai, sem hiún hefur verið gift Richard Burton. Pyrir nokkru síðan komu þau hjónin fram á leik- sviði í Oxford og léku í leik- ritinu Dr. Faustus. Nú hefur það verið kvikmyndað og ný- lega var frunnsýnimg á kvik- myndinni í Oxford. Þar mættu þau Riöhard og Elizabeth. Þeg ar sýraingunni var lokið, var haldimn blaðamannafundur og iþá lýsti Elizabeth því yfir, að hún hygðist opna kjólalbúð á Rue Bonaparte í París. Sem kjólateiknara hafi hún feragið eiginkonu franska tízkuteikn- arans Louis Ferraud og Vicky Teil, sem er trúlofuð sminkun- armeistara Burtons. Liz segist eimgöngu gera þetta sér +il skemmtunar og hún fullyrðir, að húra hafi margar hugmymdir sem hún eigi eftir að fram- kvæma. Fólk innan tízkubeims- ins býst því við hinu versta, því að Elizabeth Taylor hefur aldrei haft orð á sér fyrir það að vera vel klædd. Nýjasta hárgreiðsla kvenna í Danmörku er vægast sagt all- sérstæð. Hárið er hvergi lengra en hálfur sentimetri en hlutar höfuðsins eru alveg krúnurak- aðir í alls konar hlykkjum. Síð ara er bera svæðið málað í alla vega litum. Ekki hefur þó frétzt nema um eina konu, sem hef- ur haft kjark til þess að sýna sig með þessa hárgreiðslu enn sem komið er en ekki er talið óTíklegt að fleiri fylgi fordæm- inu. I sjónvarpsþætti í franska sjónvarpiinu um áramótin kom franski tízkuteiknarinn Pierre Cardin fram ásamt franska söngvaranum fræga, Tino Rossi, og sungu þeir saman dúett, sem þótti takast með ágætum. AHir vissu jú, að Tino Rossi var afbragðs söngvari, era það voru ekki margir, sem vissu, að Pierre Cardin gæti sungið. Hér sjáum við „söngvarann" Pierre Cardin ásamt franskri sjónvarpsstjörnu, sem heitir Sophie Daumier. Á VÍÐAVANGI Landið og þjóðin f áramótagrein sinni minnti Eysteinn Jónsson, formaður Framsóknarflokksins á mikil- vægi þess, að þjóðin slitnaði ekki úr tengslum við landið. Sagði hann m. a-: „Það er margslungið viðfangs efni ,að búa svo í haginn, að þjóðin njóti sín til fulls í land inn á dögum vaxandi þéttbýlis, innivinnu og borgarlífs. En þessu viðfangsefni verður að sinna og sönn hamingja fellur þjóðinni ekki í skaut nema hún, þrátt fyrir vaxandi borgarlíf og innivist að störfum, tengist umhverfi sínu traustum bönd um kunningsskapar og aðdáun ar og samlagi sig staðháttum og veðurfari. Þetta verkefni má kalla nýtt, því örstutt er síðan meginþorri manna hafði vegna atvinnu sína dagleg samskipti við landið. Að fjarlægjast landið Nú er þessu á allt annan veg farið og því nokkur liætta á því að menn fjarlægist sitt eigið Iand, þótt fjarri fari, að slíkt sé af ásettu ráði gert. Eg tel, að ckki megi lengur dragast að taka til gagngerðr ar endurskoðunar allt það, sem lýtur að umgengni þjóðarinnar við landið. Legg ég höfuðá- herzlu á, að í einu lagi séu skoð aðir sem fíestir þættir, sem að þessu lúta, og þá fyrst og fremst náttúruverndarmál og ferðamál saman og einnig sá þáttur þessara mála sem kalla mætti söguna og landið. í einni heild Þessi stefna, að skoða þessi mál í einni heild, er að mínu viti nauðsynleg og skynsamleg, enda munu flestir þeir, sem í- hugað hafa verulega þessi efni, aðhyllast hana og vona ég, að samstaða náist um að byggja hina miklu endurskoðun, sem þarf að fara fram, og stórsókn í framhaldi af henni, einmitt á þeim grundvelli. Það er engin tilviljun, að Isama fólkið, er mjög í farar- broddi í náttúruverndarmálnm og ferðamálum, og það gefur einmitt vísbendingu um, hvern ig. eðlilegt er að vinna að þessum málum. ■ / | Þingmál Ég hefi leyft mér, ásamt öðr um, að flytja um þetta efni til lögu á Alþingi, sem byggð er á þessari hugsun, og þar sem gert er ráð fyrir þátttöku Ferða félags íslands og Náttúrufræða félagsins í slíkri endurskoðun, ásamt fulltrúum Alþingis, allra flokka að sjálfsögðu, sem að mínum dómi eiga að vera með, því til Alþingis þarf að sækja vald og fjármuni til þess að hrinda mörgu því í framkvæmd sem mestu skipti í þessu sam bandi. En hvað sem fyrirkomulagi Iíður, er vonandi, að víðtæk samtök náist um lausn aðkall- andi verkefna af þessu tagi, sem sum eru þannig vaxin, að enga bið þola og mætti í því sambandi sérstaklega nefna ým islegt það, sem kemur til vegna þéttbýlisins við Faxaflóa.1*

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.